Morgunblaðið - 20.09.1970, Page 25

Morgunblaðið - 20.09.1970, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNTÍUDAjGUR 20. SHPTESÆBER 1970 25 PIXIE Bradley er lagleg, blá- eygð stúlka, broshýr og af- skaplega smekklega klædd. Hún er stúlka, sem menn snúa sér ávailt v-ð tál að skoða — enn einu silnini. Og hún lítur sannarlega út fyriir að eiga náðuga daga — alla daga. Og saninast sagna dett- uæ mannd ekki annað í hug en baffirabb, kokkteílar og glitr andi frumisýningairkvöld, þeg- ar hún líður framhjá í allri sinnii dýrð. En húin virð'ist svo aaniniarlega ekki vera sú mann gerð, sem eyðir degilrnum í verksmiðju. Það er nú samt það, sem hún gerir. Hún ekur daglega miild heimiiis síne í Sidcup, Kent í Englandi til verk- smiðjun.nar sinmrar í East End í Eondon. Þegar hún gengur inm, stimplar hún sig ekki inn með hinum, heldur gengur beinit inm í forstjóraiskrifstof- uraa. Hún er sem sagt forstjórinn fy-rir verksmiðjumni, sem sel- ur tízkufaboað undir merkinu „Juist Jon“, fyrir eina milljón sberl ingspunda árlega. Hún er þrjátíu og tveggja ára gömul, og á tvö börn. Debbie, 14 ára og Andrew 12 ána. Og hún hefur komið þess um iðrnaði sínum algerlega á laggirmar upp á eigin spýtur á fjóTum árum — og byrjaði þó með tvær hendur tómar. Hún var fráskilin og leidd- ist húsimóðuratarfið, þvi að hún hafði svo lítið að gera heima, og áleit að eitthvað meirla og betra væri fyrir sig að sbariia í lífinu en að hanga svona. Dag nokkurn 1966 sá hún tómt verzluiniarhúsnæði í Sidcup, og fyriir ofan stóð: Til leigu. Þetta fannst henni myndi vera stórkostlegur Staður fyrir litla sérverzlun, svo að hún skrapp til að ræða við bankastjóranin sinn, og bað um 100 sterlingsunda lán. Hann áleit greinilega, að hún væni geggjuð, en að lokum fékk hún lámið. Svo fór hún til fraamleið- enda til að reyna að fá vörur upp á krít. Flestir gáfu hennii það. og eftir nokknar vikur var hún búin að opna búðina, sem hún kallaði Fuglabúrið. — Það gekk rífandi vel frá upphafi, segir hún. Eftir ár hriingdi fólk í m.ig, sem vann í heiimasaumi og spurði hvort ég hefði áhuga á fram- leiðslu. Ég sagði strax já, og þá höfðu þeir til reiðu smá- verkamiðju. Ég greip auðvitað tækifærið. Áður en langt um var lið- ið, var Pixie farin að selja fatnað undir merkinu „Just Jon“, sem hún teikniaði sjálf (Af hverju segja allir HANNA? Það heitir að TEIKNA). Eini sölustaðuxinn var Fuglabúrið. Smátt og smátt fór hún að selja ann- ars staðar. Ári síðar var hún búim að sprengja utan af sér húsnæð- ið í verksmiðjunnd, og eftar- spum eftir „Just Jon“-fötun- um var svo gífurleg, að hún þramimaði aftur til banka- stjórans sínis til að biðja um meira fé. Eftir tuttugu mínút- ur fór húm út frá honum með loforð um góðvild í allt að 10.000 punda yfirdrætti, og eftir stutta stund stóð húm og samdi um 350 fermetra verk- amiðjúhúsnæði í Bliacfen í Sidcup. Pixie — Þegar ég var loksine bú- in að fá mitt eigið húsnæði, horfðu máliin fyrst vel við, sagði Pixie. — Ég réð fullt af starfsfólki og tetkniaði ný snið fyrir fötin og be«ð eftir nýju pöntununum. Þær komu líka, en eitt var að — nefmi- lega: Ég hafði enga hugmynd um fjöldaframleiðslu. Ég vann frá átta á morgnana til átta á kvöldin og oft leng- ur. Það var mikið stnit, og ég gerði alls komar skyssur, en ég lærði talsvert. Á miðju árinu 1969 fanmst henni, hún vera búin að ná tökum á framleiðslunni. En framleiðslan anmaði eklei eftirspum og nú var komirni tími til