Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 20
r 20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPT. 1970 Sendill Óskum eftir að ráða röskan pilt eða stúlku til sendiferða. SJÓVATRYGGIIMGARFÉLAG Islands hf. Ingólfsstræti 5, sími 11700. Útgerðarmenn - netaverkstæði Eigum fyrjrliggjandi góð nótafiot á hagstæðu verði. Einnig plast-bobbingar 12" og 18". Ráðskona óskast við mötuneyti við Barna- og unglingaskólann á Reykhólum. Fullorðin kona gengur fyrir að öðru jöfnu. Upplýsingar gefur skólastjórinn, sími um Króksfjarðarnes. SKÓLANEFNDIN. Sœnska tígrisdýrið Margir álíta Volvo vera dýra bifreið! En ef þér leggið kosti Volvo — kraftmeiri vél, vandaðri smíði, öruggara hemlakerfi, þægilegri sæti, fallegri innréttingar — við vissuna um hátt endursöluverð, verður útkoman ætíð hin sama: Volvo tryggir eigendum sínum betri bifreið fyrir sanngjarnt verð. VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavík • Símnefni: Volver • Simi 35200 — Minning Framhald af bls. 1S um, sem veittu honum styrk í lííinu. Þá er yfir lauk, hafði Ríkarð- ur unmið við verzlunarstörf í sem næst 43 ár, við misj afnar að stæður og óhóflega langan vinnu dag. Var því engin furða, þótt þreyta væri farin að gera vart við sig, og hefir hún vafalaust átt sinn þátt í að heilsu hans hnigmaði fyrr en ella. — Vettvangur Framhald af bls. 15 hagslegum athugunum til þess að meta möguleikana. Mér skilst að síðari hluta sumara sé jafnan nokkur offram- leiðsla á grænmeti í gróðurhús- um á íslandi og fer þá sitthvað í súginm. Hér þarf að verða breyt ing á, það þarf að koma upp vinnslustöðvum til þess að varð- veita þann hluta uppskerunnar er ekki selst jafnóðum, með kæl- imgu, niðursuðu, þurrkun eða anmarri úrvininslu. Einnig á þessu sviði getur jarðhitinn kom ið að góðu haldi. Öllum er vafa- laust ljóst að jarðgufuna er hægt að nota til niðursuðu og þunrk- unar matvæla, hitt vita færri að hún er mjög hentug til þess að framleiða frost með sérstakri gerð frystivéla. Slík notkun jarð varma er nú hafin í öðrum lönd- um t.d. Nýja Sjálandi, Rússlandi og e.t.v. Japan. Enn er ein ný varðveizluaðferð matvæla í vexti víðsvegar, en það er svo- nefnd frostþurrkun (freeze- drying), en hún varðveitir bragð, ilm og innri gerð (texture) við- kvæmustu matvæla betur en flestar aðrar aðferðir. Frost- þurrkaðar vörur eru að þyngd aðeins 10—14% af þyngd hinnar votu eða náttúrulegu vöru, og hentar því vel til flutnimga í lofti. Þær er hægt að geyma ár- um saman óskemmdar í loftþétt- um umbúðum án kælinga eða annarra kostanaðarsamra varð- veizluráðstafana. Frostþurrkun er mjög orku- frek vinnsluaðferð, og hefur það háð útbreiðslu heninar nokkuð. Hér er hins vegar hægt að nota varma með tiltölulega lágum hita og hentar því jarðvarmi sér lega vel. Vkunslustöðvar sem þessar út- heimta vissa lágmarksstærð til þess að vera arðbærar, það þarf að draga sem mest úr flutnings- kostinaði hráefnanna og árlegur vinnslutími þeiirira þarf að vera sem lengstur. Hér ber þó að hafa í huga að þær má nota til vin/nslu margvíslegra matvæla bæði úr jurta- og dýraríkinu. — Kristrún í Hamravík Framhaid af bls. 5 nú, — þarna var þá bæði bað- stofa óg skemma ,sem hæft gátu bús'kap þeirra Kristrún- ar og Betúels heitins Hálls- sonar. Þá var það leyst og far- ið vestur í Arnarfjörð og út í Lokimhamra, en þángað ligg- ur leiðin meðal annars um ærið hrikalega hlíð — undir bjöngum og uppi á fluigum. Og þegar kom í Lokinlhamra- dal, þóttust þeir