Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.10.1970, Blaðsíða 22
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. OKTÓBER 1970 Sunnudagur 11. október 8,30 Létt morgunlög Capitolhljómsveitin leikur lög; Carmen Dragon stj. frönsk 9,00 Fréttir. Útdráttur greinum dagblaðanna. úr forustu- 9,15 Morguntónleikar. (10,10 Veður- fregnir). a) Frá alþjóðlegu orgelvikunni í Niirnberg 1970: Anton Heiller frá Vínarborg leiikur á Steinmeyer- orgelið i Meistarasöngvaraihöllinni þar í borg verk eftir Muffat, Bach, Hindemith og Reger. b) Strengjakvintett í g-moll (K516) eftir Mozart. Pro Arte kvartettinn og Alfred Hobday leika. 11,00 Messa í Þingeyrarkirkju; — hljóðrituð 5. sept. Prestur: Séra Stefán Eggertsson. Organleikari: Baldur Sigurjónsson. 12,15 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. 12,26 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tón leikar 13,00 Gatan mín Jökull Jakobsson gengur um Há- vallagötu með Matthíasi Johannes- sen ritstjóra. — Tónleikar. I dag röltir Jökull með Matthíasi Johannessen um Há- vallagötuna og rifjað verður upp sitthvað úr sögu þessarar tiltölulega ungu götu, þar sem búið hafa margir merkir og ágœtir menn. Þessir götuþættir Jökuls hafa vakið mikla at- hygli3 enda menn og hús ná- tengd og eitt af því, sem fólk hefur ávallt gaman af að kynn- ast. Hávallagötuþátturinn er vœntanlega nœst síðasti götu- þáttur Jökuls að sinni, en í síö- asta þœttinum röltir Jökull um Siglufjörð með Þorsteini Hann- essyni, söngvara. 14,00 Miðdegistónleikar: Frá listahá- tiðinni í Hollandi 1970. Flytjendur: Fílharmoníusveitin í Amsterdam, Hanneke van Berk sópransöngkona og Henk Smith bassasöngvari; Anton Kersjes stj. a) Sinfónía nr. 83 í g-moll eftir Joseph Haydn. b) Dansar frá Vallakíu eftir Leos Janácek. c) Sinfónía nr. 14 op. 135 eftir Dmitri Sjostakovitsj. 15,30 Sunnudagslögin 16,00 Fréttir. Endurtekið efni: Carl Rosenherg Sveinn Ásgeirsson flytur ásamt Sverri Kri6tjánssyni og Ævari R. Kvaran annað erindi sitt um danska hollvini íslendinga í sjálfstæðis- baráttunni (Áður útv. 31. maí sl ). 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatími: Skeggi Ásbjarnar- son stjórnar a) Merkur íslendingur Jón R. Hjálmarsson skólastjóri seg- ir £rá Hannesi Hafstein. b) Óperusöngvari tekur lagið Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur fyrir bömin. c) Réttardagur Magnús Einarsson kennari segir frá. d) „Feimni“, smásaga í þýðingu Péturs biskups Péturssonar. 18,00 Fréttir á ensku 18,05 Stundarkorn með söngkonunni Victoriu de los Angeles, sem syngur spænska samtíðar- söngva. Söngkonan Victoria de los Angeles er í hópi jremstu óperusöngvara 20. aldarinnar. Eins og kunnugt er söng hún hér á landi sl. sumar á Lista- hátíðinni. Hún er spœnsk að uppruna og reyndar hefur því stundum verið fleygt að hún vildi bœta við nafn sitt de Spana. Hún hefur sungið á svo að segja öllum þekktustu óperu- pöllum heims. Undirleikari hennar og góður vinur, Gonzalo Soriano, leikur undir hjá henni, en þau hafa starfað mikið sam- an. Lögin, sem hún syngur í kvöld, eru m.a. 7 spænsk þjóð lög i útsetningu De Falla, en hann hefur útsett þessi alþýðu- lög. Victoria de los Ángeles 18,30 Tilkynningar. 16,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Frétttir Tilkynningar. 