Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 41 VISA HANSYN NORWSKA OUESKAOíKOMMITTtN Spjald, sem Svíar hafa gefið út — áróður fyrir að haida sjó hreiuum og olíulausum. efnum og láta sjóinn skola sandinn á næsta flóði, en þetta var þó miklum erfiðleikum bundið. • FLOTSLÖNGUR BEZTA RAÐIÐ — Hvað um flotslöngur í þessu sambandi? Má ekki hindra útbreiðslu olíu með þeim? — Þetta var reynt við Sjö- steinarif til þess að hindra að olían kæmist ekki í hafnir og voru þær byrgðar með þessum flotslöngum. Þegar á reyndi kom í ljós, að oliupollarnir fóru hindrunarlítið í gegnum þessar flotgirðingar, nema þeg ar algjör ládeyða var og slétt- ur sjór. Síðar hefur verið reynd ný gerð flotgirðinga, flotslöngur með pilsfaldi neðan úr, og þetta hefur gefið betri árangur að þvi talið er. — Mikið af fugli hefur farið þarna, ef ég man rétt? — Skaðinn í dýrarikinu var óskaplegur. Mikið drapst af fugli og sjávardýr, svo sem krabbar og skeldýr voru gjör samlega eydd á svæðinu vegna notkunar uppleysandi efna og gróður drapst einnig að veru- legu leyti. Þá drapst einnig mikið af fiski við ströndina. Þúsundir sjálfboðaliða unnu sleitulaust að björgunarstarfi þessa daga og m.a. voru þvegn ir um 8000 fuglar, sem bjargað var úr brákinni. Þó er vafamál að þeir fuglar hafi nokkurn tíma getað bjargað sér í nátt- úrunni eftir áfallið. Torrey Canyon er slys, sem vakti menn til umhugsunar um þetta mikla vandamál. Þótt olíuskipin risavöxnu eigi ekki leið nú á dögum um hafsvæðið næst íslandi er dæmið frá Axar firði samt viðvörun til okkar — og þessi dæmi ættu að verða hverjum sem er hvatning til þess að viðhafa fyllstu varúð í meðferð olíu á hafi og í höfun- um. Aldrei má sleppa olíu í haf ið, nema líf liggi við, sagði Hjálmar R. Bárðarson, siglinga málastjóri að lokum. Ef þú lítur í alheimsblöð ... er CAMEL ávallt í fremstu röð niRKlSH & OOMESTIC I! L E N I) ÚRVALS TÓBAK ÞESS VEGNA ÚRVALS SÍGARETTUR. Smíðum alls konar frysti- og kœlitœki við yðar hœfi Frystikistur — Frystiskápa — Kæliskápa — Gosdrykkjakifíla og margt fleira. Breytum gömlum kæliskápum í frystiskápa. Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Sækjum, sendum. Reykjavíkur 74 — Sími 50473. i CRAFTMASTERS for MEN Biúnir cg svartir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.