Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 2
MORG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPT. 1970 Monsieur Flomoy, þingmaður Frakka og fulltrúi í Evrópuráði lagði í gaer blómsveig að minnis- varðanum við Háskólann um ví sindamanninn dr. Charcot, sem fórst með skipi sínu Pour-qoi-pas við Mýrar. En þingmaðurinn var vinur dr. Charcots á sínum tíma. Við hlið hans em M. Benoist sendiherra Frakka og frú hans, Pétur Sigurðsson forstjóri Landhclgisgæzlunnar og Albert Guð mundsson, ræðismaður Frakka. — Beðnir að hætta blaðaútgáfu Vilja losna úr hernum í>R)ÍR henmenn á Keflavíkurfl'ug vel’li 'hófu nýlega útgáfu á blað- inu „The Stuffed Puffin“, em.s og skýrt hefur verið frá. Hatfa þeir umnið það utan vinnutkna og dreift því meðal henrnanna á flugvellinum. En ábyrgðarmaður er Bandaríkjamaðuir seim býr í Keflavik. Hatfa þeiir nú imætt ewf- iðleiikum við útgátfuna. Mbl. leitaði fregna atf því hjá varnarmálanetfnd utainríkisráðu- neytisins sem eiklki kvaðst hatfa hatft nein afsikipti atf málinu. En Arlimgton Klein, blaðatfulltrúi varnairliiðsins, staðfesti, að menn- irniir hetfðu verið kallaðir fyrir og þeir beðnir utm að hætta út- gáfunni, þar sem eklki þætti heppilegt að varmarliðsmenn væru með blaðaútgáfu á íslandi. En þeir hetfðu ekki enn veitt lokasvar við því. Aftur á Imióti hefðu þeir lagt fram beiðni um að verða leystir Islandsdeildin seldi í Höfn — fyrir 2 millj. kr. á einum degi ÞÁTTTAKA íslenzku fyrirtækj- anna í Scandimavian Fashion Week vörusýningunni í Kaup- m'annahötfn gengur mjög vel. Fyrsta daginin seldist fatnaður tfyrir um 2 millj. króna, sem miun vera bezta sala á íslenzkum vamingi á slíkum sýningum. í vor seldust á sýnimgunni 1,4 millj. íkr. virði atf fatnaði. Það eru mest Verð- hækkun mótmælt MJÖG fjöbmenmiur hiúsimæðra- fumidiur, hialdinin á Eskitfirði mánu diagi/nin 7. septiember, siamlþy'kikti eiinirómia etftirfariainidi ályktuin: „Funduiri'nin mótmaelir harð- Jegia þeim hætkíkiunum, sem ný- lega hafa orðið á fiski cng Land- búnafðariatfúrðum, ag trúir því ekki að milliliðaikioistniaðuriinn á þessuim vörum 'þurfi að vera srvo !hár sem hianm er. Það virð'ist óeðlilegt, þagar almienmiar kaup- haekkianir niemia 15—20%, að Iþessiar sénstöku vörutiegiundir hækiki allt að 70%. Samiþykkir funduriinm að neita að kaupa Jamdíbúnaðarafurðir í ihiaiust á meira em 20% hærra verði en var á þeim í sumrair. Nú þegiar er verð á kjötmeti sivo hátt, áð fjöldi hejmila hetfur það ekki á borðium nema tivisrv- ar í viflou, fólk þarf eínnig að diraga við sig kiaiup á smjöri og majóJk, hielzt þedr, sem mesta (þörtf hatfa fyrir þasisar fæðuteg- umdir, þ.e. bammörgu heimilin. Fumdurinm mótimælir því, að kjöt skuili selt úr laodimu á miarg falt lægra verðd en það er á ttnér, og það giert mieð því móti að rí'kissjóður, þ.e. íslemzkir sikattgreiðendur, greiðd það ni'ð- ur. Fundurinn gerir það að tiUöigu sinmi, að framwegis fái sæti í verðlagsmiefnd fjórar kanur, gjamiam ein úr ttwerjuim lamds- f jórð'umigi. Að emidimtgu skiorar fuinduri'nin á húsmiæður um allt Jand, að kjomra saanain ag semda frá sér sitt álit á þessum máluim. Konur, stöndium saman til vemdar hagsmunum heimil- ianna.