Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUN’NUDAGUR 20. SBPTKMBER 1970 Útgefandi hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveirvsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjómarfulltrúi Þorbjöm Guðmundsson. Fréttasljóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjóri Ami Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræti 6. Sími 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. Áskriftargjald 165,00 kr. á mánuði innaniands. f tausasölu 10,00 kr. eintakið. HORFT UM ÖXL k þessu haiusti er aldar- fjórðungur liðinn frá lok um heimsstyrjaldarinnar síð- ari. Japanir undirrituðu upp- gjafarsamninga í byrjun september 1945 en Þjóðverjar höfðu gefizt upp nokkrum mánuðum áður. Nú líta þjóð- iir heims yfir farinn veg, meta það sem áumnizt hefur og í- huga, hvort þær miklu fórn- ir, sem voru færðar í heims- styrjöldinni síðari hafi orðið mannkyninu til nokkurs gagns. Á þeim 25 árum, sem liðin eru frá lokum heimsstyrjald- arinnar síðari hefur veröld- in tekið miMum breytingum, en þó hefur ekki tekizt að útiloka hernaðarátök milli þjóða og innbyrðis milli ein- stakra hópa. Á þessu tíma- bili hafa verið háðar tvær meiriháttar styrjaldir, Kóreu- stríðið og Víetmam-styrjöld- in, sem stendur enn. Enn- fremur ber að minmast Biafra stríðsins og hemaðarátak- anna í löndumum fyrir botni Miðjarðarhafsims. Auk þess- ara styrjaldaraðgerða hefur komið til hemaðarlegra átaka víða annars staðar í heimin- um, þótt þar hafi ekki verið um jafn víðtæk átök að ræða. Dauði milljónanna í heimsstyrjöldinni síðari hef- ur því ekki orðið til þess að sannfæra mannkynið um, að skymsamlegaist væri að leggja vopnin til hliðar. En á hinn bógimn verður að telja það umtalsverðan ávimning, að ekki hefur komið til stór- styrjaldar með kjamorku- vopnum. Stundum hefur leg- ið við, að í odda skærist milli stórveldanna en jafnan hefur tekizt að forða því og ástæðu- laust að vanmeta það. í kjölfar heimsstyrjaldar- inmar síðari féllu fyrri heims- veldi af stalli og ný stórveldi komu fram á sjónarsviðið, sem hafa síðan gnæft sem risar á vettvangi alþjóða- stjórnmála, þ.e. Bandaríkin og Sovétríkin. Hin gömlu ný- lenduveldi urðu einnig að gefa nýlenduþjóðunum frelsi og sjálfstæðum þjóðum heims hefur fjölgað stórlega á þess- um 25 ámm. Að vísu þykir stiómarfarið ekki til mikill- ar fvrirmvndar í öllum hin- um nýiu ríkjum, en jafnvel þótt einræði í einhverri mvnd =é miög ríkiandi með- a! Sáirxa. hefur þó só áfangi máðst, að þau búa við stjórn immlemdra herra í stað er- lendra áður. Sjálfetæði þess- ana þjóða er mikilsverður áfangi á þróunarbraut mann- kynsins, þótt enn eigi al- menn mannréttindi, svo sem frelsi, inrnan vébanda þeirra umdir högg að sækja. Á þessum aldarfjórðungi hefur hvers kynis samvinma þjóða í mi'lli aukizt til mik- illa muna ekki sízt á sviði efnahagsmála og viðskipta. Þetta aukna samstarf hefur m.a. leitt til vaxandi velmeg- unar þjóðanna og emgum blöðum