Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 27
MOBGOTSTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SBPT. 1970 27 r Séra Jóhaiui við Kristsmyndina á sýningrunni. (Ljósm. Mbl.: Siigiurgeir). Séra Jóhann sýnir í Vestmannaeyjum SÉRA JÓHANN Hlíðar, sókimar- presfcur í Vesfcmeininiaieyjnim opn- ar málvesrkiasýTiáirngiu þar í diaig kl. 14 í hiúsi KFUM og K. Á sýn- imtgiummá eru 25 miálverte, seim máluð em á síöuwbu áruim, em þó flieBt á al. ári. Margs korvar mótív eru á sýiniinigiumni, lam'dilagismyinid- ir, bl'óimiaimiynidiir, miaminiaimiyTiidir og Kristmynd. SýnkKgiin vteirðiur opim fraim jrfir beligúma, eti þebfca er fyrsta mái-verteaKýn img sóra Jófhainms. — Hendrix Framhald af blg. 1 svo fnamarleigia sem þaið skað- ar emgan ammiam“. Qg: „Þegar ég diey, vemðcur eteki jarðiarför. Bg æila að hiaifa mikiimn glieð- akaip, og etf ég þetetei ajálfam miig réfct, verð éig aervnileiga haodtieikiinm fyrir eifcurlyfja- meyzlu vi'ð miina eiigiin jiarðar- för.“ — Keðjubréf Framhald af bls. 28 öllum líkindum prófað fyrir dómstólum mjög bráðlega og bendir á, að í lögum um happ- drætti og hlutaveltur segi, að óheimilt sé að setja í gang pen- ingahappdrætti eða önnur því- lík happspil án lagaheimildar. Samkvæmt upplýsimgurn póst- meistarams í Hafnarfirði, Bjarnia Linnets, minmteaði bréfastraumur inm á pósthúsinu mikið í gær og var ekkert svipaður því er var diaginn áður, þegar sbarfsfólki fannst sem jólapósturinn vaeri komiinn í algleymámg. Bjarni fcaldi, að bréfafjöldimn benti til að mesta æðinu í sambandi við keðjubréfin væri að linna. Ti'lkynning dómismálaráðu- neytiisins hljóðar svo: „Vegma mikils umitals og óviseu, sem komið hefur friam að ríkir um lögmæti starfsemi með svokölluð peningakeðjubréf, vill ráðuneytið vekja athygli á eftir- farandi: Gera verður ráð fyrir að lög- mæti þess atferlis verði prófað mjög bráðdega fyrir dómstólim- itm, en jafnframt skal bent á, að sá igróði, sem menn leita eftir með þátttöku í slíku peminga- spili hlýtur að fást á kostnað annarra manna. Þá skal bent á, að í lögum um happdrætti og Mutaveltur nr. 3 frá 1926 segir imeðtal annars að peningahapp- drætti eða öninur þvilík happa- spil megi ekki setja á sbofn án lagaheimildar.“ Myndirmiar eru fcil sölu, en þó eru noktenar í eintoaieigm. — Sjötti flotinn Framhald af bls. 1 af Hebkules-gerð til Tyrklands, og áttugaista og önnur hersveit- in í Fort Bragg í Biandaríkjun- um gæti verið komin á staðinn í flugvélum sínum innan fárra klukkustumda. Bandaríska varnarmiálaráðu- neytið sagði í dag, að ekki hefði verið tekin nein ákvörðun um hemaðlaríhlutun, markmiðið með að senda herskipin á vettvang væri enn sem kocmið er, aðeins að vera við því búinn að bjarga bandarískum borgurum, sem eru í Jórdaníu, ef nauðtsyn krefði. Jalsmenn Hvíta hússins vildu hins vegar ekki neita algerlega þeim möguleika að ekki yrði skorizt í leikinn. Jórdamíuher virðist hafa náð yfirráðum lun svo til allt land- ið. Bedúína-hersveitir Husseins konungis hiafa hreinsað út hverja skæruliðastöðina af annarri, og skæruliðar hafa alls sfcaðar orð- ið að láta í minni pokann. Hem- um hefur þó verið beifct mjöig væglega, og í dag hóf hainm ein- hliða vopnaMé í nokkrar