Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.09.1970, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. SEPT. 1970 ÍSLENZKU réttimir, lax- inn og lambakjötið, vöktu mikla hrifningu veizlu- gesta á Íslandshátíð, Fiesta Islandesa, sem Ferðaskrif- stofan Sunna, gekkst fyrir í fyrradag á sérkennileg- um og skemmtilegum veit- ingastað á Mallorca, - Pu- eblo Espanol. Var þangað boðið um 60 spönskum gestum, forustumönnum í ferðamálum, forstjórum og um, en á Mallorca eru alls um 170'0 hótel, svo að eftir nokkru er að slaegjast í við- ski)h4.im. Leiguflug Sunmu til Mallorca er nú einu sinni í viku. Er flogið beint til Palma frá Keflavík alla þriðjudags- morgna, en á heimleið er í flestum ferðum tveggja til þriggja daga viðdvöl í Lond- om. Sagði Guðni, að enda þótt það væri ekki meiningin að far'þegar Sunnu legðu á borð með sér á Mallorca í eigin- legri merkingu, væri það á- nægjulegt, ef hægt værii að flytja suður þangað í hverri ferð vörur, sem skiluðu ef til vill meiri gjaldeyri en nem ur öllu sumarleyfisuppihald- imu á Spáni. Sagði hamn, að miklu fleiri hótel en þau, sem Sunna skiptir þeint við, hefðu áhuga á laxinum og lamba- kjötinu og verðið virtist ekki þurfa að verða þessum við- skiptum þrándur í götu. Verður því ekki betur séð, en hér séu í þann veginn að skapast ágætir möguleikar á hagstæðum útflutningi. Laxa eldi í Kollafirði hefur gengið með miklum ágætum sem kunnugt er og sagði Þór Guð jónsson, veiðimálastjóri, að nauðsyn bæri til að afla fram leiðslunni markaða, er bún ykist svo hröðum skrefum. Og þá er heldur ekki litils um vert, ef laimibaikjötið íslenzka er metið að verðleikum þar suður frá og goldið dýru verð'i. — j. h. a. Guðni Þórðarson, Þorvaldur Guðmundsson og torustumenn í spönskum veitinga- og hótel málum eru hýrir í bragði eftir ljúffenga máltíð. (Ljósm.: Bjarnleifur). lenzka lostæiti, alð þeir buðu Þorvaldi Guiðmiu ndssy nd O'g Guðina Þórðarsynii að koma mieð íslenzka rétti oig vena við opnium sitænsita hóbels Spárnar, þú'suind gesta hótelis, sem opn- ar á Mallorca í rnóv. n.ik. Inmfluibninigur íslemzkra afurða til Spániar, sem fliuitt- ur verðun með fluigvél SunnM, mun verða í höndum nýleiga stofmaðis fyrirtæikis í Palma, sem heitir Iceland Trade Gem'ter. Sunina hefur nú að staðaldri 350—400 gesti á Mallorca, að allega á 12 fyrsta flokkis hótel í myndarlegri kynningarveizlu á Mallorca miálastjóra, og Þorvald Guð- miundssan, forsitjóra. Var á borðum nýr lax úr Kollafjarð arstöðin'ni, sem veiddur hafði verið á mánudaig ag fluttur kældur mieð vél Suminu til Mallorca daiginn áður. Graf- lax yar frá Síld oig fiisk oig nýtt laimbaikjat af Auistur- landi. Með kældu réttumum var veitt íslemzkt brenmivín úr klöikuðiwn flöslkium. Þorvaldur Guflmundsson ainmáðist yfiruimsjón á fram- reiðslu réttanna og á borðum var maitiseðill frá Hótel Holti, preintaður á gaarnalt íslands- kort. Á milli rétta sömig Kriistinm Hallssom, óperuisianigvari, ís- lenzk löig við góðar undir- tektir. Undirleiíkari var Agin- es Löve, píamóLedíkari. Er þar sfcemmst frá að segja, að saimikioimuigestir lufcu miklu l'ofsiorði á íslenzfcu rétt- ina. Höfðu margir Spóiniverj- anma orð á því, hwe Ijúffiemig- ur laxinm væri oig þá féll Lambakjötið þeim eikfci síður vel í geð. Virðist því sem gó'ð- ir möigiuieifcar séu á útflutm- iinigi á þesisum v'örum til spön.