Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970
Ingib«rg og Einar við einar trönumar, sem bíða eftir verk um nemendanna.
(Ljósm.: Sv. Þorm.)
Nýr listaskóli - Myndsýn
I OKTÓRERRYRJUN tekur til
starfa nýr myndlistarskóli í
Reykjavík, sem ber nafnið Lista
skólinn Myndsýn. Stjórnendur
og kennarar skólans eru Einar
Hákonarson, listmálari og Ingi-
berg Magnússon teiknikennari
og sögðu þeir nokkuð frá skól-
anum á fundi með blaðamönn-
uin í gær.
í skólaanunn, sem er til húsa
í Skipbolti 21, varð'ur kannt í
námistkieiðum, oig er hvert þeirra
3 mánuðir, 4 tímer í vitou. Nem-
orad uinum verður skipt í flokka
eftir aldri og vedðia bama- og
umiglimigaflökkiar á dagiinn em
flokkiar fyrir fullorðm'a á kvöld-
in. Imgiberg kennir bömum t>g
uniglimgum til 16 ára aldurs, en
Einiar kierandr á kjvöldim.
— í mímum flokkum, sagði
Inigiberg, er ætluinin að taka fyr-
ir myndimia í sem víðtækastri
merkimigu. Á ég þar eiklki aðedms
við myinidimia s'em listaverk, held-
ur m-ymidimia í uimihverfinu,
hvermiig mynidim er miotuð í aug-
lýsiingum o.s.frv. Munum við
m.a. taka fyrir eimis komar ramn-
sókinarverkefni, sem niememidurn-
ir viinna ýmist eindr eða í hóp-
um, og gera þeir þar greim fyrir
mymdimná einis ag hún birtist
þeiim og einnig sem listaverki.
Þessari hlið mynidilistarkemmsl-
uinimar hietfur mjöig lítið verið
sinrnt, em ég veit að myndlistar-
benmiarar í skóluim hafa mikinn
éihuiga á þessu oig þeigár miýju
fræðslulögin koma kamm þetta að
breytasit.
Einar sag'ðist skipta námskieið-
uinum hjá fullorðnum í þremmt:
— Fyrsta mámuðimm verður
kenmd hrein uindirstaða í teikm-
inigum, og síðan farið út í aðeins
flókmari hluti. Anmam mámuðimm
verður farið í módelteikmimigu og
þriðja mámuðimn m-álað með olíu
litum. Fyrsta mámuðinm veiður
kennt eftir sérstöfcu kerfi og
það er svo eimfalt að ég held
að flestallir ættu að geta lært
tieiknimigu eftir því. — Eftir að
fyrista némisfceiðimu er lokið höf-
um við í huiga að gefa fólki kiost
á að halda áfram, og verður þá
stofnaður sérstatour floktour og
mieð toennsliummi þar stefmt að
því, a'ð eftir tveggja ára niám
yerði niememdumir það vel stadd
ir, að þeir geti t.d. farið beint
inin í hamdvertossfcólamia á Norð-
urlömidumum. Eru svorna kvöld-
sltoólar, eimis og viS erutm að
huigsia um m-jög algemigir víða á
Norðurlömdum.
Eimiar saigði að toemn’slam hjá
s'ér yrði ékki frábruigðim því,
sem hamm hefur kiemnt á kvöld-
miámiskeiðum í Myn-dlista- og
hamdíðaisfcólatnium sl. þrjú ár a@
öðru leytd em því, að í Myndsýn
yrði niemien-dum/um gefimn kostur
á að halda áfram í 2 ár.
Þeir Eimar og Imigiberg hafa í
hýggju að flá inmlemdia listamiemm
í heimisóten í stoólanm, ræða við
miememidurma, fræð-a þó og e.t.v.
gagnirýna verk þeiirra að eim-
hiverju leyti.
Aðtsipurðár sögðu þedr félaigar,
að emiginm vafi væri á, að þörf
væri fyrir slikam skóla, ef marka
mætti af alðlsókmimjni í þeim
myndlistiaiskólum, siem fyrir eru.
Einiar hefur einis oig fyrr seigir
kieinmit í Myndlista- og hamdíða-
skól-amum og Iinigilberg hefur
fcemnt í Myinidliistarsikólainum við
Freyjuigötu og í Hlíðaiskóla.
Natalía Marakova
MYNDIN hér að ofan er af
sovézku balletttdansmeynni
Natalíu Makarovu, sem sagði
skilið við Kirovballett-inn í
T.oiulon nú fyrir helgi. Rrezka
innanríkisráðuneytið veitti
Natalíu dvalarleyfi í Rret-
landi. Ekkert hefnr enn ver-
ið gefið upp um ástæðurnar
fyrir ákvörðun Natalinu, en
hún dvelst nú meðal vina í
London. Sovézka sendiráðið í
London hefnr gert ítrekaðar
tilraunir til að fá að ræða
við Natalíu, en hún liefur ekk
ert viljað tala við þá.
Kirovballettflokkurinn fór
frá Rretlandi í gær til Hol-
lands í sýningarför. Þess má
geta hér, að ballet-tdansarinn
heimsfrægi Rudolf Nureyev
var stjarna Kirovballetsins,
er hann flúði í París árið
1961. Nureyev er nú talinn
einn fremsti ballettdansari
heims.
ÚTSÝNARFERÐ: ÚDÝR EN 1. FLOKKS
ÞOTUFLUG ER ÞÆGILEGRA
ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR MED ÞOTUFLUGI
SÓL — FECURÐ — HVÍLD — MENNTUN — SKEMMTUN — ÆVINTÝRI
BEZTU FERÐAKAUP ARSINS: 15 DAGAR Á SOLARSTRÖND
SPÁNAR - ÞOTUFLUG - EIGIN RÍLL FRÁ KR. 12,500
COSTA DEL SOL-BEZTA BABSTRÖND EVRÓPU
rsgæggmggggr ,j JS COSTA DEL SOL er eini staður Evrópu, þar sem við eigum víst sumar
rV og sól í október — sólardagar að jafnaði 27, hiti 20—25° C.
\ '^5NcT«ína Úrvalshótel og nýtízkubúðir með öllum þægindum, öll gisting með
\obWB einkabaði og svölum, sundlaugar og bezta baðströnd Evrópu í nokkurra
skrefa fjatlægð. Gnægð skemmtistaða og verzlana, úrval skemmtilegra
kynnisferða. Öll sæti hafa selzt upp í sumar, aðeins fá sæti eftir 25. sept.
15 dagar og 9. okt. 3 vikur um London á heimleið.
IT-ferðir einstaklinga;
Allir farseðlar og hótel á Iægsta verði.
Ferðaþjónustan sem þér getið treyst.
Enginn baðstaður álfunnar getur nú keppt
við COSTA DEL SOL. Miðjarðarliafsströnd
Andalúsíu, með bezta loftslag Evrópu, náttiíru-
fegurð, sem óvíða á sinn líka, beztu hótel Spán-
ar, ódýrt og fjölbreytt skemmtanalíf og verzl-
anir og fjölda merkisstaða á næsta leiti, s. s.
GRANADA, NERJA, SEVILLA CORDOVA,
MALAGA og örstutt er yfir sundið til MAR-
OKKO f AFRÍKU.
320—350 sólardagar á ári á Costa Del Sol.
Ferðaskrifstofan
ÚTSÝN
Austurstræti 17. Sími 20100.
<
r.
<