Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SBPT. 1970 Sérverzlanir Stúlka óskar eftir vinnu nú þegar hálfan daginn, í sérverzlun, er vön afgreiðslu. Tilboð sendist í afgr. Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt: „4294“. Lítið einbýlishús í Kópavogi til leigu eða sölu. Stærð 4 herbergi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 16. þ. m. merkt: „Sunnubraut — 4871“. Lítil veUarvoruverzlun ©n mest { stykHcjavörum er tíl söíu. Steðsett í Miöbærvumn. Lít- iH, en góður Vager. Umssekijend- U'i sendi nöfn ski menkt: „4225" tii afgr. Mbl. sem fynst. Húsnæði fyrír tnnnlækningastofn óskast, 60—80 fm, helzt óinnréttað. Tilboð merkt: „Tannlæknir — 4279“. STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS Vantar þig lán — Óvænt útgjöld — Nýjar framkvæmdir? Hvernig á að bregðast við vandanum? Með því að auka sífellt við hagnýta þekkingu sína. Creiðsluáœtlanir Dagana 16., 17., 18., 21. og 22. september kl. 9:15—12:00 hefst námskeið í greiðluáætlunum fyrir stjórnendur fyrirtækja og fulltrúa þeirra. Eftirfarandi atriði verða tekin fyrir: Hvers vegna gerum við áætlun? Hver er grundvöllur greiðsluáætlunar? Ennfremur verður fjallað um: Rekstraráætlanir, rekstrarreikninga, efnahagsreikninga, fjármagnsstreymi o. fl. Lögð verður áherzla á verklegar æfingar. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í sima 82930. Aukin þekking gerir reksturinn virkari, öflugri og arðvænlegri. Ritvélor fyrir skólafólk 4 misunandi gerðir. Ábyrgð, varahluta- og viðgerðarþjónusta. IHMJBMIillll'HIA'lllWIE Hverfisgötu 89. Sími 24130. Sendisveinn óskast allan daginn. Slippfélagið Reykjavík hf. Mýrargötu. Sími 10123. Bókhald Viðskiptafræðinemi með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Is- lands getur tekið að sér bókhald eða sjálfstæð verkefni fyrir einstakling eða fyrirtæki. Þeir sem vildu athuga þetta nánar leggi nöfn sín inn á afgr. Morgunblaðsins fyrir n.k. fimmtudagskvöld merkt: „4274", Til sölu er íbúðarhús jarðarinnar Fitjakots, Kjalarnesi, Kjósarsýslu, svo og fjós og hlaða (sambyggt) og súrheysturn. Húsin má selja saman eða hvort í sínu lagi, eftir atvikum. Ibúðarhúsið er 2ja hæða; neðri hæð um 160 fm og efri hæð um 140 fm, auk viðbyggingar. Fjósið er 22ja kúa fjós og hlaðan stór. Bæði húsin þurfa viðgerðar við og verða seld með góðum kjörum, Lysthafeudur sendi vinsamlegast nafn sitt og símanúmer til afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Hús — 4269". Smíðum alls konar frysti- og kœlitœki við yðar hæfi. Frystikistur — Frystiskápa — Kæliskápa — Gosdrykkjakæla og margt fleira. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frystiskápa. — Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin — Sækjum, sendum. Reykjavíkurvegi 74 — Sími 50473. I I I I I I 38904 38907 ■ BlLABÚDIl 1 í I I I § I I I Seljum þessa dagana:: Chevrolet Impala 15, '67 Chevy Nova '65 og '66 Opel Rekord 4ra d, '65 Vauxhall Victor '65—69 Scout '66—'67 Opel Charavan '62 Taunus 17 M Rambler Classic '66 Rambler American '65 Toyota Craun '67 Dodge Dart '66 Taunus 12 M station '6: Commer Cub. '63 11» 1 VAUXHALL BDffORD opa 1 ^ I Einangrun Góð plasteinangrun hefur hrta- leiðnistaðal 0,028 trl 0,030 Kcal/mh. °C, sem er verulega mirmi hitaleiðni, en flest önn- ur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerufl, auk þess sem plasteinangrun tekur nálega eng- an raka eða vatn í sig. Vatns- drægni margra annarra einangr- unarefna gerir það, ef svo ber undir, að mjög lélegri einangrun. Vér höfum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (Polystyrene) og fram- leiðum góða vöru með hag- stæðu verði. REYPLAST HF. I Ármúla 26..— Sími 30978. „Húsið“ á Eyrarbakka Gamla kaupmannshúsið á Eyrarbakka, Garður, er til söu, ef viðunandi tiboð fæst og samningar nást. Þeir, sem kunna að hafa áhuga á kaupunum, eru beðnir að leggja nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir n.k. fimmtudagskvöld í umslagi merktu: „HÚSIÐ — 4872“, og mun síðan haft samband við þá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.