Morgunblaðið - 11.09.1970, Síða 1

Morgunblaðið - 11.09.1970, Síða 1
28 SIÐUR Skæraliðar slepptu fáeinum úr vélunum tveimur frá TWA og Swiss Airlines og hafast þeir við á Continental gistihúsinu í Amman. Sjást nokkrir þeirra hér skrá sig í bækur hótelsins. Tékkóslóvakía: Valdabarátta í uppsiglingu? Prag, 10. sept. — NTB VALDABARÁTTA virðist vera að brjótast út í Tékkóslóvakíu og hefur Oldrich Svetska rit- stjóri vikuritsins Tribuna sem er talinn í frjálslyndari armi flokks ins, sakað nýstalínista um póli- tísk afglöp og hinar verstu skyss ur af valdafíkn sprottnar. — Svetska er fylgismaður Gustavs Husaks og telja stjórnmálafrétta ritarar skrif hans í Tribuna mjög athyglisverð. Verði sá hóp ur ofan á sé ekki ólíklegt að ein hverjar af umbótaáætlunum Al- exanders Dubceks komist aftur í framkvæmd. ^ ^ ^ ^ ^ U Thant hættir New York, 10. sept. AP. | U THANT, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði í ' dag að hann myndi ekki gefa I kost á sér til endurkjörs í ‘ramkvæmdastjórastöðuna um ' næstu áramót, en þá rennur ’tímabil hans út. U Thant tók I við til bráðabirgða árið 1961 I að Dag Hammarskjöld látn- um, en var síðan fyrst kjör- 1 inn aðalframkvæmdastjóri ár I ið 1962. Kambódía: Flugvélaránin: Fresturinn lengdur til sunnudags Matarskortur í brezku vélinni Tel Aviv, Amman, New York, London, Beirut 10. sept. AP— NTB. FLUGSTJÓRINN á brezku far- þegaþotunni, sem síðast var rænt sagði í dag, að matarskortur væri tekinn að gera vart við sig um borð og nauðsynlegt væri að Stjórnarherinn vann mikil- vægan sigur Phnom Penih, 10. sept. AP STJÓRNARHER Kambódíu frelsaði í gær bæinn Kompong Thom, úr umsátursástandi, en kommúnistar liafa setið um hann i þrjá mánuði. Árásarsveitir stjórnarhersins fóru á fljótabát upp að bænum og gerðu þaSan skyndiáhlaup. Það varð lítið um varnir af hálfu kommúnista, sem drógu sig í hlé og vörðust á und anhaldinu. Þetta er fyrsti sigur- inn, sem stjórnarherinm hefur unnið þá fimm mánuði sem stríð ið í Kambódiu hefur staðið, og Kveikt í íbúð Araba í Höfn Kaupmanniahöfn, 10. sept, NTB. KVEIKT var í búð Araba nokk- urs í Kaupmannahöfn í nótt, og brann hún til kaldra kola meS öllu sem í henni var. Arabinn er frá Jemen, en er kvæntur danskri konu og hefur verið búsettur í Framhald á hls. 27 hann kemur í upphafi fyrirhug- aðrar stórsóknar stjómarhersins. Þessi sigur bætir mjög vígstöð una hjá Kambódíuher, og er tal ið víst að hann muni nota það tifl að hreinsa til á öðrum hern- aðarlega mikilvægum svæðum, sem nú liggja mun bef- ur við árásum. Þessi sigur kom vestræinium hernaðarsérfræðing- um mjög á óvart, því þeir töldu að kommúnistar hefðu norðaust urhéruð Kambódíu algerlega á sínu valdi. Herstyrkur Kambódíu eykst nú dag frá degi, því sífellt er verið að bæta við fleiri og fleiri hersveitum. Þær eru þó flestar heldur illa vopnaðar, og ekki vel þjálfaðar, en ef tekst að halda kommúnistum í skefjum eftir þennan sigur og hreirwa eitthvað betur til á svæðinu umhverfis og útfrá Kompong Thom, ætti að gefast góður tími til þjálfun- ar. Stjóirn Kambódíu hefur sent liðsauka til Kompon'g Tlhom, og er talið líklegt að kommúnistar reyni að stöðva hann. Ef hiinis- vegar hann kemst á leið'arenda átakalaust og án mannfalls, má búast við að árásarferðir frá Kompong Thom, hefjisit næstu daga. afla matarbirgða hið snarasta. Kæmi matarskorturinn ekki hvað sízt niður á fjölmörgum börnum, sem væru um borð í vél inni. Skæruliðar hafa skírt vél ina upp og kalla hana nú Leilu Khaled í höfuðið á stúlkunni, sem reyndi að ræna EL AL-vél inni. Óstaðfestar fregnir AP-frétta- stofunnar sögðu í kvöld að skæru liðar hefðu þegar komið sprengj um fyrir í farþegavélunum þrem ur og væri allt tilbúið til að sprengja þær í loft upp með öll um mannskapnum á sunnudags- morgun, ef ekki hefur þá verið gengið að kröfum þeirra. Golda Meir, forsætisráðherra