“ sænsk og marsk fyrirtæki, sem toaupa íslienzlku flíkumar. Sýninigin hófst á sunnudag og laufc í 'gær. Um íslemztou deildina sá út- flutningsdeild Félags ísl. iðmrek- enda og var Orri Vigfússon í Kaupmannialhöfn til að sjá um hana. Eininig Ásbjöm Ólafsson í Álafossi, em fyrirtækin rslenzku, sem áttu þarna íslenzkan kven- fatnað úr ull, voru Álatfoss, Alís, Dynigja, Módelmagasdn, Sólidó, Dúkur, Akraprjón, Skagaprjón og Margrét Ámiadóttir. íslenzki tíz!toutfatn.aðurinn verð ur sýndur viðar í Evrópu og Ameríku. íslenzka deiltíin, sem var í Kaupmannalhöfn, mium næst verða sett upp 4. aktótoer í Múnöhen. Kirkjudagur Óháða safnaðarins HINN árlegi kirkjudagur Óháða safnaðarins er á sunnudaginn kemur, 13. þessa mánaðar. Dag- skráin hefst með guðsþjónustu kl. 2 síðdegis, prestur safnaðar- ins, séra Emil Bjömsson, prédik- ar. Eftir messu toatfa konuir í kven- félagi kixkjiunnar katffiveitingar á boðistólum í safniaðarheimiihnu Kirkj'Ulbæ og bera fram smurt brauð og heiimiafoafcaðar köfcur að venju með kaffinu og selja til ágóða fyrir hina kirkjulegu starfsemi. Kl. 5 síðdegis verður sú ný- breytni að samlhliða ikatffiveiting- uintnm, sem standa til ikil. 7, verð- ur bamasamlkoma í Kirikjubæ og öllum heimill aðgangur, sem og að öllu, sem fram fer á kirlkju- daiginn. Prestur kÍTlkjunnair, séra Bmil Bjömissan, stýrir barnasaim- komiunni, kiirfcjuikóirinn syngur með böm'unum, Rósa Ingóltfsdótt- ir leikur og syngiur þjáðlög og vísur fyrir bam og unglinga og að lokum verður kvitomyndasýn- ing, litmyndir. úir hernnjm. Til slikrar beiðcú væri ekki hægt að tafca neima atf- stöðu á staðnum, en beiðnin hetfði verið send áfram til réttra aðila vestamhatfs. Þess má geta að samkvæmt ís- lenzkum lögum, þuirfa ábyrgðar- menm blaða, sem gefin eru út á íslandi, að vera íslenzikir rílkis- borgarair. En þarna eru allir að- iJar bainidiairískir, nema hvað blað ið er pnemitiað í Kietf Jaivíík. En blað iniu bietfur eiklki verið dreitft til ís- lendinga. Jón Þorsteinsson hættir þingmennsku ALÞÝÐUBLAÐIÐ sikýrði frá því nýJegia, að Jóm Þorsteinssan, ajþiinigismiaður, ,siem sikipalð hief- ur fyrsta sæti á framiboðsliista Alþýðiutflioikiksiinis í NorðurJandis- kjördæmi vestra, irnumdi ekik.i gefa tooist á sér til framíboðls í næstu alþingistooisireimigum. Gaf þinlgmaðuæinm yfirlýsdmigu um þetta etfni á furedi í Kjördætmis- ráði AlþýðufliaklkBÍnis í tojördiæm inu sil. siuminiudiagisltovöld. í við- tali við AJþýðublaðilð siagir Jóm Þoristeiinisson, að hanm hafi áitoveðitð að giera þinigmierensku oig stjómmáJastarfeicmi