Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 7
ÁRNAÐ HEILLA ALLT MEÐ EIMSKIP SÁ NÆST BEZTI MORGUNBLAÐH), PÖSTUDAGUR 11. SEPT. 1970 UNGLINGSSTÚLKA eða ekJri kona óskast tij sð gæta þriggja baroa í Annar- nesí 3—4 eftwmiðdaga í viku. Uppl. i síma 40464. HJÖN sem eru mikið úti á lendi óska eftir 3ja herb. íbúð í H Píðumjm eða Noröurmýri. Uppl. í síma 42248 eftir kl. 7 á kvóldun. IBÚÐ Lttt4 íbúð óskast 1. ofct. Upp(. i srme 36841. KONA BÚSETT í Bandairikjumjm óskat ehtr að tafca á leigu 4ra—S hert). ewibýlishús eða góða íbúð strax. Uppl. í síma 38889. TSL SÖLU 2 djúpiir síótar (hórpudtsfca- lag) og saumavél lít«ð notuð S eilkarskáp. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 42032. ATHUGIÐ 18 ára stókka með gagnfr pnóf óskar e. vimino. Hefur reynski í skrifstofu- og afgr.störfum o. fl. Allt kemur til gneine. Tilb. m.: „Framtíðacatviinoa 4219” sendist Mbl. f. 16. þ.m. RÁÐSKONA ÓSKAST á fámennt sveitaheimiii I Ár- nessýslu. Uppl. i síma 41351 eftir kl. 6 á kvöldin. ATVÍNNA Stúlfcu vantar vinnu alten dagimn frá 1. ofct. Er vön símavörziw og verziunanstörf- um. Uppi. í síma 2-34-87. ÞRIGGJA HERB. ÍBÚÐ til sölu i ReykjavSk. — Vill gjaman skipta á góðir b'ú- jörð. Uppl. i sima 32637 um helgina og eftir kl. 4 næstu vifcu. TÖKUM AÐ OKKUR SMÍÐI á e Idhús mnré ttingum. klæða- skápum o. fl.. Geruim föst verðtifboð. Trésmíðaveikst. Þorvaldar Bjömssortar, swni 35148, kvöidsimi 84618. KENNARAR Mig vantar góðan keonaina til að kenna ungkngi fyrir ungl- ingapróf. Fyrstu og aðra deild Tilb. sendist afgr. Mb'l. merkt: „Kennari 4218". SUÐURNES Fullorðio kona óskast til léttra heimilisstarfa, fæði og húsnæði fylgir. Sími 92-2157. SANDGERÐI 5 herb. ibúð tiJ teigu. Uppf. í síma 7553. iBÚÐ 4ra—5 herb. !búð ósfcast tíl teigu í Haínarfirði, Kópavogi eða Reykjavíik. Uppf. f síma 92-7553. MOLD Mofcað verður mold á Mte i dag og i>æstu daga við Urðu- fell í Breiðhoiltii. Uppl. í sima 23117. EINBÝLISHÚS eða 5 herb. íbúð ósfcest tif teigu í Reykjavík. Uppí, í siíma 32118. John Johnson hafði flutzt héðan ungur vestur um haf og setzt að í mormónaríkinu Utah og tekið mormónatrú. Hann var ramm- islenzkur í anda, þrátt fyrir dvöl sína vestra, talaði góða íslenzku og hélt heiðrí ættlands síns mikið á lofti. Nokkru eftir að Island öðlaðist sjálfstæðið, kom tíl hans íslendingur héðan að heiman. John tók honum mætavel og vildi allt fyrir hann gera. Áður en Islendingurinn kvaddi, spyr John hann, hvort hann langi ekki til að sjá konurnar sinar. Islendingurinn játaði því, og eftir skamma stund kemur John með þrjár konur inn til hans, eina blásvarta negrakerlingu, aðra rauða Indíánakerlingu og þú þriðja var hvít. „Mér þykir þú allbirgur af húsfreyjum, landi sæll“, segir gesturinn. „Já, sumum þykir nú þetta lúxus“, svarar John, „ég átti lengi vel ekki nema eina kerlingu, en af því að mér þykir alltaf vænt um gamla Frón, þá gat ég ekki setið á mér, þegar Island eignaðíst flaggið og sjálfstæðið, að eignast íslenzku íánalitina“. Nýtt frimerki verður gefið út i tilefni afniælis Sameinuðu þjóð anna hinn 23. október. Kr þetta margiitt frímerki, 12 krónur að verðgildi, með mynd af ísiandi og nierki Sameinuðu þjóðanna. I myndinni af íslandi er áletrun- in: Friður og framfarir. Það er íslendingnr, sem frímerkið teikn aði, Haukur Halidórsson í Reykjavík. Áður hefur slíkt al- þjóðamerki verið teiknað af Herði Karissyni árið 1965. A næstunni ferma skip vor til tslands, sem hér segin ANTWERPEN: Reykjafoss 11. sept. Askja 19. sept. * skip 28. september ROTTERDAM: FjaMfoss 12. sept. * Skógafoss 17. september Fjaltfoss 24. sept. * Reykjafoss 