Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 39 Staðall í eyðublaða- tækni í undirbúningi Undirbúningur er nú haf- inn að stofnun íslenzkrax verzlunarskjalanefndar, sem í samvinnu við Iðnaðarmála- stofnun íslands mun starfa að því að staðla verzlunarskjöl. í nefnd þessari munu eiga sæti fulltrúar hagsmunasam- taka s.s. Félags íslenzkra stór- kaupmanna og fulltrúar stjórn valda. Sverrir Júlíusson, hag fræðingur hefur verið ráðgef andi Iðnaðarnmlastofmininni um þessi mál og nýlega átti Mbl. viðtal við hann. Við spurðum fyrst um það hvað við væri átt með hagræð- ingu á skrifstofum. Hann sagði: — Skrifstofuhagræðing í stórum dráttum er þriþætt. I fyrsta lagi beinist hún að skipulagi húsnæðisins og nýt- ingu þess. Þá að vali á bún- aði og hvers konar tækjum til skrifstofuhalds og í þriðja lagi að pappirsgögnum hvers konar, svo sem ejrðublöðum, gerð þeirra, meðferð og vörzlu. Fleiri atriði koma til greina, en þau eru þá yfir- leitt stjórnunarlegs eðlis, bók baldiamiál og fjánhaigsimál. StöðiluiniaTsitarfseimi IMSÍ á svilðd skrif stofutæfcnd beitniiist einkuim að sfðastniefnda atrið- iiniu, eyðublöðuiniuim. — Til þess að ná raunhæf- um tökum á hagræðingu pappírsgagna, verður að byglgj'a á stöðlun. Aniniars veg- ar á stöðlun fyrir pappirs- stærðir og umslög og hins veg ar á staðlaðri frummynd eyðu blaða og kerfisbundinni vélrit un. Enn sem komið er hafa í þessum efnum aðeins verið settir staðlar hér á landi um pappírsstærðir og umslög. Var það gert að frumkvæði Iðnað armálastofnunar íslands með samkomulagi hagsmunasam- taka. Unnið er nú að frekari stöðlun á þessu sviði og eru frumvörp i undirbúningi, bæði um grunnmynd eyðublaða og kerfisbundna vélritun. Stöðl- uð grunnmynd eyðublaða auð gerðar, að aiuðveldiast er að stjórna þeim frá leturborð iniu sjálfu og eiiniuinlgis þarnnig kemur blindskriftarhæfileiki vélritarans að notum. — Hver verður svo þróun- in? — Þar sem eyðublöðum hef ur verið komið í það horf, sem hér er lýst, beinist nú þróunin i þá átt að samræma skyld eyðublöð eða eyðublöð sem notuð eru saman, svo að útfylling þeirra geti farið fram á samfelldan hátt. Það á einkum við um gerð eyðu- blaða, sem notuð eru í verzl- unarviðskiptum, einkum í ut- anríkisviðskiptum, þar sem út flytjandi þarf að útíylla fjölda eyðublaða af einu til- efni, t.d. vörureikning, pökk uiniarseðill, flutniinigsigkjöl, s.s. farmbréf, eyðuiblöð til bainka og tryggingarfélags og eyðu- blöð fyrir opinbera aðila vegna skýrslugerðar eða leyfa, Öliuim slílkum eyðiuiblöð um er það sameiginlegt að þau innihalda að verulegu leyti sömu upplýsingarnar. Það er mikil tímasóun og villuuppspretta að skrifa upp aftur og afti^r sömu upplýs- inigair. TalkmiarikiiS er a'ö skrifa þær aðeins einu sinni. — Hvernig má koma slíku í kring? — Það má gera með þvi að nota svokallaðan ,,master“ fyr ir fjölritun og eyðublöðin eru útfyllt með honum. Á „mast- erinn“ eru ritaðar allar upp- lýsingar, sem koma fyrir á öllum eyðublöðunum og við útfyllingu hvers eyðublaðs er þá breitt yfir þær upplýsing- ar, sem eiga ekki að koma fram. Þetta er framkvæmt með sérstöku áhaldi. Þetta gerir aftur þær kröfur til eyðublaðanna að samræma þarf þau mjög náið, þ.e.a.s. sömu atriðin verða alltaf að vera á sama stað. Þetta er talsvert vandasöm samræm- ing, en hún flýtir fyrir útfylj ingu eyðublaðanna og þegar Rætt við Sverri Júlíusson, hag- fræðing, sem er ráðunautur í skrifstofuhagræðingu IMSÍ veldar mjög hönnun þeirra og stuðlar að samræmdu útliti og einfaldri gerð. Auk þess eru þau gerð fyrir kerfisbundna útfyllingu i vélum, svo að unnt sé að nýta eiginleika'vél arinnar miklu betur en al- mennt tíðkast og ekki sízt hæfileika þeirra, sem vélina nota. — Takmarkið er sem sagt að nýta útbúnað vélanna til fulls? — Já. Það er allt of al- gengt að búnaður ritvéla, t.d. er ekki nýttur sem skyldi og afburðahæfileikar vélritunar stúlku fá ekki notið sín, þar eð eyðublöðin eru ekki að- löigiuð þeim kröfuim, seim rit- vélin gerir. Um daginn sá ég t.d. í prentsmiðju einni, unn- ið að eyðublaði, sem að gerð var í engu frábrugðið eyðu- blöðum frá timum fjaðra- penna og púlts, nema hvað leturgerðin var nýtízkulegri, en enginn vafi lék á