ísraels sagði í dag, að ísrael væri mjög mótfallið því að láta lausa arabíska skæruliða sem sitja í haldi í fsrael, I skiptum fyrir farþegana í vélunum þrem Leila Khaled. m-, sem Palestinu-skæruliðar hafa á valdi sínu. Ekki sagði hún þó berum orðum að þessari beiðni yrði vísað á bug, en sagði að málum væri nú svo komið, vegna þess að menn hefðu ekki dregið lærdóni af fyrri árásum Framhald á bls. 27 Gustav Husak, flokksleiðtogi sagði í ræðu yfir náma- verkamönnum í Ostrava í kvöld, að flokkurinn myndi leitast við að vinna menntamenn landsins aftur inn í raðir kommúnista- flokksins. Hann sagði að flokkn um væri brýn nauðsyn á því að menntamenn styddu flokkinn ella væra undirstöður hans í voða. Flokksleiðtoginn viður- kenndi að „einhver mistök Framhald á bls. 27 í sóttkví í hermanna- tjöldum Osló, Kaupmannahöfn, 10. sept. — NTB. SÍÐASTLIÐINN miðvikudag voru rúmlega níutíu manns í viðbót einangraðir á Blegdam sjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn, og era þá alls 385 í sóttkví þar í landi. Maður sá í Tromsö sem óttazt var að hefði tekið bólusótt hefur það gott eftir atvikum, en örugg sjúkdómseinkenni eru ekki komin fram hjá honum ennþá. Með tæplega fj ögurhundruð manns í sóttkví, var farið að mimnika húsnæði til slíkra hluta, en herinn hl'jóp undir bagga og lagði til tjöld sem sjúklingarnir hafast við í. Tjöldin eru með tré gólfi, upphituð og raflýist. Hef- ur fólkið þar það ágætt. Litlar fregnir eru aðrar af bólusótt á Norðurlöndum, neroa hvað eiinm maður hefur verið settur í sóttkví í Færeyjum. Það var gert til vonar og vara, en alls ekki er fullvíst að hann hafi tekið bólusótt. Miklar varúðarráðstafainir eru gerðar hvarvetna á Norðurlönd unum, og í Noregi hefur mikill fjöldi látið bólusetja sig gegn veikinni. Harðir bardagar í Amm- - an og fleiri borgum Leiðtogar beggja reyna árangurs- laust að koma á vopnahléi Amimiain, Tel Aviv, 10. sept. AP. SVARTIR reykjarbólstrar stigu til himins frá Amman, höfuðborg Jórdaníu í dag, þegar bardagar héldu áfram þriðja daginn í röð, þrátt fyrir tilraunir leiðtoga beggja aðila til að stöðva þá. Ibúar Amman vöknuðu í morg- un við sprengingar frá eldflaug- um og vélbyssuskothríð. Meðal annars var barizt af hörku í grennd við Intercontinental hótel ið, og mörg skot lentu á því. Ein sprengingin eyðilagði vatns- kerfi hússins og vatnið flóði um alla stiga. Þar voru staddir 120 farþegar úr tveimur farþegavél- um sem skæruiiðar rændu, og Ieituðu þeir skjóls í næturklúbbi á neðstu hæð hússins. í KVÖLD skýrði AP-frétta- stafarn frá (því að iniýtt sam- komiulaig hefði n/á'ðzt milli jórdönslkiu stjómarininiair og Palesitíiniuisikænuliða. Sótu full- trúar dieiliuiaðila á fundum í diaig oig tólku þátt í þeim fór- siætisráðherra Jórdainiíu Rifai oig Arafat, sikæruiliðaforiinigi. 1 fréttum var mjög óljóst í hverju samikiomiulaigið væri Ífólgið en sagt að ákveðið hefði verið að reyna að ryðja brott þeim hind'ruinum sem fram afð iþestsu heifðu verið í vegimum fyrir því að friður semdist roeð þessum aðilum. Israelslkir landamœraverðir mieðfram lamdamœrunum aið Jórdamíu, sögðu að þeir hefðu heyrt í vörpuspremgjum oig eld- flau.gum í miorguin, þriðja dag- inm í röð. YfinmiaSur Jórdaníu- hieris hiefiur sikipað mömnum sín-’ um að hætta öllum bardögum og Yasiser Araifat, lieátðtiogi A1 Fatalh skæruliða, hefur gefið sín uim mtöninuim sams kon'ar fyrir- skipainiiir. Það virðist þó ekki hafia boxið áramigur, því þótt ekki sé hœgt að tala um beinar hiemaðaraðigerðir, er mikið um sk'ærur og smábardialga. Talismlemn skiæruliða í Beirut, söigðlu að eimniig væri barizt í borgunuim Irbid og Joraslh, siem eru fyrir norðan Amman. Þeir söigðu a!ð skæruliðar hefðu Ir- bid á valdi sínu, en það er neest- stæirsita borg Jórdiaimíu, og væru Framliald á Ws. 27

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.