Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 16
MORGLTNBCAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13, SBPT. 1970 2<> Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavlk. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Askriftargjald 165,00 kr. á mánuði inrtanfands. I lausasölu 10,00 kr. eintakið. RÆKTUNARSTEFNA f LANDBÚNAÐARMÁLUM A ð undanförnu hafa orðið miklar umræður um landbúnaðarmál og þá stefnu, sem ríkisstjórnin hefur fylgt í þeim efnum. Mjög víða í heiminum eru landbúnaðar- mál erfið viðfangsefni og valda af þeim sökum ávallt nokkrum deilum. Blöð stjórn arandstöðunnar deila um þessar mundir mjög harka- lega á þá ræktunarstefnu í landb únaðarmálum, sem fylgt hefur verið af núver- andi ríkisstjórn og Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráð- herra, hefur átt stærstan þátt í að móta. Stjómarandstæðingar halda því fram, að í landbúnaðar- málum hafi verið fylgt of- framleiðslustefnu, sem skað- að hafi bæði neytendur og bændur sjálfa. En í þessu sambandi má hins vegar spyrja, hvemig íslenzkum landbúnaði hefði reitt af, ef ekki hefði verið fyigt rækt- unarstefnu Ingólfs Jónssonar. Á fyrstu sex árum núver- andi ríkisistjórnar var lögð höfuðáherzla á aukna rækt- un, enda hefur ræktun stór- aukizt á þes'su tímabili. Síð- ustu árin hafa verið gífur- legir örðugleikar í íslenzkum landbúnaði, einkanlega vegna kalskemmda og lélegrar sprettu, sem stafar af þeirri kuldatíð, er verið hefur. Ef ekki hefði áður verið fylgt markvisisri ræktunarstefnu í landbúnaðarmálunum, má fullyrða, að þessir erfiðleikar hefðu orðið íslenzkri bænda- stétt mun þyngri í skauti en raun hefur orðið. Það ætti velflestum að vera ljóst, þó að erfiðleikamir séu vissu- lega miklir nú, að ástandið væri enn verra, ef hin stór- aukna ræktun hefði ekki áð- ur verið komin til. Stjómarandstæðingar hafa eininig deilt á ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki stuðlað að lækkun framleiðslukositnaðar landbúnaðarvara, með því að lækka tolla á rekstrarvörum landbúnaðarins og öðrum svipuðum ráðstöfunum. I því sambandi má benda á, að toll- ar á landbúnaðarvélum hafa lækkað úr 35% í 7% í tíð nú- verandi ríkisstjórnar. Enda hefur vélvæðing í landbúnaði stóraukizt á þessu tímabili. Reyndin er sú, að býlum hef- ur fækkað og einnig því fólki, sem unnið hefur við landbúnaðarstörf. Aukin vél- væðing hefur hins vegar leitt til meiri framleiðslu. Vegna fólksfækkunar er framleiðsla á hvem einstakling nú mun meiri en áður var. Vitamlega hefur orðið fram leiðsluaukning og ávallt hef- ur nokkurt magn landbúnað- arafurða verið selt úr landi. Það hefur hins vegar gerzt á sl. ári, að verð hefur farið hækkandi á dilkakjöti erlend- is, einkanlega vegna aðildar okkar að Fríverzlunarsamtök unum. Ullarafurðir eru einn- ig í háu verði á erlendum mörkuðum og vinnsla ullar er orðin veruleg atvinnu- grein. Sveiflur eru ávallt nokkrar í landbúnaðarfram- leiðslunni, þannig hendir það að skortur er á landbúnaðar- afurðum í einstaka tilfellum, þó að í annan tíma þurfi að flytja nokkurt magn út. Af augljósum ástæðum mun ávallt reynast erfitt að koma á algjöru jafnvægi í þessum efnum. Sú ræktunarstefna, sem fylgt hefur verið í landbún- aðarmálum, er því hiklaust rétt og hefur átt stóran þátt í því, að erfiðleikar landbún- aðarims hafa ekki orðið mun meiri en orðið er. Aðgangur að háskólanámi auðveldaður C'túdentaráð Háskóla íslands ^ hefur nú nýverið sent frá sér ályktun og greinar- gerð, þar sem lagt er til, að inntökuskilyrði í háskóla verði rýmkuð til mikilla muna frá því, sem nú er. Ef þessar tillögur ná fram að ganga, sem ætla má að verði fyrr eða síðar, þá