Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIf), FÖSTUDAGUR 11. SEPT. 1970
11
Ingibjörg Jónsdóttir
Blönduósi — Vinar-
en/da var samibúð þeirra til
fyrirmyndar. Hún var vaikin og
socfin í umhyggju fyrir börnium
síntuim og heimili, en annars náði
Fædd 8. júlí 1889. góðvild bennar til alls, sem á
Dáin 15. júlí 1970. vegi henniar varð, þvi góðvild var
hennar eðli .Það er einkennilegt
til þess að huigsa, þegar við sjá-
um á etftir mönnum eða konium
og veitum þvi athygli að ekki
er nema góðs að minnast. Ég
held, að með sanni megi segja,
að hlutverfe sitt í lífiniu hafi
Ingibjörg leyst ágætlega af hendi.
Vinnudaigurinn var langur, en
hún vann allt af 'kærleifea öðrum
til góðs. Ég votta manni hennar,
Finni Guðmundssyni og bömium
þeinra mína innilegustu samúð.
Blessuð sé minning hennar.
Vinur.
f*ó ég fengi allan auð,
völd og dýrð og vinahylii,
veittist Skáldfrægð heims
og snilli,
samt væri ævin auð og snauð
ef ég maetti ei muna þig.
(G. P.).
ÞAB er list að lifa vel. Ég er
ekfei í neinum vafa um, að þá
list hefur hin framliðna tamið
sér. Ég trúi því að það sé ýkju-
laus fuillyrðing, að 1 einfeaiífi
sínu hafi hún verið fyrirmynd.
Vafalaust hefur það að nofekru
leiti staðið í sambandi við góð-
leik þann, sem hún bar til alls
í umhverfi sínu. Hún mátti ekfei
til þess hugsa, að neitt Ijótt
feæmi inn í líf sitt. Yfir heimili
hennar var einhver svipur af
hlýleik, sem var í samræmi við
hana sjálfa, og sem heillaði mig
í hvert sinn, er ég kom til henn-
ar.
Af konum fara oft litlar sögur.
Það er þó ekki konunium að
feenna heldur samferðafólkinu.
Því yfirsést oft yfirlætislaus
hetjuskapur, unnin dag eftir dag,
alla ævina innan veggja heimil-
isinis, þolinmæði, iðjusemi og
góðvild. Að þetokja þessa konu
finnst mér l'ífið hafa verið þess
virði að hafa liíað því. Þetta
fcemur mér í hug, þegar ég
sfcrifa þessi stuttu minninigarorð,
en þessi orð eru efcki sögð út
í bláinn. Ég þekfcti Ingibjörgu
vel og hefi etokert nema gott
uim hana að segja.
Hún var gæfukona, en gæfan
er óstöðuig nema hún komi frá
hjarta miannsins og hann sé
gæddur þeim þroska, að jafntvel
mótmæli farsæli þannig, að það
verði til góðs.
Ingibjöng var frábærlega
grandvör, traust og jafnlynd.
Hún var manni sínurn ómetanleg,
Auglýsing
um að forseti íslands sé kominn heim
og tekinn við stjórnarstörfum.
Forseti íslands, dr. Kristján Eldjám, kom
í gærkvöldi úr för sinni til útlanda og hefur
á ný tekið við stjórnarstörfum.
í forsætisráðuneytinu, 9. september 1970.
Jóhann Hafstein,
Knútur Hallsson.
Myndlista- og
Handíðaskóli íslands
Myndlista- og handíðaskóli íslands efnir að venju til námskeiða
í eftirtöldum greinum:
1. Teiknun og málun bama.
Fyrra námskeið frá 1/10—20/1., síðara námskeið frá
21/1—30/4.
1. fl. 6—8 ára mánud. og föstud. kl. 10.20—12.00 árd.
2. fl. 8—12 ára mánud. og fimmtud. kl. 4.00—5.40 síðd.
3. fl. 12—14 ára þriðjud. og föstud. kl. 5.20—7.00 síðd.
4. fl. 14—16 ára þriðjud. og föstud. kl. 8.00—9.40 síðd.
Gjald kr. 1.300 —
2. Teiknun og málun fullorðinna.
Fyrra námskeið frá 1/10—20/1., siðara námskeið frá
21/1—30/4.
Mánudaga og fimmtudaga kl. 8.00—10.15 síðd.
Gjald kr. 2.000,—
3. Bókband.
Fyrra námskeið frá 1/10—20/1., síðara námskeið frá
21/1—30/4.
1. fl. mánud. og fimmtud. kl. 5.00—7.15 síðd.
2. fl. mánud. og fimmtud. kl. 8.00—10.15 siðd.
3. fl. þriðjud. og föstud. kl. 5.00—7.15 síðd.
4. fl. þriðjud. og föstud. kl. 8.00—10.15 síðd.
Gjald kr. 2.200,—
4. Almennur vefnaður.
Fyrra námskeið frá 1/10—20/1., síðara námskeið frá
21/1—30/4.
