Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 6
6 MORGIINBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1970 malmah Kaupi alla brotamálma hæsta verSi. Staðgreiðsla. Arinco, Skúlagötu 55, símar 12806 og 33821. FÚNDURSKÓLI FYRIR BÖRN á aWrin'um 4—6 ára hefst 1. okrt. Uppl. í síma 33608. Seima Júlíusdóttir. ACRYL HÁRKOLLUR t(l sölu. Hárgreiðs ludaima gireiöÍT. Upplýsingar í síma 37246. STÖÐVARPLÁSS TIL SÖLU Hliutaibréf í Sendib'ílaistöðiinn'i hf. Uppl. í s'íma 33049. 3JA—4RA HERBERGJA IBÚÐ ósikast á leigu fyrir bamla'U'S hjón. Uppl. í síma 84826. BARNGÓÐ STÚLKA EÐA KONA óskast til að liíta eftir 3ja og 8 ára bönmjm á heim ili í Vest urbæ frá kl. 11,30—2,30, 5 daga vilk'uninair. Uppl. í síma 17122. EINHLEYP KONA óskair eftir atvioniu. Ma'rgt kemu'r til greina, t. d. ráðs- konuistaða eða barnagæzla. Uppl. í siíma 22745. STÚLKA ÓSKAST til h'eim'iliisistainfa frá 1. oikt. Fæði og húsn. á staðnum. Umsóknir ásamt uppl. send- ist aifgr. Mlbl. f. föstud.kv. m.: „Heiimihsstönf 4085". VOLKSWAGEN 1300 árg. 1966 til sölu. Verð 110 ti'l 115 þús. kr. Hagstæð lán, skoðaður 1970. Sími 41509. PINGOUIN — GARN Nýk. mi'kiö úrval af Classique Cryk)r, Sport Crylor. Multi- Ping'ouin. Verzl. H0F, Þing- holtsstræti 1, Reykjaivík. VEITINGASÖLUR Fuúorðrn, reglusöm og hrein- leg stúiika, sem getur sýnt meðmæli, vfll hjálpa til i eld- húsi gegn fæði. Tilib. auðik. „Rósa 4288" senditst Mbt. KEFLAVlK — NJARÐVÍK Honda árg. '66 til sölu. Verð 10 þús. kr. Nánari uppl. að Þórustíg 5, niðri eftir kl. 7 á kvöldin. VINNA Reglusanrvur ungur maður ósk ast til afgreiðsliu- og lager- starfa hjá bóka'forlagi. Tifboð með uppl. um aldur og fl. sendist afgr. Mbl. f. 25/9, merkt „Ritfamgaverzlun 4884" BREIÐHOLT Ungfingsst'úl'ka eða koria ósk- : ast ril að gæta barns 2—3 1 klst. á dag eftrr hád. 5 daga v»k'onma'r. Upplýsimga'r i síma 13054 eftir kl. 5 á dagimm. GÖMUI STÓR GÓLFKLUKKA tfl sölu, 80—90 ára gömul. Þeir, sem hafa áhuga, leggi j nafn og símamiúmer inn t<l afg'reiðsiu blaðs'ims, merkt „Antique — 4737" Rennir hann beintaðb jörtum sólarströndum Ég var á fótum fyrir allar aldir vestur í Grundarfirði fyrir nokkrum dögum. Indælt hafði veðrið verið daginn áð- ur, og útlit fyrir svipað veð- ur þennan dag. Þetta var á rúmhelgum degi, og verka- menn voru sem óðast að tín- ast til vinnu sinnar. Ég ætl- aði rétt að ganga niður á bryggjuna til náttúruskoðun- ar; það þarf víða ekki Iangt að fara, lifandi náttúran um- lykur nærri því hvern ein- asta biett á Islandi, einkan- lega nálægt sjó. Og þó máv- unum sé haUmælt, og fátt fag urt um svartbakinn sagt, er ekki síður gaman að athuga þá og veita lifnaðarháttiun þeirra athygli. Auk þess er Grundarf jörður með allra feg urstu sveitum á landinu. ★ Á leiðinni niður á bryggju virti ég fyrir mér með vel- um um leyndardóma þessara fjalla. Mýrarhyma er stórt og föngulegt fjall einnig að baki mínu þegar ég