Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDAGUR 13. SEPT. 1970 Færið alla tíundina í forðabúrið, til þess að fæðsla sé til í húsi mínu, og reynið mig einu sinni á þennan hátt, segir Drottinn her- sveitanna, hvort ég lýk ekki upp fyrir yður flóðgáttum himins- ins og úthelli yfir yður yfirgnæfanlegri blessun (Malaki 3.10). 1 dag er sunnudagurinn 13. september. Er það 256. dagur ársins 1970. Amatiis. Árdegisháflæði er klukkan 4.34. Eftir lifa 109 dagar. AA- samtökin. Viðtalstími er f Tjarnarj’ötu 3c a?la virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi •-0373. Almcsnnar upplýsingar íim læknlsþjónustu i borginnl eru getfnar tdmsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardöguin yfir sumarmánuðina. Tekið verður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess háttar <vð Grj'ðastræti 13 slimi 16195 frá kl. 9-11 á laugardagsmorguum Tannlæknavaktin er í Heilsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 11., 12., oð 13.9. Guðjón Klemenz son. 14.9. Kjartan Ólafsson. Læknisþjónusta á stofu á laugar- dögum sumarið 1970. Suimarmámuðina (júní-júlí-ágúst- sept.) eru læknastofur í Reykja- Staðastaður, eða Staður á Ölduhrygg, eins og áður nefnd- ist, var frá öndverðu setinn af höfuðklerkiim, og er þeirra fyrst ur nefndur Ari Þorgilsson, faðir íslenzkrar sagnaritunar. Fjöldi prófasta sat á Staðastað, og fjór ir, sem síðar nrðu biskupar, Mar teinn Einarsson, sem aftur tók staðinn eftir að hann lét af sín- nm skanimvinna og gleðilausa biskupsdómi, Halldór Brynjólfs- son og Gísli Magnússon Hóla- biskupar, og loks Pétur biskup Pétnrsson. Marteinn biskup var listfengur maður og málari, svo að hann var á yngri árum feng- inn til að skreyta dómkirkjurn- ar á Hólum og í Skálholti, enda lært málaralist í Englandi. Er ótrúlegt, að ekki hafi hann skreytt kirkjuna á Staðastað, sem faðir hans, séra Einar Öldu- hryggjarskáld sat á tindan lion- um og Einar sonur lians eftir hann, einnig listfengur maður. vík lokaðar á laugardögum, nema læknpÆtofan í Ga-rðastræti 14, sem er opin alla laugardaga í sumar kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195. Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni sími 21230, fyrir kvöld- nætur- og helgidagabeiðnir. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Svo voru fleiri þeir niðjar séra Marteins á Staðastað. Annexía frá Staðastað var á Búðum frá því um 1700. Með lögum 26. okt. 1917 var Hellnasókn lögð til Staðastaðar, en til hennar liafði Knarrarsókn verið lögð áður og kirkja á Knerri lögð niður. GAMALT OG GOTT Heim fylgdi mér hárbjört kona, eigi þurfti Álfvöru angrs að frýja; mælti hin skýra að skilnaði þorngrund við mig þessum orðum: ÁRNAÐ heilla Þann 22. ágúst voru gefin sam an í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Sigríður Hlíðar og Karl Jeppesen. Heim- ili þeirra er að Laugarnesvegi 40. Studio Guðmundar, Garðastr. 2. Þann 5.9. 70 voru gefin sam- an í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Rannveig J. Ásbjörns- dóttir og Stefán Carlsson. Heim- ili þeirra er að Breiðagerði 6. Studio Guðmundar Garðastr. 