Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPT. 1970 Ríkarður Kristmunds son kaupmaður — Minning VINUR miim Ríkarður Krist- miurudsson kaupmaður lézst að heimili sínu s.l. laugaædag og verður til moldar borinn í dag. Hann fæddist 3. júní 1912 og voru foreldrar hans sæmdar- hjónin Anna Jónasdóttir og Kristmundux Snæbjörnsson bóndi í Bolungarvík. Ríkarður fluttist árið 1920 til Reykj avfkur með foreldrum sín- um og systikinum og hóf snemima verzlunarstörf, í fyrstu hjá Gunn- ari kaupmanni í Von og síðar í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, er Pétur Halldórsson þá borgarstjóri í Reykjavík rak. Arið 1934 hóf Ríkarður rekstur eigin verzlunar, í fyrstu við Bergstaðastræti. Og þótt tímarn- ir væru á margan hátt erfiðir t Kormn mán, Ólafía Kristjánsdóttir, Hringbraut 80, Reykjavík, andaðist á Landspítalamum 8. september. Fyrir míwa hömd og awnarra vamdamainna. Jónas Guðmundsson. t Ástkær eiiginmaður minn, fað- ir okkar, temgdafaðir og afi, Ríkarður Kristmundsson, kaupmaður, Eiríksgötu 11, verður jarðsunginin frá Hall- grímskirkju fimmtudaginm 10. sept. kl. 1,30. Guðrún Helgadóttir, Anna, Guðrún — Bragi Guðmundsson, Ríkey — Bragi Steinarsson, Hafdís — Óskar Benediktsson, Gnðbjöm Helgi. um það leyti, þá blómgaðist verzlun hans vel, vegna dugnað- ar og meðifæddrar lipurðar hans og áxeiðanleika í öllum viðskipt- uim og um tima voru verzlanir bans orðnar þrjár. En enguan er fært að skipta sér á marga staði samtímis og Ríkarður varð þess sikjótt var, að sömu þjónustu við viðisfcipta- vinina gat hann ekki látið í té á öllum stöðunum samtímis, þess vegna seldi hann tvær af verzlunum sínum og helgaði krafta sína þeirri verzlun, sem honum þótti bezt staðsett. í verzluninni Brekku ríkti gagn- kvæmur skilninguir og veivild kaupmaninsins og viðskiptavin- anma. Það var ekki nein titviljun að Rikairður gerði verzlun að ævi- starfi, enda var sæti hans vel skipað á því sviði allt til hans hinzta dags. Ég, sem þessar líraur rita kynntist Ríkharði fyrst árið 1930. Hagði svo til að við bjuggum í sama húsi. Hann var þá ungur maður að hefja sitt ævistarf, 18 ára gamall, að leggja út í lifið með óvemjulega viðkuimanlega og fágaða framfcamu, sem var honum meðfædd og entist honum allt lífið. Við fráfall Rífcarðs verðux ekki hjá því feomizt að minmast þeirra tveggja kvenma, sem mestan þátt áttu í lífi hans og Starfi. Þegar ég kynntist honum fyrst, gerði ég mér ekki Ijóst hvers vegna t Útför eigimmamins mims, föður akfcar, temgdaföður og afa, Gunnars Gunnarssonar, Ránargötu 9, fer fram frá Dómkirkjummi föstudaginm 11. sept. kl. 3 e.h. Jarðsiett verður í gamla kirkjugarðimum. Hólmfríður Sigurðardóttir, Regína Gunnarsdóttir, Sigurður Gunnarsson, Margrét Gunnarsdóttir, Gunnar Gunnarsson, tengdaböm og bamaböm. t Móðir mín ARNFINIMA BJÖRNSDÓTTIR. kennarí, sem lézt í sjúkrahúsi Siglufjarðar 3. september verður jarð- sungin frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 12. september kl. 14. Fyrir hönd vandamanna. Snorri Dalmar. t Útför mannsins míns, BJARNA IVARSSONAR fyrrum bónda að Álfadal á Ingjaldssandi, verður gerð frá Langholtskirkju föstudaginn 11. þ.m. kl. 13,30. Þeim sem vilja minnast hins látna er bent á að láta líknar- stofnanir njóta þess. Jóna Guðmundsdóttir. Ríkarður, strax sem unigur maður, hafði svo marga góða kosti, sem orsökuðu hlýihuig í hans garð, jafrut hjá bömum, sem fullorðn- uim. Ég skildi þetta betur síðar á æfinni, þegar