Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.09.1970, Blaðsíða 8
8 MORGUTNPBLAÐIÐ, SinSTNUDAiGUR 20. SBPTEMBUR 1970 íbúð óskast til kaups 3ja herb. íbúð óskast til kaups, helzt í Reykjavík. Æskliegt er að íbúðín sé í fjölbýlishúsi á 1. og 2. hæð, ef ekki er lyfta í húsinu, Máfffutningsskrifstofa Guðjóns Styrkárssonar hrf. Austurstræti 6, sími 18354. Heilsuræktin flrmula 14 Sími 83295 Starfsemin hefst aftur 1. október næstkomandi. Þeir, sem verið hafa í þjálfun hjá okkur og vitja nota forgangs- rétt sinn hafí samband við skrifstofuna á mánudag eða þriðju- dag frá kl. 9—6 Því miður er ekki mögulegt að halda plássum lengur vegna gífurlegrar aðsóknar. Innritun nýliða hefst miðvikudaginn 23. september kl. 9 f.h. Gjald 2.000.— kr. fyrir 3 mán. Innifalið 50 mín. þjálfun tvisvar í viku og gufubað, vatnsböð, vigtun, mæling. Geir- laugaráburður og háfjallasól fyrir þá, sem vilja. íbúð óskast Óska eftir að kaupa einbýlishús á einni hæð eða góða jarðhæð í Kópavogi eða nágrenni. Upplýsingar í símum 52844 og 52680. Flugnemar Bókfegt námskeið fyrir einkaffugmenn hefst í húsakynnum skólans á Reykjavíkurflugvelli mánudagrnn 5. október n.k. kl 20,30. Námskeið fyrir atvinnu- og blindflug hefst 11. janúar n.k. Væntanlegir nemendur hafi samband við okkur sem fyrst. FLUGSKÓLI HELGA JÓNSSONAR SÍMAR 10880 og 11795. Hef verið beðinn að útvega nokkurt magn af fasteignatryggðum. SKULDABRÉFUM Máffkrtn ingsskrif stofa Guðjóns Stýrkárssonar hrl.. Austurstræti 6, sími 18354. HeUoleggið fyrir haustið Hvað er leiðinlegra í haust- og vetrarregni en forarsvað við húsið? Ef húsbóndinn hefur tíma til að fyrirbyggja slíkt þá eigum við hellur af mörgum gerðum. Heimsending og greiðslukjör eftir samkomulagi. HELLUVAL SF. Hafnarbraut 15, Kópavogi Vestast á Kársnesinu. Sími 42715. Opið virka daga frá kl. 8—19. Led Zeppelin, bezta hljómsveit í heiinL Bítlarnir f allnir af toppi — L.ed Zeppelin teknir við BREZKA músikbtaðlð Melody Madcer gengst árlega fyrir kosn- ingu meðal lesenda sinna um beztu listamennina í popheim- inum. Úrslitin í kosningum þessa árs voru birt í blaðinu í þessari viku og kom mest á ó- vart, að Bitlarnir ern ekki ieng- ur taldir bezta hljómsveit heims, heldur eni það engir aðrir en Led Zeppelin, sem hafa setzt í hásætið. Orsakarinnar fyrir ó- sigri Bítlanna er sjálfsagt að leita í yfirlýsingu Panl Mc Cartney, sem hann gaf í apríl sL, þess efnis, að hann væri hættur með Bítlunum. Þá töldu ftestir Bítlana alveg hætta að vera til sem hljómsveit og því hafa Ies- endur Melody Maker ckki verið að kjósa þá í kosningunum. 1 framhaldi af sigri Led Zeppe lin er rétt að minnast heirn- sóknar hljómsveitarinnar til ís- lands fyrr í sumar. Fullorðna fólkið lýsti þá yfir vanþóknun sinni á Zeppelin-dýrkuninni og stoddi mál sitt með þeirri full- yrðingu, að þetta væri alls ekki etns fræg hljómsveit og af væri látið. En nú hefur það komið beriega í Ijós, að íslenzkir ungl- ingar voru ákaflega heppnir að fá tækifæri 11 að hlýða á leik beztu hljómsveitar í heimi eina kvöldstund. Bn það eru fleiri en Bítlarnir, sem hafa fcapað krúruuinná. Jainis Jopliin, bandaríska aönigkioniam, sem var valin bezfca sontgkonia heims í fyrra, féll nú náður í þriðj'a sœti, e«n bezt var kosin kaniadiíska skálid- og sonigfkionain Joná MitcheLl. Joan Baez ioruti í