Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SURTNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1970
3
Tyær listasýningar
í Ásmundarsal
Guimar Bjarnason heldur á Gos mynd sinni. Bak við sést í Robot.
RAGNAR Kjartansson og Gunn-
ar Bjamason haida um þessar
mundir listsýningar tvær í As-
Efni: 12 lög eftir
„Tólfta september“
Útsetning og hljómsveitar-
stjóm: Jón Sigurðsson.
FJytjendur: Vilhjálmur og
Ellý Vilhjálms.
Útgáfa: SG-hljómplötur.
EFTIR að hatfa séð nokkur mál-
verk eftir Freymóð Jóhannsson
ásamt því að hafa hlustað á lög
in hana og textana hef ég einna
helzt komlizt að þeirri niðunstöðu
að Freymóður sé náttúirubam,
sem dái fátt meira en einfald-
leikainn og hið óbrotna í tilver-
unind.
A.m.k. gerdr Freymóður ekki
flókina hluti til þess eins að forð
ast einfaldleikann, enda eru þess
möng daemi úr öllum listgrein-
um, að einföld verk að gerð geta
verið stórkostlega tignarleg.
Einfaldleiki er þó ekki nein
trygging fyrlir stórkostleik, og
margur einfaldleiki er ekki neitt
neitt.
Freymóður Jóhannsson, —
„Tólfti septeinber", varð 75 ára
um dagiren, og var þá gefin út
hljómplata með helztu lögum af
mælisbarnsiins. Ekki geri ég mér
grein fyrir því, hvemig lagaval
ið hefur tekizt, þar sem frægðar
feriill „Tólfta septembers" er að
mestu fyriæ mitt miintni, en ekki
get ég varizt þeirri tilfimningu,
að lögin eldist frekar illa, þrátt
fyrir það, að Jón Sigurðsson, út-
setjari, geri sitt til að fá fram
kraft og nýtízkulega áferð, svo
sem homum tókst svo vel með
lög Sigfúsar Halldórsson fyrr í
sumiar. Vantar víða herzlumun-
inm, og er ástæðan oft sú að lög-
im sjálf gefa litla möguleika til
stórvirkja í útsetnimgu.
Tetta er þriðja stóra platan,
sem systkinin Ellý og Vi lhjálm
ur syngi a imn á, þar af önnur á
nokkrum mánuðum, og mætti bú
a»t við því að markaðurinn væri
að verða mettaður.
Önnur plata þeirra gekk að
vísu ekki síður vel en sú fyrsta,
en þar var um að ræða sérlega
gott viðfangsefni. En hvort
þriðja platan gengur jafn vel,
og það svona stuttu síðar, um
það efast ég stórlega, því húm
er afskaplega keimlík plötu nr.
2 enda útsetjari sá sami.
Þarf þó enginn að fara í graf-
götfcur með, að hér er valinn mað
ur í hverju rúmi, og um topp-
undirleik að ræða, og allir vita
að Vilhjálmur og Ellý eru sömgv
ara.r góðir.
mundarsal, Ragnar á efri hæð-
inni, Gunnar á neðri hæðinni.
Gunnar Bjamason sýnir 27 olíu-
En það er diinndg hægt að fá
nóg af því bezta, sér í lagi ef
það stendur í stað.
Alla vega á Freymóður þó af
mælisplötu skilið, því að fáir
hafa haft eims mikil áhrif og
hann meðal íslemzkra dægurlaga
höfunda, og á ég þá eins við
vinnu haina í þágu amnarra höf-
unda eilns og hans eigiin tónsmíð-
ar.
myndir, sem allar eru til sölu,
en um verðlag var ekki kunn-
ugt, þegar Mbl. hitti Gunnar að
máli á föstudag. Mikil litagleði
ríkir á neðri hæðinni hjá Gunn-
ari og við spurðum:
„Skýrir þú mymidir þdnar,
Gummar?“
„Jíá, neymidiatr, t.d. heiitir iþessi
Gos, oig þieissi gnáia hér Robot,
þarma eir Þorpið oig hér er Brim.
Þetta eru steminiinigsmyindir og
nöfnáln eft'ir því. Aiulðtvitað mála
ég þiaö, sem ég sé, þóifct ég lag-
færi þœr til.“
„Unidár hvaða „iamia“ flokkar
þú mymlddr þíiniar, Gunniar?"
„Ég læit aðna um það. Bg mála
eiinis oig mér bezt felliur sjálfum,
reyni ekíki að hittia á nieinin
iismia“.“
Gummiar er lieifctjialdiamálari
hjá Þjiótðleiíklhúisdinu, en hamn hef-
un. alltaf málað mynidir jafn-
framt. Hann lærði í 3 ár iedk-
tjiaildiamiálun í Þjóðlieikhúsinu,
fór svo til SvJþjóðar til fram-
haldlsinláms, en mieðlam hann var
í Þjóðiedkbúisiinni sóttití. hanln kvöld
námskeið í Hiandiíðaskólainium og
það var Ferró, seim v'ar kenniar-
iinn..
