Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPT. 1970 13 Guðríður Þorleifsdótíir Stykkishólmi, minning ANDLÁT hennar bar að 2. sept. sfl. er hún var að sækja mjólk- ina í Mjólkursöluna í Stykkis- hólmi. Þán kenndi hún lasleika og stuttu síðar lézt hún í Sjúkra- húsinu. Hún var ein þeirra kvenna sem ekki barst mikið á um dagana, en þeim mun betur vann hún verk sín af alúð og trú menmisku svo eftir var tekið. Hún ólst upp við það að vinman göfgar ma-nnimn og að lyndis- einkuninin kemur bezt íram í því hvemág skilað er hverju dags verki, enda lagðd hún alúð við öll störf sín og taldi meiru máli skipta að vel væri unnið en mik ið kaup í aðra hönd. Þannig var það líka að hún þurfti ekki mik ið að hafa fyrir að leita sér at- vimnu. Skynsöm og glögg var hún og var gefið það að sjá stundum meira en almeniningur, enda ná- komin Þórleifi ríka í Bjarnar- höfn, því faðir heninar baa- hans nafn. Guðríður var fædd að Álfta- vatni í Staðainsveit 9. ágúst 1884 og voru foreldrar hennar Kristín Jþnsdóttir, systir Magnúsar bók haldara í Stykkiishólmi og Þor- leifur Kristj ánsson, dóttursonur Þórleifs í Bjarmarhöfn. Frá Álftavatni lá leiðiin að Búðum þar sem foreldrar hennar bjuggu um hríð eða til þess að faðir hennar lézt, en hann fórst í fiski róðri ásamt bróður sínum í Ólafs vík er Guðríður var 14 ára. — Fluttist hún þá ásamt móður siinni og systkinum til Stykkis- hólms. Strax fór hún þar í vinnu og var lengi hjá þeim hjónum Mariu og Áma P. Jónssyni kaup manni. Lá leiðin síðan til Reykja vikur þar sem hún um skeið þénaði á heimili Jóns Egilsen og hans ágætu konu, sem voru henni hugstæð alla tíð síðan. Eininig vann hún lemgi þar á sjúkrahúsum sem vökukoma og aðstoðarstúlka. Um tíma var hún í Hjarðarholti í Borgarfirði, en þaðan mun hún hafa farið í Dalima þar sem Amalía systir henhiar var búsett og fylgdust þær systur ætíð að síðan. Til Afsökun á mistökum Kaupmainimahöfn, 7. sept. Kæri Þórariimn Guðmundssoin, fiðliuleiikiari. Ég hanmia mivtöik mín í frétta- frásögm héðam frá Kaiupmamma- höfn á döguimum. Ég fullvisisa yöur um, að orsökim til þessa er misfaeyrm mín — og miuin óg þó emn hafa fulla heym á báðum. Er ég giekk í veig fyrir systur yðar í íslenidimigiaimióttötou for- setame, herra Krisitjámis Eldjáms, Og spurði hamia hverra manma húm væri, hlýbur bún öruiglglega aið 'hafa saigt: „Þórarinm hieiitir hamn Guðrrnundlssan fi(51uleilkari“, er hún gerði lítillega námari dieili á sér. Þórarimm, aiuigljóst eir að hér •hefuæ óhappið orðið. Þeesu til viðbótar: Ég hiuigleiddi ekki nám- ar hiið srtiutta spjall mitt við systur yðar, enda var húm óðara horfim í því mikla mammffiiafi, seim þarma var og sjálfur átti ég aminirikt. Það gleður miig að sjá, að þér takitð þessuim mjög leiðimtlegu mistötoum létt ag reiðilaiuist. Ég vil því um leið og ég bið yður afsökumiar bera fraim þá ósik og vom að þetta uppátæfci mitt megi tii þess verða að lenigja lifdaiga yðar, og óstoa yður alis góðs í þráð og liemigd. Um leið bið ég yður fyrir kiollega-kveðjur til Inigólfls Kriistjám'SBOmar. 'Y’ðair eimileagiur, Sverrir Þórðarsom. Stykkishólms fluttu þær systur aftur ásamt manni Amalíu Stef- áni Tómassyni árið 1955 og síðam hefir Guðríður átt þar lögheim- ili. Öllum þeim sem Guðríði kynntust verður hún minmisstæð, bæði fyrir athygli hennar, vin- áttu og dreniglund og svo þess hversu fróð og vel lesin hún var um sögu landsims, ættfræði og ýmsa atburði og var mimni hemn ar frábært til seinustu stundar og það reyndi undirritaður sem oft ræddi við hana á förnium vegi og auðgaðist mjög af þekk im'gu hennar á mönnum og mál- efnum. í hugum samferðamaimanna verður mynd henmar jafnan geymd sem tákn um grandvar- lei-k, trúmeimsku og þau lífsvið- horf sem munu er allt annað þrýtur lyfta landi og þjóð til vegs og betri tíma. Hún trúðí á guðsríki á jörð og við það var breytni henraar miðuð. Blessuð sé minmiinig himinar mætu komu. Árni Helgason. SKIPSTJÚRAR - BETRI ÞVOTTUR - BETRI FISKUR LENCRA CEYMSLUÞOL SIMFISK ÞVOTTAKAR í BÁTINN SIMFISK Sími (98) 1553 Vestmannaeyjum. Sími 2-69-08. Málaskóli LÆRIÐ TALMÁL ERLENDRA ÞJÓÐA í FÁMENNUM FLOKKUM. Halldórs Sími 2-69-08. FAUTEUIL LUDVIG XIII Takmark- aðar birgðir. Pantanir óskast staðfestar. Höfum fengið þessa vinsælu stóla aftur frá Belgíu. KJ'ÖRGARÐI SÍMI, 18580-16975 nytsöm framleifisla neytendum í hag FATAVERKSMIÐJAN HEKLA AKUREYRI Heklu-úlpur á drengi og slúlkur fást í þremur lifum í stærðunum 4-18. Gefið börnum yðar Heklu-úlpur, - slerkar, létlar, hlýjar; alltaf sem nýjar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.