opnast fjöl- margar nýjar leiðir til há- skólamáms. Stúdentaráð hef- ur í tillögum sínum bent á, að í mjög mörgum tilvikum er óeðlilegt að binda rétt til háskólanáms við stúdents- prófið eitt saman. Með stöð- ugt aukinni almennri mennt- un og fjölgun sérskóla, gefur það auga leið, að mun fleiri einstaklingar eru undir það búnir nú að leggja Stund á háskólanóm en áður var. Það er ekki rétt að stöðva þessa memendur, sem hæfileika hafa, og hindra þá í að kom- ast í háskóla einungis vegna þess, að þeir í upphafi fóru ekki í menntaskóla. Sú stefna, sem Stúdemtaráð hefur nú rnarkað í þessum efnum er mjög athyglisverð. ||1 vili, if AM ijp UFIMI U1 1 nli UK nCIIVII Samfylking gegn stjórn í Ne Wins U NU sem uim árábil réð lög- um og lofuim í Burtma, ©n fhef- ur dvalizt í útlegð síðan Ne Win hershötðingi brauzt til valda, lýsti yfir því fyrir noklkrum mánuðuim, að bamn hefði ákveðið að hefja virka baráttu gegn stjóminni í Rangoon. Fæstir tóiku þessa yfirlýsingu hátíðlegaj en síð- an hefur það gerzt, að U Nu hetfur tekizt að koma á sam- kamiulagi milli ættflokika, sem haldið hafa uppi harðri bair- áttu gegn stjórniinni, og hefur þetta samikomulag stórutm bætt aðstöðu hans. Ættflokkamir, sem U Nu hefur siætt, eru Mon- og Karen-ætttflokkaimir, sem hafa á valdi sínu stóra hluta Suð- austur- og Suður-'B'unma. U Nu hetfur auk þess tekizt að fá nokkum hluta Shamætttflofkks ins til þess að 'ganiga í her, sem hann hetfur stofnað til ba.ráttu 'gegn Ne Win og stjórn han-s. Með samlkomulaginu hetfur U Nu tekizt að satfna 50.000 mönnum sairman í allötfl- ugan her. Enginn vatfi leilkur á því, að U Nu nýtur frá gamalli tíð töluverðirar alþýðuhylli, og með hliðsijón atf því hefur samkomulagið verulega rask- að valdajatfnvæginu í Burma og velkt aðstöðu Ne Wins. — Milkilvægt er einnig, að U Nu hetfur fengið 1 lið með sér miarga lamdflótta Burmamenn, sem hafa setzt að í Banigkok, og sameinað þá í 'nýjan stjóm- miálatflokk, sem hainn hefur kornið á laiggirnar. Stefna sú, sem gerð var grein fyrir í samkomulagi ættflokkanna (en það var gert í júní), er fremur óljós, og er þar að finna venjuleg loforð um, að þingræði og lýð- ræði verði endurreist og að Burma verði saimibandsriki. En hersveitir ætttflokkanna hatfa aðeina verið sameimaðar á pappírnum. Þær standast ekki samjöfnuð við stjórnarher- inn, en þess ber að gæta, að baráttuvilji stjrónairhermanna er íremur deigur. Stjórnabherinn hetfuir árum saman orðið að berjast við ósýnilega fjaindmeinn í firum- skógunum pg beðið nýlega ósigur fyrir svököl'liuðum „Norðaustuirher“ uppreiisnar- manna, sem njóta stuðniimgs Pekin g -st j ó r narinn a r. Þetta Kortið sýnir 1-egu Burma. herlið er sennilega skipað 5.000 mönnum, og samJkvæmt áreiðanlegum heimildum hlýð ir það fyirirmælurn ættflokka- hópa, sem hatfa fengið þjáltfun hjá kinverska alþýðulhernum og sótt inn í Burma frá Kína. Þaðan fær „Norðausturher- inn‘ einnig mikllsverðan liðs- aulka. Talsmenn stjórnairinnar gera Mtið úr samifylkingu U Nus. Þeir segja, að hún sé aðeins matfnið tómt og að henn-i standi slíkir hópar, sem séu sjáltfum sér sundurþykkir. En það eitt, að U Nu hetfur tekizt að fá Kareft- og Mon-ættfÍPkkama og hluta Slhan-ættf'lokksins til þess að fallast á forystu sína, hetfur gerbreytt fraimitíðar- nnöguleikum hans. U Nu og stuðningsttnenin hans geta gert sér vomir um, að þetta sam- komulaig verði grundvölilur víðtækara bandailags fleiri þjóðarbrota, ám þess að það hafi í för með sér andstöðu meirihluta þjóðariinmar. Mlkið er komið undir af- stöðu Kadhin-ættf'lJolkksims, er um langt skeið hefur staðið fyrir uppreisn í myrztu hlut- um Burrna. Kadhin-menin þurfa litla