Þetfca er fjrrsta ednkiasýndnig
hanis, etn áður 'heflur hainm. tekið
þátt í tveimnr samisýniinlgium mieð
Félaigd ísienizkra mynidlistar-
mian'nia.
Fiesstar myndamna eru miálað-
ar í sumar, en sú elzta frá 1967.
Sýnimig Gunmars er opin frá
suinmiuidieigdmum 20/9 til l/l'O frá
kl. 2—'10, en opmar í daig kl. 3.
Og við héldum áfram upp á
efri hæðina. Þar sýnir Ragnar
Kjartansson 24 höggmyndir frí-
standandi og 6 lágmyndir
(relief).
„Hvenœr byrjalðir þú að fást
við list,' Ralgmiar? “
„Ég byrjiaði á kenamik 15 ára
gamiall hjá Guðtmunidli í Miðdal,
en stumidaðd jiafinframt niám í
Handdðaskiódanium. Síðan var ég
í Svdþjóð við nám 1945—’46, og
var þar í höigigmyndadeiid, em
lærði um iaið teitonimigu og mál-
un. Ég sýnd molkfcriar mynidir fyr-
ir utam hötggmyndiirmiar, en höigg-
mymidirmiar eru miangvísliegar að
gerð, fiarið með þær á mjög mis-
mmmiandi hátt. Bg sýni héma
vininiuiteikniinigar a'ð ýmsum verk-
um, og miig langar mieð því til
að sýna, hvemig „mionumiemtal-
myndir" verða tiL Hér eru vimmiu
tedfcmdmigar af myrad frá Hótel
Hoit, en þar studddist ég m.a.
við kynni mím af gamialli kram-
búð á Þónsböfin, þegar ég var
hjálparfciolkkiur. Þar er líka karl-
inin með ullaxballaina á ieið í
kaupstaðinn. Þá enu héma lika
vimmuteifcndmigar af vertoum í
Iðhiaðarbamlkamiuim og Stapa.“
Mynidir Ragnans eru allar tdl
sölu utain þrjár, sem em í ednka-
eiigm, og er verði mijlög í hóf
atillt. Sýnding hairus verðlur opn-
uð í dag kl. 3 og stemdur til
1/1'0 og opin frá kL 2—10.
— Fr. S.
ÚTSÝNARFERD: ÖDÝR EN 1. FLOKKS
ÞOTUFLUG ER ÞÆGILEGRA
ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR MEÐ ÞOTUFLUGI
SÓL — FCCURD - HVÍLD — MENNTUH - SKEMMTUN - ÆVINTÝRI
REZTU FERÐAKAUP ARSINS: 15 DAGAR Á SOLARSTRÚND
SPÁNAR - ÞOTUFLUG - EIGIN RÍLL FRÁ KR. 12,500
COSTA DEL SOL — BEZTA BAÐSTRÖND EVRÓPU
COSTA DEL SOL er eini staður Evrópu, þar sem við eigum víst sumar
og sól í október — sóiardagar að jafnaði 27, hiti 20—25° C.
Úrvalshótel og nýtízkubúðir með öllum þægindum, öll gisting með
einkabaði og svölum, sundlaugar og bezta baðströnd Evrópu í nokkurra
skrefa fjarlægð. Gnægð skemmtistaða og verzlana, úrval skemmtilegra
kynnisferða. Öll sæti hafa selzt upp í sumar, aðeins fá sæti eftir 25. sept.
15 dagar og 9. okt. 3 vikur um London á heimleið.
IT-ferðir einstaklinga:
Aliir farseðlar og hótel á lægsta verði.
Ferðaþjdnustan sem þér getið treyst.
Enginn baðstaður álfunnar getur nú keppt
við COSTA DEL SOL. Miðjarðarhafsströnd
Andalúsíu, með bezta loftslag Evrópu, náttúru-
fegurð, sem óvíða á sinn líka, beztu hótel Spán-
ar, ódýrt og fjölbreytt skemmtanalíf og verzl-
anir og fjölda merkisstaða á næsta leiti, s. s.
GRANADA, NERJA, SEVILLA CORDOVA,
MALAGA og örstntt er yfir sundið til MAR-
OKKO f AFRÍKU.
320—350 sólardagar á ári á Costa Del Sol.
Ferðaskrifstofan -
ÚTSÝN
Aosturstræti 17. Sími 20100.
I
Ragnar Kjartansson hjá einni höggmynd sinni
Haukur Ingibergsson:
Hljómplötur