Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.09.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. SEPT. 1970 23 Nýja stærðfræðin er eins og nýtt tungumál — sögðu dönsku leiðbeinendurnir á námskeiði fyrir stærðfræðikennara NÝLOKIÐ er í Reykjavík námskeiffi fyrir kennara, sem haldiff er vegna nýju stærff- fræffinnar sem *vo er kölluff. Er þetta fjórffa námskeiffiff í röffinni, sem haldið er í Reykjavík, en auk þess hefur eitt námskeiff veriff haldiff norffanlands. Nýja stærfffræff- in hefur nú veriff kennd síðan 1967 og síðastliðinn vetur var hún kennd í 141 deild í barna- skólum Reykjavíkur, sem skiptast þannig, aff í 1. bekk var nýja stærfffræffin kennd í 54 deildum af 58 deildum alls, i öffrum bekk í 45 deild- um af 54, í 3. bekk í 35 deild- um af 58 og í 4. bekk í 7 deildum, en þaff eru fyrstu tilraunadeildirnar. Mun nú ekki líffa á löngu þar til að því kemur aff nýja stærfffræff- in verffur kennd í öllum deild- um barnaskólanna í Reykja- vík. Á öllum námskeiðunum hefur danski stærfffræffikenn- arinn Agnete Bundgard ann- azt drjúgan hluta leiffbeining- arstarfsins á námskeiðunum, ásamt íslenzkum stærfffræffi- kennurum, en tvö síffari árin hefur annar danskur kennari, Karen Johanne Plum, tekiff þátt í leiffbeiningarstarfinu. Sama dag og nóimisikeiðinu lauk haifði Mbl. tal af þeim Agnete Bundgard og Karen Jdhanne Plum og sögðust þær vera mjög ánaegðar með nýaf- staðið námsikeið. — Á námskeiðinu voru 165 mannis í 3 hópum og við get- uim dkki orða bundizt um hve kennarannir sem námslkeiðið sóttu voru áhugasamir. íÞar er líka vissulega ánægjulegt að sjá sömu andlitin ár eftir ár á námskeiðunum og teljurn við það ótviræðan vott um einlægan áhuga þessara kenn- ara. Nýja stærðfræðin svokall- aða leggur megin áheirzlu á að glæða skiining nemenda á eðli viðtfangsefnannia og temja þeim að beita dómgreind sinni við að brjóta þau til mergjar. Víða erlendis hefur á undan- fömum áratug ve.rið umn- ið mikið tilraumastarf með kennsluverkefni byggð á hug- myndum nýju stærðfræðinnar og hafa áhrif þessarar nýju stefnu á aila stærðfræði- kennslu farið ört vaxanidi ár frá ári og viirðist reynsla ann- arra þjóða benda til þess að hugtök hennar og táknmál muni reynast mjög gagnleg til að temja nemendum sínum ákýrleik í hugsun og tjáningu. —• Nýja stærðfræðin er eins og nýtt tun'guimál, gjörólík þeirri stærðfræði, sem foreldr ar nútímadkólabarna lærðu, segir Aignete 'Bundgard. — Eiga margiir foreldrar erf- itt með að sætta sig við að geta ekki fylgzt nákvæm- lega með því, hvað börn þeirra eru að vinna að í Skól- anum og aðstoðað þau. En það getur komiið sér mjög illa fyr- ir barnið ef foreldrar þess reyna freikar af vilja en mætti að liðsinna því. Getur slíkt einungis valdið ruglingi. I>ess vegma hefuir verið gripið til þess ráðs að láta börnin eikíki hafa nein heim'averkefni og koma jaifnveil ekki heim með bækurmar sínar. En til þess að auka sfcilning foreldra á hvað bömin eru að aðhafast, hafa veæið gefnatr út sérstakar bækur, sem að vísu eru ekki enn til á íslerazku, þar er nýja stærðfræðiin akýrð og ættu þær