því að það myndi að verulegu leyti verða útfyllt i ritvél. Grunnmynd eyðublaðanna er þannig hugsuð, að stöðluð dálkaskipting er á öllum gerð um verzlunarskjala og þarf því ekki að skipta um still- ingu í vélinni, þótt mismun- andi eyðublöð séu útfyllt á víxl. Með þessu verða afköst miklu meiri og starfið verður og mun léttara þeim, sem vinnur. Ritvélar eru þannig einu sinni er búið að lesa próförk af „masternum" og gengið er úr skugga um, að hann sé réttur, eru villur úti- lokaðar. — Á hvaða stigi eru þessi mál nú? — Á Norðurlöndum hefur jafnan verið forysta í þess- um efnum, einkum í Svíþjóð. Upphaf þessa máls í Sviþjóð nær allt aftur til áranna fyr- ir síðustu heimstyrjöld. Svíar hafa og verið óþreytandi við að útbreiða skoðanir sinar á þessu — öllum til hagsbóta, sem upp hafa tekið. Á Norð- urlöndum hefur mikið átak verið unnið í skrifstofustöðl- un, ekki sízt á sviði verzlun- arskjala. Samvinna þjóða í milli á þessu sviði er mjög æskileg og m.a. var samþykkt á fundi Norðurlandaráðs 1959 að beina því til ríkisstjórna landanna að þær beittu sér fyrir samræmingu opinberra útfluitni0gB3kijiala oig stuðliuðu að samræmimgiu anmarna verzl uiniarSkijala í utainríkisiviðiakipt- um. — Nær þiessii gamiviinnia ekki út fyrir Norðiurlönd? Samvinina uim þessi mál er ekfki aðeina mieðal Norð- urlaindaiþjóð a nna, hieldiur hafa Svíar eiranig uninið 'þeim mikið fylgi hjá alþjóðastofn- unum með þeim árangri að ECE, Efnahagsstofnun Sam- einuðu þjóðanna í Evrópu, Sverrir Júlíusson. hefur samþykkt svokallaðan „ECE layout key“ fyrir grunnmynd eyðublaða í sam- ræmi við norrænar fyrir- myndir. Þar starfar nú nefnd, sem reynir að draga úr hvers konar viðskiptahömlum öðr- um en tollum. Starf hennar beinist m.a. að því að draga úr hvers konar skriffinnsku og takmarkið er að eýðublöð 1 milliríkjaviðskiptum verði eins einföld og samræmd í inotkun og kostur er, svo að sem fyrirhafnarminnst sé að nota þau. Náið saimetairf er miilli norr- ænu verzluwarskjalaniefindar- innar og nefndarinnar innan Efniahagissitofmuiniar Samein- uðu þjóðanna og hafa nefnd- irnar sömu hugmyndir um stöðlun. Hjá Efniaihiagsstofn- uninni starfar nú Svii, Gösta Roos, sem ráðunautur i eyðu- blaðatækni og á síðastliðnu sumri var starfssvið hans auk ið og hann einnig skipaður ráðunautur Sameinuðu þjóð- anna í öðrum heimshlutum. Sýnir þetta að samtökin hafa mikið álit á þróun þessara mála og þeirri staðreynd að þörf er útbreiðslu staðals í eyðublaðatækni. — Hvað hafa Islendingar tekið mikinn þátt í þessu? — Vfð höfum Mtiinm þátt tekið i þessu alþjóðlega sam- starfi enn sem komið er, en reynt að fylgjast með. Alvid J. Áhlin, starfsmaður sænsku stöðlunarstofnunar- innar (Sveriges standardiser- ingskommission) hefur verið okkur pinkar ráðhollur og slik tengsl þarf að rækja vel. Víða hefur alvarlega verið hugsað um þessi mál, en auð- séð er að mikils átaks er þörf hér á landi i þessum efnum. Eins og ég áður sagði eru fruimivörp að stöðluim nú í und irbúningi og verða þeir verð- mæt plögg sem námsefnd bæði í skólum og á vinnustöðum. Frumvörpin ættu að birtast í haust og vetur. Ég hef yfir- leitt orðið var við góðan skilning manna á meðal á nauðsyn þessa máls, bæði meðal fyrirtækjasamtaka og opinberra aðila. Það sem ræð- ur úrslitum um skjótan bata þessara mála er að fá aðila til samstarfs um virka notk- un staðlanna og efla hvers konar fræðslustarfsemi með þá sem námsefni. Þegar menn síðan hafa fengið þjálfun í notkun slíkra staðla, má bú- ast við verulegum árawgri, sagði Sverrir Júlíusison að lokum. Hoinarijörður, Garðahreppur og nógrenni. Leitið ekki langt yiir skammt Byggingavöruverzlun Björns Ólafssonar býður yður eftirfarandi: -K Cólfdúka gólfteppi gólfflísar -)< -K Veggfóður veggdúka -)< -K Málningu og lökk -K -j< Komið og veljið litina sjálf úr 3 þúsund tóna litum. -)< Litirnir lagaðir meðan þér bíðið -)< -j< Hreinlœtistœki í flestum litum vœntanleg -)< -K Athugið opnum kl. 7.30 f.h. -)< -)< Nœg bílastœði opið í hádeginu -)< -)< Áherzla lögð á góða þjónustu j< Byggi11g'avöruverzlun Björns Ólafssonar Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði, Sími 52575.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.