Mánudaga, þriðjudaga og föstudaga kl. 7.00—10.00 siðd.
Gjald kr. 4.000,—
5. Undirbúningsnámskeið.
Allan veturinn. Teiknun fyrir nemendur menntaskólans og
stúdenta til undirbúnings tæknináms (arkitektar, verkfræði).
Mánudaga kl. 8.00—10.15 sd. Laugardaga kl. 2.00—4.15 sd.
Gjald kr. 2.000,—
6. Keramiknámskeið.
fslenzk sendi-
nefnd 1 Varsjá
ÍSLENZK viösikiptainefnd uudir
forseeti Þórhalls Áageirssomar
rálðiunieytisisitjóra, hefur verið í
Varsjá í Póllamdi að uindiam-
förniu til þeisis að ræða'Viðskipti
þjóðianmia. Meðal aniniars hefur
viðsikip'taniefnidiin rætt við Adiarn
Wiliimian alðtetoðarutanríkismð-
hierria.
Fyrir böm 8—12 ára. Fyrra námskeið frá 1/10—20/1.
síðara námskeið frá 21/1—30/4.
Miðvikudaga kl. 5.00—6.40 og laugardaga kl. 2.00—3.40.
Gjald kr. 2.500,—
7. Myndvefnaðamámskeið.
Fyrir börn 8—12 ára. Mánudaga og fimmtudaga
kl. 5.00—6.40.
Gjald kr. 1.500 —
Innritun á skrifstofu skólans að Skipholti 1 daglega kl. 15—17
sfmi 19821.
Skipholti 1 - Sími 19821
föstudag og laugardag.
KARLMANNASKÓR, KARLMANNAINNISKÓR, 20—30% afsláttur.
KARLMANNAKULDASKÓR 10% afsláttur og margt fleira.
KVENKULDASKÓR 3 tegundir með miklum afslætti.
Skóverzlun Péturs Andréssonar
Laugavegi 96 (við hliðina á Stjörnubíó).
SKÓÚTSALA
Lóð til sölu
Yfir 300 ferm. lóð ásamt húsum til sölu á Vesturgötu 61
(horrilóð).
Upplýsingar aðeins fyrir hádegi, gefur Ólafur Ragnarsson hdl.
á lögfræðiskrifstofu Ragnars Ólafssonar hri., Laugavegi 18
Reykjavik.
BLAÐBURÐARFOLK
/
OSKAST í eftirtalin hverii
Bergstaðarstrœti — Hverfisgötu frá 14-56
— Laufásvegur frá 58-79 — Háfún
Rauðarárstígur frá 1-13 o.fl. — Lindargata
Skúlagata — Laugarásvegur — Meðalholt
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
Frá Gagnfræðaskól-
unum í Kópavogi
VlGHÓLASKÓLI:
Þennan skóla sækja allir nemendur gagnfræðastigsins, sem
búsettir eru austan Hafnafjarðarvegar í Kópavogi, og einnig
þeir, sem sótt hafa þennan skóla þótt þeir búi vestan Hafnar-
fjarðarvegar.
Skólinn verður settur í samkomusal skólans 1. október.
V. og IV. bekkur, landsprófsdeildir og II. bekkur
komi kl. 14.
Almennur III. bekkur og I. bekkur komi kl. 16.
Raðað verður í bekkjardeildir og úthlutað námsbókum.
ÞINGHÓLSSKÓLI:
Skólann eiga allir nemendur II. bekkjar gagnfræðastigs I
Vesturbænum að sækja, einnig III. bekkjar nemendur (þar
með talið landspróf) sem voru í Þinghólaskóla sl. vetur.
Skipting I. bekkjar nemenda milli Þinghóls- og Kársnesskóla
veður ákveðin síðar.
Skólasetning fer fram 1. október kl. 14 i íþróttahúsinu á Kárs-
nesi.
KARSNESSKÓLI:
I unglingadeild verða I. bekkja nemendur, með svipuðum
hætti og verið hefur.
Skólinn verður settur 26. september kl. 10 í samkomusal
skólans.
Staðfesting umsóknar og nýjar umsóknir.
Nemendur verða að staðfesta umsóknir sínar um skólavist
á þeim tímum sem hér segir og verður nýjum umsóknum
veitt viðtaka.
Víghólaskóli: I. bekkur, föstudaginn 11. september kl.
10—12. II. bekkur og almennur III. bekkur 11. sept-
ember kl 14—16. Landspróf IV. og V. bekkur laugar-
daginn 12. september kl. 9—12.
Þinghólsskóli: II. bekkur föstudaginn 11. september
kl. 10—12.
III. bekkur (og Ipr.) föstudaginn 11. september
kl 14—16. I. bekkur sjá Kársnesskóla.
Kársnesskóli: Allur I. bekkur í Vesturbæ staðfesti um-
sóknir sinar á Fræðsluskrifstofunni föstudaginn 11. sept-
ember kl. 14—16.
Allir nýir nemendur hafi með sér einkunnarskilríki og nafn-
skírteini.
FRÆÐSLUST JÓRINN.