Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.09.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. SEPT. 1970 Fimmtudagur 10. september 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi Tónleikar. 9,30 Fréttir og veðurfreginir. Tónleikar. 9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr for- ystugreinum dagblaðanna. 9,15 Morgunstund barnanna: Þorlákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð“ (4). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veð- urfregnir. 10,25 Við sjóinn: Guðni Þorsteinsson fiskifræðingur talar um þróun togveiða og nú um flot- vörpur. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Tónleikar. 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar 12,50 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,40 Síðdegissagan: „Katrín" eftir Slieilu Kaye-Smith Axel Thorsteinsson þýðir og les (14) 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Finnsk tón- list: Hljómsveitin Finlandia leikur Norrænar myndir eftir Sulho Hanta og Finnska rapsódíu eftir Eino Linnala; Maretti Similá stj. Suisse-Romainde-hljómsveitin leik- ur Sinfóníu nr. 2 í D-dúr op. 43 eftir Jean Sibelius; Ernest Anser- met stj. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög (17,00 Fréttir). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,30 Landslag og leiðir: Af Kalda- dal að Hagavatni Dr. Haraldur Matthíasson flytur leiðarlýsingu. 19^55 Orgelleikur: Guðmundur Gils- son leikur á orgel Dómkirkjunnar í Reykja- vík „Sei gegrusset, Jesus gutig“, sálmapartítu eftir Bach. 20,15 Leikrit: „Leiðin frá svölunum“, þríleikur eftir Lester Powell. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Annar hluti: Eru þetta ekki Roll- ingarnir þama? Persónur og leilkendur: Angela Keith Edda Þórarinsdóttir Cora Brack Sigrún Björnsdóttir James Morse .... Pétur Einarsson Peter Kotelianski (Kott) ...... Rúrik Haraldsson Alma Brack Guðbjörg Þorbjn.d. Andrew Brack ......... Þorsteinn ö. Stephensen 21,25 Sónata í As-dúr op. 26 eftir Beethoven Artur Schnabel leikur á píanó. 21,45 „Sobminor“ Sigoirður Eyþórsson les frumsamið efni. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og leikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemíu Waage (8). 22,35 Frá alþjóðlegu þjóðlagahátíð- inni í Stuttgart 1969 Troels Bendtsen kynnir. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Föstudagur 11. september 7y00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,56 Bæn. 8,00 Morg- unleikfimi. Tónleikar. 8,30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8,56 Spjallað við bændur. 9,00 Frétta- ágrip og útdTáttur úr forustugrein- um daigfolaðanna. 9,16 Morgunstund barnanna: Þorlákur Jónsson les söguna „Vinir á ferð“ eftir Gösta Knutsson (5). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. 10,00 Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Lög unga fólksins (endurt. þáttur S.G.). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13,00 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristj ánsdóttir talar. 13,15 Lesin dagskrá næstu viku. 13,30 Eftir hádegið Jón Múli Árnason kynnir ýmiss konar tónlist. 14y40 Síðdegissagan: wKatrín“ eftir Sheilu Kaye-Smith Axel Thorsteinsson þýðir og les (15) 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar: Klassísk tón- list: Blásarasveit Lundúna leikur Div- ertimento í Es-dúr (K2S2) eftir Mozart; Jack Brymer stj. Taonás Vásary leikur Píanósónötu í b-moll op. 35 eftÍT Chopin. Hljóm- sveitin Philharmonia í Lundúnum leikur „Furðulega mandaríninn“, svítu eftir Béla Bartók: Robert Irv- ing stj. Victoria de los Angeles syngur lög eftir Duparc. 16,15 Veðurfregnir. — Létt lög. (17,00 Fréttir) 17,30 Til Heklu Haraldur Ólafsson les kafla úr ferðabók Alberts Engströms í þýð- ingu Ársæls Árnasonar (3). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,50 íslenzkt mál Magnús Finnbogason magister talar. Ytri-Njarðvík Blaðbarðoriólk vanlar Sími 1565. Hólagata 29. 3K6iQ0iiitkliiklk Útibusstjóri Viljum ráða útibússtjóra að útibúinu okkar í Þorlákshöfn sem fyrst eða í síðasta lagi 1. nóvember nk. Aðeins reyndur verzl- unarmaður kemur til greina . Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum sendist til kaupfélagsstjóa Odds Sigur- bergssonar fyrir 15. október nk. Húsnæði fyrir væntarríegan útibússtjóra er fyrir hendi. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA. 19,35 Efst á baugi Þáttur um erlend miálefni. 20,05 Einsöngur og tvísöngur: Erika Köth og Fritz Wundarlich syngja atríði úr óperum eftir Mozart, Verdi, Offenbach og Puccini. 20,30 Kirkjan að starfi Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol. sjá um þátt- inn. 21,00 íslenzk tónlist a) Sónata fyriir trompet og píanó op. 23 eftir Karl O. Runólfsson. Lárus Sveinsson og Guðrún Krist- insdóttir leika. b) Tilbrigöi eftir Pál ísólfsson við stef eftir ísólf Pálsson. Rögnvaldair Sigurjónsson leikur á píanó. 21,30 Útvarpssagan: „Helreiðin“ eft- ir Selmu Lagerlöf Kjartan Helgason íslenzkaði: Ág- ústa Björnsdóttir byrjar lestur sög- unnar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Lifað og Ieikið“ Jón Aðils les úr endurminningum Eufemiu Waage (9). 22,35 Kvöldhljómleikar a) Gítarkonsert í A-dúr eftir Mauro Giuliaini. Sigfried Behrend og hljómsveitin I Musici leika. b) Klaríettukonsert nr. 2 í Es-dúr op. 74 eftir Weber. Gervase de Peyer og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika; Colin Davis stj. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Steypustöðin ÞaS er aldrei of snemma tiyrjað á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeidið. Mömmuieikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur. Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja það bezta fyrir fjölskyldu sína. 41480-41481 VERK Hún veiur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamín Smjörlíki gerir allan mat góðan og góðan mat betri. m smjörlíki hf. FÆST UM LAND ALIT Sex ferskar, aðlaðandi ilmtegundir og mildir litir fagurra blóma láta drauma yðar verða að veruleika. Hve dásamlegt er að svífa á vængjum draumana yfir burkna lundum blómskrýddra daia, þar sem léttur andvari skógarilms lætur drauma yðar blandast veruleikanum. Morny . . . og draumar yðar rætast. Ó. JOHNSON & RAABER i? Ókvœntur norskur íœknanemi ósikar eftir góðni 2ja herb. íbúð, sama bvar er í bænvm. Aðgang- ur að síma æskil-egur. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Regtusemi og góðri umgengni beitið. Uppl. i síma 18879 eftir k1. 16. Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Upplýsingar kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. Simar 22714 og 15385. enn emn nyr þjónustu-og útsölustaður YOKOHM Sllllll HER FAIÐ ÞER OG ÞÚSUNDIR ANNARRA, SEM UM SUÐURLANDS- VEG AKA, FLJÓTA OG GÓÐA ÞJÓNUSTU SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA VÉLADEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.