gekk að bryggjunni. Enn lengra á bak við er fjallið með hinu ógnvekjandi nafni, Helgrindur. Svei mér þá, ef ekki fer alltaf hrollur um mig, þegar ég heyri það nefnt, enda getur hvesst af Helgrindum ærlega þarna i firðinum. Þá er kallað að sé „Stóri sunnan." Beint fram- undan er svo Grundarmönin, marglit og freistandi fyrir þá, sem gaman hafa af steinum. Lengra 1 austri sér á Bjarnar hafnarfjall, fagurt fjall, eink anlega í kvöldsólarglóð. Þá kemur Setbergið og Klakkur- inn og Eyrarhyrna, hvert öðru fallegra, þessir mjúku litir, eiginlega „pastel“-lit- ir, gráir, alls konar litbrigði, bleikir litir, rauðir og brún- ir. Fjöllin í kringum fjörð- Kirkjufellið (Sykurtoppurin n) speglar sig i lóni vestan við kauptúnið. (Ljósm.: Þ.J.) þóknun hin fallegu og sér- kennilegu fjöll, sem fjörðinn umlykja. Kirkjufellið hef ég í bakið, þetta tígulega fjall, sem Danir kölluðu „Sukker- toppen“ hér áður fyrri, hlað- ið úr „megtugum" basaltlög- um, en nú orðið nærri grænt upp að efstu eggjum, og dr. Helgi Péturs fann þar stein- gervinga milli laga. Svo er einnig um fleiri f jöll þarna í grenndinni, svo sem Brim- lárhöfða og Búlandshöfða, en þar eru frægar ísaldar- menjar gróðurs. Fyrir löngu gekk ég þar um steingervinga slóðir með góðum vinum og lærðum í náttúrufræði, og er mér úr því ferðalagi minnis- stæðastur gamli, góði kennar- inn minn, Jóhannes Áskels- son, sem var .óþreytandi að leiðbeina okkur ferðafélögun inn eru fjarska framandi, nánast óraunveruleg af feg- urð, bæði hvað snertir lögun og lit. Eiginlega er maður kominn í annan heim, stór- fenglegan og töfrandi, slíkir eru litirnir. Upp af bænum Bár út með Eyrarhyrnu, er lít ið vatn, sem heitir Bárarvatn. Hverja Jónsmessunótt fljóta þar uppi óskasteinar um allt vatnið, og eru þeir illir og háskasamir, sem næst fljóta landinu. En í miðju vatninu fljóta tveir rauðir steinar. Þeir einir steinanna eru góð- ir til óska og hamingju, og hefur enginn náð þeim. Og nú er ég kominn niður á bryggjuna, þá nyrðri og tek mér sæti þar á „polla" lengst úti og virði fyrir mér máv- Kirkjufell og Brimlárhöfði í GrundarfirðL Teikning eftir W.G. Collingwood úr bók hans: „Píiagrímsför til sögu- staða á íslandi." ana. Þeir eru hér hundruðum saman, mest svartbakur og hvitmáfur, og þeir eru á öll- um aldri, allt frá virðulegum öldungum sem ættu heima á elliheimili til gáskafullra kaflabringa, en svo nefnast ungar svartbaksins, fyrir það, hvað fiðrið skiptist mikið í kafla, gráa, svarta og hvíta. Ég sé, hvar ungur kaflabring ur byrjar allt í einu að bekkj ast til við fullorðinn svart- bak, sem kann þessum barna- brekum fjarska illa, — ég gat helzt látið mér detta í hug, að sá eldri væri með magapínu frá einhverju ofáti við frysti- húsræsið fyrr um morguninn, — í það minnsta barði hann frá sér og vildi ekkert hafa með þann stutta að gera, sem hefði auðvitað átt að vera á einhverri Laufásborginni. Hann