Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.09.1970, Blaðsíða 12
12 MORGtnSTBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. SEPT. 1970 í Grænlandssiglingum Samtal við Jónas Guðmunds- son, stýrimann EINN er sá staður í þessari stórborg, sem öruggt er að maður hittir íslendinga að máli. Andlit, sem ekki hafa sézt á götum Reykja- vikur í lengri eða skemmri tíma, eiga það til að þirt- ast mamini einmitt á þesa- um stað í stórborginni: blað- söluturnfinum í Aðaljárn- brautarstöðirani. Þanmig komst hagvanur kunningi minn að orði við mig um dag- iran, er við sátum yfitr glasi af góðu öli. Svo raettist þetta gagnvart sjálfum mér, ég fór í blaðsölutuminn til að kaupa Morgunblaðið. Að baki mér var sagt: Hvað er þetta mað- ur, laetur þú þá ekki senda þér Moggann í hraðpósti, drengur. Hér var kominin Jónas Guðmundsson, stýri- maður og sjóferðasagnahöf- undur. — Það er langt síðan ég hef séð þig á götu, Jónas, segi ég og hanin svaraði: — Það er skiljanlegt, núna er ég nýkominn frá Graenlandi og er á förum þaragað aftur. Hann er fyrsti stýrimaður á allstóru Grænlandsfari, Lotte Nielsen. Við fengum okkur sæti á bekk í sal járnbrautar- stöðvarinnar og Jóraas sagði mér lítillega frá Grænlands- siglingunum. — Ég hefi, segir Jónas, ver- ið á Grsenlandsfarinu undan- farraa sex mánuði, en Græn- landssiglingum er haldið uppi 6—7 márauði á ári. Fórum við fyrstu ferðina þangað frá Skotlandi, það var 8. apríl í vor. Núna förum við seinustu ferðina þamgað síðar í vik- urand. Skipið verður lestað í Gdynia í Póllandi, en það eru kol, sem við flytjum að þessu sirani. Að vísu er þetta fullseint, því nú eru nætur ekki leragur bjartar og illviðri og þokur gerast tíðar í stórísraum. Alllt er á eftir áætlun, því ís hef- ur verið óvenjumikill við Græniand í ár. Til dæmis vor um við fastir í ís í tvser vik- ur í júlí. Það var í Frederiks- haab og suðurhafnirraar svo- nefndu lokaðar, frá Godt- haab, sem er höfuðstaður Grænlands, stendur þar sem var hin forna Vestribyggð, niður til Julianehaab, en þar var sem kunnugt er Eystribyggð. Allar bafnir á þessu svæði hafa verið lokað- ar þar til nú og þess vegrna enraþá siglt, þó yfirleitt eigi sigliragum að vera lokið um þetta leyti árs. Við siglum fyrir koraurag- legu Græralandsverzluniraa, KGH, en þeir hafa einkarétt til sigl'iraga og flutniraga á Græralandi. KGH á ekki sjálf nein skip til vöruflutninga, heldur leigir skip. Þessi skip eru sérsmíðuð og oftast leigð konuragsverzluninni áður en þau eru smíðuð. Heim- skautaskip eru ákaflega Flugvélstjóri niinning Jónas Guðmundsson. dýr í byggingu og væru naumast smíðuð, ef þau væiru ekki leigð fyrirfiram. — Hvar er það fræga skip, Kista E>an? — Kista Dan hefur verið seld til Noregs. Þeir eru með brezkan vísindaleiðangur raúraa, en Erioa Dan, Rita Dan og Fride Dan eru í Græn landsförum, anraairs er Fride D'an nú úr leik, því þeir sigldu á ísjaka í sumar og voru raærri sokknir. Var það í aranað skiptið á eimu ári, sem þeir lenda í erfiðleikum. Progress, skipafélagið sem ég sigli fyrir, er með tvö skip í Grænlandsferðum, Lotte Nielsen og Edilth Niel- sen. Eru alls farnar hundrað ferðir til Grænlands á ári. Lotte Nielsen, sem ég er stýrimaður á, er nýtt Skip og búið mikilli sjálfvirkni. Við lestum uoi 2200 tonn og er áhöfnin aðeiras 11 manms en 12 þegar verið er í Græmlanidi. Öllu er stjóm- að úr brúnni, þar á meðal Framhald á bla. 1« ■! v- - v: i. . "■! ' ; . Dómkirkjan í Þrándheimi. Óiafur kyrri hóf byggingu hennar laust eftir 1070. Norskar stafkirkjur í myndskreyttri bók Norskar stafkirkjur, NorSke stavkirker, heitir bóik, sem Mbl. heifur borizt nýlega. Undirheiti er „Oppriranelse, konstrúksjon, ornamentikk.“ Höfundur er Roar Hauiglid og útgefandi Dreyers forlag, Osló. I formála segir höf uinduir, að efléki sé ot djúpt tökið í árirani að halda því fram, að staif- kirkjur séu einlhver þjóðleg- asti þáttur raorskrar listar. Taki þaö bæði til tækni, ,,arlkdtektúrs“ og síkreytingar, en allt þetta leggist á eitt til að gera morsfkair stafkirkjur frumlegt fratmlag til listasögu veraMariranar. Höfundur víkuir eiranig í formála að ramnsókraaisögu norskra stafkirkna og getur um helztu frumkvöðla þeirrar sögu. Eiranig greinir hainn frá þætti fornl'eifarainnsókraa í þessum efnum. Bókin slkiptist í þrjá megin- kafla. Heitir hiran fyrsti Stav'kirken í norsk middel- aMer. Rökur höfundur þar þáð sem vitað er um elzfcu kirikjur á Norðurlöndum, en dregur í efa, að raargar kirkj- ur muni hafa verið reistar í Noregi fyrir fall Ólatfs helga. Hiras ve'gar muni iHaraldur iharðráði, sem ríkti 1047—’66 hatfa reist þó nokikrar kiirlkjur, því að Skömimu eftir dauða hans eða um 1070 sagir Adam atf Brimum, að margar kírikj- ur hafi venið reistar í Þrænda- lögum. Annar kafli bókarinnar heitir: Stavbygg og stav- kirke. Opprinnelisesproiblemer. f þeim kafla tínir höfuradur til állt, sem vitaið er um gerð og byggingarlag elztu kirfkna í Noregi og birtir fjölda upp- drátta. Einmig eru í þessurn katfla myndir atf elztu kirkj- ' uiraum og hlutuim úr eirastölkxjim toirkjum, útskorinium fjölum og fleiru þvíllítou, sem vairð- veitzt hefur. Þriiðji fcaiflí bóflcariranar heit- ir: Stavkirltoer rundt i laindet. Er það lanigfyrirferðanmesti kaifli bótoariinraar, rúmar tvö hundriuð sáður. í þessum kafla er gerð grein fyrir varðveitt- uim staifkirtojum uim gervafllan Noreg og birtar af þeim myndir. Er bókin aills 273 blaðsíður í stóriu broti, mjög myndauðug og preniuð á vandaiðain pappír.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.