Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SBPT. 1970 15 I septemberhefti norsku útgáf unnar af „Readers Digest" birt- ist fróðleg grein um minkarækt eftir James Hudson. — Af því að þessi atvinnugrein hefur á ný verið leyfð hér á landi og tvö fyrirtæki hafa þegar byrj- að starfsemi sína í allstórum stíl, þykir rétt að birta kjarnann úr grein Hudsons hér, því að hún segir frá dæmum er fengizt hafa bæði í Finnlandi og Danmörku, sem sanna að minkaræktin get- ur orðið gróðafyrirtæki, en þó því aðeins að ítrustu gætni sé beitt. Hudson nefnir tvö ævin- týri, sem eru gerólík þvi, sem sumir „minka-ævintýramenn“ framkvæmdu hér á árunum er þeir spilltu með slóðaskap og kunnáttuleysi, tilraunum þeirra tjr ininkabúi. N orðurlanda-minkur skarar fram úr Afkoma minkabúanna komin undir vali eldis- dýra ... og kunnáttu fáu, sem freistuðu að reka minka bú af forsjálni og kunnáttu, en afleiðingin varð sú að villimink- ur flæddi yfir landið og spillti veiðivötnum og fuglalífi. Nú hefur minkaeldi verið leyft hér á landi á ný, og eftir byrjuninni að dæma standa von- ir til, að nú verði forðazt af- glöpin, sem gerð voru fyrr, og urðu til þess að kunnáttumenn- irnir urðu þá að hætta starfsemi sinni. — En hér kemur kjarn- inn úr grein James Hudsons: — Minkaræktin hófst I Norð- ur-Ameríku á fyrra helmingi ald arinnar, en þar var mikið af villi mink. 1 þá daga var í Skandi- naviu silfurrefur, blárefur og platinurefur efst á baugi. En eft ir siðari heimsstyrjöldina var refurinn allt í einu útskúfaður sem tízkuvara. Árið 1939 gerðist það ótrúlega atvik, að norskur platínurefbelgur var seldur fyr- ir 11.000 dollara — en árið 1946 fundust varla kaupendur að slíku, hve lágt sem boðið var. Refaræktarmenn sáu að hrun var framundan, og í neyðinni gripu þeir til minksins. Það sást brátt, að Skandi- navia var vel til minkaræktar fallin. Þar var mikil fiskvinnsla og nóg af úrgangi til minkafóð- urs. Vegna þess að loftslagið var tiltölulega kalt varð þelið á minkinum þétt og hlýtt, en vegna loftrakans varð „togið“ sterkt og hlífði vel þelinu. Og svo voru líka skandinaviskir loðdýrabændur orðnir sérfróðir um þessa erfiðu og oft áhættu- sömu atvinnugrein, sem kallast loðdýrarækt. En árangurinn af starfi þeirra er sá, að heims- framleiðsla minkabjóra hefur þre faldazt síðan 1958. Af 21.5 millj. bjórum, sem seldir voru í fyrra komu 45% frá Norðurlöndum — 900 milljón norskra króna virði. Minkurinn frá N.-Ameríku (Mustela vison) er mjóslegið og fimt dýr og veiðist bæði á láði og í legi. Það telst til marðar- ættarinnar og er fjarskylt þef- dýrinu; eri þegar það er í æsingi (eins og oftast er) spýtir það þefillum safa úr kirtlunum. -— Aliminkar verða um þriðjungi stærri en villi-frændurnir. Skapið er ríkt í þessum skepn um, og bústjórinn verður að hafa hvort kynið fyrir sig i búrum, þannig að þau rífi ekki bjórinn hvert á öðru. Eru þessi búr í löngurn skúrum, ca, einum metra yfir jörðu. Margra kynslóða uppeldi í búrum hefur ekki get- að kenna minknum að hemja skapsmuni sina. —- Á Keppo-búinu í Vaasa í Finnlandi eru þessi búr samtals um 40 km. á lengd. Keppo er stærsta minkabú i heimi, og þar eru 150 þúsund dýr. Eigandinn heitir Emil Höglund og er 68 ára, þrekvaxinn, góðmannlegur karl. Hann er líka formaður í stjórn stórs timburfyrirtækis og með- eigandi eins stærsta plastfirma Norðurlanda. Það var árið 1937, sem gamall kunningi og skiptavinur kom til Höglunds og spurði hvort hann vildi leggja peninga i minkabú. Þegar hann hafði athugað málið vel og lengi komst hann að þeirri niðurstöðu, að hann skyldi gera þetta, með því skil- yrði, að kunninginn tæki að sér að stjórna fyrirtækinu. En Hög- lund lofaði að fylgjast með rekstrinum „í