er um það að fletta að af því er mikill ávinningur. Engin þjóð, sem vill sækja fram á þróumarbrautinmi get- ur komizt hjá nánu samstarfi við aðrar þjóðir. Stjómmála- legt samstarf hefur einnig aukizt til mikilla muna, þótt með því hafi ekki tekizt að forða styrjöldum og hemað- arátökum í einstökum heims- hlutum. Telja verður, að á því sviði hafi orðið umtals- verðar framfarir, þótt sum- um finnist lítið til um þær. Þannig má draga fram ýmsa þætti í sögu manmkynsins, á síðustu 25 ámm frá því, að hinum mikla hildarleik lauk, sem orðið hafa því til fram- dráttar og heilla. En nei- kvæðu hliðamar em líka til. Margir óttast nú mjög, að bil- ið milli ríku þjóðanna og fá- tæku þjóðánna fari fremur stækkandi en minnkandi. Velmegunin í hinum þróuðu iðnaðarlöndum V-Evrópu og N-Ameríbu eykst stöðugt en í öðmm heimshlutum er hungursneyð og ólæsi óhugn anlega útbreitt. Frá sjónar- miði Vesturlandabúa, sem hafa alizt upp við frelsi og önnnur almenn mannréttindi, svo og lýðræðislegt stjórnar- far, vekur það óneitanlega nokkum ugg, að meirihluti mannkynsins býr við ófrelsi og stjórnarhætti, sem eiga í engu skylt við lýðræði. Þessi staðreynd sýnir, að 25 árum eftir að einræðisöfl vom brot in á bak aftur í blóðugri styrj öld, sem kostaði milljónir manna lífið, er svipað stjórn- arfyrirkomulag og áþekkir stjórnarhættir enn við lýði. Það er líka áhyggjuefni, að enn í dag stendur yfir æðis- gengið vígbúnaðarkapphlaup, sem erfiðlega hefur gengið að semja um að skuli stöðva. OBSERVER >f OBSERVER Lusaka-yfirlýsingin Öháðu ríkin í nýjum hlutverkum Eftir Colin Legum EFTIR COLIN LEGUM UM það bdil Ihielmángiur ríkja hieáims aiðlhylíliisit svoklaOiliaiðia ó- háðia stefnu í utaanríikiisnn'ál- um en túlkar þessa steínu sína á miisijiaflnia vieglu. Á ráðstefinju æðlstu miaania áháðria ríkja í Lusaíka í Zamibíu á diögiumium, vair igierð allítarleg grieiin fyrir nýjuim hlutviertoum, er hin ó- íhláðiu ritoi heiims giera ráð fyrir að geigna í framtíðiinini. Þetta kemiur friam í yfirlýsiingai ráð steániuininiar, Luisalka-yfirlýs- in'giuinind, sem vera má að reymiat eims mdikil>viæg ag yfir- lýsiinig Biamidiuinlg-riáðistiefniuinn- ar fyrir fimmtán árum. Þaiu nýjiu hlutverik, siem ó- háðu ríkin eriu skiul'dfoiundin til alð geiginia siamtovæmt Lus- aka-yfirlýisiiniguond, eru fimrn að tölu. • í fynsta lagi stouidbinida óiháðu rílkiin siig til aið berjiast fyrir a/utonu lýðræði í alþjóiða- samskiptum, eins cng komizt er að orði, í baráittu fyrir friði, þróuin oig siamstarfi. 1 þeisisu feist ek/ki aðeinis að smá rílkim í hiedimiinum eigi að tafca aiulkinn þá-tt í starfi alþjóða- stotflniainia, heidiur eiinmdig að þau fád aulkin áhrif á þær ákvarð- anir, sem tefaniar eru í alþjóða miálum, einida séu lamigiflestar þær ákivarðainiir, sem máli sikipta, niær eimvörðuinigu tekn ar af stiórvelduinum. Óháðu ríkiin miuinu ennfriemur reyna aið berjiast fyrir því, að hem- aðarbaradalöig sitórveiidanina, eintoum