Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 22
--- wrrrm----:--------Tt-m—;----;—;—;---— MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1970 22 V iðskiptaumræður við Pólland og Tékkóslóvakíu DAGANA 7.—10. september fóru fram viðræður í Varsjá um viðskipti íslands og Póllands. í framhaldi af þeim voru svo við- skipti íslands og Tékkóslóvakíu rædd í Prag 11.—15. september. Um viðskipti milli landanna gilda samningar, sem gerðir hafa ver- ið til margra ára, og snerust við ræðumar einkum um fram- kvæmd þeirra og framtíðarhorf- ur í viðskiptum landanna. Sérstakt samkomulag var gert um niðurstöður viðræðinanna á béðum stöðum. Er þar bent á, að viðskipti íslands við bæði lönd- in hafi þróazt í hagstæða átt á yfirstandandi ári. Samið var um breytiaigu á vöru’istunum, sem fylgir íslenzk-pólska viðskipta- samningnum. íslenzka nefndin lagði sérstaka áherzlu á sölu á niðursoðnum sjávarafurðum og fullunnum ullar- og skiruniavör- um auk hinna vanalegu útflutn- ingsafurða til þessara landa. Af fslands hálfu tóku þátt í þessum viðræðum Þórhallur Ás- geirsson, ráðuneytisstjóri, Bjöm Tryggvason, aðstoðarban'kastjóri, Pétur Pétursson, forstjóri, og sem fulltrúar helztu viðskipta- samtakanna, Andrés Þorvarðar- son, fulltrúi Sambands íslenzku samvinnufélaganna, Ámi Finm- björnsson, sölustjóri Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna, Krist- ján G. Gíslason, stórkaupmaður frá Verzlunarráði fslands og Gunnar Flóvenz, framkvæmda- stjóri Síldarútvegsnefndar. Hinn síðastnefndi tók þó aðeins þátt í viðræðum við Pólverja. (Frá viðskiptaráðuneytinu). t Sigríður Jónsdóttir, fyrrverandi Ijósmóðir, t Móðir okkar, tengdamóðir og amma frá Suðureyri, Súgandafirði, lézt 18. þ. m. Ragnheiður Kristjánsdóttir, Fyrir hönd aðs.tandenda. \ Jón Asgeirsson. atndað'ist a’ð Elliheimiliiniu Grund 19. þ.m. Börn, tengdabörn og barnabörn. t Konian mín og móðir, Oddný Guðnadóttir, anciáðdst 18. september. Fyrir hönd aðstandenda. Bjami Brynjólfsson, Guðfinnur G. Ottósson. t Móðurbróðir okkar, Sigurbjörn Sigurðsson, Garðastræti 9, er lézt á Lanidafcotsspítiala 12. þ.m. verður jiarfteettur frá Dómkirkjunim þriðjuidagiinn 22. sept. fcl. 1.30. Steinþóra Guðlaugsdóttir, Gunnlaugur Guðlaugsson. 1 Gtför konunnar minnar ■ JAKOBfNU GUÐRlÐAR BJARNADÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 22. september kl 3 síðdegis. Fyrir hönd vandamanna. Hlynur Sigtryggsson. HJÁLMAR jónsson diego. Steinhólum við Kleppsveg, verður jarðsettur frá Laugarneskirkju miðvikudaginn 23. sept- ember kl. 13.30. Fyrir mína hönd og annarra skyldmenna, Sigríður Hjálmarsdóttir. t Móðir okkar, fósturmóðir. tengdamóðir og amma, HERDÍS SIGURÐARDÓTTIR, verður jarðsungin frá Neskirkju þriðjudaginn 22. sept. kl. 1.30. Málfriður Eyjólfsdóttir, Eðvaid Gunnlaugsson, Sigurrós Eyjólfsdóttir, Gunngeir Pétursson, Sigríður Eyjólfsdóttir, Þorvaldur Fahning, Eyjólfur Halldórsson, Elsa Sigurðardóttir og bamaböm. Álfhóllinn í Mosfellstúni. Hann hefur ekki verið sleginn í sumar. — Mosfell Framhald af bls. 10 sagnir eru um. Hvílir á honum bannhelgi og má ekki slá hann. Þannig fylgja sagnirnar íslenzk um sögustöðum. Hér hafa ör- nefni varðveitzt úr tíð Ketilbjarn ar að því er talið er, en nýjar sagnir hafa komið upp á síðari öldum um aðra menn og atburði. Gras vefsit um hlautbollann í kirkjugarðsveggnum og úti á túninu bíður hoftóftin þess, að fonnleifafræðingar komi með rek ur símar og spaða. Væri vel að sú bið færi að styttast. j. h. a. Sveinn Kristinsson: Skákþáttur m ÞEGAR þetta er hripað, hafa íslendingar teflt 5 umferðir á Olympíuskákmótinu í Siegen í Vestur-Þýzkalandi, og hefur frammistaða þeirra ekki verið allt of góð — hafa hlotið átta og hálfan vinning og eina