Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÖIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970 „Nýja kjötið er avo dýrt,“ eru alLir að segja. „Ekki hægt að hafa pylsur á sunnudegi“ Þess vegna er fiskrneti á dagskrá hjá okkur í dag . . . . Humar viljum við nýjan og soðinu (i 15—25 min.) Hver vill ekki fá svona í morgun- eða miðdagsmat í dag? Nei . . . auðvitað get- um við ekki boðið neinum upp á Carlsberg eða Tuborg, hvað þá Egil sterka eða Thule . . . en við vitum um fólk, sem lætur eitthvað út í pilsn- erinn sinn til að styrkja hann . . . og hjartað . . . og lætur vel af. Sædýraskeljar eru lystaukandi ílát tii að bera mat fram í. saltsíld: 25—30 kg salt í 100 kg af síld. í kryddsíld: 16—18 kg salt og 5—6 kg sykur í 100 kg af síld. Sem saigt: 3—6 siruríum meira en til er tekið í „örugg-u" uppskriftinni hans Chriistemsens lækmis. Er, að því er sagt er, skv. könmum, ekki um mistöik að ræðia í skrifum hans. Með öðruim orðum: Þarna stangast orð tveggja sérfræð- inga á um, hvað rétt sé og nægilegt. Vi'ð þurfum auðvit- að ekki að hafa áhyggjur hérna aimemnt af því að fólfc hrynji niður af uppskrift Christiamsens. Senmilega lesa ekki allir hérna Lakartidnimg- en og svo búuim við ekki alltof mikla kryddsíld til — eða saltsíld í heimahúsum. Mikiö hefur verið rætt og ritað um saltsíld og síldiar- rótti í nágranmalönduim okk- ar, eimkum eftir að greim birt- ist í Lákartidnimigien eftir Pár Christiamisem læikni í Malmö, með ,,öruggri“ uppskrift af saltsíld. SPAKMÆLI VXKUNNAR Múgsefjun hefur innan tíð- ar komið mannfólkinu á kné, annað hvort i mynd smámuna seminnar frá bæjardyrum neytandans séð, eða með póli tískum áróðri . . . og svei mér þá, ef ég veit, hvort er hvimleiðara. Eccles lávraður. Eitrn fiorráðamaður Dana í saltsíldarmáluim, Folmer Han- sen, hefur ráðizt, hiinin versti, á þessi skrif Dr. Christiian- sens. Kvað Folrner Hansen hanin segja, að ef maður nioti ekki ediikslög, eigi saltmaiginið að vera serni svarar miinnst 5% eða 50 gr. á síldarkilóið. Ef gengið er út frá þessari uppskrift, segir Folmer Ham- sen, „fer í skásta tilfelli þannág, að síldim rotniar á hálfum máimuiði og í versta tilfelli deyr sá, seim borðar hana af Botulismuseitrun. Ekki er ég þeirrar skoðun- ar, að starfið sé neikvætt, heldur álít ég, að það sé það þýðingarmesta, sem fólk get- ur fyrir stafni haft. Próf. I. Herzburg, Case Western University. Botulismus-bakterían fimmst víða. Til dæmis er hún milli brúarsteinanna í Kaupimann.a- höfn. Bakteríain sjálf er ekki eitruð, en eitrið, sem af henmi stafar er hættulegit, og skap- ast einungis við visis vaxtar- skilyrði, svo sem einis og í heimatilbúnuim matvælum. Eru það fyrir utan feita síld, heimatilbúnar flasik (spægi) pylsur, heimasaltað flesk, heimiarey'kt kjöt eða fisikur. Við heimameðferð sótthreims- ar fólk vart eins vandlegia og í i'ðnaði og meðferðin því ekki alltaf söm, kamnski of lítið salt notað og notuðu magni ek'ki dreift nógu vand- lega. í síld, sem framleidd er í verksmiðjunum, er notað í Baivænn biti. frétt- unum Unglingur óskast til sendiferða, hálfan eða allan daginn. Úpplýsingar í verzluninni. Verzlun O. EHingsen hf. Badtmntondeild Vals KI. 19.40—20.30. Úthlutun tima fyrir vetur- IV. fl. karlar. inn verður í félagsheim- Kl. 20.30—21.20 flinu mánudaginn 14.9 milli II. fl. kvenna. kl. 8 og 9 e.h. Kl. 21.20—22.10 Stjórnin. Miðvikudagar Kl. 20.30—21.20. Handknattleiksdeild Fram Fimmtudagar Æfingartafla fyrir vetur- Kl. 18.00—19.40 inn 1970—1971. III. fl. karlar. Álftamýraskóti Kl. 19.40—20.30. Sunnudagar IV. fl. karlar. kl. 10.20—12.00 Kl. 20.30—21.20 Byrjendafl. piltar. II. fl. kvenna. Kl. 13.00—14.40. I .augardalsböU Byrjendafl. stúlkur. Föstudagar Mánudagar Kl. 18.00—18.50 Kl. 18.00—19.00 Byrjendafl. stúlkna III. fl. karlar Kl. 18.50—19.40. Kl. 19.00—20.00 Mf. og I fl. kvenna. II. fl. karlar. Kl. 19.40—20.30. Kl. 20.00—21.05 Mf. karia. Mf. og I. fl. karlar. Kl. 20.30—21.20 Kl. 21.05—22.10 I.fl. og II. fl. karla. Mf. og X. fl. kvenna. Ath. æfingataflan gildirfrá Þriðjudagar og með 14. sept 1970. Mætið stundvíslega. Kristniboðsfélag karla Stjórnin. Fundur verður í Betaníu Laufásvegi 13 mánudags- Styrktarfélag Iamaðra og kvöld 14. sept. kl. 8.30. fatlaðra, Kvennadeild. Bjarni Eyjólfsson annast Kaffisala félagsins verður biblíulestur. AUir karlmenn 13. sept. í Tónabæ kl. 3—6. velkomnir. Tekið á móti kökum sama Stjórnin. dag frá kl. 10. Reykvíking ar fjölmennið. Brapðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma i kvöld Hörgshlíð 12 kl. 8.30. Brynieif Hansen Almenn samkoma boðun frá Færeyjum talar. fagnaðarerindisins í kvöld Starfið. kl. 8. álnavöru markaður HVERFISGÖTU 44 Síðasta tækifærið fyrir veturinn Skólafatnaðar- efnin eru enn til Við lokum á þriðiudagskvöld Mikið efna-úrval Þúsundir búta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.