Atlamtislhafsibainidaiaig- ið, Suðaiuistur-Asiíuibainidialagið og Varsj árbandaiaigið, verði leyst upp. Þá mumu þau beita sér fyrir 'því, að hluitverk Sam einu'ðu þjóðamma verðd eflt, að öll rílki heiimis fái atðild að samtötoumum, ekfai sízt Kina, og leggja af miörkium drýgri skerf en áðlur tiil friðarigæzln- starfis Samieinuðlu þjóðanna. • Anmað hliuitverkið kemwiir fram í yfirlýsirugu um hliut- ieysd oig eflmalhagisframfarir, þar sem rikiin heita því að stuðla að gaigintovæmu sam- starfi þróumarrítojiamma í því auigmamiði, að hvert ríki um siig verði öfluigra oig geti bet- ur treyst sjálfistæðd sitt. Þau hafla stouldbumidiíð sáig til að fylgj-a ákiveðinmi stefmuiskrá, sem miðar að því að stórauika saimistarf og samrumia skyldra ríkja ainmiars vagar ag rítojia í mi'smiuniandi heimishluitum hins vegar. Stefnt verður að sikjótri breytinigu á efnahaigs- kerfi hieiiimis'iinis til þests að kíama til leiiðair raumveruleigu siaimistarfi þróaðra ag v'amþró- aðra rikjia. Nákvæmar tiliög- ur hafa verið gerðar um ieið ir til þess að stuðla a'ð þesis- um eflnahaigisiagu breytimigum. Um þessii mál verðiur fjallað á ráðherraf'umd'um 77 vainlþróaðra ríkjia og á vettvamgi Samieiin- uiðu þjóðamnia, ag þar verður rejmt að fcoma þeim álieiðds. ® Þriðja hkiitverkið er bar- átta fyrir aknemnri ag al- gerri afivo'pnuin umdiir öiruiggi ailþjióðiaeftirliti. Þets'si bairátta á aðallsga alð flelast í því að hielgia yfiirstanldandii áratug af- vopmumarhulgsóióimmini ag fram ganigi hienmiar. Kenneth Kaunda • Fjórða hílutverikið fielst í því að efla virkam stuðmdng óháðu rítojiainma við baráittu geigm mýlemiduisteifmu. I þessu mlál'i sikuldfoinida rík'in siig til þeiss að véitia þjóiðfrielKÍshneyf- iniguim í suðiurhluta Afríkiu og í nýlemdum Fortúigala beinmi stuðminlgi en áðuir. Þau hafa sitafimað sérstafkam sjóð til þess atö eflla Þjóðfrelsdismiefmd Ein- inigansamtatoa Afrítou. Þau miuiniu berjast fyrir algeru bamrni við vopiniasölu til Suður- Afríku og PortúlgaiLs og reyna að fá öll erlerud fyrirtaeki af- am af því að aðstóðia við gerð rafarfcuivers Partúgala í Oa- bara Bassia í Mozambiquie. Þau miunu eimindig rieiyna að f á við- sikiiptalönd Suður-Afríku og Portúgialis til að hætta ölluim viðsfciptum við þau. ® Lókis hafa óháðu rílkim sfculdbumdi'ð sdig til þess að efla ailþjáðiahluitverk sitt mieð því að skipa Rauinda Zamibíu- forseta fyrirtsivairisimiamm siinm eða foirtmiamm ag fela hanum að hafla umsjón mieð að á- kivörðiunum Luisaka - ráðstef n - ummar verði fylgt efltir ag hrumdið í flnaimibvæmid. Hamn á að njóta aiðstoðar Eiminigar- siamtataa Afrifcu'ríkja, en hanm er eininiig farsieti þeirra. AGREININGUR I liobaræðu sinim á rá'ðstefn unmi saigði Kaiumida forseti, að stefma óháðu rífcjiamna ætti miarga höflumdia, en þeir reymd ust sammála í furðumörgum miálum. 