ég átti því Mni að tegna, að kynnast móður hans Önnu Jónasdóttur. Mér varð þá ijóst hversu góð móðir getur getfið börnum sínum gott vega- nesti út í lífið, með því að eftir- láta þeim blíðu og innræta þeim kristilegt hugarfar í lífi og starfi. Ríkarðux var óvenju- lega vel búinn þeim kost- um að verða góð fyrirmynd barna sinna og annanra í guðs- ótta og góðum siðum. Þetita urðu ‘þeir varir við, sem áttu þess kost að koma á heimili þeirra hjóna Ríkarðs og eftirlifandi konu hans, frú Guðrúnar Helgadóttur, sem hann kvæntist 2. júní 1934, um það leyti er hann var að stofna fyrstu verzlun sína. Hún var honum samíhent og góð kona í öllum hans störfum og lét ekki sitt eftir liggja að búa honum og börnum þeirra gott og elsku- legt heimili, sem var og er til fyrirmyndar um alla heimilis- hætti, þar sem gestrisni og góðir siðir eru í hávegum hafðir og eru aðalsmerki heimilisins. Um leið og ég og mínir nán- ustu syrgjum góðan vin, minn- umst við með þakklæti liðinna samverustunda. Kæri vinur, við munum ekki oftar í þessu lífi sitja að tafli. Við eigum ekki í bili fleiri ánægjustundir, sem sökum óvið- Táðanlegna orsaka voru því mdð- ur orðniar færri en ég hefði kos- ið á heinnili þínu með þér og fjölskyldu þinni, sem þú helgað- ir alla þíma krafta og frjálsar stundir. Það er ekki ætlun mín að hafa þessi fátæklegu kveðjuorð mörg, enda brestur mig orð til að gefa þá persónulýsingu er raunhæft mættd teljast, en eitt veit ég að ef ailir væru líkir þér þá færu ekki mörg styggðaryrði manna á milli. Blessuð sé minning þín. Konu þinni, bömum, barna- bömum og öðrum ástvinum sendum við imnilegustu samúð- arfcveðjur. Megi fullvissa trúar- innar um endurfundi hugga og styrkja þau í sorg þeirra. Guðmundur Arason. Fæddur 3. júni 1912. Dáinn 5. september 1970. Júníblóm við fyrstu snjóa falla, en frostrós stenzt ei blíðan vorsins yl. Hvert líf á jörðu ævidaga alla, á sinn stað og mörkuð tímaskil. Þinn tími leið sem ljúfur blær að vori er lágan gróður strýkur mjúkri hönd. Með lyndi glöðu, léttu kviku spori. þú laginn varst að knýta vinabönd. Þú stóðst þó fast á stefnu mála þinna, með stilltu geði varðir hugasmíð. Aldrei mátti kala frá þér finna þó flókin reyndust dagsins þungu stríð. Allra þjónn og alltaf reiðubúinn úr að bæta og greiða málin vönd. Af innri þrá var andinn stöðugt knúinn út að rétta dygga hjálparhönd. Trúr í stöðu — starfi bezt þú undir, og styrkur þér, var konan munarblíð. Þið áttuð saman guUnar gleðistundir, gæfudaga, — börnin mörg og frið. Þú liður heim á ljóssins vængjum breiðum til lífs, sem þér í brjósti fólgið var. Þú áttir hlut í himins-boðskap heiðum, Þér hefur Drottinn gjörðan bústað þar. Kristján Kristmundsson. RÍKARÐUR Kriatmundsson, kaupmaður, lézt laugard'aginn 5. sept. el., og verður útför hans gerð í dag frá II all grímiskirkj u. Hann varð bráðkvaddur á hejm- iU sínu, Eiiríksgötu 11, skömmu eftir að haran kom heim frá starfi í verzlun sinmi þann dag. Ríkarður var fæddur 3. júni 1912 að Þjóðólfstungu í Bolunga vík, en þar bj uggu foireldrar hans, Annia Jónasdóttir og Krist mundur Snœbjörnsson, þar tdl þau fluttust til Reykjavíkur árið 1920. Þau eru bæði látin fyrir all mörgum árum. Árið 1934 kvæntist Ríkarður eftirlifandi konu sinni, Guðrúnu Helgadóttur, Sæmundssonar sjó- mamins, og konu hans Guðbjarg ar Guðjónsdóttur, en þau áttu lemgi hejma að F rakkastíg 19 hér í boirg, en síðast bjuggu þau að Grettisgötu 17. Helgi lézt ár ið 1964, en