1. okt. Skógafoss 8. október Fjailfoss 15. okt. * HAMBORG: Reykjafoss 15. september Skógafoss 22. septemfaer Fjallfoss 29. sept. * Reykjafoss 6. okt. Skógafoss 13. október Fjallfoss 20. okt. * FELIXSTOWE/LONDON; Reykjafoss 12. september Skógafoss 18. september Fjalifoss 25. sept. * Reykjafoss 2. okt. Skógafoss 9, október Fjalifoss 16. okt. * HULL: Asfcja 17. sept. LEITH: GuHfoss 11. september Gullfoss 25. september GuWfoss 16. okt. NORFOLK: Selfoss 11. september Brúarfoss 25. september Goðafoss 9. október Selfoss 23. október KAUPMANNAHÖFN: Gullfoss 9. september Tu.ngufoss 15. september Gullfoss 23. september Bafckafoss 28. sept. * Gulllfoss 11. október GAUTABORG: Hofsjökuil 18. september Bafckafoss 29. sept. * Skip 15. okt. HELSINGBORG: Bekkafoss 23. sept. * KRISTIANSAND: Hofsjökull 20. september Bakkafoss 1. október * GDYNIA / GDANSK: HofsjökuM 15. september Bafc'kafoss 26. sept. * KOTKA: Lagarfoss 21. sept. Ljósafoss 8. okt. VENTSPILS: HofsjökuH 14. september LENINGRAD: Laxfoss 17. sept. Skip, sem ekki ^ru merkt með stjörnu osa aðeins í Rvik. * Skipið losar I Rvlk, Vest- mannaeyjum, Isafirði, Ak- ureyri og HúsaVík. 1 . Gullbrúðkaup eiga hjónin Magnea G. Ólafsdóttir og Ferd- inand R. Eiriksson, skósmíða- meistari, Grettisgötu 19, 11. sept. í>au verða stödd á Eyrarbakka iaugardaginn 12. sept og taka þar á móti gestum, ennfremur á sonur þeirra Eiríkur R. Ferd inandsson, skósmiður og Stein- unn Eiríksdóttir silfurbrúðkaup sama dag. Þau eru búsett í Vest- erbrogade 35 a Kaupmannahöfn Danmörk. Sjötug er í dag Kristín Guð- iaugsdóttir Miklubraut 44. Tek- ur á móti gestum kl. 17 tíl 19. 65 ára er í dag Lárus Saló- monsson yfirlögregluþjónn, Hraunbraut 40, Kópavogi. 60 ára er í dag Sverrir Guð- mundsson, bóndi, Straumi, Skóg arströnd. Snæfellsnesi. Þann 18. júlí voru gefin sam- an í hjónaband í Sauðafkróks- kirkju Brynja Harðardóttir og Kristinn Frímann Guðjónsson. Heimili þeirra er á Ljósvallag. 10. Ljósm. Jón K. Sæmundsson. Tjarnargötu 10. Nýlega voru gefin saman i hjónaband ungfrú Kristín Dóm- aldsdóttir Mávahlíð 18 Rvík og Veiðarfœri til sölu Til söki iittð notað fiskttroR ásamt plastbobbingum og Merum. Ennfremur nokkuð magn af þorskanetaveiðarfærum. Uppiýsingar í síma 83058 á kvöldin. Óhemju uppskera Ekki verður séð, eftir þessari mynd að dæma, að alls staðar sé illa sprottið í kartöflug-örðiim. Stærsta kartaflan vóg rúmiega 400 grömm, og iætur nærri, að það sem fékkst tindan þessn eina grasi, sé jafnt að þnnga og er í 2</2 kg. plastpoknnum. Ungur maður kom með þetta til nkkar í vikunnL Kartöflurnar eru af tegundinni Benfé, sem sagðar eru fljótvaxnar, enda byrjaði Iiann að leggja sér nýju kartöflurnar til nntnns 13. júlí, en mi kvaðst hann farinn að verða hræddur, og yrði að flýta sér að taka upp úr garðinum, svo að þetta yxi eltki ailt. úr sér. Hann hafði strengt glært plast yf- ir beðið og garðurinn iians er uppi í Smálöndnm. Til haniingju með uppskeruna, sonur sæii. (Myndina tók Sv. Þorm.) Kenny Rósenberg Petersen Kildebakkestræde 4,3730 Nexö Bornholm Dannmark. Heimili þeirra verður að Sövangsvej 38, 2650 Hvidovre Kaupmannahöfn. Studio Guðmundar Garðastr. 2. GAMALT OG GOTT „Heil farðu, Katla, þó eg hafi ekki utan sorg sonar míns fyrir sakir þínar: eigi skal gersemum góðum ræna þínum hinum beztu, því það er Kárs vilji. FRETTIR Kvenféiag Óháða safnaðarins Félagskonur og aðrir velunnar- ar safnaðarins sem ætla að gefa kökur á kirkjudaginn 13. sept- ember, eru góðfúslega beðnar að koma þeim í Kirkjubæ, laugar- daginn 1—7 og sunnudag 10—12. Nýtt frímerki

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.