Morgunblaðið - 10.09.1970, Side 26

Morgunblaðið - 10.09.1970, Side 26
26 MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPT. 1970 i V íkingar eru f allnir Akureyri vann Víking 6-2 Hermann skoraöi 4 mörk „DAUÐAD ÓMURINN" yfir Vík ing-, þ.e.a.s. dómurinn um fall í 2. deild var kveðinn upp á Ak- ureyri í gærkvöldi, en þá unnu Akureyringar Víkinga með 6 mörkum gegn 2 í ausandi slag- viðri og norðan stormi. Það vakti sérstaka athygli að fjögur af mörkunium átta voru Golf í Hafnar- firði Á LAUGARDAG og sunmudiag fer fram á vegium Golfklúbbsins Keilis á Hvaleyrarholti hin ár- legia Rom-Rico keppni í glolfi. Er þaS 36 holu höggleikiur með og án forgjafar. Keppniin er opiin öllium kylfingium og er þetta síð- asta opna keppni saimiarsiins hjá Keili. Keppt er um f o rfcumma rf agr a famndigripi í báðum flokíkum en þá ásamt þreanur eigmarverð- launum í hvorum flokfci hefur Einar Mathieisien giefið ásamt Ron Rioo fiimamu. skoruð á fyrstu 6 mínútum síð- ari hálfleiks. í hálfleik var stað ain 2:0 Akureyrimgum í vil. — Fyrra markið kom á 30. míin. Það skoraði Hermamm eftir góða fyrirgjöf frá Skúla Ág. Sjö mín útum síðar átti Þormóður Einars- son þrumuskot af vítateigs- línu, eitt glæisílegasta mark leiksins. í síðari hálfleik kom fyrsta marikið á 1. min. Akureyringar voru enin að verki og upphlaupið gott. Heinmiaran rak endahnútinn á eftir sendingu frá Kára. Tæpri mínútu síðar var Her- man aftur að verki. Númi sendi honum þar sem hanin var í góðri stöðu en færið var langt — en fast skot hans hafnaði í netinu. Á 5. mínútu skorar Hermamm fjórða mark sitt eftir að Aðal- steinm Sigurgeirssom bakvörður hafði leikið með knöttimn upp að vítateigi og þar „afhenti“ hanm Hermamni boltann og ekki var að sökum að spyrja. Mímútu síðar á 6. mím. létu Víkimigar loks að sér kveða. Páll Björgvinsson skaut mjög fallega í efra horn marksins af stuttu færi. Á 37. mím. skoruðu Akureyr- ingar 6. mark sitt. Þormóður Framhald á bls. 27 Bjóða kaffi og kökur og styðja landsliðið „GAMLAR“ handknattleiks- stúlkur í KR, nánar ti'ltekið hópur þeirra er kepptu í KR- peysum frá 1950 til 1960, em þær unnu margan frækileg- an sigurimm fyrir KR, standa í miklum kökubakstri þessa dagana. Þaer hafa ákveðið að efna til kaffisölu 1 KR-heimil inu á sunnudagkm mi'lli kl. 3 og 5 síðdegis til styrktar ísl. kvenmalandsliðimu í hand- knattleik, en það heldur utan til Norðurlandamóts kvenma í nóvember. Ein af þessum „gömlu“ KR stúlkum hafði samband við íþróttasíðuna í gær og sagði, að þær vildu ekki slíta alveg sambandi við þá fþrótt sem þær lögðu svo mikið í sölurn ar fyrir á árum áður. Víst er að landsliðsstúlk- umar núverandi verða stuðn ingi fegnar, því handkmatt- leiksfólk er vant að fara í sínar keppnisferðir með því að afla fjár á eigin spýtur með einhverju móti eða greiða úr eigin vasa. Hefur handknattleiksfólk verið gott fordæmi vairðamdi þaið. Og væntanlega verða það margir, sem vilja heimsækja „gömlu“ KR stúlkurnar og kaupa af þeim kaffi og heirna bakaðar kökur. Þær hafa í huga síðar meir, ef vel geng- ur nú, að stækka hópinn sem styðja vill og hlúa að hand- knattleiksíþróttirani og -finna þá önnur verkefni sem úr- lausmar bíða, þegar þessu verkefni þeirra er lokið. — Þetta eir hinn sanna áhuga- mennska. Myndin er úr leik Everton og WBA. Það er Royle Everton sem á í návígi við Osborne markvörð WBA. Þetta var úrslita- leikur bikarkeppninnar ensku 1968 á Wembley. Feyenoord heims- meistari Sigruðu Estudiantes 1-0 EVRÓPUMEISTARARNIR í knattspyrnu, FEYENOORD frá Rotterdam, sigruðu I gærkvöldi Ameríkumeistarana Estudiantes frá Buenos Ayres með einu marki gegn engu og hljóta þar með titilinn „Bezta knattspyrnu félag heims“ 1970. Leikurinn var leikinn á heimavelli Feyenoord í Rotterdam og voru áhorfendur 67 þús. Félögin höfðu áður leik ið í Buenos Ayres 26. ág. s.l. og skildu þá jöfn, tvö mörk gegn tveimur, en að þessu sinni reyndist Feyenoord sterkara. Sigurmarkið í leiknum í gær- kvöldi skoraði Van Daele eftir 65 mín. leik, en Van Daele er varamaður í liði Feyenoord. Hin ir nýkrýndu heimsmeistarar slógu sem kunnugt er K.R.