klukku sfcundir, tíl að gefa skæruliðum kost á að leggja niður vopn. Habis Majali, yfirmaður her- stjórmarinnar, sem nú er við völd í Jórdaníu, sagði í útvarps- ávarpi að öllum skæruliðum, sem legðu niður vopn, yrði tek- íð sem bræðrum, og skoraði á alla að hætta að berjast. Skæruliðar virðast þó stað- ráðnir í að berjast áfram, og í gærkvöldi voru langar lestir brynvarðra bifreiða á leið frá Sýr landi inn í Jórdaníu. í þekn voru Palestínu-skæruliðar, sem eru á leið til liðs við félaga sína. Sýr- lendingar og írakar virðaist hins vegar ekki ætla að taka þátt í bardögunum, þótt þeir buafi áð- ur lofað að standa við hlið úkæru liða, og óstaðfestar en nokkuð áreiðanlegar fréttir berma, að írak bafi kailað heim 12 þúsund manna lið sitt frá Jórdaníu. Þúsuindir hafa fallið í bardög- unum undanfarna daga, og tuig- ir húsa í Amman stóðu í ljósum loigum í gærkvöldi. Alþjóða rauði krossinn var beðinn um hjálp, og hefur sent vél með sjúknagögn til Amman, en þar liggja þúsundir særðra um allar götfur. Talsmaður Rauða kross- ins sagði, að allt samband hefði rofniað við þá, sem hafa flugfar- þegana i haldi, og er ekkert vit- að hvað um þá hefur orðið. Steinþor Steingríms- son sýnir í Keflavík — Niarcos Framhald af bls. 1 í yfirlýsingu hans segði að hann væri algerlega sammála hinum grísku starfsbræðrum sínum um dánarorsökin. Hann sagði einn- ig, eftir að hafa lesið skýrslu saksóknarans, að hann hefði aldrei á 32 ára ferli sem sér- fræðingur í réttarlæknisfræði, séð vísindalega sannaðar stað- 1 reyndii' hundsaðar svona gersam lega. Saksóknarinn er þó ekki á því að gefast upp, og hefur tilkynnt að hann muni skjóta málinu til hæstaréttar innan tíu daga, eins og grisk lög mæla fyrir um, ef menn vilja ekki sæta úrskurði lægri dómstóla. — Sýningar Framhald af bls. 28 tízkusýningum þar sem ullar- og skinnaflikur eru sýndar, og munum úr öðrum efnum. Jens Guðjónsson ætlar að sýna gest- um sUfursmíði og Sigrún Stef- ánsdóttir mun spinna á rokk. Þá fer vestur mikið af matvör- um eins og hangikjöti, kaviar o.fl. til kynningar, en í sambandi við sýningarnar er efnt tU mót- töku, og munu sendiherrar Is- (ands vestan hafs, Magnús Magn ússon i Washington og Hannes Kjartansson I New York vera viðstaddir, þegar hægt verður, svo og íslenzkir heiðurskonsúl- ar og framámenn í borgum og fylkjum þar sem sýnt er. Að sjálfsögðu er þetta hugsað sem kynning tíl góða fyrir ís- lenzkan útflutning. Mr. Carol Reed, eigandi einnar af beztu skiða- og sportverzlunum í Bandarikjunum, sem verður með í þessari Islandskynningu, tjáði Mbl. að þetta væri áreiðanlega rétt aðferð til slíkrar kynning- ar, ekki sízt þar sem vandað væri til vals á bandarísku fyrirtækjun um. Og Pétur Pétursson sagði að þeir væru mjög bjartsýnir um að góður árangur yrði af þessu, en miðað væri við útflutn ing á árinu 1971 og eftir það. STEINÞÓR Steingrimsson list- málari opnar í dag málverka- sýningu í Iðnaðarmannaheimil- inu í Keflavík. Hann sýnir þar nálægt 30 myndir, sem hann hefur málað í ár og nokkrar, sem hann mál- aði á fyrra ári. Steinþór hélt sýningu í fyrra í Reykjavík og nýlega sýndi hann verk eftir sig á Akureyri. Sýningin stendur yfir i viku, Gleypti • « • • joroin