19,30 Samsæti Elín Guðjónsdóttir les ljóð eftir rússneska skáldið Andrej Vozness- enský í þýðingu Kristins Björns- sonar. ............ 19,40 Frá tónleikum Polýfónkórsins í Kristskirkju 23. júlí sl. Síðari hluti. — Kórinn flytUT verk eftir Bach, Pál ísólfsson, Hallgrím Helgason og Pál P. Pálsson. Söngstjóri: Ingólfur Guðbrandsson. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 20,15 Svipazt um á Suðurlandi: ölfus Jón R. Hjálmarsson skólastjóri ræð ir við Hermann Eyjólfsson oddvita í Gerðakoti og Benedikt Thorar- ensen forstjóra í í>orlákshöfn. 21,05 Einsöngur: Placindo Domingo og Bcverly Sills syngja nokkrar óperuaríur hvort um sig við undirleik Konunglegu fíl- harmoníusveitarinnar í Lundúnum. 21,30 „ó dú pren tam“ Jón Múli Árnason flytur annan hluta sögu sinnar. Siðasti hluti verður á dagskrá næsta kvöld. Við œtluðum að fá Jón Múla til þess að segja okkur eitt- hvað um söguna „Ó dú pren tam“ og einnig að fá skýringu á þessari undurfögru setningu „Ó dú pren tam“. llla kvaðst Jón Múuli fáan- legur til þess að segja nokkuð um söguna, kvað reyndar svo langt um liðið síðan hann hefði lesið hana, að hann vœri búinn að gleyma henni, og þó. Hins vegar sagði hann að „Ó dú pren tam“ væri hernaðar- leyndarmál, sem þó uppljóstr- aðist í sögunni sjálfri. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. Danslög. 23,25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 12. októtber 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt- ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Garð- ar Þorsteinsson prófastur. Tónleik- ar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tón leikar. 9,00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum ýmissa lands- málablaða. 9,15 Morgunstund barn- anna: Ingibjörg Jónsdóttir les sög- una ..Dabbi og álfurinn" eftir Charles Lee (7). 9,30 Tilkynningar. Tónleikar. liO.OO Fréttir. Tónleikar. 10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00 Fréttir. Á nótum æskunnar (end- urtekinn þáttur). 12,00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 1(2,25 Fréttir Tilkynningar. og veðurfregnir. 12,50 Við vínnuna: Tónleikar. 13,30 Eftir hádegið: Jón Múli Árna- son kynnir ýmiss konar tónlist. 14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eftir Nevil Shute Anna Maæía Þórisdóttir íslenzkaði. Ásta Bjarnadóttir les (18). 15,00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tónl. Sellókvartett úr Fílharmóníusveit- inni í New York leikur Concerto Grosso í d-moll op. 3 nr. 11 eftir Vivaldi. Enska kammerhljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 40 í g-moll (K550) eft- ir Moza-rt; Benjamin Britten stj. Wilhelm Kempff leikur á píanó þrjú verk eftir Brahms: Rapsódíu í h-moll op. 79, Capriccio í d-moll op. 116 og Intermesso í a-moll op. 116. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan „Adda Lena“ eftir Lars Rustböle Lilja Kristjánsdóttir les (3). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19,00 Fréttir Tilkynnin-gar. 19,30 Um daginn og veginn Árni Benedkitsson framkvæmda- stjóri talar. 19,50 Mánudagslögin 20,20 „ó dú pren tam“ Jón Múli Árnason flytur síðasta hluta sögu sinnar. 21,00 Búnaðarþáttur Gísli Kristjánsson ritstjóri flytur síðari þátt sinn um kjarnfóður, kraftfóður og fóðurbæti. 