Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 1
# 32 SÍÐUR OG LESBÓK .V • ■ ■ ■í. &.'■ ji ■ x ■ x 's 'A -í y 'xy. *.\nw v* í 1 §1111111111 XX Bólusóttin: Afdrifaríkustu dag- arnir framundan Osió, 12 .september. NTB. — Hér í Noregi eigum við ÍTamundan aídrifaríkustu dagania að því er bólusóttiina varðar. Þá mun það koma í ljós, hvort okkur hafur tek- izt að eiinangra veikioa, sagði Fredrik Mellbye, yfirlækniir í norska heilbrigðiismálaráðu- •neytinu í gær. — Fyrri helm- iirugur næstu viku mun leiða í ljós, hvort viðleitni okkar hef uir borið áran'gur. í Dan- mörku hefst afdriifairík’asti tímimn þegar nú í vikulokim. B ólusóttarsj úklinigurinin Stein Pettersen á Blegdam- sjúkrahúsAnu í Kaupmanna- höfn var í gðerkvöldi enn þungt haldimn, en bóluisóttar- sjúkliiniguriinini, sem hafður hefur verið í sóttkví í Tromsö, er orðimm mjög sprækur og er það von lækna, að hamn muni serun ná sér fullkomlega að nýju. í dag var sóttkvínmi aflétt í Notregi á þeim, sem fyrstix voru einangraðir vegna gruinar um smöitíhættu. Þaíð eru tveiir memn á Oáló-svæð- inu, sem hafðir hafa verið saman í sóttkví. Himiir, sem eru rúmlega 300, fá að fara úr sóttkvínni smám saman í næstu viku. Þeir síðustu fá þó ekki að fara fyrr en 20. septemþecr. Þrjátíu farast i hvirfilvindi Versta óveður í Feneyjum í aldarf jórðung Feneyjum, 12. sept. AP. HVIRFIliVINDUR olli miklu manntjóni í Femeyjum og ná- grenni í gær. Var talið, að yfir 30 manns hefðu þá þegar beðið bana og voru þó ekki öll kurl komin til grafar. Þetta er versta veður sem komið hefur á þessu svæði síðasta aldarfjórðung. Hvirfilvindurimn náði allt að 200 km hraða í verstu hviðunum og skyldi eftir sig eyðilaigðar bygginigar, uppskeru og yfirleitt allt í auðn þar sem hann fór yfir. Þegar hvirfilviinidiuriinin náði til Feneyja, eyðilagði hann verzlun- arhús, sneri bifreiðum í hriogi og hremmdi bát sem notaður var til manmflutninga og hafði 60 fairþega um borð. Lyftist bát- urinn upp mieð farþagum og hemt ist upp í lioftið. Síöain tóik hann nokkra snúniinga í fallinu og skall á vatninu aftur. Saimkv. opinberum tölum lifðu aðeins 30 af fairþegunum þetta af, en björg Strauk til Rússlands Aþenu, 12. september NTB-AP TALIÐ var i Aþenu í gær, að flutningaflugvél af Dakota-gerð frá griska hernum hefði verið lent í einhverju Austur-Evrópu- ríki. Flugvélin flaug á miðviku- dag frá grísk-bandaríska flug- vellinum Sudaby og mun að öll- um líkindum ekki hafa verið nema einn maður í vélinni, flug- maðurinn Michael Maniadakis. Maniadakis, sem er 36 ára gamall og liðsforingi í gríska flughernum, skildi eftir sig bréf, þar sem hann tjáir vonbrigði sín yfir seinum frama sínum og örð ugleikum í einkalífi, en hann skiidi fyrir nokkru við aðra konu sina, segir einnig í tiikynn ingu grískra stjórnvalda um at- burðinn, þar sem jafnframt var tekið fram, að gríska utanríkis- ráðuneytið hefði gert nauðsyn- legar ráðstafanir til þess að fá flugvélina og flugmanninn fram seldan. unarflokkar höfðu fundið mörg líík og voru í dag enn að leiita að týndu fólki bæði þar sem báturinn fórst og víðatr. Flestir þeirra, sem lifðu bátsslysið af, voru farþegair, sem sitaðið höfðu á þilfairi bátsins og féllu útbyrð- is, er báiurinn kastaðist upp í loftið. ABt gerðist þetta á noklkrum nnínútum. Á eftir