jeppann? BLÁGRÆNNI jeppabifreið var stolið hinn 3. september héðan úr Reykjavík og hefur margoft verið auglýst eftir bifreiðinni í útvarpi og blöðum. Óvanalegt er að stolnar bifreiðir finnist ekki á fyrsta sólarhring. Bifreiðin bar einkennisstafina G-985, var óyfirbyggð, en með svartri blæju. Hún er Willys, af árgerð 1966. Rannsóknarlögreglam biður alla þá, er varir hafa orðið jeppabifreiðar þessarar um að hafa auguin hjá sér, rekist þeir á númei'slauisa bifreið og yfir- gefna í sveitum landsins eða, verði á arnian hátt varir við gruinsamlegan jeppa. — íþróttir Framhald af bis. 26 mann. Á Akranesi leika i dag kl. 17.30 UMSB og Hörður Isaf. og á Kópavogsvelli leika einnig í dag í Bikarkeppninni Breiðablik og Selfoss. Á morgun sunnudag verða tveir leikir í 1. flokki á Mela- velli og tveir leikir í mótum 2. filokks verða í Hafnarfirði og einn á Akranesi. og er opin daglega til klukkati 23. Kínverjar semja við Rússa Moiskvu, 18. siept. — AP. RÚSSAR og Kinverjar hafa gert með sér nokkra við- skiptasamninga, að því er seg- ir í stuttorðri frétt frá Tass- fréttastofunnL Þess er getið að samningamir séu árangur nokkurra leynifunda, sem haldnir voru í borginni Khabarovsk við Amur. Samn- ingurinn er milli samyrkju- búa beggja megin landamær- anna, og er þess getið að í þeim séu „gerðir upp reikn- ingar.“ Þess er ekki getið hvort samningamir kveði á um framtíðarviðskipti. Aðeins einn f alsaður „tíkall“ SEÐLABANKI íslands hefur nú gengizt við faðemi tveggja af þremur „tíköllum", sem fólk sendi rannsóknarlögreglunni og taldi falsaða. Er þá aðeins einn falsaður tíu króna peningur, sem fundizt hefur. Svo sem áður hef- ur verið getið í Mbl., er sá úr áli og vegur aðeins 2 gr á móti 5 gr ófalsaðrar myntar. Eigendur hinn.a tveggja, sem komu mieð peninga sína til rann- sóknarlögreglurmar töldu málm- hljóðið í pemingunum eitthvað öðru víisi en þeir höfðu áður kynnzt — en sem sagt pening- arnir voru ófalsaðir. - Veiðar Framhald af bls. 28 þess háttar. Sum hafa orð- ið fyrir vélarbilunum og ó- fyrirsjáanlegum töfum. Síld- arverðið hér í Danmörku hef- ur verið ágætt og stundum mjög hagstætt. Ég tel mig vita dæmi þess, að einstaka skip hafi farið um eða yfir sjö milljónir króna síldarsöl- ur á einum mánuði. Ég tel, að þessar veiðar hafi hrein- lega bjargað útgerð þessara 35—40 stóru síldarbáta, sem hafa landað að staðaldri, ým- ist í Hirtshals eða Skagen nú í sumar. Þýzkalandsmarkað- urinn hef ði ekki ráðið við svo sem einn þriðja þess magns, sem bátamir hafa landað í Danmörku. Eins og þú veizt, brugðust grálúðuveiðarnar og ég er ákaflega hræddur um, að flest þessara stóru skipa hefðu verið í einhverju reiði- leysi, ef þessi löndunarsamn- ingur við Dani hefði ekki ver- ið gerður. Að því var mjög ötullega unnið af ýmsum að- ilum í samráði við ráðamenn heima. Ég tel þó, að hlutur Gunnars Björnssonar, konsúls við sendiráðið í Kaupmanna- höfn, hafi þar verið mjög góð ur. Ég held ég mæli fyrir munn sjómanna almennt, sem landa hér í Hirtshals eða í Skagen, að öll þjónusta Dana við skip og skipshafnir sé til fyrirmyndar. Við höfum lært margt á þessum veiðum, lært hröð vinnubrögð við kössun sildarinnar, en það var verk sem við höfðum lítt eða ekki