Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1970 21 Björg Valdemars- dóttir frá Hrísey FYRIR örfáuim áruim var hún ujiig og falleg frú í Hrísey — ég amápatti, sam lék mér >með son- um hennar, bseði úti ag insni. — Nú er hún sjötug. Ég óslka þér Björg hjartarlega til haimimgju mieð afmælið. í dag færðu áreið- amlega margan mjúkam kimnar- kossinin og Ihlý og hjartainl'eig hamdtök frá vinuim og ættinigjuim, sem munu koma til þín á heimili ýkíkair hjóna að Sæviðarsunidi í Reykjavík, tiil þess að gleðjast með þér og rifja upp mininimigar frá liðnum árum. Lifðu faeil. ÁG. — Skákþáttur Framhald af bls. 22 b5, hefur Soltis náð góðum sókn arfærum á d rottningararmi. Hanin sileppiir nú ekki frumkvæð inu úr höndum sér allt til loka skákarinnar). 16. Rd4, Hxc3! (Ekki verður amnað séð en skiptamunsfómin stamdist í öll- um afhrigðum). 17. bxc3, Da3| 18. Kbl, a5 19. Dcl, Dc5 20. a4 (20. — a4 var geiigvænleg hót- um). 20. — Hb8 21. Ka2, Dxc3 22. Hd3, Db4 23. Bd2, Db6 (Nú er Glauser milkill vandi á höndum. Soltis hótar bæði ridd aramum á d4 og einis að leika Rf2. Því reymir sá fyrirnefndi að valda skálímuma gl—d4, en ekki ffagnar það heldur, eims og í ljós kemur). 24. Dgl, Bxa4! (Það var nefimilega það. Bisk- upinn er að sjálfsögðu friðhelg ur vegna b2 reitsina). 25. Dxg4, Bxd4 26. Hbl, Bb5 27. Ddl, a4 28. Bd5, Dc5 (Nú er hótunim — Bc4f væn). 29. c4, Bxc4f og Svisslendingurinn gafst upp. Þetta er mjög lipurlega tefld sókmarskák af Soltis. MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152 OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SIMI 25810 HúsvörHur óskast að opinberri stofnun í Reykjavík. Væntanleg íbúð fylgir starfinu. Umsóknir sendist Mbl. merkt: „1970 — 4584“. Afgreiðslumaður Okkur vantar duglegan afgreiðslumann eða lagermann nú þegar. Þarf að hafa bílpróf. Hér getur verið um að ræða örugga framtíðaratvinnu fyrir reglusaman mann. Umsóknum óskast skilað á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. september merkt: „Framtíð — 4S83". Skemmtileg íbúð — Vönduð Höfum til sölu skemmtilega og góða 3ja herbergja íbúð í Kleppsholtinu á 2. hæð í fjölbýiishúsi. Fallegt útsýni. Mjög hentug eldri hjónum. Fullkomið vélavaskahús. Húsvörður. Einbýlishús ú Sólvöllunum Höfum verið beðnir um að selja einbýlishús í Vesturborg- inni. Möguleikar á að mikil lán geti fylgt með húsinu. Skrifstofuhúsnæði óskost Höfum kaupanda að 400—600 fm skrifstofuhúsnæði á góðum stað í borginni. Sumurbústuður við Þiugvollnvutn Til sölu skemmtilegur og góður sumarbústaður á mjög fallegum stað við Þingvallavatn. Landið liggur að vatninu. Veiðiréttindi. Fjöl- breyttur og skemmtilegur gróður. 6-7 herbergja íbúð óskast til kaups á góðum stað í borginni. Upplýsingar gefa LÖGMENN Eyjólfur Konráð Jónsson, Jón Magnússon, Hjörtur Torfason, Sigurður Sigurðsson, Sigurður Hafstein, Tryggvagötu 8, símar 1-1164 og 2-2801. Stúlka óskast til starfa við efnagreiningar á Rannsóknastofnun land- búnaðarins, Keldnaholti. Stúdentsmenntun eða meinatækni- próf æskilegt. Upplýsingar um menntun og fyrri störf skal sendast á Rann- sóknastofnun landbúnaðarins að Keldnaholti. Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Skni 82230. Stórt fyrirtæki vill ráða STARFSFÓLK Framtíðaratvinna. Góð vinnuskilyrði. Stúlka til einkaritarastarfa. Góð enskukunn- átta áskilin, svo og nokkur dönsku- og þýzkukunnátta. Hraðritun á ensku æskileg. Maður til starfa við verðútreikninga og tollskýrslur. Aðstoðarmaður í bókhaldsdeild. Stúlka til almennra skrifstofustarfa. Bifreiðastjóri á sendibifreið. Umsóknir er veiti upplýsingar um fyrri störf, aldur og menntun, sendist afgr. Mbl. merkt: „Starf 455“ fyrir 1. okt. n.k. Renault 12. Engíim kaupir Renault eingöngu til þess að sýnast ....þó fallegur sé Fyrir íslenzkar Stærri hjól aðstæður Sterkara rafkerfi sérstaklega Hllðarpanna á undirvagnl Öryggi 60 hestafla véi Skemmtilegir framhjóladrif aksturshæfileikar 4 gírar alsamhæfðír Þægindi gölfskiptlng sjálfstæð fjöðrun (gormur) á hverju hjóll, tveggja hraða rúðuþurrkuf fótstigín rúðusprauta ný gerð af baksýnisspegli jafnt fyrir nótt sem dag. Öskubakkar I afturhurðum o.fl. Þessi atriði hór að ofan eru 12, þau hefði verið hægt áð hafa 24, jafnvel enn fieiri. Þess gerist ekki þörf, eftir áratuga reynslu af Renault. Leitið frekarí upplýsinga. RENAULT KRISTINN GUÐNASON KLAPPARSTlG 25-27, SÍMI 22675

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.