hljóp undan honum á bryggjuplankanum, en kafla- bringurinn vildi ekki láta af óþekkt sinni, — máski hefur hann verið sonur eða dóttir þess með magapínuna, — en svo þraut loks þann gamla þolinmæðina, þandi vængina og flaug yfir á gömlu bryggju Hann var fljótur að ná sér I lifrina, og af því þetta var enginn risaþorskur, gerði hann sér lítið fyrir og sporð- renndi honum með haus og sporði, — og svelgdist ekkert á. Þetta minnti mig á líkan at burð fyrir löngu, þegar ég ól upp svartbaksungann um ár- ið við sumarbústaðinn okkar. Sá hafði átt heima uppi á Dýjadalstindi i Esju, og oltið meira en flogið niður fjallið í fylgd með foreldrum sínum, þegar komið var fram í ágúst það ár. Auðvelt var þvi að handsama hann á túninu, þar sem hann ætlaði að kasta mæðinni, áður en hann legði upp í síðasta spölinn niður í fjöru. Ég setti hann í stórt rimlabúr á næturnar, en á daginn batt ég band um löpp ina á honum, svo hann tæki ekki á rás, og hann fékk nóg að éta og óx og dafnaði. Eitt sinn höfðu veiðzt nokkrir ufs ar niður við Ós, og voru þeir gefnir unganum mínum, sem ég hafði skirt Tóka, eftir göngustaf þeim fræga, sem sr. Friðrik Friðrikssyni hafði Horft í átt til Bjarnarhafn arfjails, sem er fyrir miðri mynd. Nær sést nýja kirkjan í Grundarfirði, en þcgar myndin var tekin var hún e kki fulibúin. Svartbakurinn með magapínuna. og settist þar óhress og virt- ist ógn niðurdreginn af þessu mikla ofáti. — Honum er nær! ★ í fjörunni er þang á öllum steinum, mikið af þangi, og hrúðurkarlar á bryggjustólp- um og steinum, og okkur dett ur allt í einu í hug kvæðið hans Jóhanns Sigurjónssonar, sem svo gengur: „Reikuit er rótlaust þangið, rekst það um víðan sjá, straumar og votir vindar velkja því tU og frá. Fuglar flugu yfir hafið með fögnuði og vængjagný, — hurfu út í himinblámann hratt eins og vindlétt ský. Þangið, sem horfði á hópinn, var hnípið allan þann dag. Bylgjan, sem bar það uppi, var bióðug um sóiariag." Einn svartbakurinn náði sér í fisk, stal honum hrein- lega úr hrúgunni í frystihús- inu, og settist síðan að krás- unum utarlega á bryggjunni. verið gefinn í Menntaskóla, — Tóki tók þakksamlega við ufsanum. Ég tók eftir því, að hann gætti þess vel að grípa fyrst í hausinn, og sporð- renna hverjum á fætur öðr- um, — en alls ekki fyrst i sporðinn, því að þá hefði allt strandað á uggunum. Sjálf- sagt hefur það verið blind eðlishvöt, sem kenndi honum réttu aðferðina, hver ætti svo sem að hafa kennt litla grey- inu þessa „kúnst“? — Á af- mælisdaginn ætlaði ég að gefa Tóka frelsi, eins og sið- ur var þjóðhöfðingja fyrrum, leysti af honum bandið og sagði: „Gjörðu svo vel, þú ert frjáls ferða þinna!" En Tóki bara horfði á mig steinhissa og fór hvergi. Hann var hjá okkur fram á haust, og enn lengur viðloðandi hjá bóndan um; gerði húsfreyju glennur með þvi að taka þvottinn af

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.