níunda sæti Bob Dyian var aftur valinm bezti söngvarinn í heiminum, kaimaidístka síkiáldið og söntgrvarkifn Leoruard Cohen varð í öðru sæti, Elvis Presiey I fimmta og Pantl McCartmiey í náunida. Bezti sönigvarimi í Bretlandi var valinin ítobert Plarat, sönigv- ariinin í Led Zeppelm, en Tom Jonies, sigrurveigiariron frá í fyrra, féll niður í fimimta sæti. Lítt þefekt söniglkona mieðal fjöldans, Sandy Denmiy, var val- Á FJÓRÐUNGSMNGI Vestfirð- inga, sem haldið var í Bjarkar- lundi 18. júní sl., var lögum sam- bandsins breytt á þann hátt, að sveitarfélögin á Vestfjörðum fengu beina aðild að samband- inu. Markmið sambandsins er; Að vinna að hagsmunamálum sveitarfélaganna í Vestfjarða- kjördsemi, einkum í atvinnu-, efnahags-, mennta-, skipulags-, samgöngu- og félagsmálum. in bezta brezfea sönigkonain. Húm sönig áiður rrteð htj cjtnsv'eLtiinfni Pairport Coniventiom, ern stofnaiði síðan hlj'óansveitkia Potihier- itigay. Hefur hún um fjögiuir - þúsunid króniur í vifeufceikjiur af sönig isíninim nú. Bezta haag.geruga Ihljómpliata áminis var valki plafca Framk Zappa, „Hot Rats“. Saimkvaemt feosninigumini eru fknm beztu hljómsveitir hekniS- inis þesisar; 1. Led Zappelm. 2. Beatles. 3. Croshy, Stills, Natslh & Yourug. 4. Who. 5. Mofchers of Inveinifciion. Og brezkir poptón l ÍMtarumniend ur binda mesfcar vonár við hið nýja stórtríó Emieraon, Laioe oig Pabner, tríó, sem er skípað vel þetkkrfcuim tón l istarrn'önn'Uim, sieim þó höfóu eikiki leákið einan fcóm sannan opmberlega, þegar kosn- kigki fór fram. Fræigð þelma tryggði þekn öruiggan sfcuðnkug lesemda Melody Maíker. anna og auka kynningu sveitar- stjórnarmanna. Að samræima rekstrarfyrir- komulag sveitarfélagartna í þv£ 3kyni að gera það sem hag- kvæmast. Að styrkja þjóðfélagslega að- stöðu kjördæmiains. Einmig vili sambandið vinna að varðveizlu sögulegra miinja inn- an fjórðungsins og annarra þeirra tengsla milli nútíðair og fortíðar, sem hverri menningar- þjóð eru nauðsynleg. Sambandinu er ætlað að starfa í samvinnu við Sambamd ís- lenzkra sveitarfélaga, effcir því, sem við verður komið. Fjórðungsþirag, sem kosið var til samkvæmt himum nýju lög- um, var haldið á ísafirði laugar- daginn 12. aept. sl. Megin verkefni þingsins var að ræða tilgang, markmið og framtíðarverkefni sambandsins Fjölþætt viðfangsefni Hggja nú fyrir og var stjórninni heim- ilað að ráða sfcarfsnrvann til sér- stakra viðfangsefna. Sturla Jónsson á Suðureyri, sem verið hefur forseti fjórð- ungsráðs frá upphafi, eða í '21 ár, var einróma kjörinn heiðurs- félagi samtakanna. Stjóm sambandsins skipa nú: Gunnlaugur Finnsson, Hvilft, formaður; Guðfinnur Magnils- son, ísafirði; Jón Baldvinasoin, Patreksfirði; Karl Loftsson, HóImavik;Jónatan Einarsson, Bolungarvík. (Frá stjóm FjórðungBSam- ba/nda Vestfirðinga). Verzlunin CLITBRÁ Laugavegi 48, sími 10660. Nýkomið: buxnakjólar fyrir telpur, úlpur fyrir telpur og drengi, nærföt fyrir börn. peysur og buxur, ungbarnaföt í miklu úrvafi og einnig ýmsar trévörur, diskarekkar og hillur. PÓSTSENDUM. frá Tðnlistarskolanum í Reykjavík Inntökupróf í söngkennaradeild verða mánudaginn 21. sept. kl. 4 f aðrar deildir skólans þriðjudaginn 22. sept. kl. 4. SkóIastjórL Ráða sérstakan starfsmann Að efla aamstarf sveifcarfélag-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.