Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR OG LESBÓK I)ag» er tekið að stytta, sknggarnir lengjast og pilsin líka. „Pilsin um flagga í hálfa stöng.“ fætUrna flagsast og Ljósm. Ól. K. Magn. Skæruliðum settir úrslitakostir V opnahléstilr aunir Nassers út um þúfur Beirút, Amimain, Wasihington, 19. apríl. AP—NTB. KAÍRÓ-ÚTVARPIÐ skýrði frá þvi í dag aff Hussein konungur hefffi fallizt á tillögu frá Nasser forseta um aff minnsta kosti sól- arhrings vopnahlé í borgarastríff- inu í Jórdaníu. Aff sögn útvarps- ins hét konungurinn því aff hrinda vopnahléinu í fram- kvæmd eins fljótt og auffiff væri, en skæruliffar höfffu áffur hafnaff tveimur vopnahléstilboffum yfir- manns Jórdaníuhers, Habis Majali marskálks. Bkiki leið á löngu þar til allt benti til þess að tilraunir Nasseirs til að koma á vopnaihléi virtust hafa fatrið út um þúfúr. Majali marskálkur veitti skæruliðum þriggja tíma frest til að gefast upp, en að öðrum kosti yrðu þeir leiddir fyrir aiftökusveit sem uppreisnarmenn. Hanm sagði, að þessir úrslitakostir væru „síð- aista viðvörunin" til skæruliða og minntist efcki á sáttatilraumir Nassers. Skæruliðar vísuðu fljót- lega úrslitakostum Majaii mair- skáliks á bug. Fimm þúsund menn úr Frels isher Falestinu (PLA), búnir stórskotalið og skriðdrekar stjóm um og skriðdrekum, hafa sótt inm í Jórdaníu frá Sýrlandi skammt frá landamærabænum Ramtha, 80 km norður af Amman, til þess að hjálpa skæruliðum að hrinda kröftugum árásum skriðdreka sveita Husseinis konungs, og get ur nærvera þessa herliðls breytt ástandinu stjórnarhernum í ó- hag, að sögn fréttaritara. í Wasíhington er sagt að efling bandaríska flotams á Miðjarðar- hafi sé varúðarráðstöfun til und irbúnings hugsanlegri ákvörðun Nixons forseta um að grípa til í hlutunar í því skyni að bjarga um það bil 400 Bandaríkj amönn um, sem eru í Jórdaníu. En fleiri ástæður eru sagðar koma til greima. Nixon er sagður óttast að nái Palestinu-Arabar völdunum kunni ísraelsmenn að grípa til í hlutunar, en af því mundi leiða Af staða Meir enn óbreytt Waislhimgtoin 19. sept., AP, NTB. Aff sögn fréttaritara er ljóst aff loknum viðræffum frú Goldu Meir við Nixon forseta og Rog- ers utanríkisráðh«rra aff engin breyting hafi orffiff á afstöffu ísraelsstjómar, og hafa vonir Bandaríkjamanna um aff friffar- viðræffur geti hafizt fljótlega aff nýju orðiff fyrir miklu áfalli. Frú Meir sagði fréttamönmum að hún hefði eniga atfdráttarlaiusa tryggimigu femgið fyrir þvi að ísraelsmiemn femigju þær fLu-gvél- ar og þau. hergögni, sem þeir hatf a beðið uim, og ágreinimigur hemmiar og Nixoms virðiisit eins mikill aið viðræðunum loknum og harnn var þeg.ar viðræðumiar hótfuist. — Golda Meir saigði, að íisraelsmenn miumidu ekfci toetfja að nýju þátt- töku í friðarviðræðunium fyrr em sovézlku eldflaugarnar við Súez- skurð 'hefðu verið fjiarlægðar. Biemt er á, að vdðræður Meir og Nixons og friðairviðræðurinar undir stjórn Gummars Jaa-rings hafi horfið í sfkugga -glunidroðainis í Jóxdamíu og flugvélarámamma. Flugvélarrán Filadelf'íia, 19. sept. NTB. Banidaníislkri farþegalflugvél í inmainilainidsífiluigi var rænit í dag og vélin látim lenda á Kúbu. Bæmlimlginn toatfði þá ieytft öll- um fiairþiegumlutm að íara .