hvatniugu ti'l þess að ganga í bandailag með Pek- ing-'Stjónniinini gegn loforði um, að þeir fái að stotfna sjálf- stætt ríki í fraimtíiðinini. Hing- ið til hafa Kadhin-menn elkki viljað igera upp á milli U Nus og P'éking-stjórnarinnar og ikjósa senmilega fremur að halda uppreisn 'sinni átfram atf eigin ramm’lek. En talkizt U Nu að fá þá til fyigis við sig, kemur hann til leiðair stór- brotnum breytinguim í stjórn- málum Bunma. Svo getur farið, að Ne Win hatfi að lokum aðeins um eitt að velja, að segja af sér, ef aJIlir þeir hópar, sam gert hatfa uppreisn gegn honum samein- ast: þjóðarbrot í suðri, austri og norðri, auk uppreisnar- manna, sem talsvert hafa lát- ið að sér kveða á öðrum stöðum, 'etf óánægja Kuiamiing- tang-manma í ópíumiauðugum fyikjum Sham-manna færist í aukana, ef kommúnistar gera innrás í landið og efnahags- öngþveitið eykst um allam 'helming. iStærsta spurniingarmerki'ð er afstaða Peking-stjómarinm- ar. Stuðniingur hennar við óánægð þjóðaibrot í norðam- héruðunum fcemur heim og saman við stuðming hemnar við aðrar byltmigarhreyfingar í Suðaustur-Asíu: við ætt- fiókkana í Laos og Meomemn, Víetnam'a og önrnor þjóðar- brot í Norður- og Norðaustur- Thailamdi, og Nagaimenm, Miz- os-men,n og Naxallbari-lhreyf- inguna á Ind'landi. Pekiing-fstjóimin garðíi ný- lega ræðismamnssaimning við stjórn Burma. Þrátt fyrir það bendir fátt til þess, að hún ráðgeri að taka að nýju upp stjórnmálasaimiband við stjórn Bumma, sem hún hetfur kall- a'ð „fasistastjóm". Kínverjar yrðu árei'ðanlegia fúsari að viðurkenna stjórn undir for- sæti U Nus. Qlympíuskákmótið: Sigruðu S-Afríku í sjöundu umferð Siegen, 12. september AP I S-ÍÖUNDU umferð Olyinpíu- skákmótsins í Siegen í V-Þýzka- landi, senr tefld var á föstudag, sigraði íslenzka sveitin Suður- Afríkumenn með 2 %—1‘/2 og hefur íslenzka sveitin nú 13 vinn inga. Er tvær umferðir voru eftir í undanriðlum Olympíuskákmóts- ins höfðu Sovétríkin, Bandarík- in og Júgóslavía í reynd þegar tryggt sér réttindi til þátttöku í efsta riðli, A-riðli úrslitakeppn innar, sem fram fer í næstu viku. Önnur sterk lið, sem gert var ráð fyrir, að myndu ná að verða í hópi 12 efstu liðanna, voru Spánn, Ungverjaland, Tékkóslóvakía, Vestur-Þýzka- land, Búlgaría og Rúmenía. Það bar til tíðinda I sjöundu umferð, að Kaplan frá Puerto Rieo, sem er fyrrverandi heims- meistari unglinga, sigraði búl- garska stórmeistarann Bobotsov í aðeins 21 leik og Tang frá Singapore vanin Vladimiir Hort, efsta borðs mann tékknesku sveitarinnar, sem náði ekki að Ijúka 40 leikjum, áður en klukk- an féll á hann. Staðan í einstökum riðlum var þessi: 1. riðill: Sovétríkin 24 vinningar Spánn 23%. 2. riðili Júgóslavia 24%, Iran 17%. 3. riðill: Banda- ríkin 25, Austur-Þýzkaland 22 (tvær biðskákir) og Holland 21 (ein biðskák). 4. riðill: Rúmenía 22, Ungverjaland 20 (tvær bið- skákir) og Danmörk 19% (ein biðskák). 5. riðill: Tékkóslóvakía 20% (tvær biðskákir), Argen- tína 18 (þrjár biðskákir). 6. rið- 111: Búlgaría 21, (ein biðskák), Vestur-Þýzkaland 20% (tvær bið skákir). einkanlega vegna þess, að há- skólastúdentar hafa sjálfir allt til þessa tíma verið frek- ar andsnúnir því að gefa öðr- um kost á háskólamámi en stúdentum frá menntas'kó'lun- um. Fyrir aldarfjérðungi voru háskólastúdentar yfir- leitt mó'tfallnir því, að Verzl- unarskóli íslands fengi að út- sferifa stúdenta. Þetta hugar- far hefur nú greinilega breytzt. Hitt er augljósit að gera verður ákveðnar kröfur um góða almenna menntun til allra þeirra, sem hefja há- skólanám, enda gerir Stúd- entaráð róð fyrir því í himum vel undiirbúnu tiilögum sín- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.