Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUMNUDAGUR 13. SEPT. 1970 31 60 ára afmæli 60 ára er í dag, Karvel Hjart- arson, bóndi, Kýrunnarstöðum, Dalasýslu. Hann verður að heim an i dag. Kirkjudagur Óháða saf naðarins KIRKJUDAGUR Óháða safnað- arins er í dag og hefst með guðs- þj ónustu kl. 2 síðdegis. Eftir megsu hafa safnaðarkonur kaffi- veitingar í Kirkjubæ til að afla fjár til safnaðarstarfsins. Sú nýbreytni verður á kirkju- deginium nú, að bairnsamkoma verður kl. 5 eíðdegis, sem séra Emil Bjönnisson stýrir, kirkju- kórinin syngur með bömunum. Rósa Ingólfsdóttir leikur og syngur þjóðlög og loks verður kvikmyndasýning. Jónas Jónsson, verzlunarstjóri herrafataverzlunarinnar Adams. ADAM ný herra- fataverzlun f GÆR var opnuð í Vesturveri ný herrafataverzluin, sem hlotið hefur heitið Adam. Eiigandi verzlunarinniar er Herrahúsið, en verzlunanstjóri er hinn þekkti söngvari Jónas Jónsson, sem áð- ur sömg rneð hljó'misveitinind Náttúru. Þiarn.a verða á boðstólum fyrst um sinm vönduð föt fyrir unga menn, en fyrir jól verður síðan hafin sala á kvenfötum. Öll eru fötim eftir nýjustu tízku, bæði imnlend og er'lend framleiðsla og kvað Jónas innl endu íramleiðsl- uma sízt standa þeirrd erleindu að baki. Þá sagði Jónas, að þar.ma yrðu á boðstólum daniskir alfatnaðir fyrir herra, og verður aðeins til einin alfatmaður af hverri gerð, þannig að þeir herrar, sem vilja ganga í öðruvísi fötum en aðrir, ættu að fá eitthvað við sitt hæfi. En þessi föt verða fyrir bragðið mokkru dýrari, vegna þess að þau eru ekki fjöldaframleidd. Innréttinig verzlunariimniar er nýstá'rleg og mjög í stíl við fatm- aðinm, þ.e. eftir nýjuistu tízku. Hama teikmaði Björn Bjömsson, leikmyindateiknari hjá Sflón- varpinu. Hefur verið unnið hátt á þriðja iriánuð að uppsetnimgu hennar, allt frá því að verkföll- um lauk í júmi. Og þar sem verzlunin er eihk- um ætluð ungu fólki, er að sjálf- sögðu leikin poptónlist þar alla daga og blikka ljós í verzl- umi.nni í takt við tónlistina. — Höfuðlausn Framhald af hls. 32 og Eiríikis koruuinigis er verið hafi frábruigðniar þeim sem kiuinnair eru aif Bgils siögiu. Þetta skáld, var hann knpostor, sem Árni Magnús- son heifði ’kallað, svikalhrapp- ur, sem lék sér að því að bekkja aðra?Það er enigan veginn víst. Líklega hefur það alls ekki verið talið til hreklkijia að giena .góða sögu betri með því að bæta in.n í hana kveðskap sem sögu- kappirm var fullsœmdur af. Þormóði Kolbrúnarskiáldi var það sízt neimn ógireiði að hon- um var lögð í munn vísa um það er miálmiur hinn dökkvi fló magni keyrður í gegnum hann; þeir mu'niu færri sem erfiði við Ljóðasmíð þegar svo er komið fyrir þeim, en með vísumni fékik saga hans þann emdi sem ávallt miun hafður í minrnum. Og ebki hafnaði Snorri þeirri vísu. Menm máimu kivæðið utam- bókar eins og flestam annan skálidskap þeirrar tíðar og eignuðu Agli. Svo er gert í Snorra Eddu. Höfumdur Egils sögu þeklkti það en tók ek'ki upp; ástæðan gat verið sú, að honum þótti betur fara að gera viðureign Egils ag kon- ungs illskeyttari og heiftar- fyllri en ráð virðist fyrir gert í kvæðinu. Síðar, liklega á 13du öld, var kvæðið sbrifað upp í tveimiur mismumandi gerðuim eftir því sem menn bumnu, og sett á sinn stað í tvö hand- rit Egils sögu, sem ættir eru frá komnar, og þannig hefur það varðveitzt.“ Þannig lýkur Jón Helgason prófessor Höfuðlausnarlhjali síruu, sem sjálfsagt mun koma róti á hugi miamnia. Aðrir fræðimiemn, sem rita í afmæl- isrit Eimars Ól. Sveinssonar eru: Bo Almqvist (nafnið er rangt stafsett í efnisyfirli.ti og heillaóskaskré), Bjami Guðn.a son, Régis Boyer, Peter Hall- berg, Halidór Halldórsson, Gösta Holm, Luidviig Holm- Oisen, Jakob Benediktsson, Valter Janeson, Jón Stefflem- sen, Jónas Kristjánsson, Kristján Eldjárn, Hans Kuihn, Einar Ól. Sveinsson Hallvard Mageröy, Ólafur Halldórsson, Ridhard Beck, P. Sdhaoh, Marco Scovazzi, Hakon Sfanigerup, Steingrím- ur J. Þoristeinsson og Gabriel Tuirville-Petre. Aftaist í bók- immi eru ljóð eftir Einar Ól. Jón Helgason Sveimsson þýdd á frönsku, ensku, dönsiku og sænsku. Ritnefnd Skipuðu Bjarni Guðnason, prófessor, Halldór Halldónsson, próflessor, og Jónas Kristj’ánsson, cand, mag. Enskar bœkur Seljum næstu viku gamlar, góðar enskar bækur. Verðið aðeins lítið brot af því sem nýjar bækur kosta í dag. Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Laugavegi 8. — Sími 19850. UONS-HÁTÍÐ Haldin í Súlnasal Hótel Sögu þriðjudaginn 15. september. Aðalræðumaður: Dr. Robert McCullough, forseti LIONS International. Skemmtiatriði: Karlakór Reykjavíkur syngur m. a. úr Oklahoma. Gunnar og Bessi o. fl. Kynnir: Svavar Gests. Miðasala við innganginn. Borðpantanir hjá yfirþjóni. Húsið opnað klukkan 19. Umdæmisstjóm. — Laxness Framhald af bls. 32 rituð af smilliimgi skáldsögum.nar að skemmta sjálfum sér. Hall- dór skíriir söguna kroniku, en lcallar hama líka í texta „fáein blöð um týnda smámumi í Mos- fellssveit“, og „jarteimabók", meðal amnars; hamm er sjálfur söguanaður „blekberi“, o. s. frv. Fólkið er samsveitunigar hams að fomu og nýju og nefnt réttu nafni eða að miinmata kosti kummugleigu fyrir þá, sem til þekkja. Að hætti íslenzkra fróð- leiiksmanma fer höfundur aldrei út f.yrir hugmyndaheim sveitar- inniar, end'a þótt sagam glitri af alls konar sagnia- og sagnfræði- mininium bæði í orðavali og at- vikum. Auk þess er hún í orði kveðmi allskjalföst og hefir „fræðillegam" tilgang, er dóku- mienltarísk eimis og nú er kallað. Hún segir frá sameini.nigu kirkmia I Mosfellssveit og sögufólkið er þeir, sem komia eitthvað við kirkjuisögu sveitariminiar í skrif- legum heimildum eða mimni höf- undar. Sjálft kirkjuhúsið er allt- af eins komar fræðilegur mið- púnktur sögunniar. Ininiansveitarkronika er líka að málfari, gerð, mammlýsingumi og hugmyndum þjóðleg menmmgar- saga og samdráttur þjóðlegra bókmenmta. Hið auðuga málfar, sem Halldór sundurgreimir og tímasetur með ýmsu móti í sög- unni, gerir . hama að Sýmisbók mál's, en bimn látlauisi andi er hugarþel fólksims sjálfls, Hin hæga frásögn með krókurn, inn- skotum, va.nöglum, leiðréttiing- um höfundar, álþýðlegri heim- speki, ísmeygilega líklegum al- hæfimgum og mildri íróníu líð- ur framhjá eims og kyrrlátit spja'll um horfna tíð. En lífct og húsfreyjam Finni- björg, sem liggur í kör, em veit þó af öllu og stjómar ef til vill öllu á þeim bæ, sem kemiur mest við sögu, em „benti ekki allténd beirnt þegar hún kendi“, þá er sagan auðvitað langt frá þvi öll sem hún er séð: dálítið hverfi, Mosfellssveitán, speglar tíma og heiimsmynd eins og dropi. Og sá persónulegi töfraheimur, sem ís- lenzk meiming og saga er Hall- dóri, er eins og endranær sín veröld án íslenzkra takmairka. Ráðskona óskast að mötuneyti sameignaskóanna að Laugar- vatni frá 1. okt. eða strax. Upplýsingar í síma 99-6117. TILBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar í því ástandi, sem þær eru, eftir árekstur: Volkswagen 1300, árg. 1970, Volkswagen 1200, árgerð 1970, Skoda 1202 Station. árgerð 1966. Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 14. sept. kl. 1—5 sd. við vöruskemmur Jökla hf. við Kleppsveg. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 16. september. Tryggingamiðstöðin hf. þAE> BORGrAR S/Cr Ekkl LENCrOtR A£> SÖLA DEkK ! Munurinn á NÝJUM BARUM hjólbörð- um og gömlum sóluðum, er svo ótrúlega lítill, að þér akið tvímælalaust ódýrast áBARUM. Sannreynið ágæti BARUM strax, meðan hið lága verð stendur. Eftirtaldar stærðir fyrirliggjandi: 155—14/4 kr. 1.690 560—14/4 kr. 1.690 560—15/4 kr. 1.775 590—15/4 kr. 1.895 600—16/6 kr. 2.370 TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID Á ÍSLANDI H.F. AUÐBREKKU 44 - 46 SiMI 42606 KÓPAVOGI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.