ríkti óhugnan- leg þögn og fyrir auigum blasti skelfileg eyðilagging hvirfilvinds ins. Íí Flugvélaránin: Hluta farþega og áhafn- ar sleppt Nikósíu og Amman, 12. sept. — AP-NTB. í GÆRKVÖLDI og dag hefur margt farþeganna úr vélun- um þremur í Jórdamíueyði- mörkinmi femgið að halda leiðar sinmar. Sextíu og átta manms leyfðu skæruliðar að fara til Nikósíu á Kýpur í gærkvöldi og í nótt fóru þang að 130 til viðbótar. Þeir 255, sem eftir voru, dvöldust eina nótt til viðbótar í eyðimörk- inni við erfiðar aðstæður. Buldi sandfok á vélunum í nótt og var dvolin þar ill. Fleiri af farþegunum voru látnir lausir í dag og voru þeir fiuittiir með fólksflutningaibílum til Ammian. Fréttamenn fenigu ekki að koma nærri flugvélun- uim eða fólksflutn.inigabílunum, en þeir niáðu tali af suanum f.ar- þegunum í Amman og kváðust þeir vera frelsinu fegndr. Skæruliðasamtökin, sem að flugránumum stóðu, lýstu því yfir í gær, að skilyrði þess, að öll- um farþegum og áhöfnum flug- vélanna yrði sleppt, væru, að ungifrú Khaled og þrír aðrir skæruliðar í vestur-þýzkum fangelsum yrðu llátnir lausir, svo og aðrir þrír, sem eru í fangels- um í Sviss. Yrði þá öllum sleppt, sem með flugvélunum voru, nema Gyðingum á her- skyldualdri . Einn farþeganna, sem laus var, Síðustu fréttir: sagði við fréttamenn í dag, að skæruliðarnir hetfðu hótalð að sprengja vélamar í loft upp, ef farþegarnir sýndu hinn minnsta mótþróa. En er frá 'leið sýndu flugræninigjarnir meiri stillingu í fraimlkomu, sagði þessi farþegi. Farþegarnir, sem sleppt var, fengu vegabréf sín í Amman og þar voru þeir beðnir velvirðinig- ar á þessari meðtferð sem „hefði verið nauðsynleg“, eins og tals- menn skæruliðanna komust að orði. 1 TURN Hallgrímskirkju gnæf- 1 1 ir yfir umhverfi sitt á sama hátt og Hallgrímur Pétursson reis upp úr samtíð sinni í andlegum ljóðum. Ferðamenn ókunnir í borginni taka mið af Hallgrímskirkjuturni og ná þannig fyrr heilir í áfangastað. Öldum saman hefur íslenzk þjóð tekið Hallgrímsljóð til viðmiðunar í lífi og breytni og fyrir þá sök skilað fyrr í heila höfn. Og hér gnæfir I Hallgrímskirkjuturn að baki mönnum við ryðvamarstarf, sem herja skrokk jámskipsins eins og Hallgrímur Pétursson lét hamarinn ríða á steðjanum fyrrum. (Ljósm. Mbl. Ól.K.M.) Ella” Sprengdu flugvélarnar SKÆRULIÐAR Araba varðandi skæruliða sem hafa nú sprengt í loft upp eru í haldi á vesturlönd- allar vélarnar þrjár, sem um Þar segir einnig að þeir heldu í eyðimörkmni. _ fl .. í tilkynningu frá þeim bmð haf, venð að flytja segir að þetta hafi verið allu farþegana á brott, og gert til að undirstrika kröf að enginn hafi hlotið ur þær sem þeir hafa gert meiðsl við sprengingarnar. Brownsville, Texaa, 12. september. AP. VINDHRAÐINN var orðinn yf- ir 200 km á klukkustund, þar sem hvirfilvindurinn „Ella“ geysaði út af austurströnd Mexi- co í dag. Bandaríska veðurstof- an tók fram, að hreyfing hvirfil- vindsins væri aðeins 15 km vest ur á bóginn og gerði það mjög erfitt fyrir að segja fyrir um, hvar hvirfilvindurinn myndi bera niður. Ella hélt þá enn áfram að magnast og var búizt við, að 2 '/2 metra flóðalda myndi fylgja henni og um 250 mm úr- koma. Ofsaregn var þegar skoll- ið á yfir norð-austur Mexico og syðsta hluta Texas. 4t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.