Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIf), SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970 reyndi hann að flækja mig, og ég varð að hugsa mig ofurlítið um. Og svo — nú, þetta var allt svo alvarlegt, að ég vildi ekki segja neina vitleysu. — Tókst Werner að flækja yð ur? — Ekki verulega. Nei, honum tókst það ekki. — Þér eruð þá í engum vafa um, að maðurinn, sem þér voruð látin þekkja, sé sá sami, sem réðst á yður? — Já, ég er alveg viss. — Þér lituð vandlega á hann, þegar hann réðst á yður? — Já. Hann var með klút fyr- ir andlitinu, en hann datt af, þegar ég barði hann. Og ég á hægt með að muna andlit. — Var tunglsljós? — Þér sögðuð, að Werner hefði talað við yður. Var það lengi? — Um það bil hálftíma í fyrra skiptið. Og i heilan klukkutíma eftir að ég þekkti þennan mann aftur. — Svöruðuð þér öllum spurn- ingum hans hiklaust? Stúlkan hugsaði sig um sem snöggvast. — Að mestu leyti. En svo — Hálft tungl. Það var ekki sérlega dimmt. Eða það fannst mér að mwnnsta kosti ekki, því að annars hefði ég farið eftir veg inum. — Getið þér sagt mér nákvæm lega, hvað gerðist? Oti fyrir heyrðist smella í tennisknetti.— Mér þykir leitt að vera að tefja yður, sagði hann. Járnsmíðavélar Hefill, snittvél og fræsivél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 21400. Hraðfrystistöðin í Reykjavík. tlrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Ef þér finnst fólk vera of afskiptasamt, skaltu reyna að leiða það hjá þér. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Þú getur bætt vinnuskilyrðin með þvi að láta álit þitt í ijós. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. Það ern of margir sem krefjast tima þíns. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí. Reymlu i rólegheitum að einbeita sér að efninu. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Fólk er hreint ekki sama sinnis i dag, og það veldur þér óþægind- nm. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Gamall kunningsskapur verður fyrir áfalU. Vogin, 23. september — 22. október. Starfið er dáUtið erfitt, vegna þess, að fólk greinir á um, hvernig eigi að vinna verkin. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Elnkaframtakið á mlkla framtíð fyrir sér, þrátt fyrir hugsanlegar deUur. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember EinkamáUn eru að verða svo flókin, að það tefur þlg i starfl. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú hefur óvenjulega hæfilelka tll að skipuleggja hvað sem vera skal og á það reynir i dag. Þú færð hjálp handa þeim, sem eru ósjálfbjarga. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að einbeita þér að viðskiptamálefnum, en ekki vinum I dag. Fiskamir, 19. febrúar — 20 man. Jafnvel mestu þverhausarnir geta orðlð þér að liði 1 dag. Þú verður að vera smekkvís og þægUegur. — Það er allt í lagi. Þetta er áríðandi, er það ekki? — Jú, mjög áriðandi. — Jæja þá, ég var að koma úr gítartíma. Pilturinn minn kemur oftast á móti mér, en ekki í þetta sinn. Það er hægt að fara annaðhvort eftir stig yf- ir Almenninginn, eða þá lengri leið eftir veginum. Það var ekki sérlega dimmt, svo að ég tók styttri leiðina. Hugsaði ekkert um það. Ég er ekkert hrædd. Jæja þá, stígurinn liggur fram- hjá runnum og þegar ég fór framhjá þeim varð þar einhver hreyfing. Ég æpti upp, bara af því að mér varð svo hverft við; en ég var ekkert hrædd, heldur ekki þegar ég sá manninn. Hann sagði eitthvað — tautaði eitt- hvað, sem ég skildi ekki, svo að , ég stóð bara og glápti á hann. Hann var með klút um munn- inn, rétt eins og hann væri með tannpínu. En svo kom hann beint að mér og lagði hendur