-inga út úr Evrópukeppninni s.l. ár. 83 fara utan að sjá leik Keflavíkur og Everton Keflvíkingar í leiguvél utan Á MIÐVIKUDAGINN kemur i keppni meistaraliða. Leikurinn leika Keflvíkingar við Englands- fer fram á velli Everton í Liv- meistarana Everton í Evrópu- I erpooi. Keflvíkingar halda utan Tvö heimsmet Og þrjú Evrópumet TVÖ heimsmet, þrjú Evrópumet og fjöldi landsmeta voru sett á Evrópumeistaramótinu í sundi á þriðjudaginn. A-Þjóðverjar settu bæði heimsmetin; Roland Matt- hes bætti eigið met í 100 m bak- sundi, er hann „leiddi“ sveit lands síns tii sigurs í 4x100 m fjórsundi. Matthes synti á 56,9 sek., en eldra met hans var 57,8 sek. Tími sveitarinnar 3:54,4-mín. er einnig heimsmet en það eldra átti bandarísk sveit. Evrópumetin settu Guranair Larsson, Svíþjóð, í 400 m fjór- suradi, synti á 4:36,2 mín. V-Þjóð- verjinn Hans Fassniadht setti Evrópumiet í 200 m skriðsundi á 1:55,5 mín. og Elfce Sehmisch, A- Þýzkalandi, Evrópumet í 400 m skriðsundi fcvénna, 4:32,9 mín. Svíinn Gunnar Larsson átiti sjálfur fyrra Evrópumetið í fjór- 576 nutu miðstöðvar ÍSÍ á Laugarvatni Þrefalt fleiri en í fyrra ÍÞRÓTTAMIÐSTÖÐ 1. S. í. að Laugairvatni lauk starfsemi sinni í ár um sl. mánaðamót. Hafði stöðin þá verið starfrsekt í 114 mániuð eða frá 12. júll Þetta er annað starfsár fþróttamiðstöðv- arinnar. í fyrra voru dvalar- eða æfiragadagax 640 og eimstaklimg- air, sem dvöldu í stöðinni 200. í ár voru æfingadagair 1850 og einstaklingair 576, þammiig að segja má að starfsemin hatfi þre- faldazt miðað við í fyrra. Þátt- takendur voru frá 10 aðilum og ýmsum íþróttagreinuim. Flestir þátttakendurnir voru úr ungl- ingadeiMium knattspyrnufélag- anna 1 Reýkjavík og nágrenni. íþróttatflolkkar frá .10 aðilum not- uðu stöðina. Dvalargjöld voru 250,00 kr. á dag fyrir 13 ára og eMri, en 200,00 kr. fyrir 12 ára og yngri. Ahugi íþróttatfélagaininia fyrix að notfæra sér íþróttaimiðstöð- ina er mjög vaxanidi. Að þessu sinni var ekiki hægt að taka á móti öllum þeim flokikum, sem óskuðu eftir að dveljast í stöð- innl Hins vegar hófst starfsemin seinna í ár vegnia íþróttahátíðiar Í.S.Í., þannig að vænta má þess, að íþróttamiðstöðiin geti starfað fulla tvo mánuiði, næsta suimar. Forstöðumenn iþróttamiðstöðv- airinnar voru Hösfcuildur G. Karlsson og Siguriðúr Gíslason. sundinu, 4:41,8 min., sett í undan- rásum mótsins, svo stórstígar eru framfaxir hans. Svíar hafa átt góðú genigi að faigna á mótinu. Gulia Jonsson varð 2. í 400 m skriðsuradi kivenna á 4:36,8 mín. (sænskt met) og Lungberg varð 5. í fjórsundi karla á 4:43,8 mín. Aulk þess varð Svíi 5. í dýfimg- um karla og Gunnar Larsson var fast á eftir Fassn'acht í undan- rásum 200 m skriðsundsins, en í þeim setti Fassnaeht Evrópu- met sitt. á þriðjudaginn og verðnr allfjöl mennt í liði þeirra. íþróttabanda lagið leigir flugvél til fararinn- ar og er hún nú nær fullsetin, aðeins örfá sæti laus sem Iosn- uðu vegna forfalla. Hafsteinn Guðmundssnn form. ÍBK sagði það kostakjör sem boðið hefði verið upp á. Ferðalagið kostaði aðeins 7000 kr. Ferðin stendur í 5 daga hjá Keflvíkingum og stuðningsmönn um liðsins og öðrum áhugamönn um sem með fara. Verður kom- ið heim þann 20. sept. en tæki- færi gefst til að sjá leik í Lon- don á laugardaginn i næstu viku. Víkingar og Everton leika svo leiki að venju í þessari keppni og síðari leikur liðanna verður hér 30. september. Allir leikir í Evrópukeppnunum eru leiknir á miðvikudögum. Þegar Everton kemur hingað munu þeir hafa sama hátt á og margir stuðningsmenn liðsins koma með í Islandsferðina. Þessi mynd er úr leik Víkings og Vestmannaeyinga um siðustu helgí. Víkingar sækja hér að Páli Pálmasyni markverði. En Vestmannaeyingar unnu þennan lcik 6:4. Nú hverfur Vikingur af vettvangi 1. deildar — en það verður, ef að líkum Iætur — ekki í langan tíma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.