Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 18
Ui 18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SBPT. 1970 Héraðslæknisembætti auglýst laust til umsóknar Héraðslæknisembættið í Kleppjárnsreykjahéraði er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga nr. 43/1965. Umsóknarfrestur er til 15. október 1970. Embættið veitist frá 1. nóvember 1970. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 8. september 1970. Framtíðarstarf Stórt fyrirtæki hér í borg óskar að ráða ung- an, reglusaman mann til skrifstofustarfa. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf óskast send Mbl. fyrir 19. þ. m., merkt: „Framtíðarstarf — 4276“. RVMINGARSALA SÓFASETT, STAKA STÓLA OG SÓFA seljum við með miklum afslætti næstu daga. 'l&oUtvWÍH'H Hverfisgötu 74 — Sími 15102. Burroughs calculator C 3000 er uppbyggð samkvæmt nýjustu rafeindatækni. C 3000 er stílhrein og hljóðlaus. C 3000 er sérlega auðveld í notkun. C 3000 leysir hvers kyns útreikninga á undraverðum hraða. Sölumaður okkar getur heimsótt yður með sýningarvél þv! sjón er sögu ríkari. H.BENEDIKTSSON H.F. SÍMI 38300-SUÐURLANDSBRAUT4-REYKJAVÍK Burroughs Ringulreið um ályktun - á ráðstefnu hlutlausu ríkjanna Lusaka, Zambíu, 11. sept. — AP RINGULREIÐ var á, er tekin skyldi saman ályktun þriðju ráð stefnu æðstu manna fimmtíu og fjögurra hlutlausra ríkja, sem lauk hér í gærkvöldi. Á blaða mannafundi, sem hófst eftir hálfs annars tíma bið hundruð fréttamanna, tilkynnti talsmað- ur ríkisstjórnar landsins, að á- lyktun ráðstefunnar yrði birt næsta mánudag, en þá héldi for seti landsins, Kenneth Kaunda, blaðamannafund. Kaunda hafði boðað til bláðamannafundarins í gærkvöldi, en engin skýring var á því gefin, hvers vegna honum var frestað. Getgátur voru uppi um hvers efnis ályktun ráðstefnunnar mundi vera. Var helzt talið, að í henni fælist áskorun til lausnar Stavanger, 10. september. NTB. ÁTTA Tékkóslóvakar komu í dag fyrir rétt í Niirnberg, deilunni fyrir botni Miðjarðar- hafs, Tító Júgóslavíuforseti, sagði við lok ráðstefnunnar, að þar hefði mikið verið talað, en hanm vonaðíst til að næsta ráðstefmia einbeitti sér meira að fram- kvæmdaratriðum. Sagt var, að Tító mundi að líkindum fara á fílaveiðar í Zambíu í nokkra I daga eftir ráðstefmuna. vegna fhigvélarráns. Hinn 8. júní siðastliðinn, neyddu þeir flugstjóra tékkóslóvakiskar flug vélar til að fljúga með þá til Vestur-Þýzkalands, og þar báð- ust þeir hælis sem pólitískir flóttamenn. Fréttamannaf jöld- inn við réttarhöldin var svo mikill að það varð að flytja þau í liinn fræga réttarsal sem not- aður var þegar 32 háttsettir nas istaleiðtogar voru dæmdir fyrir stríðsglæpi 1946. Þýzka stjórnin á þarna í nokkr um vanda. Hún hefur opinber- lega fordæmt flugvélarán, og Tékkóslóvakarnir átta eru sak- aðir um að hafa svipt 16 aðra farþega og áhöfn vélarinnar, frelsi sinu, með hótunum um vopnaða valdbeitingu. Hins vegar yrði erfitt fyrir hana að neita fólkinu um póli- tiskt hæli, og því er fylgzt með málinu af mikilli athygli. Stjórn Tékkóslóvakíu hefur krafizt þess að fá flugvélarræningjana fram selda, en ákvörðun i þvi máli verður vart tekin fyrr en i lok réttarhaldanna, eða að þeim loknum. Tékkóslóvakarnir voru bros- leitir þegar þeir komu inn í rétt arsalinn í dag, og virtust allir vongóðir um að þeir yrðu a.m.k. ekki sendir aftur til sins heima, þótt þeim verði ef til vill refs- að samkvæmt vestur-þýzkum lögum. Ráðskonu og starfsstúlku vantar að mötuneyti Bændaskólans á Hvanneyri. Skólastjóri. blaðbííríurfolk OSKAST í eftirtalin hverfi Bergstaðarstrœti — Hverfisgötu frá 14-56 — Laufásvegur trá 58-79 — Hátún Rauðarárstigur frá 1-13 o.fl. — Lindargata Skúlagata — Laugarásvegur — Meðalholt Seltjarnanes — Skólabraut TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 Tékkóslóvakískir f lug vélar r æning j ar fyrir rétti Nýtt Frá Kjörgarði Nýtt Buxnadress — Pilsdress — Stakar buxur — Peysur og blússur — Undirfatnaður — Snyrtivörur. Leiðin liggur til okkar. SÓLRÚN, Kjörgarði, sími 10095. Stór-skóútsala Laugaveg 17 og Laugavegi 96 [við Stjörnubíáj Seljum KVENSKÓ, margar nýjar gerðir á ótrúlega lágu verði. Þægilega konuskó, telpuskó, mjög ódýra, og margar fieiri fallegar gerðir. KVENKULDASKÓR, 3 gerðir. Mikill afsláttur. KARLMANNASKÓR, svartir og brúnir o. m. fl. Skóverzlun Péturs Andréssonar Mausmr ÞETTA ERU HAUSER KÚLUPENNAR: NÝTÍZKULECIR, Á ÁGÆTU VERÐI AGNAR K. HREINSSON, umboðs- og hetldverzlun, BANKASTRÆTI TO, sími 16382, pósthólf 654. HAUSER-FYLLINGAR MEÐ HINNI GLÆSILEGU AFERÐ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.