Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMRER 1970 Nú er loks fáanlegt hér á landi „CSK Cenoplivnings- apparatet"! Öndunarfœkið til lífgunar úr dauðadáj ELECTROST ATISKAR LJÓSRITUNARVÉLAR Slysavarna-, björgunar- og hjálparsveitir! Útgerðarmenn og sjómenn! Lögregla og sjúkrahús! Sundlaugar og sjóbaðstaðir! Hafnaryfirvöld — Athugið! . FRfO'JR Á JORÐ • SAMSTErmN • AXEL EII'iARíSOM • BiRGIR HRArNSSON JOMAS R. JÓÍÍSSOM • PÉTUR KKISTJAMSSON • S'/EIt:\' Ó’JÐJOMSSOU SKIFAN með lögunum FRIÐUR Á JÖRÐ og VIÐ LINDINA er uppseld hjá útgáfunni. Ný sending væntanleg bráðlega. Frá Þjóðdansafélagi Reykjatíkur Danskennslan hefst mánudaginn 23. september. Kenndir verða gömlu dansarnir og þjóðdansar í flokkum full- orðinna. Einnig eru barna- og unglingaflokkar. Kennsla fullorðinna fer fram í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á mánudögum og miðvikudögum. Önnur kennsla verður að Frikírkjuvegi 11. Innritað verður í alla flokka að Fríkirkjuvegi 11, laugardag- inn 26. sept. frá kl. 2—5 e. h. Upplýsingar í símum 12507 og T5937. Þjóðdansafélag Reykjavíkur, 4* Meðan birgðir endast selur LITLI8KÚCUR eftirtaldar vörur: Gallabuxur herra kr. 475,00 Gallabuxur drengja frá kr. 275,00 Vinnuskyrtur herra kr. 220,00 Dreng j askyrtur kr. 150,00 Herrabuxur, ull, frá kr. 400,00 Tery lene - herrabuxui kr. 900,00 LITLISKÓCUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar. Sími 25644. Tilboð óskast í yfirbyggðan Rússajeppa, skemmdan eftir ákeyrslu. Til sýnis í Bílayfirbyggingum s.f., Auðbrekku 49, Kópavogi. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 23. 9. merkt: „4583“. Clœsilegt litaval af Sönderborg-prjónagarninu. Margar gerðir. Athugið verðlækkunina. Verzl. Dalur, Framnesvegi 2 SPINNEY-VÖRUR nýkomnar Terylene-kápur, 6 gerðir, á kr. 1750,— Morgunkjólar frá kr. 660,— og margt fleira. LITLISKÓGUR á horni Hverfisgötu og Snon-abrautar. Sími 25644. Haustsvipur færist yfir landið Fréttabréf frá Mykjunesi Mykjunesi 13. sept. Nú eru grös tekin að sölna og haustsvipur tekinin að íænast jtfir landið. Heyskap er yfirleit lökið og haustarunir á næsita leiti. Uin heys'kaprnin er það að segja, að hamin er yfirleitt lítill að vöxturn og víða miinini en s.l. sumar, en nýting heÆur yfirleitt verið góð þannig að reikna má með, áð fóðurgiídi heyja sé yfir- leítt dágott. Það er nú orðið vandamál við að glíma, að jafn- hliða því að raektumin vex og húsin stækka þá minmkar upp- skerain. Anmiars var ekiki jafm- mikið kal hér og í fyrra suirnar, heldiur er þetta sprettuleysd á túmuim, en úthagar voru ’ mim betur sprottnir nú en á s.l. ári. En það koni í ljós í suimar, að þar sem borinm var á allt að því tvöfaldur sikammtur af til- þúnuan áburði. þar gait sprottið vel. En hætt er við, að eimhverj- uim þætti dýrt það sem frama- leitt væri við slík skilyrði. Ný- rækt, sem sáð var til í vor, hefur víðast sprottið illa, og á hið kalda tíðarfar sök á því. Eins er með kartöflur, þær eru illa sprottnar hér og af sömu söik- um. Nú fer að styttast til fjallferð- ar, sem hér veriða minmd í smið- um en undamfarin ár, því aðeims fimm memn fóru með fé til fjalla að þessu sinmi og svo er að sjálf- sagðu eitthvað af ramnis'lufé á af- réttumurru Nú er semn tekiið við að setja upp lainidgræðsluigirðimiguna á Dainidimanmiaafrétti, sem urnmið hef ur verið við í suimax og laig'ður hefur verið vegur í Tumigurmar og svo er Lamdsvirkjum með sín ar framkrvæmdir um fjöll og fim indi, þamrnig að í óbyggðumum hér iirm af byggð hafa verið mikl ar fraimikvæmdir í surniar. Nú er unmið að því að hækka Lamd- vegimm, frá Vegamótum, emda orð im mikil þörf á að emidurbæta hann, því það sýndi sig s.l. vor í sambandi vi'ð Heklugosið, að hamn var etfcki fær um að taka við hinmd aiukmiu umfterð, sem þá skapaðisit. Þanmiig er alltaf eiitt- hvað verið að frairakvæmia, ýmist að endurbæta eða byggja nýtt. Ráðgert er að slátrum sauðfjár hefjist hjá Sláturfélagi Suður- lanids hér í sýslu nú um miðjam máouð. Senmilega verður færra fé slátrað í haust en í fyrra, því það er færra til, en sjálfsagt verður lamibaásetningur lítill vegna heyj'a ag er það þá aininiað og þriðja árið, sem lömib eru ekki sett á, af því ætti að mega ráða framvindu sauðfjárræktar- inmar hér. FARMASÍA HF. Reynslan hefir sýnt að það eru ekki allir, sem geta fengið sig til að nota „munn við munn" aðferðina. Jafnvel þó líf iiggi við. Þetta hafði danski uppfinningarmaðurinn E. Broadhagen lesið margsinnis um í blöðum Hann ákvað að bæta úr þessu og búa til áhald, einfalt í með- förum og notkun, til lífgunar úr dauðadái. Ár- angurinn er þetta öndunartæki. Það er nú þegar í notkun í öllum skipum „Dansk Esso", í þif- reiðum dönsku lögreglunnar, þá þá hafa dönsku útvegsmannafélögin ákveðið að tækið yrði í hverju fiskiskipi, sem eitt af björgunartækjun- um. Er viðurkennt af Siglingamálastofnun Rtkisins trl notkunar á íslenzkum skipum. Pósthólf 544, sími 25385. ERU ÓDÝRAR í REKSTRI OC FLJÓTVIRKAR Océ 1400 „OCE" 100 tekur ekki meira rúm en rafritvél en getur þó jafnvel afrit- að stærstu frumrit. Océ 1100 LEITIÐ UPPLÝSINCA W© f „OCE" 1400 getur þetta líka og auk þess smækkað afritin um helming og þannig stórkostlega lækkað skrifstofukostnaðínn. Hafnarstræti 22.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.