á mig. Og þá varð ég hrædd fyrir alvöru. En ég man eftir, að ég hugsaði að nú væri annað hvort að duga eða drepast. Hann var eitthvað að þukla á mér, en ég hrinti honum frá mér. Ég hafði látið setja strengi í tennisspað- ann minn og reiddi hann á loft og rak upp skaðræðisöskur. Þá datt klúturinn af honum, svo að ég sá framan 1 hann. Ég var líka vond. Ég hefði getað drep- ið hann. En hann tók til fót- anna. Stúlkan þagnaði. — Þér stóðuð yður vel. — Ég viidi nú ekki láta svona skitugan róna fá vilja sínum framgengt. En á eftir íór ég að gráta. — Og hvað gerðist svo? — Þá kom maður með hund. Hann hafði heyrt öskrið í mér. Hann var ágætur og fór með mig til lögreglunnar. — Og þetta kom í blöðunum? — Já, það voru ein eða tvær línur i Express. Og löng frétt í sveitarblaðinu. — Gæti ég fengið að sjá þessar úrklippur? Stúlkan leit á hann steinhissa. — Virkilega? Það er nú ekk- ert merkilegt í þeim. — Ég hefði nú gaman af að sjá þær samt. — Gott og vel. Bíðið þér þá aðeins. Hún stóð upp og gekk út. Hún hafði fallegar hreyfing- ar. Úti fyrir heyrði Raeburn skella 1 tennisknettinum. Þá kom Carol aftur inn og rétti honum það sem hún hélt á. Þetta var ódýr bók og „Blaða- úrklippurnar mínar" prentaðut an á. Hann opnaði bókina: fyrst komu þrjár línur úr Express og Mirror og siðan stutt grein úr Star. Svo komu lengri greinar úr vikublöðunum á staðnum og stutt forustugrein úr öðru þeirra, þar sem þess var látið getið, að lögreglan ætti að eyða minni tíma I stöðubrot, en meiri í að vernda konur og stúlkur. Raeburn las allt þetta vandlega. — Þakka yður fyrir, sagði hann, — þér hafið orðið mér að svo miklu liði, og ég er yður þakklátur. Þykir verst að hafa haldið yður svona lengi inni 1 þessu góða veðri. — Það er allt í lagi. Piltur- inn minn er að biða eftir mér, en honum er alveg sama. — Ég er viss um, að hann ger- ir það með ánægju, sagði Rae- burn. Leyndardómur góðrar uppskriftar! Uppskrift verður aldrei góð, ef notuð eru léleg hráefni. Þetta vita allar reyndar húsmæður. Því hefur Ljóma Vítamín Smjörlíki verið mest selda smjörlíki á íslandi í mörg ár. LJÓMA VÍTAMÍN SMJÖR- fl LÍKI GERIR ALLAN MAT GÓÐAN OG GÓÐAN MAT BETRI • ] smjörlíki hf. Dyrnar opnuðust og lítil, rosk in kona kom til dyra, óhrein á höndum og útötuð í méli. — Ungfrú Katherine Nokes? Konan leit á hann tortryggin. — Eruð þér lögreglan? — Ekki beinlínis. — Hún vill ekki tala við neina blaðamenn. Hún er óstyrk á taugunum. Konan var sýnilega að vitna í einhvern lækni, og hún var tortryggin og fjandsamleg, og myndaði sig til að loka dyrunum. — Andartak! Mig langar að biðja yður að hjálpa mér. Ég er að vinna fyrir hr. Desmond. Þér vitið, það var konan hans, sem var myrt. — Já, það var hræðilegt. Það dró nokkuð úr fjandseminni og kurteisleg meðaumkun kom í staðinn. — Vesiings maðurinn, sagði Raeburn. — Hann er alveg frá sér. Frú Nokes tvísteig. Veslings konan. — Það er ekki nema eðlilegt. — Hr. Desmond þarf að fá ýms ar upplýsingar. Ef Katherine vildi hjálpa mér, væri honum greiði gerður. Og ég skal ekki koma henni neitt úr jafnvægi. Frú Nokes fór aftur að tvístíga. — Jæja, þá ættuð þér að koma inn. En það er bara allt á öðr- um endanum hjá mér. Hún vís- aði homum km í þrömga, óhreina setustofu, sem auðsjáanlega var aldrei notuð. Þarna þefjaði mjög af köttum og sagga. — Setjizt þér niður. Ég skal ná í Kath. Katherine Nokes reyndist vera um þrítugt, smávaxin og músarleg með áhyggjusvip á ólaglegu andlitinu. -— Halló, ungfrú Nokes, mér þykir leitt að ónáða yður, þegar þér hafið orðið fyrir svona áfalli En ég held þér getið hjálpað mér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.