Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SiEPT. 1970 9 íbúðir óskast Okkur berst daglega fjöldi beiöna og fyrirspuma um íbúðir, 2ja, 3ja, 4ra og 5 her- bergja og eiwbýlisihús, frá kaupend um, sem greitt geta góðar útborganir, í sumum ti'l- vilkum jafnvel fuila útJborgun. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. FASTEIGNASALA - SKIP OG VERDBRÉF Strandgötu 1, Hafnarfirði. Sími 52680. Heimasimi 52844. Söiustjóri Jón Rafnar Jónsson. Til sölu 2ja herb. fokheld íbúð í Fossvogi. Útb. 250 þ. kr. Ektkert áhvíiandi. — tbúðin ©r lánaihæf hjá H úsnæðismá laistjó m. 1 2ja herb. íbúð við Skipa- sund. Verð 500 þ. kr„ útborgun 200 þ. kr. 2ja herb. íbúð á jarðihæð við Baldursgiötu. Verð 550 þ. kr„ útb. 180 þ. kr. 2ja herb. íbúð í Árbœ. Verð 900—950 þ. kr. 2ja herb. kjallaraibúð við Laugarnesveg. Verð 700 þ. kr., útb. 300—350 þúsumd kr. 3ja herb. mjög falleg ibúð í háhýsi við Sóliheirna. Verð 1250—1300 þ. kr. 4ra herb. falleg íbúð í Ár- bæ. Verð 1550—1600 þúsund kr. 4ra herb. íbúð við Háaleit- isbraut. Verð 1750 þ. kr. íbúðir í smíðum 3ja og 4ra herfe. íbúðir ti'Kb. undir tréverk og máln ingiu á næsta ári. Sérlega hagkv. greiðslu- Skiilimálar. Aðeins örfáar íbúðir óseldar. íbúðir óskast 3ja herb. íbúð í Áifeæ, þarf eik'ki að vena laus fyrr en næsta sumar. Útfe. 600 þ. kr. 3ja herb. íbúð í Háaleiti eða Vestuirbæ. Há út- borgun i boði. 4ra herb. ibúð í Árbæ eða Breiðholt'i, þarf ©kiki að v©ra fullgerð. Útfe. 700 þúsuind fcr. EINBÝLISHÚS á Flötun- um. Útb. 1700 þ. kr. — 2 mil'ljónir. [— —j 33510 ,'EIGNAVAL m Suðurlandsbraut 10 Til sölu Einbýlishús í Aratúnn á loka- byggingarstigi. Skipti á 5—6 herfe. íbúðarhæð í Rvík koma til greina. Fokhelt einbýiishús í Reykjavík. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herfe. og 5—6 herfe. íbúðum i Reykjavík. F/VSTEIGNASALAN Skólavörðustíg 30. Simi 20625. Kvöld'sími 32842. Fasteigna- og verðbréfasala, Laugavegi 3 25444 - 21682. Sölustjóri Bjami Stefánsson kvöldsímar 42309 - 42885. SÍMIli [R 21300 19. Einbýlishús og íbúðir óskast Höfum nokkra kaupendur að ný- tízku einibýlisibúsuim, 6—8 ber- bergja, sérstaklega í Laugar- ási, Háaleitishverfi, við Stiga- hlíð og í vesturborginni. Útb. geta orðið miklar, ef um góðar ©igmir er að ræða. Höfum ennfremur kaupanda að einbýlishúsi, 4ra—5 herb. íbúð, í Smáíbúðaihverfi. Höfum nokkra kaupendur að ný- lízku 4ra, 5 og 6 herfe. sérhæð- um í borginni. Mi'klar útb. Höfum kaupanda að nýrri eða nýlegri 3ja herb. ífeúð á hæð i vesturfeorginmi. Um stað- greiðslu gæti orðið að ræða. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ifeúð á hæð á Melunum eða þar 5 grennd. Útb. 800 þúsund kr. HÖFUM TIL SÚLU einbýlishús, 2ja ibúða hús, verzlunarhús og 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir á nokkrum stöðum í borginni. I SMfÐUM eiinibýlishús, raðhús og 2ja og 3ja herb. íbúðir. I Kópavogskaupstað 2ja. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, einbýlis- hús og tvíbýlishús og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fasteignasalan Simi 24300 Sinfóníuhljómsveit íslnnds Til áskrifenda. Sala áskriftarskírteina fer fram í Ríkisútvarpinu, Skúlagötu 4. Eendurnýjun skírteina tilkynnist nú þegar og óskast sótt fyrir 24. þ.m. Öbreytt verð frá fyrra ári. 1. tónleikar 1. október. Stjórnandi: Uri Segal. Einleikari: Joseph Kalichstein. íbúð óskast Vil taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð strax. Notað afgreiðsluborð til sölu á sama stað. Upplýsingar í Ávaxtabúðinni Óðinsgötu 5, sími 14268. Data Processing Maður með fjölþætta reynslu í notkun rafreikna óskar eftir starfi við gerð kerfislýsinga og forskrifta, viðskiptalegs eðlis. Lysthafendur vinsamlegast sendið atvinnutilboð yðar til Morg- unblaðins, fyrir 1. október merkt: „Kerfisfræðingur — 4579"É Kópavogsbiíar — Kópavogsbúar Fótaaðgerðastofa fyrir eldra fólk í Kópavogi hefur opnað aftur. Pöntunum veitt mótttaka í síma 41886 föstudaga og mánu- daga kl. 11—12 f.h. KVENFÉLAGASAMBAND KÓPAVOGS. 3 ja og 4ra herbergja íbúðir í Breiðholti Höfum fengið til sölumeðferðar 3ja og 4ra herb. íbúðir við Maríubakka í Breiðholtshv. með mjög góðu útsýni. Þvottahús og geymsla fylgja hverri hæð og að auki sérgeymsla í kjallara og sameiginl. þvottahús. Suðursvalir. 4ra herb. íbúðirnar eru um 101 fm. 3ja herb. íbúðirnar eru um 85 fm. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign frágengin (nema ekki teppi á stiga) og lóð sléttuð. Einnig er hægt að fá íbúðirnar fokheldar með tvöföldu gleri, svalarhurð og miðstöðv- arlögn (ópússaðar að innan) og sameign frágengin. 4ra herb. endaíbúðirnar kosta tilb. undir tré- verk og málningu kr. 1.035, þ. með herb. í kjallara kr. 1.080,— Fokheldar án herb. 1 kjallara kr. 910,— Með herbergi í kjallara kr. 945,— 4ra herb. íbúðirnar sem ekki eru í enda og ekki herb. í kjallara tilb. undir tréverk og málningu kr. 1.020,— Með herb. í kjallara kr. 1.065,— Fokheldar án herb. í kjallara kr. 900,— Fokheldar með herb. í kjallara kr. 935,— 3ja herb. íbúðirnar án herb. í kjallara tilb. undir tréverk og málningu kr. 920,— Með herb. í kjallara kr. 965,— 3ja herb. íbúðirnar fokh. án herb. í kjallara kr. 820,— Með herb. í kjallara kr. 855,— BeðiÖ eftir Húsnæðismálastjórnarláninu 545 þ. kr. og mismunur á Húsn.m.stj.láni og kaupverð íbúðar er útb. sem greiðist með samkomul. og er miðað við að 100 þ. kr. séu greiddar við samning. íbúðirnar verða fokheldar 15.3. 1971 með miðstöðvarlögn 1.6 1971 með tvöföldu gleri og svalarhurð 1.8. 1971 og tilb. undir tréverk og málningu 1.9. eða 1.10. 1971. Sameign frág. 1.12. 1971. Teikn. liggja fyrir á skrifstofu vorri. OPIÐ TIL KL. 6 í DAG. Tryggingar og fasteignir Austurstræti 10 A 5. hæð. Sími 24850 og 26560, kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.