frístundum sínum á kvöldin." Þeir byrjuðu með 17 minka; en 1946 áttu þeir 1000 undan- eldisdýr. Þegar félagi Höglunds dó, náði Höglund í annan sam- verkamann og keypti býlið Keppo. Og allt gekk ljómandi vel. Nú á Höglund fimm minkabú, eitt þeirra í írlandi, og í ár mun hann selja kringum 400 þúsund bjóra — nær 2% af allri heims- framleiðslunni. Sérfróðir menn telja, að þetta óvenjulega gengi hans sé fram- sýni í tækni að þakka. Fóðrun vötnun og búrahreinsun eru vinnufrek störf, en þurfa að rækjast daglega. Höglund fór að hugleiða hvort ekki væri hægt að gera þetta starf vélrænt. Nú hefur hann smíðað fóðurvél, serri ekur sjálfkrafa meðfram öllum Framhald á bls. 19 Vettvanginn skrifar í dag Sveinn Einarsson verkfræðingur um ylrækt. Gerir hann þar tillögur um stórfelldar framkvæmdir ÞAÐ hefur lengi verið skoðun mín að íslendimgar hafi ekki gef- ið nœga,n gaum að þeim mögu- leikum er fielast í nofikun jarð- varma til yliræktunar. Mér þótti því vænt um að sjá í blöðum að ráðstefn,a hefði varið haldin um þessi mál I Reykjavík í sum- ar og að mi'kill hugur vaeri í hlutaðeigendum að taba þessi mál fastari tökum. Það er viðurkenint á aiþjóða- vettvangi að íslendingar hafi ver ið brautryðj endur í nýtingu jarðvarma til húshitunar og yl- ræktunar. Á fyrra sviðinu hefur orðið samfelld þróun og eru ís- lendirigiar þar arwi í fararbroddi, en á h-inu síðara hefur verið meiri kyrr-staða en æSkilegt hefði verið, enda erum við þeg- ar komnir aftur úr. Sem dsemi má nefna að t.d. Ungverjar er uppgötvuðu nýtanlegan jarð- varma í laindi sínu 1954, höfðu í árslok 1969 byggt 400.000 m2 gróðurhúsa hituð með jarð- varma og gera ráð fyriir að tvö- falda stærð þeirra á árinu 1970. Árshitakostnaður þessaina húaa er aðeinis 35% af árshitakostm- aði gróðurhúsa er nöta kol Rússar eru að hefja ylræktun með jarðvarma í mjög stórum stíl viðs vegar á sínu víðlenda yfirráðasvæði og virðaist minnstu einingam,arr vera 5 ha (50,000 m2). Er þar vænzt mjog hrað- fara uppbyggingar á næstu ár- um. Islendinigar virðast ekki hafa almemnt gert sér ljóst fynr en ef það er nú, hve miikill hluti blóma og vissra tegunda græn- metis, sem selt er á mörkuðum beimisinis er ræktað í gróðurhús- um í hinum tempruðu beltum jarðár og með notkuin dýns elds- neytis, kola og Olíu. Það fer naumasit firiamhjá niokkrum manni hve blóm rækt- uð í gróður'húsum á ísliandi hafa dýpri lit og sterkari ilm en sömu tegundiir ræbtaðar á meginlönd- unum. Svipuðu rnáli geginir um bragð ýmiss'a grænmetisteg- unda. Þetta stenidur vafailítið í sambandi við hið tæra andrúms loft á íslandi og þarafleiðandi rí'kari áhrifa geislunar sólar. Með vaxandi mengun andrúms- lofts í iðmaðarlöndunium kann þessi munur að verða enin meira áberandi. íslendinigar hafa því að öðru jöfnu færi á að fram- leiða blóm og ef til vill ýmsar grænmetistegundir í hærri gæða- og verðflokkum en aðrir. Flutningur afurða sem þess- ara á miarkað frá íslandi er niauimast vandaimál, þegar þess er gætlt að verulegur hlutii blóma í heixnsverzluninni er fluttur loft leiðis ldnga vegu. Vandi okkar er sá, að halda ræktunar'kostnaði í hófi og að temja okkur þá vandvirkni og snyrtimennisku er hæfir meðferð þessara viðkvæmu afurða. Hér sikiptiir stærð rekstursein- inga höfuðmáli. Ég hygg að stænstu gróðurstöðvar íslend- inga séu nú einhvera staðar á milli 5000 og 8000 m2. Meiri háttar erlendar gróðurstöðvar eru allm'angiir hektarar, eða tug- ir þúsunda fermetra. Hagfcvæm- ustu lágmarkisstærð gróðurhúsa- einimga á íslandi má ákvarðá með tækmi- og fjánhagslegri ranin sóbn. Annað mifcilvægt atriði er að taka frá næigjarilega stórt lamd- svæði og skipuleggj'a það fyrir- fram með ylræktun með vaxt- arrými er njóti n-ægj'anlega