vanizt og vissulega er ekki sama hvernig það er af hendi leyst. En þetta er líka erfið vinna og skal ég nú segja þér frá þvi, að nýju færeysku síld arskipin, sem liggja hérna inni í dag um leið og við, eru með svokallaða síldargeyma. Þeir gefast mjög vel og eru með dæluútbúnaði. Þeir geta innbyrt um eitt hundrað tonn af síld á klukkustund, en við erum 12—15 klukkustundir að koma sama sUdarmagni í kassana, þar sem sdldin er is- uð jafnóðum. En þó að Fær- eyingar beiti svona nýtízku- legum aðferðum, þá hafa kass arnir þó ýmsa kosti framyfir tankana til dæmis, þegar veitt er i heitum sjó og oft vill hún velkjast í tönkunum og er hún oft orðin hreisturs- l'aus, þegar henni er landað. En þessir færeysku sildarbát- ar eru mjög afkastamiklir og vissulega athyglisverð skip, að öllum útbúnaði. Ég held, að við hljótum að geta hag- nýtt tankafyrirkomulagið við bolfiskveiðamar á bátaflotan- um á vetrarvertið. Heima höf um við haft lítils háttar kynni af þessum síldartönkum, en þeir gáfu ekki nógu góða raun þá. Þegar nú þessu lýk- ur, áður en margir dagar líða, sagði Þorsteinn, höfum við verið hér að veiðum í röska tvo mánuði og höfum aflað fyrir 12—13 milljónir króna, vona ég. — Eigum við að halda þess um veiðum áfram? — Já, ég tel það óhjá- kvæmilegt, meðan ástandið á heimamiðunum er óbreytt. Ég hef óljósan grun um, að verið sé að þreifa fyrir sér um að útvíkka löndunarheim- ild okkar og að til mála geti komið að íslenzku skipin fái að landa makril í stórum stU. Löndunarheimildin er eins og nú er aðeins bundin við sild. Þess eru dæmi, að hafi is- lenzkir bátar komið með ma- krílfarm hafi eftirlitsmenn ekki leyft að farmurinn yrði seldur á frjálsum markaði, en öll síld hér er seld á uppboði á hverjum morgni. Ég held sjálfur, að síldin komi aftur á heimamiðin, en meðan við sækjum hingað á fjarlæg mið, eigum við að vinna enn frekari markaðsöflun fyrir fersksUdina og þá dettur mér í hug, hvort við gætum ekki athugað Holland og jafnvel Frakkland líka. Þess skal að lokum getið, að þennan dag, sem ég var í Hirtshals, lönduðu aúls níu síldveiðiskip þar og voru þau ísleifur, Kristján Valgeir, Jón Kjartansson, sem áður getur Sigurborg, Amfirðingur og Skarðsvík, Ólafur Sigurðsson og þar var líka mjög stór færeyskur bátur. Þegar ég kom tU Skagen á miðvikudag var Súlan frá Akureyri að losa þar og hafði selt á uppboðinu meira en 2.300 kassa af sUd. Hún hefur verið hér úti um fimm mán- aða skeið. Hásetahlutur er þar í kringum þrjú hundruð þúsund, að því er talið er. Þeir báðu fyrir kveðjurheim. „Við komum ekki heim fyrr en jólahangikjötið hefur verið sett yfir, gerum við ráð fyrir, sögðu skipverjar. Þeir sátu yfir morgunkaffinu, eftir að hafa unnið að löndun alla nóttina. „Ástand sxldarinnar, þegar hún kemur á sölumark aðinn er betra, þegar við sjó- menn önnumst sjálfir löndun- ina,“ sögðu Súlumenn og Súl- an mun vera búin að fiska alls fyrir um 20 milljónir króna og Súlan hefur ein is- lenzkra skipa landað að stað- aldri í Skagen. Að lokum skal þess getið, að umboðsmaður íslenzku skipanna í Hirtshals er Niels Jensen, skipaaf- greiðslustjóri, og róma menn mjög samstarf við hann. 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.