Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐtÐ, FÖSTUDAGUR 11. SBPT. 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthias Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Björn Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 10,00 kr. eintaklð. PRÓFKJÖR Tninan tíðar fer fram próf- *■ kjör meðal Sjálfstæðis- marma í þremur kjördæm- um um skipan framboðs- listia Sjálfstæðisflo'kksins við næstu Alþ ingisk osn inga r. Prófkjör fer fram um næstu helgi í Vesturlandskjördæmi og hefur prófkjörstisti þar þegar verið birtur. Á næst- . unni fer einnig fram próf- kjör í tveimur fjöimennustu kjördæmum landsins, Reykja vík og Reykj aneskj ördæmi. Prófkj örsiistar í þessum kjör dæmum verða birtir á næst- unni og frambjóðendur í prófkjörinu kynntir. Þegar þessiar upplýsingar lig'gja fyrir, hafa kjósendur góðan tíma til þess að gera upp hug sinn um það, hverja fram- bjóðendur þeir hyggjast styðja. í þessum þremur kjör- dæmum hafa allir stuðn- ingsmenn Sjálfstæðisflokks- ins við næstu Alþing- iskosningar, fiokksbundnir sem óflokksbundnir, rétt til þátttöku. í prófkjörinu í Reykjavík si. vetur tóku þátt um 7000 borgarbúar og um % þeirra voru óflokksibundn- ir stuðningsmenn flokksins. Frá því að prófkjörsiistar verða birtir og tii prófkjörs- dags munu einstakir fram- bjóðendur og stuðningsmenn þeirra leita eftir fylgi vænt- awlegra þátttafcenda í próf- kjörinu. Það er eðliiegur þátt ur í prófkjörinu, að hver um sig leggi sig fram um að berj- ast fyrir sig og sínum fram- bjóðenda. Mestu máli skiptir, að sú kosninigabarátta fari fram með heiðarlegum hætti, drengifegum vinnubrögðum ' og án þess að vegið sé að öðrum frambjóðendum. Reynslan af hinu víðtæka prófkjöri í Reykjavík og ann- ars staðar sl. vetur sýndi, að þessi vinnubrögð voru í heiðri höfð og er ekki að efa, að svo verður einnig nú. Ákveðin og dugmikil barátta fyrir einstökum frambjóð- endum er sjálfsögð, enda sé hún innan marka drengskap- ar og réttra leikreglna. Prófkjör geta leitt til marg víslegra breytinga eins og eðiilegt er. Framkvæmd próf kjörsims nú og sú kosninga- barátta, sem háð verður af hálfu eimstakra frambjóð- enda, mun veita dýrmæta reynslu og gefur vísbending um, hvort halda skuli áfram á sömu braut eða leita ann- arra ráða til þess að tryggja sem mest áhrif hinna al- mennu stuðnimgsmanna flokksins á va.1 frambjóðenda. Sjálfstæðisflokkurinn hefur ákveðið að gera tilraun til þess að færa valdið út til fólkisins í mun stærri stíl en aðrir flokkar. Reynslan ein gefur til kymma, hvort þar verður um frambúðarskipan mála eða ekki að ræða. Að prófkjörum loknum taka menn höndum saman á ný tiil stuðnings við þá, sem hlotið hafa mest traust í prófkjörunum og þar með verið valdið til framboðs á vegum Sjálfstæðisflokksins. Vafalaust eru skipbar skoð- anir um það, hverjir eru bezt til framboðs fallnir eins og jafman vill verða, en fyrir því er löng og sterk hefð innan Sjálfstæðisflokksinis, að þeg- ar niðurstaða er fengin, snúa menn bökum saman, hversu svo sem farið hefur um á- hugamál hvers og eins í próf- kjörinu sjálfu. Sjálfstæðisflokkurinn stend ur nú á mifclum tímamótum í sögu sinni. Forystumenn flokksins hafa ákveðið að bregðast við þeim vanda, sem að steðjar með því m.a. að opna enn alla starfsemi flokksins og gefa landsmönn um öllum tækifæri til þess að fylgjast með því, hvemig Sjálfstæðismenn ráða málum sínum. Morgunblaðið fagnar þeirri ákvörðun og tvímæla- lauist má telja, að það muni verða stærsta stjórnmála- flokki þjóðarinar til mikils styrktar og vegsauka, þegar fram í sækir. Náttúruvernd og verklegar framkvæmdir IVTú standa yfir miklar um- ræður og raunar deilur um það, hvernig samræma eigi verndun náttúrunnar annars vegar og þörf þjóðar- innar fyrir verklegar fram- kvæmdir af ýmsu tagi hins vegar. Það er fagnaðarefni, að þessar umræður fara fram. Það eitt sýnir, að Is- leudingar, sem standa nú á |þröskuldi nýrrar og stór- felldrar iðnvæðingar, eru staðráðnir í, að hún gerist án þess að náttúruspjöll hljótist af, eins og orðið hafa örlög svo margra annarra þjóða. Þjóðin er vakandi fyrir nauð- syn þesis að varðveita nátt- úrufegurð landsins, en hún er líka framfarasinnuð og reiðubúin til þess að sækja fram til aukinmar velsældar. Þessi tvö sjónarmið er hægt að samræma og þau verða samræmd. John. TJiaain.san, framkvœmdastjóri stofnunarinnar. Alþjóðleg barátta gegn krabbameini Eftir Björn Bjarnason Núverandi höfuðstöövar alþjóðlegu rannsóknarstofnunarinn- ar á krabbameini í Lyon. Húsnœði þetta er aðeins til bráða- birgða, því að nú er unnið að byggingu 14 hæða húss fyrir stofnunina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.