Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEFT. 1970 Tóbaks- og sælgætisverzlun á góðum stað í borginni til sölu. Tilboð merkt: „4267" sendist Morgunblaðinu fyrir kl. 12 laugardaginn 12/9., '70. Sendibílastöb Kópavogs hf. Sími 4 222 2 Talstöðvarbílar um allan bæ. Önnumst alla flutninga hvert á land sem er. LÍFEYRI8SJÓÐUR RMIDMBARMM Orðsending til atvinnurekenda Þeir atvinnurekendur, sem ekki hafa þegar gert skil á iðgjöld- um til lífeyrissjóðsins vinsamlegast geri það nú þegar. Að öðrum kosti verður beitt heimildarákvæði til innheimtu drátt- arvaxta. Sjóðurinn tekur til allra þeirra sem laun taka sam- kvæmt samningum Rafiðnaðarsambands tslands, Félags ís- lenzkra rafvirkja og Sveinafélags útvarpsvirkja við vinnuveit- endur. Þá ber einnig að greiða iðgjöld til sjóðsins af iðn- nemum sem nefnd félög taka til. LlFEYRISSJÓÐUR RAFIÐNAÐARMANNA Freyjugötu 27, Reykjavík — Simi 26910. Hafnarfjörður Iðnfyrirtæki vill ráða lagtækan mann til starfa nú þegar. Umsækjendur sendi nafn og heimilisfang merkt: „Valshamar” í pósthólf 180, Hafnarfirði. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Langagerði 40, þingl. eign Péturs Andrés- sonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 14. sept. n.k. kl. 11,30. Bongarfógetaembættið í Reykjavik. N auðungaruppboð sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Miklubraut 50, talinni eign Odds Helgasonar o. fl., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka íslands, Búnaðarbanka Is- lands og Tryggingastofnunar rikisins á eigninni sjálfri, mánu- daginn 14. sept. n.k. kl. 14.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta í Hjaltabakka 6, talinni eign Hilmars Karlssonar, fer fram á eigninni sjálfri, mánudaginn 14. sept. n.k. kl. 16,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Emil Magnússon, framkvstj. Bjargvættir byggðarlaganna AÐ ÖÐRU jöfnu veiti ég þvi meiri athygli, sem Andrés Krist- jánsson ritstjóri skrifar í blað sitt, Tímann, heldur en aðrir þeir, sem þá daglegu iðju stunda. Kemur þar hvort tveggja til, að Andrés hefur mjög gott vald á málinu og er sýndlega mikill uninandi góðra bókmennta og aminarra fagurfræðilegra lista. Mér mun seint úr miinni liða, þegar Andrés kallaði yfir sig ritdeilu við höfuðkempu klerk- vígðra manna á íslandi, fyrir fá- um misserum síðan, en þeirri deilu lauk á þarnn veg, að flestir töldu að Andrés hefði haft þar fulla sæmd af. En starfs síns vegna verður Andrés Kriistjánsson stundum að skrifa um annað en það, sem honum er hugleikið, blanda sér í dægurmálin og þá leynir sér ekki, að honum bregzt bogalist- in og skrif hans verða hvorki eins læsileg eða sannfærandi og þegar hann fjallar um þau efni, sem hugur hans stendur til. Þanmig standa upphafsstafir harns undir heljarmiklum lang- hundi í Tímanum sunmudaginn 30. ág. sl. þar sem enn ein til- raun er gerð til þess, að samm- Keflavík — Suðurnes Til sölu ibúðarhús ásamt um 1000 ferm. lóð við Hafnargötu. Réttur til byggingar á iðnaðar-, verzlunar- og íbúðarhúsnæðis. Upplýsingar ekki gefnar í síma. BÓLSTURGERÐ SUÐURNESJA. Sóltúni 4, Keflavík. Shríistofustúlha óshost Vön skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsækjendur leggi nöfn sín og heimilisfang ásamt upp- lýsingum um fyrri störf á afgr. Morgunblaðsins merkt: „BML — 4264" fyrir 14. þ.m. Sendill óskast Óskum að ráða stúlku til sendistarfa, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar gefnar á skrifstofu vorri á 3. hæð í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. HAFSKIP HF. U msóknarfrestur um áður auglýst starf forstöðumanns sjúkrahúss Keflavíkur- læknishéraðs framlengist til 25. sept. nk. Launakjör samkvæmt kjarasamningum starfsmannafélags Keflavíkur. Umsóknir sendist Bæjarstjóranum í Keflavík. Innheimtumaður sem getur bætt við sig reikningum einkum frá 20.—31. hvers mánaðar óskast nú þegar. Upplýsingar um aldur og annað sendist afgr. Morgunbl. merkt: „Ábyggilegur — 4074". N auðungaruppboð annafl og síðasta á húseigninni Aðalgata 28 A og B á Siglu- firði, þingl. eign db. Aage R. Schiöth, fer fram föstudaginn 11. september 1970 og hefst kl. 14.00 í dómsalnum á Gránu- götu 18 og verður siðan fram haldið á eigninni sjáffri. Bæjarfógetinn á Siglufirði. 