þremienndnig- arnir komnir að leiðarlofkum. Þann 17. ágúst fór hópur manna loftleiðis til ísafjarðar, en bíll fór að sunnian vestur í Dýrafjörð með annan hóp og þann búnað, sem til þurfti við undiirbúning og framikvæmd myndatöku. Forystuna höfðu þeir Baldvin og Tage Ammen- drup, en þarna voru í hópmum leikenidurnir, Sigríður, Jón Sigurbjörnsson, sem leikur hreppstjórann í þeim hreppi GrundaiThreppi, Jón Gunnars- son, sem hefur á hendi hlut- verk Fals Betúelssonar — og Ingunn Jensdóttir, sem leikur þá í veraldarinnar volki hart leiknu Anít.u Hansen. Þarna voru og auðvitað Tage Amm- endrup, Snorri Sveinn Frið- riksson og Ernst Kettler, sem er alvaldur um sjállfa mynda- tökuna, þá er unidirbúninigi Síðasta starfsdegi sínum lauk hann á sama hátt og öllum hin- um, — með því að ganga þaninig frá hlutum í verzlun sinind, að hvergi sá á neinu, — þótt hel- sjúkur væri. — Ég minnist margra dýrmætra ánægjustunda með þessum vini míinum og kveð hainn með sökn- uði. Hainn var drengur góður í þess orðs beztu merkingu. — Guðrúnu, bömum þeirra og öðr- um vandamönnum votta ég mína dýpstu samúð. Matthías Guðmundsson. í Hveragerði væri sératök að- staða hvað þetta snerti, ef þair yxi upp stórfellt gróðurhúsa- hverfi í nágrenniinu. Úrvinnsla grænmetis gæti farið fram yfir sumardð, úrvinnsla kjötafurða að hausti frá landbúnaðarhéruð- unum umhverfis, en úrvininsla sjávarafurða t.d. frá Þorláks- höfn á veirtíð o.s.frv. Mörgum kann að virðast að hér séu hlaðnar skýjaborgiir. Ég trúi því að svo sé ekki. Mörgum sést yfir það, sem möninum er starfa að jarðhitaimálum víðs- vegar verður æ betur ljóst, að hdð dæmalaust lága orkuverð sem fáanlegt er með jarðvarma- vimmslu í stórum mæli skapar ný og oft óvænt viðhorf. Jarðvarm- inn er utan við venjulega verð- múra í orkumálum, þess vegna er oft hægt að nota hann með góðum ánanigri til starfsemi þar sem notkun eldsineytis sem varmagj afa er útilokuð sökum kostnaðar. Sígilt dæmi um þetta er Kísiliðjan við Mývatn. í þessum málum gildir þrotlaus leit samfara hugkvæmni, og þar geta aðrir lítið hjálpað okkur. Ég sé að erlendir sérfræðing- ar hafa verið tilkallaðir vegna ylræktunarráðstefnunnar í Reykjavík og er ekki nema gott eitt um það að segja á þessu stigi mála. Ef sú verður raunin, einis og ég vona, að ráðstefnan leiði til nýrrar þróunar í ylrækt- armálum, þá vil ég eindregið ráða til þess að tæknileg úrlausn vandamála í því sambandi verði lögð í handur íslenzkra tæknd- mainna í sem ríkustum mæli, sumpart til þess að komia upp banka íslenzkrar verkþekking- ar á þessu sérsviði, og til að tryggja að þekking staðhátta sé notuð. Hinir ágætustu erlendu sérfræðinigar hafa oft brerant sig illa í fæturraa er þeiir hafa far- ið að fást við jarðhitamál. Isleindingar voru eiras og fyrr segir brautry ðj endur í raotkun jarðvarma til ylræktar, það ætti að vera metniaður þeirra að standa þaæ framvegAs a.m.k. jafnfætiis öðrum. San Salvador, 19. ágúst 1970. Sveinn S. Einarsson. er lokið, og þarna slógumst við, ég og konan mín í hóp- inn, og fylgdist ég síðan með því, sem gert var. Frá ísafirði var haldið vestur að Arnar- nesi og þar var unnið í tvo daga, en síöan farið á vélbáti meira en tveggja tíma leið vestur fyrir Köguir og Sléttu- nes til Lokinihamra, og þar var unnið aðra tvo daga. Myndatakan gekk betur og tók skemmri tíma en við hafði verið búizt. Alla dagana var logn eða hæglætisgola, þurrviðri, léttskýjað og rétt aðeins sólskin við og við, en slífct