2. Þann 22.8. voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þor lákssyni ungfrú Sigríður Ágústs dóttir sjúkraliði og Guðmundur Þ. Guðmundsson bifreiðastjóri. Heimili þeirra er að Laugateig 9. Studio Guðmundar Garðastr. 2. VÍSUKORN Sjá þeir bara sjálfa sig, sizt þeir kunna að meta mannskepnuna mig og þig, mikið illt þeir geta. Eysteinn Gnðninndsson. FRÉTTIR. Húsmæðrafélag Reykjavíknr Saumafundirnir byrja á mánu daginn klukkan 2. Þær félags- konur, sem áhuga hafa á að hjálpa til við basarvinnuna, hvort heldur á mánudögum eða vilja taka vinnuna heim, eru innilega velkomnar. Basarnefndin. ÓSKAST TIL LEIGU Sknirfs’tofuihúsnæði í Miðbæn- um eða sem næst hon-um. Stærð um 15—20 fm. Sen-d- ist blaðinu menkt „XYZ 4271" 2JA TIL 3JA HERB. IBÚÐ ós/kast til leigu, helzt í Bneið- hoitshverfi. Uppl. í síma 26268. IBÚÐ TIL LEIGU á góðum stað i borginni. — Regiiusemi áskiliin. Fyrirfnam greiðs'ta. Uppl. í srrna 21563 i daig og eftir kl. 6 e. h. næstu daga. KEFLAVÍK — SUÐURNES Ödýru uHankápuefniin lcamiin í nýjum fitum. Verzlun Slgriðar Skúladóttur, ®ími 206L KRANI A BEDFORD Notaður góður ikrami á Bed- fond vönubíl óskast til kaups eða vönú'bill með krana. Bila- slkipti koma til gneiina. Uppl. í slma 94-3604 eða 81976. EINBÝLISHÚS eða 5 henb. Sbúð óskast til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 32118. Daníel og frú tala í Fíladelfíu Daníel Jónasson og fjölskylda, sem verlð hefnr í Noregi á annað ár, er nú kominn heim. Þau hjónin tala í Filadelfíti i kvöld kl. 8.30. TILBOD Tilboð óskast i Ford Galaxie, árgerð 1963, Bifreiðin verður til sýnis mánudaginn 14, september kl, 1—5 við vöruskemmur Jökla hf. við Kleppsveg. Tilboðum sé skilað fyrir miðvikudaginn 16. september n.k. Tryggingamiðstöðin h.f. Húsnœði óskast Auglýst er eftir aðstöðu fyrir byggingavöruverzlun, til leigu eða kaups, 800—1200 ferm. ásamt útigeymslu ca. 4000 ferm. Aðkeyrsla þarf að vera aðgengileg. Tilboð óskast send blaðinu merkt: 4096", fyr.ir 18. sept. n.k. .Byggingavöruverzlun — Dömur! Dömur! Hárgreiðslustofan Hótel Sögu auglýsir. Eigendaskipti hafa orðið á stofunni. Lagningar, permanett margar gerðir, klippingar, eyðum sliti úr hári, lokkalýsingar, hárlitanir, einnig margar gerðir skol- lagningarvökva og hárnæringu. Getum einnig útvegað handsnyrtingu. Opið til klukkan 10 á föstudögum og eftir hádegi á laugardögum. KOMIÐ OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Margrét Arnadóttir, Gunnlaug Jóhannesdóttir. HARGREIÐSLUSTOFAN Hótel Sögu Simi 21690. NYR MOSKVICH M412 NYR KRAFTUR BilrelB meS nýrri 80 h». vél með 300-W „alternalor". — Fljótvlrkir hemlar meS hjálparátaki trá vál og sjálfyirkri útt- herzlu. Nýr glrkassi, samhælSur I alla gtra, meS þægllegrl og llpurri glrskipt- Ingu ( gólll og nýlt og fullkomiS tengsll. Nýtt „grill" og ný gerS Ijósa. Frábærir ákslurshæfileikar. VERÐ KR. 215.703,00. InnifaliS í verSinu: RySvörn, öryggisbelti, aurhlífar, Ijósa- stilling, vindlakveikjari, þjónustueftirllt- og uppherzla eftir 500 km og 2000 km. Auk þess fylgir fullkomiS verkfæraselt. 6 mánaSa eSa 10 000 km ábyrgSarskir* leinl. Hagslæðir greiSsluskilmálar. Kifreiðar & Landliúnaðarvélar hf. Suðtirlandsbraul 11 - Be> Kjavík - Simi 38600 MESSUR í DAG Sjá Dagbók í gær

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.