etoki að æivistarfi oig að niauðsynJegt sé aið eiradunniýja þireiglið floiklks hiains með reigJuileigu millibili. Unnu Albaníu 3-1 Gerðu jafntefli við Búlgaríu - BEA Framhald af bls. 2S milli íslandis og Bretlands ag örva ferðamamnastrauminn. SUMARLEYFA- OG RÁÐSTEFNULAND Natban sagði að BEA myndi reyna etftir megni að stuðla að ílanidskynmingum í blöðum, út- varpi og sjónrvarpi ag yrði ís- land tefcið mieð í „BEA Holiday FiJm“. Einmig hefur félagið látið gera sérstaka tovikmynd um ís- land og er það í fyrsta. skipti, sem félagið gerir sérstaka mynd um eitt land. Var myndin tefcin að mestu í suimar oig nutu tovik- myndatakumennirnir aðstoðar Elíeser Jónssonar flugmarms og Markúsar Arnar Antonssonar. Þá mun félagið kynna ísland í bæfclmiguim sínum og í desem- berhefti tímarits félagsins „Ag- enda“, sem sen.t er um 60 þúsund framámöninum í viðskiptalífi Bretlands, verður löntg mynd- skreytt grein um ísland. Einnig hefur félagið í hyggju að auiglýsa Island sem ráðstetfniuland og skipulegigja slíkar ferðir og unid- antfarið hefur dvalizt hér BEA til ráðuineytis Martin, Hope, frá Arlington Pramotions Ltd,, en hann er sénfræðimgur í skipu- lagninigu á hvers kynis íþrótta- samskiptum. Hefur hann átt við- ræður við fraimámenm í íþrótta- og æskulýðsmáJum hér til að kanna áhuiga á gagnikvæmum skiptum íþrótta- og æskulýðs- hópa. Var hann á fundinutm í gær ag fcvaðst hatfa fenigið mjÖg góð- ar undirtektir. Einnig kvaðst hann mjög hrifinn af fþróttaað- stöðu allri hér og kvaðst t. d. éklki aninars staðar hafa séð jatfn góða aðstöðu til íþróttaiðfcana í StoóJum. BREZK-fSLENZK FERÐASKRIFSTOFA Þegar Denis G. Frendh, for- stfjóri ferðlasltorifstofunnar Pinma Travel Agency Ldt. í Pinma í Middelsex frétti atf fyrirætlumum BEA á íslandi, álkvað harun að fara sjálfur hinigað, til þess að kanna hvað fslamd hetfur upp á að bjóða. Hefur hamn nú dvalizt hér þessa viifcu og á blaðamanna- fu-ndinum í gær kvaðst hann vera jrfir sig hrifinn atf íslamdi — en eitt vantaði, fleiri gistfihús. Hefur hann átt viðræður við ís- lenzka aðila um stotfnun brezk- íslenzkrar ferðaskrifstofu, sam eingöngu auiglýsti og seldi ferðir þær á íslandi, sem íslenzlkar ferðaskrifstofur skipuleggja. — Sagði Frendh að s'lík ferðaúkrif- stofa yrði væntamilega stotfnuð með íslenzlkri aðild og mun hún þá selja ísJandsferðimar ásamt B-EA flugfairi. Ekfld kvaðstf Frentíh á þessu stigi málsdns geta upplýst hvaða íslenZkir aðilar ættu þama hlutf að máli. Mun á vegum þessarair nýju ferðaskritf- stofu (sem í fyrstu verður til húsa í Pinma-ferðaskrifstotfumn'i) verða gefinn út mjög vanda-ðuir IsIandSbælklinigur í litf-uim, með þeim innanlandsferiðum, sem ís- lenzkar ferðaskritfstotfur hafa upp á að bjóða. ★ Flugfélagið BEA er sjöumda stærsta flugfélagið í heiminum og flutti á síðasta ári 8,5 milljón- ir íarþega. ÍSLENZKA sveitin vann Albani með 3:1 