að færa út kvíarnar — og Pixie þrammaði aftur í bamkanin til að fá rneiri yfir- dráitt, og brátt var hún búin að fá sér fleiri vélar og meiri starfskarft og framleiðslam þaut áfram, og hún segiir: Allir voru fram eftir á kvöld- in til tíu, eða lengur til að komia pöntununum frá. — Sjálf var ég vön að setjast við vélarnar um hríð eða við sníðaborðið, hvað sem var til að hjálpa við framleiðsluna. Ég var alveg einis og ein af hópnum, sem nú taldi reynd- ar 28 manms. Nú hefur Pixie fangið fast- an gruindvöll undir fæturna, og hún er 3annariega góður stjórnamdi allra. Hún hefur eigjin tízkuibeilkmana, heiiliain hóp, og sýniingarsalii í West End í London, og húni hefur ennþá fullan hug á að færa út kvíamiar. Hún er mýbúin að taka við veriasmiðju í Goldfeid í East End og byrj- aði þá að skapa bamafata- tízku um ledð. Nú sbendur hún í stímabraki við að oprua aðra verkismiðju, ekmig í East End. Hún á enmþá Fugla- búrið og ætlar sér á endan- um að eignast verzlanakeðju út um allt England. Henini hef ur einmig komið í hiug að selja pittJhvað af framleiðsl- umi á meginlandirau, og með tíroanum að setja upp verk- smiðju þar. Á næsta ári ger- ir hún ráð fyrir að græða um 125.000 sterlingspund á frarn leiðslunmi og ætlar sér eftir fimim ár að fá 4(00.000 pumd í ársgróða. Þet'ta er ekki svo lítið mið- að við það, að henrri leiddist bara heima, og hafði of mik- imn tíma aflögu. Data Proeessing Maður með fjölþætta reynslu í notkun rafreikna óskar eftir starfi við gerð kerfislýsinga og forskrifta, viðskiptalegs eðlis. Lysthafendur vinsamlegast sendið atvinnutilboð yðar til Morg- unblaðins, fyrir 1. október merkt: „Kerfisfræðingur — 4579". TÍI leigu Hús með tveimur 3ja herb. íbúðum til leigu við Miðbæinn. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Þingholtin — 4122". LÁTBRAG OSSKÖLIIVIIM Námskeið fyrir 5—12 ára börn hefjast i byrjurs október. Upplýsingar og innritun í síma 21931 kl. 14—17 mánud. og þriðjud. Foreldrar! egar þér hríngið til þess að innrita bam yðar. vinsamlega hafið reiðubúnar uppl. um það á hvaða tímum barnið getur mætt. Gamlir nemendur. Vinsamlega hafið samband við mig á ofan- skráðum tímum. TENG GEE SIGURÐSSON. ” . > ^ I.O.O.F. 3 = 1529218 = I.O.O.F. 10 = 1529218 !4 = ^jjV Sýnikennslunániskeið í matreiðslu grænmetis og fleiru á vegum Nátturu lækningafélags Reykjavik ur verður haldið í Mýrar- húsaskóla á Seltjarnarnesl dagana 21. og 22. sept. n.k 1 Haustferðin í Þórsmörk verður 26.—27. sept. Uppl. á skrifstofunni, sem verð- ur opin á kvöldin frá kl. 8.30,—10.00. kl. 20.00. Þátttökugjald kr 450. Áskriftarlistar liggja frammi í NLF. búðinni Týs- götu 8. Sími 10262. Stjórn NX.F. Fíladelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 8.00. Ólafur Sveinbjörns son talar. Safnaðarsamkoma kl. 2.00. Bræðraborgarstígur 34 Kristileg samkoma í k\'öld kl. 8.30. Starfið Hörgshlið 12 Almenn samkoma, boðun fagnaðaraerindisins, í kvöld sunnitdag ki. 8. HÆTTA Á NÆSTA LEITI • eftir John Saunders og Alden McWilliams TOO BAD THIS LITTLE NUMBER WILL NEVER SEETH6 INSIDE OF A NISHT-CLUB / RAVEN/ Hvar hefur þú verið, Raven? Ég var í fjársjóðsleit Ada. Ég fann brak úr bátn- um, sem við getum notað um handlegg Ticos. (2. niynd) Ég bjargaði líka ein- hverju af farangri þinum. Þú hefur villt- an smekk þegar föt eru annars vegar. (3. mynd) Það er slæmt að þessi flík skuli aldrei sjást í næturklúbbum fram- ar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.