út úr vélinmii í Fíiadielfíu, þar sem vélim mill'iiemti. Húm var af gerðímtni Boeimig 727 og var 91 farþegd tmieð. Félalgið Allieig- toemy Airwiaiyts á vélirna. Þetta er fynsta flugvélar- rárnið í Bamdarífcjuinum, sem framiið er, efitir að vopn-aðir örygigisvtedðir voru iátnir veria um borð á átoveðmum flug- liedðtuim. Emigdr vetrðiir voru í Iþesisatri vél. Saimk'væmt fyrisitu frétbum kriatfðáist ræmimlginm þeiss að flogið yrði til Kairó, em flugstjórimm igat sammfært hanm um að vélim hefiði ekki eldisinleyti tii svo iamigs fiuigs og var þá sætzt á Havama. Sókn í bígerð í Kambódlu íhlutun Sýriendinga og Iraka og ástandið í Miðausturlö'ndum kom ast þá á nýtt og alvarlegt stig. í bardögunum í dag virtust skæruliðar vera í varnarstöðu. Skæruliðar skýrðu frá því, að stórksotalið og skriðdrekar stjórm arinnar hefðu gert nýjar og öfl ugar árásir á stöðvar þeirra í norðurhluta landsins, þar sem bardagarnir virtuist vera harðast Framhald á bls. 31 Saigon, 19. sept. AP. BANDARÍSKAR flugvélar gerðu að sögn harðar loftárásir í dag til undirbúnings sókn Kambódiu hersveita gegn stöðvum Norður- Víetnama við Þjóðbraut 6 norð ur af Phnom Penh. Talið er, að þar sé í aðsigi einhver víðtæk- asta orrusta striðsins í Kambó- díu, og í Saigon er sagt að loft- árásirnar verði auknar þegar Kambódiuher hef ji sókn sína fyr ir alvöru. Loftárásirnar, sem taldar eru nauðsynlegar til undirbúnings sókninni, eru sagðar svo um- fangsmiklar að Kambódiustjórn þurfi töluverðan stuðning, fyrst suður-víetnamskra og síðan bandariskra flugvéla. Loftárásir bandarísku flugvélanna í dag beindust gegn stöðvum á 80 km löngum kafla við Þjóðbraut 6, sem liggur til fylkishöfuðstaðar ins Kampong Thom. Sókn Kam bódíuhers miðar að því að opna þessa þjóðbraut tii fylkishöfuð- staðarins og ná þar allstóru svæði sem kommúnistar hafa valdi sinu á þessum slóðum. Kveikti í sér Genúa, ítaJlíu, 19. sept. — AP. GRÍSKI stúdientiruni, sem tovieilkti í sér á f jölfaritnini -götiu í Gemúa í gærtevöldi, var emm í lífshættu í diag. Lögreglam segir, að sbúd- emtinm hatfi hefLt yfir sig benfldnd og borið eld aðt áður em hægt var að igrípa fram fyrir hendiur bomiulm, Um lei'ð og loigar tótou að leitoa um piitimm hrópaði hamm mlokikmm isiminium smij.alliri röddiu: „Lifi frjálet Gri-kkl.and.“ Hamn er tuttuigiu og tveglgja ára gaimiall og hefiur mumið jiarðlfræði við há- Sbólamin í Genúa undatnfarim tvö Kosið í Svíþjóð í dag Ræður örlítill kommaflokkur úrslitum? Sjá 'greim á blaðsíðu 12. D-------------------------D KOSNINGAR fana fram í Svíþjóð á morgun, sunnudag, og komu fulltrúar stjórnmála flokkamna fram í sjónvarpi í síðasta sinni fyrir kjördag, í gærkvöldi. Ymsar epár eru um úrslit kosninganna, en í Danmörku hafa heyrzt þær raddir, að örlítill Marx-Lenin iistakommúnistaflokkur kun-ni að ráða únslitum í kosningun um. Þessi flokkur hefur not ið stuðnings minna en eins prósents kjósenda, og eru þeir flestir undir 25 ára aldri. Mikl ar greinir hafa verið með Marx-Leninista kommúmistia- flokknum og Sænska komm- úniistaflokknum VPK. Hefur sá síðarnefndi lagt á það höf uðkapp að fá fjögur prósent atkvæða í ko'snmgunum, em það dugir til að flokkurinn haldi þingsætum sínum. Takdst smáflokknum að fá þó ekki væri nema eimn tíunda hluta af þessum fjórum pró sentum, myndu kommúnistar missa sína fjórtán þingmenn. Þar af leiðandi myndu Jafn- aðarmenn útilokaðir frá því að hljóta meirihluta ásamt kommúnistum og borgara- flokka-rnir kæmu þá væntan lega úr kosningunum ®em sig urvegarar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.