í fimmtu umferð og gerði jafntefii við Búlgari í sjöttu um- ferð, 2:2, á Ólpmpíuskákmótinu í Siegen í V-Þýzkalandi. Varð jafn tefli á öllum borðum. íslenzka sveitin hefur þannig hlotið 10j vinning í mótinu. Öninur úrslit í riðlimum I tfimmtu urnferð urðu þau, að Nýja-'Sjáland vann Kýpur, 3:1, V-Þýzkalamd vanm Puerto Rico, 4:0, Kolumblía og Auisturríki garðu j atfniteifli, 2:2, ag Búlgaría vann Suður-Afríflm, 3|:i. Eftir fimrn umferðir var BúJg- airiía efst í riðllraum með 17 vinm- ímga, V-Þýzkaland hatfði 164 vinming ag Austurríki var mieð 14 vimminiga. Það eru aðeins tvö efstu liðin í hverjum uradanriðli, sem kom- ast upp í efsta riðil, A-riðil, í úr- slitakeppni mótsins, en að lwkm- uim fimm umferðum voru þau þessi: 1. riðill: Sovétríkin 17 vinnirag- ar, Spánm 16ý. 2. riðill: Júgóslavía 174, Eng- land 12 (ein biðskák). 3. riðill: Bandaríkin 184, A- ÞýZkaland 164. 4. riðill: Ungverjaland 164, Rúmenia 164. 5. riðill: Tékfcóslóvakía 164, Noregur og ísra-el með 124 vinm- . irag hvtart (Argenitínia og Kúba fyigdu fast á eftir með 12 vinm- iraga hvort). 6. riðill: Búlgaría 17, Vestur- Þýzkaland 154- Úrslit í skoðanakönn- un Framsóknar — í Vesturlandskjördæmi Tíminn birti í gær úrslit í skoðanakönnun Framsóknar- manna í Vesturlandskjördæmi um skipan framhoðslista þeirra þar við næstu Alþingiskosning- ar. f skoðanakönnuninni tóku þátt 1646 og urðu úrslit þessi: Ásgeir Bjarnason alþm. Ás- garði hlaut 797 atkvæði í 1. sæti, 399 í annað, 163 í þriðja, 74 í fjórða, og 29 í fimmta. Samtals fékk hann 1535 atkvæði eða 13.800 stig. Halldór Sigurðsson, alþm. Borg arnesi hlaut 404 atkv. í fyrsta sæti, 743 í annað, 207 í þriðja, 73 í fjórða og 42 í fimmta. Sam- tals fékk hann 1566 atkvæði og 13.499 stig. Alexander Stefánsson, oddviti, Ólafsvík, fékk 153 atkv. í fyrsta sæti, 137 í annað, 409 í þriðja, 171 í fjórða, og 98 í fimmta. Sam- tals fékk hann 1220 atkvæði og 8655 stig. Davíð Aðalsteinsson, kennari, Arnbjargarlæk, fékk 31 atkvæði í fyrsta sæti, 48 í annað, 118 í þriðja, 170 í fjórða og 172 fimmta. Samtals fékk hann 101 atkvæði og 5596 stig. Daníel Ágústínusson, aðalbó ari, Akranesi, hlaut 73 atkvæði fyrsta sæti, 73 í annað, 180 þriðja, 148 í fjórða og 92 fimmta. Samtals fékk hann 8( atkvæði og 5277 stig. Leifur Jóhannesson, héraðí ráðunautur, Stykkishólmi, fék 4 atkv. í fyrsta sæti, 18 í anna 62 í þriðja, 146 í fjórða, Og II í fimmta. Samtals fékk hann 8Í atkvæði og 4185 stig. Næstir komu: Elín Sigurða dóttir, ljósmóðir, Stykkishólrr með 844 atkvæði og 3607 sti: Þórður Kristjánsson, bónc Hreðavatni, með 784 atkvæði c 2761 stig, Steinþór Þorsteinsso kaupfélagsstjóri, Búðardal me 776 atkv. og 3278 stig. Bjari Arason, héraðsráðunautur, Boi arnesi með 700 atkv. og 31; stig. Atli Freyr Guðmundsso erindreki, Akraraeai, mieð 612 a kvæði og 3084 stig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.