að friða foreldirana þar til sú stund rennuir upp að 'börniin hafa öðlazt nægan skilning á verkefninu tiil að geta skýrt foreldnum sínum sjáif frá hvað þarna er að geraist. Qíðan heldur Karen Jo- hanne áfram: — Víðia hefur verið deilt um ágæti nýju stærðfræðinmar, og enn eiiga eftir að líða mörg ár þaingað tiil hæft verðuir að sanna tölu- lega kosti hennar, þvi allur samanburður er erfiður. En hitt er víst að nýja stærðífræð- in kennir börnunum að hugsa röbrétt og hversu örar sem breytingarnar í heiminum Framhald á bls. 24 Kópavogsbúar Stúlka óskast til innheimtustarfa. Þarf að hafa bíl til umráða. Upplýsingar í skrifstofu okkar. MÁLNING HF., Kársnesbraut 32, Kópavogi. 3 ja og 4ra herbergja íbúðir í Breiðholti Höfum fengið til sölumeðferðar 3ja og 4ra herb. íbúðir við Maríubakka í Breiðholtshv. með mjög góðu útsýni, þvottahúsi og geymsla fylgir hverri hæð og að auki sérgeymsla í kjallara og sameiginl. þvottahús. Suðursvalir. 4ra herb. íbúðirnar eru um 101 fm. 3ja herb. íbúðirnar eru um 85 fm. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign frágengin nema ekki teppi og lóð sléttuð. Ennig er hægt að fá íbúðirnar fokheldar með tvöföldu gleri, svalarhurð og miðstöðv- arlögn (ópússaðar að innan) og sameign frágengin. 4ra herb. endaíbúðirnar kosta tilb. undir tré- verk og málningu kr. 1.035, þ. með herb. í kjallara kr. 1.080,— Fokheldar án herb. í kjallara kr. 910,— Með herbergi í kjallara kr. 945,— 4ra herb. íbúðirnar sem ekki eru í enda og ekki herb. í kjallara tilb. undir tréverk og málningu kr. 1.020,— Með herb. í kjallara kr. 1.065,— Fokheldar án herb. 1 kjallara kr. 900,— Fokheldar með herb. í kjallara kr. 985,00 3ja herb. íbúðirnar án herb. í kjallara tilb. undir tréverk og málningu kr. 920,— Með herb. í kjallara kr. 965,— 3ja herb. íbúðirnar fokh. án herb. í kjallara kr. 820,— Með herb. í kjallara kr. 855,— Beðið eftir Húsnæðismálastjórnarláninu 545 þ. kr. og mismunur á Húsn.m.stj.láni og kaupverð íbúðar er útb. sem greiðist með samkomul. og er miðað við að 100 þ. kr. séu greiddar við samning. íbúðirnar verða fokheldar 15.3 1971 með miðstöðvarlögn 1.6 1971 með tvöföldu gleri og svalarhurð 1.8. 1971 og tilb. undir tréverk og málningu 1.9. eða 1.10 1971. Sameign frág. 1.12. 1971. Teikn. liggja fvrir á skrifstofu vorri. OPIÐ í DAG FRÁ KL. 10—5. Tryggingar og fasteignir Austurstræti 10 A 5. hæð. Sími 24850 og 26560, kvöldsími 37272. Fjósamann vantar á norðlenzkt heimili. Upplýsingar gefur Ráðningarstofa landbúnaðarins. Sími 19200. NYLON HJÓLBARDAR Verð með söluskatti: 900x20—12 PR 900x20—14 PR 900x20—14 PR 1000x20—12 PR 1000x20—14 PR 1000x20—14 PR 1100x20—14 PR 1100x20—14 PR kr. 10.510,00 fram — 11.560,00 aftur — 12.100,00 snjó — 12.750,00 fram — 14.020,00 a & f — 14.675,00 snjó — 15.150,00 a & f — 16.420,00 snjó Japönsk úrvalsframleiðsla, gæði og gott verð. H aAnnF Hverfisgötu 6. Sími 20-000. álnavöru markaður HVERFISGÖTU 44 Síðasta tækifærið fyrir veturinn Skólafatnaðar- efnin eru enn til Við lokum á þriðiudugskvöld Mikið efna-úrval Þúsundir búta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.