biðskák af tuttugu mögulegum. Er á þessu stigi mjög tvísýnt, hvort þeim tekst að komast í B-riðU úrslitanina, þ.e. næststerkasta úrslitaflokkinin, en til þess stóðu nokkrar vonir í byrjun. Það er einkum tvennt, sem því veldur, að við náum líklega ekki sérlega góðum árangri á Olympíuskákmótinu nú. í fyrsta lagi vamitar okkur þarna keppnisreyndasta, og trúlega ennþá sterkasta skákmann okk- ar, þ.e. Frðrik ÓLafsson (fleiri mætti raunar nefna, sem maður saknar í liðið) og í öðru iagi viirðiist avo sem Guðmundur Sigurjónsson sé enin í nokkrum öldudal, eftir hina ágætu frammistöðu eína á skákmótiinu í Venezuela. — Heknsmeistara- mót stúdenta í sumar sýndi greinilega slíkan öldudal hjá Guðmundi. — Sumir segja, að þar sé um skákþreytu að ræða. í öllu falli er það bagalegt fyr- ir svo fámerana þjóð, sem fslend- inga, þar sem úrtakið er af etærð fræðilegum orsökum smátt, að geta ekki teflt fram sínum eina Skrifstofustúlka óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu tvo tíma á dag eftir hádegi. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. miðvikudag, merkt: „Vélritun — 5192". t Fyrir hönd allra aðstandenda þakka ég innilega samúð og vin- áttu, sem okkur var sýnd við fráfall mannsins míns, BJARNA IVARSSONAR. fyrrum bónda að Alfadal á Inggjaldssandi. Guðs blessun fylgi ykkur öllum. Jóna Guðmundsdóttir. t Innilega þökkum við öllum er sýndu okkur vináttu og hlýhug við andlát og útför, JÓNS MAGNÚSAR JÓNSSONAR, Fálkagötu 20, og heiðruðu hann með Ijóði og lagi, fána, krönsum, blómum og minningarkortum. Petrína Nikulásdóttir. Helga Magnúsdóttir, Guðmundur Magnússon, Hafsteinn Magnússon, Þórunn Magnúsdóttir, SigriSur J. M. Alexander, Jón Magnússon, ómar Magnússon, Anna Steingrímsdóttir, Gróa GuSjónsdóttir, Halldór Vigfússon, Frank J. Alexander, Kristrún B. Hálfdánardóttir, stórmeiistara á Olympíuskák- móti. En um það þýðir ekki að sak- ast, enda munu eðlileg forföll hamla. Eftirfarandi Skák var tefld á ofarmefndu Heiimsmeiistaramóti stúdemta, í Haifa í ísrael. — Glauser er vel þekktur, ungur svissneskur meistari, sem oft hef ur staðið sig vel á mótum, þótt ekki stæði hamn sig ýkja vel á þessu stúdentamóti (50%). Soltis hefur oft staðið sig vel á st úden tamótum, en líklega aldrai eiras og á þessu móti, þar sem hann hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum á öSru borði, en það eru hartnær 90% mögulegra vinniniga, samkvæmt Ólafi Daní- elssyni (88,8%). — Er slíkt fá- gætt afrek. Og nú skulum við skoða sýnis- horn af því, hverniig þessd efni- legi bandaríski meistari næliúr sér í vkuninga, þegar honum tekst bezt upp: Hvítt: Glauser (Sviss) Svart: Soltis (Bandarikin) Sikileyjarvörn. 1. e4, c5 2. Rf3, d6 3. d4, cxd4 4. Rxd4, Rf6 5. Rc3, gG 6. Be3, Bg7 (Allt er þetta vel þekkt úr skák- fræðinni: hið svonefnda Dreka- afbrigði Sikileyjarvamar. Það hefur yfirleiitt reynzt hiagstæð- ara hvítum í seinmi tíð, má m.a. minina á marrga glæsilega sigra Fischers, þar sem haam hefur teflt með hvítu gegn þessu af- brigði. Eiinis og eftirfarandi skák sýnir, getur hvítur þó einnig fengið sín vandamál við að stríða). 7. f3, Rc6 8. Dd2, 0-0 9. Bc4, Bd7 10. 0-0-0 (Þetta er algengast, að hvítur hróki langt og hefji síðan peða- íramrás á kóngsarmi. Svartur verður að grípa sem fyrst til gagnaðgerða). 10. — Hc8 11. Bb3, Re5 12.'g4(?) (Hér mælir Bragi Kristj ánsson með leiknum 12. h4, og þá g4 síðar. Soltis notfærir sér nú veik leika peðsiinis á f3 og hefur sókn á drottniingararmi). 12. — b5! 13. g5, Rh5 14. f4, Rg4 15. Rdxb5, Da5 hinni sfliotru peðsfórn Framhald á bls. 21 Þakíka vináttu, virðimigiu og hlýhiuig '.sem mér var sýnd 7. septembeir. Lifið hieil. Árelíus Níelsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.