Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPT. 1970 O Kristrún i Hamravík kvikmynduð: Vel metin af þeim sem á hæstum situr trjóninum 1 ... : \ UM þessar mundir er^verið að vinna að töku sjónvarpskvik- myndar, sem byggð er á sög- unni Kristrún í Hamravík eft- ir Guðmund Gíslason Hagalín. Þegar er búið að taka allar útisenur kvikmyndarinnar og ráðgert er, að þeim atriðum, sem tekin verða innanbúss, verði lokið seint í næsta mán- uði. Baldvin Halldórsson er leikstjóri, og hann hefur unn- ið leikritsgerð sögunnar í sam- starfi við höfund hennar. Aðal hlutverkið, Kristrúnu í Iiamra vík, leikur Sigríður Hagalín. Aðrir leikarar eru Jón Sigur- björnsson, Jón Gunnarsson og Ingunn Jensdóttir. í fyirradag hafði Morgun- blaðið tal af höfundi sögunn- ar, GuðmiUndi Hagalín, og spurði hann, hvort hann væri dkiki fáanlegur til að sikýra eitthvað frá þessari merfcu nýjung á sviði íslenzkrar ur yfir því, hveirnig til hietfur tekizt uan það, sem þegar er lokið af þessu ertfiða verkefni. Ég ætla svo að byrja á byrj- uninni, eins og það ex oft orð- að: Snemma í vor hringdi til mín daigskránstjóri sjónvarps- ins, Jón Þórarinsson, tónskáld, og spurði, hvernig mér litist á, að sjónvarpið léti gera fcvikmynd úr Kristrúnu í Hamiravík. Ég fcvað mér vera það íjúft, en ég vildi etoki vinna handritið sjáltfur, held- ■ur vera þar með í ráðum. Hann spurði þá, bvern mér litist helzt á til þeas verks og benti ég þegar á Baldvin Hal'l dórsson, enda hetfði hann einnig á hendi leikstj'órn. Adk þess sem hann væri mikil- hæfur og löngu þjóðkunnur leikari og leikstjóri, væri hann fæddur ag uppalinn á Vestfjörðum og ég hefði þeklkt hann allt frá því að hann hetfði Frá bemskustöðvum Guðmundar í Lokinhömrum, en þar er hluti kvikmyndarinnar tekinn. verið nemandi minn í Gagn- fræðaskóla ísafjarðar og teldi víst, að með okfcur gæti tek- izt gott samstarf. Þá spuxði Jón Þórarinsson, hivort ekiki myndi heppilegast, að Sigríð- ur, dóttir mín, léki þá gömlu góðu fconu, sem amma hennar hefði kynnt eftirminnilega, bæði á leiiksviði og í útvarpL „Jú,“ saigði ég, „hún vandist í bernsku vestfirzfcu m'álfari og ég veit að hún hofur ávalllt haft mætur á Kristrúnu.“ Svo leið og beið, unz Sig- ríður lét mig vita, að hún ætl aði að ráðast í vandann, og naktoru seinna bom Baldvin Halldóirsson heim til min að Mýrium í Reyfcholtsdal með leikgerð sögunnar. Fór vel á með Ofckur eins og áður og síðar, og ég lét miig það eitt máli Skipta, sem ég taldi helzt van, svo að söguna setti ökki mjög ofan í leikgerðinmi. Ég hef verið mjög ánægður með aðgerðir Baldvins Halldórs- sonar og stanrfsmanna sjón- varpsins, enda sagði Jón Þór- arinsson strax, að hann vildi efckert til spara, að verkið yrði sem bezt umnið. Baldvin hafði ráðgazt um það við mig, hvar myndi unnt að finna hús, sem að utan hæfði sem bað- stofan í Hamraivik. Ég mimnit- ist á Arnarnes í Dýrafirði, sú jörð væri í eyði, en þangað væri hægur vamdi að komast með mikið hafurtask, og þar hefði ráðið og réði enm ríkj- um gömul vinfcona mín, Guð- ný Gilsdóttir, sem hefði l'átið leggj a þanigað veg á eigin kotnað og um skeið búið þar ein og sýnlt þessu óðali siínu mikla og raunar fágæta raekt- arsemi. Gæti ég trúaið, að þar kynni að finnast hús, sem hentaði. Baldvin og mér hatfði komið saman. um, að eins mik- ið yrði gert að því og unnt væri vegna gerðar sögunnar, að gera vestfirzka náttúru að áhrifamiklum bakgruinni kvik- miyndarinnar, og sagði ég hon- um, að varla rnynidi hann finna sfcórbrotnari og etftir- minnilegra landslag en á bernsfcust'öðvum mánum, Lok- inihömrum í Arnartfirði. Þeir skruppu síðan vestuir í leit að baðstofu, sikemmu og sögustöðvum, Baldvin, Tage Ammendrup, umsj'árm.aður væntanlegra framkvæmda, og Snorri Sveinn Friðriksson, sem sér um leikmyndina, Þeir fóru um Dali og allt vestur í Vatmsfjörð, en funidu ek'ki hús við 'hæfi, og héldu síðan um Hormatær lengra vestur og linmtu dkki baðstofu'leitinni fyrr en á Amamesi. Og hana- Framhald á bls. 20 Guðmundur Gíslason Hagalín. sjónvarpsstarfsemi. Hagalin sagði: — Jú, enda er ég mjög glað- Þeir sem vinna að gerð og töku kvikmyndarinnar. Myndin var tekin fyrir framan gamla bæ inn á Arnarnesi í Dýrafirði. Framboðslisti Framsóknar á Norðurlandi vestra BIRTUR hefur verið framboðs- listi Framsóknarflokksins í Norð urlandskjördæmi vestra í næstu Alþmgiskosningum. Er listinn þannig skipaður: 1. Ólaifur Jótafuniesisoin, alþm., 2. Björn Pálsswtn, allþm., 3. Ma'gnúís H. Gfelason, ailþm., 3. Stefáin GuðlmuindBisioin, byiglginiga- mieistari, 5. Sigurður Líndial, bóudi, 6. Bagii Siigurbjönnisision, ák'atfcendurskoiðiaindi, 7. Guiðmiuind ur Jóuiaisisiom, bóradi, 8. Ólaf'ur H. ICristj'áuislsion, slkió'ltaisfcjóri, 9. Helga Kriistjánsdófctir, frú, 10. Bjami Þor'steimsision, verkistjóri. 2-3/cr herb. íbúð óskast, má vera í giömlu húsi. Góðri umgerag'mi heiitið og Ski'l- V'ísri greiðs'lu. Ei'nmig kesmi ti'l g.refna góð'U'r su'mafcbiústaður nó- taegt Reykjavíik. Tilto. sendist Mbl. fyrir laugardag menkt: ,,407r’. Mest selda píputóbak í Ameríku, J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.