Guðbjörg árið eftir, bæði á áttugasta aldursári. Guðrún og Ríkarður áttu fimm böm, einn dreng og fjórar dæt- ur, og eru þau öll uppkomiin. Atvikjn höguðu því þaniniig, að Ríkarður réðst til verzlunar- starfa á unglingsárum og var orðinn inmianhúðanmaður árið 1930 eða öllu fyrx, í þekktri mat vöruverzlun, en gerðiist síðar starfsmaður í BókaverzL Sigfús ar Eymuindssomiar hjá Pétri Hall dórssynd þáverandi borgarstjóra Reykjavíkur. Alþingishátíðiarárið 1930 var stórmerkur viðburður í hugum allra íslendinga, ekki sízt þeirra, sem voru á aldrinum 16—17 ára. Hygg ég, að flestir, sem komust í námunda við þau hátíðarhöld, minniist þeirra allt sitt líf, því yfir þeim hvíldi tign og Ijómi, sem gnæfir yfir flest hliðstætt í þjóðlífiinu. Um þessar mumidir litu ungir menn björtum augum til fnam- tíðarininar, stoltir af landi sínu og þjóð, en heiðrífejian varði ekki eina lemgi og menn vonuðu, því nokkrum árum seinna skall heimiskreppan yfir með síraum þunga og larnaði hér aUt at- hafnalíf. Ungir og gamlir gengu atviinnulausir hópum eaman, en þeir, sem einhverja vinnu höfðU, báru oft á tíðum isultarlaun úr býtum. Á þessum árum var Rikarður Kristmundsson ungur maður og starfaði sem innanbúðarmaður, sem áður segir. Hann hafði fasta vinmu, sem kallað var, en það var gulls ígildi á þeim tímum. — Ég hefi oft mininzt þess með sjálf um mér, og dáðst að þeirri d.irfsku, sem þessi ungi maður sýndi þá, með því að segja upp föstu starfi, til að taka við verzl- uraiinini „Brekku“ af bróður sín- um, Kristjáni, og ætla að reka hana fyrir eigin rei-kniimig. Hann hafði fastan ásetning um að verða sjálfstæður í starfi, og til þess naut hann virkrar aðstoðar Guðrúraar konu simraar. Verzlun ina „Birekku" hefur Ríkaxður síð an rekið í 37 ár, fyrst að Berg- staðastræti 37, en síðar að Ás- vallagötu 1 í eigin húsnæði, með miklum dugnaði og árvekni, — og alveg sénstakri snyrti- mennisku, sem vakið hefur at- hygli allra, sem til þekktu, enda var hann sérstakt snyrtimenni. Ríkarður hafði alúðlega fram- komu, sem naut sín vel í starfi hans, og bann vakti verðskuldað traust þeiirra, sem honum kynnt ust. Og þótt hann vseri glaður og kátur, þegar það átti við, var hann jafnframt alvarlega hugs- andi og gaf sig mikið að trúmál- Framhald á bls. 20 t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúlð oig vÍTiarhuig við and- lát og jarðarför hjartkærs sonar mins og dóttursonar okkar, Jóhanns Bragasonar. Hjördís Jóhannsdóttir, Hólmfríður Guðmundsdóttir, Jóhann Magnússon. t Þökkum hjarianleiga sýnda siaimúð og vináttu við andlát og jarðiarför, Sesselju Millýar Eiríksdóttur. Gísli Magrnússon, Magnús Gíslason, Aðalheiður Karlsdóttir, Ema Magnúsdóttir. Huigbeilar þakkir fyrir öll sýind viniairfhót á fimmtugs- afmæli mímu. Sigfús Halldórsson. t Astkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, RtKARÐUR KRISTMUNDSSON, kaupmaður, Eiríksgötu 11, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 10. sept. kl. 1,30. Guðrún Helgadóttir, Anna, Guðrún. Bragi Guðmundsson, Ríkey, Bragi Steinarsson, Hafdis. Dskar Benediktsson, Guðbjöm Helgi. t Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar HÚLDU CLAUSEN Dætur hinnar látnu. Iimdlieglar bveðjur oig þakkir til aillrta aem glöddu miig rrueð blómuim, gjöfum og sfceytum á 70 ária aÆmjæli mifinu 23. ágúst sl. Bið ykfour allrar bleisisuiniar. Auðbjörg Guðlaugsdóttir, Ártúnum, Rangárvöllum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.