1 siumium málum voru þeir á hinm bógimn sammála um það eitt oið vera ósamnmiála eims oig Kaumda kiamisít eimmig að orði. Aðailáigreiiminigsiefmdð var ísrael. Lotoayifirlýlsiiiragim ber 'greimiiileiga mierfai áhrifa Araba ríkjammia, siem höfðu sig mikdð í frammi á ráðsiteifmuinmii. í orðalalgi hemniar flelst eragim til stöðiu 26 þeirra 62 ríkja, sem áttu fulitrúa á ráðstefln- uninii: í bezta flalli ©r yfiirlýs- ingin miálairraiðiun mdlli sjómar máða herstoárra oig öflgafludlra Araba. Öfgaimieran flemigu toom- ið öllu því í yfirlýsimigumia sem þeir vildu fá nema einu atriði. Þeir vildu að siamíþy'kkt yrði ályfctum uim að grípa sfcyldii til reflsiaðigerða gagn íisiraelsmiömiraum í þeiim til- ganigi að mleyða þá til að hlíta átovöriðumuim Siamieiniuiðu þjó’ð ammá. Raumar var þessi tillagia siamþyfckt efltir milkið þóf í stjió'mmiálamietfnid ráðstefnunm- ar, en seimma breyttu þjóð- höfðiinlgljartrair hemmi á þarnn veig, að í stað reflsiaiðgerða var talað uim að gera sfcyldii allar „viðeigamidi ráðstaflamir." En Aralbarífciin geta haldið því fram, að sjónarmið, þeirra hafi 'orðdð oflam á ag afð þau hafi umniið siilgur, ■ sem raota miegi í áróðursiskyni. Aðeins lörad eirnis oig Alsir, Líbýa, írafc og Sýrlanid kvörtuiðu yfir því, að ©kfci hiefði tekizt að fá ólhláðu ríkin til þess að faillaist í eimu ag öUu á steflrau Araba. Líbainiom tókist að fá siamþykkita álytotum, þar islem lýst var yfir flulLuim stuðm- iiragi við taaráttu lamdsims gegn ísraelskri árás, eims ag hún vair túlkuð af stjórn iamdis- ina. Ammað heizta mdlliríkjamál- ið, siem olli ágreiiniiinigi, var Iradó-Kínia. Þaið sem fyrst alli ágireiirainigmium var upplkiaist að ályktuinartillögiu, þar sem einia orsök stigmöignuitiar stríðsiina var sögð nærvera baradariíslkis heirliðls. Að lotoum niáðist samtoomiulag mieð því að miinmaisit ekki á bamdiaríiskt herli'ð, og í ályktumiartillög- umnli sett fram tortafla um taf- airlauaan ag sfcilyrðiisiLauisam brotttflutmiing alls erlemds herliðls frá Víetraam ag látim í lj'óa vom um, að París'arvi'ð- ræðuirmiar leiiddu til skjótrar ag varamleigrar iaiulsmar. Þátttökuiríikjumum hefur ver ið l'átdlð etftir að lýsia apimtaer- lega fyrirvörum símium við allar þaer álytotumairtillögur, sem siamþyfcfctar voru. Fróð- lagt verður að fylgjiast mieð því, hve miahgar ríkisstjómiir verða reiðubúmiar að stainida við stouildbimid'inigar síraar mú þegar ráðistefraummd er lofciíð, efcíki sízt í viðtovæmmuBtu mál- umum, seim ráðistefniain fjiall- aði um. (OFNS: Eiirakaréttur Mbl.) OBSERVER OBSERVER Gífurlegum fjármunum er varið til smíði vopna, sem vonandi verða aldrei notuð. Þegar því litið er yfir far- inn veg er margt að sjá, sem hægt er að fagna yfir en líka ótal margt, sem veldur vonbrigðum og ugg. En þann ig hefur það alltaf verið í þróunairsögu manmisins. And- stæðurnar hafa verið á hverju leiti og svo verðttr vafalaust einnig í framtíð- inini. í dag eru þær bundmar við tækniafrek á borð við tuinglferðiir og lítið barn, sem svelitur í hel. Á morgun verð ur það eitthvað aniníað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.