Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPT. 1970 19 — Krabbamein Framhald af bls. 15 sem áður voru taldir ólækn- andi, er nú unnt að lækna. Hvort lækningin tekst eða ekki fer að nokkru eftir því á hvaða stlgi sjúkdómurinn er. Fyrir 10—15 árum var ekki unnt að lækna hvítblæði í ungbörnum, en nú tekst það stundum. Fram farir hafa orðið í meðferð á öðr um krabbameinssjúkdómum, sem hrjá börn. Aukin áherzla á krabba- meinsleit hefur orðið til þess, að menn verða varir við sjúk- dóminn á fyrra stigi en áður. Það gefur meiri vonir um, að lækning hans kunni að takast. — Hvað um varnir gegn krabbameini ? — Til eru í ýmsum löndum lö'g, sem banna notkun nokk- urra efna, sem álitin eru geta valdið krabbameini í mönnum, en vafalaust skortir viða ákvæði í löggjöf, þar sem mælt er fyrir um varnir gegn krabbameini. En við verðum að Athugið Vantar menn í lóðarvinnu, einnig bílstjóra. Upplýsingar í síma 20875. Hamilton Beach Höfum fyrirliggjandi spaða, (þeytara) og varahluti í Hamilton Beach hrærivélar. RAFBRAUT SF„ Suðurlandsbraut 6 — Sími 81440. PORTÚGALSKIR BARNASKÓR SPARISKÓR og KULDASKÓR barna nýkomnir. Fallegir — Vandaðir. Sendum gegn póstkröfu. SKÓGLUGGINIM Hverfisgötu 82, Reykjavík. Sími 11788. SVÍÞJÓÐ. HELSINGBORG M.s. „BAKKAFOSS" fermir vörur til islands 23. september. Flutningur óskast tilkynntur til skrifstofu félagsins í Reykja- vík og umboðsmönnum í Helsingborg, ANDERSONS SKEPPS- MÁKLERI A/B., símn.: Hension, Telex: 3571. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Bókamarkaður Helga Tryggvasonar Mjóstræti 3 opnar föstudaginn 11. sept. Eftirtalin rit eru til sölu: Acta yfirréttarins 1749—1796, Akranes, Aldamót Alþingistíð- indi 1845—1960, Annálar 1400—1880, Alþingisbækur Isl. I—XI., Almanak Þjóðvinafélagsins 1875—1964, Alþingistíðindi 1845— 1960, Árbók Dansk-Isl. samfund, Andvari 1874—1969, Árbók Ferðafélagsins, Árbók landbúnaðarins, Ársrit Fræðafélagsins, Ársrit Skógræktarfélagsins, Árbók Slysavarnafélagsins, Arnfirð- ingur, Bankablaðið, Berkiavörn, Bréfabók Guðbrands biskups, Breiðfirðingur, Bridge, Bridgeblaðið, Búnaðarritið, Dagrenning, Dagskrá I—II, Dropar I—II, Dvöl, Dýravinurinn, Edda, Eim- reiðin, Eining, Embla, Erindasafnið, Femina, Félagsbréf A.B., Foreldrablaðið, Fylkir, Freyr, Freyja, Frjáls verzlun, Garður, Heilbrigðisskýrslur 1881—1966, Heimili og skóli, Heimilis- Tidender I—III, 1773—1773, ísl. fornbréfasafn I—XV, Islend- ingasögur (Sig. Kristjánssonar), ísafold 1874—1929, Jólablað, Stjarnan I austri, Jörð (fyrri og seinni), Kvennablaðið I—XXV., Kennarablaðið, Kirkjublaðið, Kirkjuritið, Kirkjutíðindi, Lesbók Morgunblaðsins 1925—1969, Landhagsskýrslur og Verzlunar- skýrslur, Lífið, Lögrétta, Menntamál, Morgunn, Norðurljósið, Norræn jól, Ný félagsrit I—XXX.II, Nýtt kvennablað, Nýtt kirkjublað, Óðinn I—XXXII, Prestafélagsritið, Perlur I—II, Saga I—VI, Sindri, Sjómannadagsblaðið, Sjómannadagsblaðið Víking- ur, Skuggsjá —VI, Samtíðin, Skírnir 1905—1965, Sólskin, Speg- illinn, Stefnir, Stígandi, Straumhvörf, Stundin, Stúdentablaðið 1924—1960, Stjörnur, Sunnudagsblöð allra blaða Syrpa, Tíðindi um sjómannamálefni, Tímarit iðnaðarmanna, Tfminn 1917— 1960, Tímarit kaupfélaga og samvinnufélaga, Timarit Máls og menningar, Úlfljótur I—XX , Úrval, Útsýn I.—IV., Útvarpstíð- indi og blöð, Vaka (fyrri og seinni), Verðandi 1884 og 1944— 1950, Verði ijós, Viðsjá, Vinnan, Vörður, Þjóðin. Þróttur, öldin. Auk þessa eru hundruð smáblaða og bóka vera vissir um orsakirnar, áð- ur en við grípum til boða og banna. Það verður að vega og meta allar aðstæður, áður en gripið er til slíkra ráðstafana. Þó að talið væri fullsannað, að orsakir krabbameins mætti rekja til DDT-skordýraeiturs- ins, hvað mundi það valda miklu tjóni á jarðrækt, ef notkun eiturefnisins yrði bönn uð? Það kynni jafnvel að valda hungursneyð, sem yrði mun mannskæðari en krabba- meinið. — Þið eigið sem sé enn mik- ið starf fyrir höndum, krabba- meinsfræðingarnir. — Já, ég líki störfum okkar helzt við ferð í gegnum dimm- an frumskóg. En sé stöðugt haldið áfram komumst við að lokum út úr myrkviðinu. Við hljótum að komast fyrir upp- tök krabbameinssjúkdómanna og vinna þannig bug á þeim. Barngóð sfúlka óskast til heimilisstarfa og gæzlu á tveim drengjum 5 og 6 ára á meðan móðirin vinnur úti hálfan daginn. Fæði og húsnæði getur fylgt. Upplýsingar í síma 18970 eftir kl. 8 á kvöldin. Aukavinna Aímenna Bókafélagið óskar eftir að ráða umboðs- og sölumenn. Upplýsingar veitir sölustjóri AB., Austurstræti 18 5 hæð. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.