21,15 Inngangur og Passacaglia i f- moll eftir Pál isólfsson Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Williaan Strikland stj. 21,30 Útvarpssagan: „Verndarengill á yztu nöf“ eftir J. D. Salinger Flosi Ólafsson leikari les eigin þýð- ingu (6). • 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá. 22,30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 11. október 18,00 Helgistund Séra Brynjólfur Gíslason, Stafholti. 18,15 Stundin okkar Hljóðfærin. Jósef Magnússon kynnir flautufjöl- skylduna. Frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði. Staldrað við hjá ísbjarnartjörninni. Litir og form ........................ Sigríður Einarsdóttir, kennari, leið- beinir um teiknun. Fúsi flakkari segir frá ferðum sín- um. Kynnir Kristín Ólafsdóttir. Umsjón: Andrés Indriðason og Tage Ammendrup. Fúsi flakkari á ferðalagi sínu í sumar spjallar við börn á hjólum. Fúsi flakkari fer aftur á stjá í Stundinni okkar í dag eftir sumarfrí, en búast má við að hann hafi ferðazt mjög víða í sumar og ef til vill lœtur hann sjá sig í dag á skerminum. 19,00 Hlé 20,00 Fréttir 20,20 Veöur og auglýsingar 20,25 Hver — hvar — hvenær? Spurningaleikur, þar sem tvö þriggja manna lið, bæði skipuð kon um og körlum, eigast við. Spyrjandi Kristinn Hallsson. Kristinn Hallsson ásamt Kristínu Waage, sem aðstoðar hann í fyrsta þættinum. Hver, hvar, hvenœr? er nýr spurningaþáttur í umsjá Krist- ins Hallssonar. Þátturinn verð- ur í gamansömum tón og verð- ur Ip.ita.rt. við að bregða á glens með þátttakendum. Þátturinn verður vcsntanlega annað veif- ið í vetur. í þessum fyrsta þœtti er nokkurs konar keppni á milli tveggja liða og eru þrir í hvoru liði. Reynt er að velja skemmtilegt og frótt fólk, svo að það geti lagt eitthvað skemmtilegt til málanna. 21,05 Eyja á krossgötum Mynd um Sikiley, gerð af ítalska kvikmyndastjóranum Roberto Rosse lini. Lýst er þjóðlífi og landslagi á eynni, og einnig eru settir á svið ýmsir sögulegir atburðir. Þýðandi og þulur Óskar Ingimars- son. 21,40 Vertu velkominn heim Sjónvarpsleikrit, sviðsett og flutt af Richai-d Boone og leikflokki hans. — Þýðandi Ingibjörg Jóns- dóttir. 22,30 Dagskrárlok. Mánudagur 12. október 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Apakettir Kappaksturinn. Þýðandi Sigurlaug Sigurðardóttir. 20,55 Upphaf Churchill-ættarinnar (The First Churchills) Nýr framhaldsmyndaflokkur í tólf þáttum, gerður af BBC, um ævi Johns Churchills, hertoga af Marl- borough (1650—1722) og konu hans Söru, en saman hófu þau Churchill- ættina til vegs og virðingar. Andrés Björnsson, útvarpsstjóri, flytur inngangsorð. 1. þáttur — Ósnortna skógardísin. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk: John Neville og Sus- an Hampshire Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. John Neville í hlutverki Johns Churchill og Susan Hampshire í hlutverki Söru konu hans. Fyrti þáttur framhaldsmynda flokksins The First Churchills Nudd- og snyrtistofn Ástu Buldvinsdóttur Kópuvogi Tyrknesk böð Megrunarnudd Partanudd Húðhreinsun Handsnyrting Fótsnyrting Augnabrúnalitanir Kvöldsnyrting Vil sérstaklega vekja athygli á 10 tíma megrunarkúrunum, Opið til kl. 10 á kvöldin. Bílastæði, sími 40609. ©AUGLÝSINGASTOFAN 70E0HMU Snjóhjólbarðar í flestum stærðum. Neglum nýja og notaða hjólbarða. Önnumst viðgerðir á öllum tegundum hjólbarða. Góð þjónusta KAUPFÉLAG TÁLKNAFJARÐAR TÁLKNAFIRÐI faVrW»WMW>ViVMWMVóW>VMW/MVóW>WMV>^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.