veður er hentaist til myndatöku. Bæði fyrir og eft- ir rigndi og vindaði, og höfðu ýmsir á orði að Kristrún gamla væri enn að einhverju metin af þeim, sam á hæstum situr tróninum .. . En þass ber og fyrst og fremst að geta, hvað hinn tiltölulega stóri hópur var samhentur um allt, hve stjórnað var af mikilli festu og unnið af mikil'li vandvirkni, og eindregnum áhuga um, að hvert einasta atriði yrði svo sem bezt gæti orðið. Fólkið þama vestra sýndi mikinn áhuga á þessum að- gerðum og var sannarlega fúst á að láta í té þær fyrir- greiðslur, sem nauðsynlegar voru, og ber þar ekki sízt að minnast þess, hvernig gert var við hinn tilitöiulega stóra hóp Harður árekstur HARÐUR árekstur varð milli Trabants og Volkswagens á mót um Bræðraborgarstígs og Tún- götu síðdegis í gær. Trabantinn kom austan Tún- götu og ók inn á gatnamótin en þar er stöðvunarskylda. Volks- wagenbíllinn kom suður Bræðra borgarstíg. Báðir bílarnir skemmdust mikið en Trabantinn þó meir, því við áreksturinn kast aðist hann á horrihús við gatna- mótin. Ökumenn voru einir í bílunum og sluppu ómeiddir. — Bridge Framhald af bls. 23 valdi að láta út tígul í byrjun, en það var eina útspilið sem orsakaði, að 6 grifhd unnust. ANNAÐ starfsár Bridgefélags- ins Ásanna í Kópavogi er um það bil að hefjast. Félagið hélt aðalfund sinn 14. maí sl. eftir blómlegt og þróttmikið starf á fyrsta ári. Fjárhagur félagsins var eftir vonum góður. Heildar- veltan á árinu var um kr. 100.000 og félagið átti i eignum og sjóði um kr. 17.000 við ársuppgjörið, en álíka hárri upphæð var varið til kaupa verðlaunagripa til þeirra, sem beztum árangri náðu i keppni á vegum félags- ins. Farið var í keppnisför til Vestmannaeyja á vegum félags- ins og spilasveit úr Eyjum kom síðar til Kópavogs í boði Ás- anna. Aðalstjórnin var endur- kjörin, en hana skipa: Þorsteinn Jónsson formaður, Jóhann H. Jónsson ritari og Skúli Guðjóns- son gjaldkeri. 1 varastjórn eru Guðmundur Hansen, Guðmund- ur Jónasson og Jón Hermanns- son. Að þessu sinni hefst vetrar- starfsemi félagsins með þriggja kvölda tvimenningskeppni. Fyrst um sinn verður spilað í félags- heimili æskulýðsráðs við Álf- hólsveg. Spilað verður á mið- vikudögum og hefst keppnin kl. 20 þann 16. september. Þátttöku skal tilkynna með minnst tveggja daga fyrirvara í síma 40901 (Þorsteinn Jónsson) eða 40346 (Jón Hermannsson). í Lokinhömrum, þar sem nú eru tvö mikil myndarbú. Ég get og ekki stillt mig um aö minnast á eiganda og for- manin vélbátsins, sem flufti okkur vestur að Lokinhömr- um. Hann heitir Skarpihéðinin Njálsson og er sonarsoniur hins mikla fræðimanns, Sig- hvats Grimssonar Borgfirð- ings. Skarphéðinn sór sig í ættiraa, reyndist bæði fróður og slkemimtinn, en heldur ólíik- legur til óeirða — hvað þá víga! — Hvað er svo laragt komið verkimu í heild? — Lokið hefur verið við all- ar útisemur, og nú sitja víst leikendur annað veifið við að læra — meðal anraars vest- firz'k orðfæri. — Hvenær er búizt við að myndin verði fullgerð? — Fyrir lok októbermán- aðar, en ég held að enn hafi ekki vexið ráðið, hvenœr hún verði sýnd. Að lokum sagði Guðmund- ur: — Ég vil að síðustu geta þess, að mér leizt vel á lei!k- stjóm, alla leikendurna, eins þá, sem yngstir eru og litla hafa reymslu. Og ég vil sér- stakliega taka það fram, að ég hef orðið sannfærður um það af míniuim stuttu kynnuim, að sjónrvarpið hetfur á að skipa hæfu og áhugasömu starfsliðL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.