afl- iriifcillar sameiiginlegrar varma- veitu. Þegar ég fyrir allmörgum ár- um vamn að jarðvarmaraimsókn- um í Hveragerði blasti það við auigum, sem framtíðarverkefni að leiða t.d. 150° C heitt vatn firá gufuborholum í Ölfusdal aus't'ur með fjöllum og koma upp stórfelldri ylræktun í Sogi eða á nýbýlasvæðimu suinrnan Ing- ólfsfjal'ls. Þarna eru takmiarka- lausir möguleikar. í Ölfiusdal eru 5 bonholur er staðið hafa ónotaðar í nærri áratug. HugS- um okkur að gufan frá þeim væri n-otuð til iðnaðar eða raf- oirkuvinmslu í framtíðininii, þá myindi va'tnið er fylgdi gufunni (ea 150°C heitt) saimt nægja til þess að hita um 360.000 m2 gróð- urhúsa, það er þrisvar sinnum stærri húsflöt en nú er í land- imu. Þessa orfculind er hægt að taka í motfcun hvenær sem er. Mér skil'st að ánsfraimleið'sla gróðurihúsa sé nú taliin um 80 milljón króna virði á ári. Á þessu eima svæði væri þammig hægt að þrefalda það. Jarðvarmaverðið í stórvinnislu sem þessari þyrfti væntanlega ékki að vena hærra en 1/10 hluti þess er varmi umninn úr olíu eða koium myndi kosta. Ég hef hald- ið því fram aniniars staðar, að jarðvarmi getur gert það kleyft að skapa „mikrokíma", það er breyt'a andrúmisloftimiu yfir tug- um eða j'afnvei hundruðum hekt aria lands með hagkvæmum hætti. Þötta hefur gífurlega þýð- ingu í löndum með óblíðri veðr- áttu einis og íslandi. í því sambandi vil ég vekja athyglli á öðrum möguleika, sem hefur verið vammetinua á íslandi, þ.e. jarðvegshitun undir beru lofti með jarðvarma. Sumarið 1962 eða 1963, gerði ég ásairit þýzkum veðurfræðingi, dr. Kreutzer, sem staddur var á ís- landi á vegum Alþjóðaveður- 'S’tofnuniairíininair, litla tilraun með ræktun á radísum í 4 tilrauna- reitum í Hveragerði, þar sem tveir reitanma höfðu jiarðvegs- hitun með og án s'kjóls, en aðr- ir tveir voru óhitaðir, einnig með og án skjóls. Mun'urinn á vaxtarhraða var mjög áberandi, 'sérstak'lega var vöxturinm mikill þar sem saman fór hiti og skjól. Frásögn af þessari einföldu til- raun mun vera til hjá Veður- st'ofu íslands í _skýrslu um störf dr. Krieutzeris. Ég skýrði ýmsum frá þessu, en famn engan hljóm- grunn. Nú sé ég að Rússar hafa tekið þetta upp í sambandi við öll þau gróðurhús er þeir hi'ta með jarð- varmia. Vor og haust þegar áliag- ið tii hitunar gróðurhúaa er far- ið að minnba, er hægt að veita afgangsvatninu til jarðvegshit- uruar, en einmitt á þessum árs- tímum er útigróðri hættast, t.d. vegna næturfrosta. Á Islandi yrði jarðvegshitun væntanlega gagnleg allt sumar- ið líba. Nauðsymlegt skjól er auðvelt að mynda heima með ræktun birkimn'nia eða annars komar skjólbelta. Ef það er rétt, sem margir ætla að langvarandi kuldatímabil sé nú að hefjast á norðurhveli, gæti þetta mál haft sérstaklega mikla þýðingu fyrir íslend'iiniga. Ég vil þá víkja að annarri hlið þessara mála, sem skiptir mjög miklu um hagkvæmni yl- ræktar og þar með samkeppnis- hæfni afurðanna í útflutningi, en það er annars vegar langinig árlegs ræktuniartímia og hi-ns vegar meðferð offramleiðslu. Hægt er að lengja ræktunar- tímabilið í gróðurhúsum með notkun sérstakrar gerðar raf- lampa þegar daginn fer að stytta. í öðrum löndum þar sem verð á raforku er hátt, hefur þetta takmarkaða þýðingu, enda er og skammdegistímabilið víð- ast skemmra en á Islandi. Þar er hins vegar vinnsluverð raforku allt anirvað og lægra. Orkuinotk- un í þessu s'kyni er all há, mun þurfa að nota um 0,5 KW m2 gróðurflatar ti'l þess að nó veru- legum árangri. Ef ylræktun yrði undirstaða útflutningsfram- leiðslu, væru ívilnanir í raforku verði í þessu Skyni sanngirnis- mál. Hér þarf hins vegar ranm- sóknir, samfara tækni- og fjár- Framliald á bls. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.