28. ágúst 1970. Einbýlishús í Þorlúkshöfn Til sölu nýlegt einbýlishús 120 ferm. í Þorlákshöfn. SKIP OG FASTEIGNIR Skúlagötu 63 — Simi 21735. Eftir lokun 36329. færa fólkið í landinu um ágæti kaupfélaganna en ódugmað og mairunvonzku einkairekstursins. Eftir að hafa í greiin þessari vitn að í greiraargerð forstjóra SÍS og vakið að maklegleikum athygli á hinum stórmyndarlega iðnaði samvinmumanna, einkum á Ak- ureyri, þá er talinu vikið að landsbyggðinni aiknenint og þar stendur þessi setning. „Þau (þ.e. kaupfélögin) takast á herðar skyldur, sem eimkafraimtakið telur sér ekki gróðavænlegt að simna og hliðrar sér hjá því.“ Og svo er fimbulfambið um gróð- ann sem einkaframtakið sé allt- af að stinga undir stól, það sé nú eitthvað aniniað með blessuð kaupfélögin, sem alltaf séu að skila arði til viðskiptamanna sinna. Hér held ég að þurfi nokkurra athugasemda við. Sjálfur hef ég verið starfsmaður kaupfélaga um árabil og þekki því af eigin reynslu, að starfshættir þar gagnvart viðskiptamönnum taka í engu fram því sem tíðkast hjá einkaverzlunum, nema síður sé. Auðvitað eiga kaupfélögin við alveg sömu erfiðleika að etja og önnur smásöluverzlun og mý- mörg dæmi mætti nefna því til sönnunar, að rekstur kaupfélaga við hlið einkaverzlunar hefur ekki af neinu að státa. Sannleik- ur málsins er auðvitað sá, að þannig hefur verið búið að þess- ari atvimnugreim undanfarandi áratugi af hálfu opinberra aðila, að hún hefur ekki fengið mikil tækifæri til stórra afreka. Fullyrðiingum um það, að kaupfélögin hafi tekið að sér að bjarga hinum ýmsu byggðarlög- um, með því að standa í atvinnu rekstri, sem einkaframtakið taldi sér ekki arðvænlegan, verð ur að svara sem ósömnum ,og órökstuddum. Víðsvegar um allt íslands, ekki sízt í hinum ýmsu sjávarþorpum, eru það eiinmitt eihistaklingarnir, í útgerð og iðn- aði, sem halda uppi þrótfcmiklu atvinnu- og athafmalífi. — Þetta segi ég minnugur þess, að vissu- lega eiga kaupfélögin sums stað- ar sinn merka þátt í þesaum efn,- um, en annars staðar er hann miður merkur, ef það væri skoð- að ofan í kjölinn. Tímaritstjórinn allt að tárfell- iir yfir því, að launþegar skuli ekki fylkja sér betur og þéttar saman um kaupfélögin en raun er á og telur að með því móti mundi jafnvel vöruverð lækka. Mundi ekki einkaverzlunin vera fær um slíkt, ef til hennar flykktust viðsikiptavmir úr heil- um stéttarsamtökum eða jafnvel stjórnmálaflokkum? Auðvitað hefur það alltaf veríð svo, að eitt fyrirtækið er rekið betur en anmað, þar veldur m.a. hver á heldur, en álíta verður að til- kostnaður einkaframtaksins sé sízt meiri en félagsverzlunarinin- ar a.m.k. á sviði verzlunar. Ástæðulaust er með öllu íyrir skriffinina Tímans að velta vönig um yfir því, af hverju launþegar og annar frjálshuga aimenning- ur í lamdinu, ekki beinir við- skiptum sínum meira til kaup- félagamna en raun er á. Allir vita, að verzlanir kaupfélaganna bjóða í engu betri þjónustu, vöruval eða verð, heldur en ennkaverzlunin gerir. Hifct skipt- ir þó máski meira máli, að svo er rótgróin andúð almeninings á undirlægjuhætti margra kaup- félaga við þann stjórnimálaflokk í landinu, sem óneitanlega er tækifærissiininaðastur þeirra allra og er þá mokkuð sagt. Ofur skiljanlegt er, að heimilisfaðiir, sem ekki telur að viðgangur Framsóknarflokksinis sé hinn eini og sanni bjargvættur lands- ims, hugsar sig tun tvisvar áður em hann eykur viðskipti við þau fyrirtæki, sem beinlíinis standa undir áróðurskostnaði þessa flokks að meira eða minna leyti. — Þetta er líka mörgum áhrifa- möninum samvinnuhreyfingar- inmar löngu orðið ljóst og hafa áhyggjur af, en fá ekki við ráðið. Því meira frelisi einistaklingn- um til hiarnda, hvort það er á sviði viðskipta eða annarra at- hafna, mun enn sem fyrr verða bezta leiðin til batnaindi lífs- kjara á íslandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.