ítou hótelainmia oig sam- kvæmt upplýsdmigum þeirra, sem að þessu sitóðu, mium hægt hótelstjórum nokkurra stærstu hótelanna á Mall- orca. Auk íslenzkra blaða- manna voru þama einnig fulltrúar blaða og útvarps á Mallorca. Förstjóri Suimruu, Guðni Þórð'arsom, bauð g'esti vel- komna. Saigði hatnm tiLgamg þessiarar veizLu tviþættan. Anmiars vegar að treysta þau ágætu vi'ðsfciptaibönd, sem skapazt hefðu milli ferðaskrif stofumnar Suminu og ýmissa hóteLa á staðmium en hiins veg- ar að efia þesisi viðsfcipti með því að gefa þarleindum veit- imgaibúsum kost á að kymmast ísLemzkri framleiðislu með framtíðarviðsfcipti í huiga. Til þesisarar kynmitnigar hafði Suinna fenigið tii liðs vitð sig þá Þór Guðijónsson, veiði- Vikulegur útflutningur í þann mund að hefjast með leiguflugi Sunnu að fá aligott verð fyrir þesis- ar vörur á Malioroa. í ávarpi sínu á þessari fyrstu Íslandskynmiinigu á Spáni gat Guðmi Þórðarson þess, að þar siern Summa hefði niú tek- ið upp vi/fcuieigar Leigufluigs- ferðir milli íslamids ag Spán- ar, sfaöpuðust nýir möguileik- ar á reigLudiegri afgreiðisiu á talsverðu maigmii íisLemzkra af- udða. Enda þótt fLuigvélin, sem Summa hefur í þesisum ferðuim, væri oftasf fuliskip- uð farþegum, gæiti hún að aiulki tekdð í Leist um átta smá- Lesitir af ísiLeinzikum vörum til Spámar í hverri ferð, Með þasisiu móti gætu bóteLim á MalLorca boðið nýslátrað' Tambakjöt á lúxusborðdð og þar væri hæigt að framreiða að kvöldi Lax, sem veiddur væri á Íslamdi að morgnd. Spömistou hótekneminiirnir Þorvaldur Guðmundsson kynnir réttina fyrir spönskum gest um. Kristinn Hallsson söng á milli rétta við góðar undirtektir Við píanóið er Agnes Löve. Bridgeiélag Hafnarfjarðar Verðlaunaafhending fer fram í Skiphóli laugardaginn 12. sept- ember kl. 5,30. Vetrarstarfsemin byrjar mánudaginn 21. september kl. 8.00 í Alþýðuhúsinu. STJÓRNIN. N áttúruverndar- samtök stofnuð á Austurlandi NÆSTA sunmudaig, 13. septem- ber, verðuir haldinn stofntfumduir nláttúruverndairsamtaika á Auat- urlandi. Verður 'funriurimn á Eg- ilsstöðum, og hefst í Barna- og ungli ngaskól an um kl. 16. Til funidar þessa er boðað af 16 mamna undi r'bú n ings nief nd, sem í eiga sæti rniemn úr flestuim byggð arlöguim Austfirðingatfjórðunigis. Auk stotfmfundarstarfa verða á funidimum flutt erimdi um mátt- úruverndarmál, og fundinm munu sækja sem gestir fulltrúar frá Landgræðsiu- og náttúruvernd- arsamtakum íslands og Samtök- um um raáttúruvernd á Norður- lamdi. Þessi máttúruvermdarsam- töik muinu verða byggð upp af einstaklingum, en aufc þess geta einstalklingair, félög, fyrirtæki og stofmamir gerzt styrktaraðilar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.