Morgunblaðið - 04.12.1970, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DBSEMBER 1970
Karl Ottó Runólfsson, tónskáld
Minning
KARL Otto RunóMssoTi var tón-
listarmaður af köllun. Hann
Ihafði ungur nuanið prentiðn og
yann við prentverk fyrstu starfa-
árin. Flestir hefðu talið það hið
isæmtilliegasta íramtffiS'anstarlB. —
Prentarar nutu virðingar, og kjör
þeirra munu hafa verið allgóð á
þeárn árum. En atvinnuöryggi al
imennings var lítið og fjár- og
framavonir tónlistarmanna eng-
ar. Samt undi Karl ekki við let-
urkassann, en fór utan til tónlist
amáms í Danmörku half þrítug
ur að aldri og starfaði að tónlist
armálum eftir það.
Fundum okkar bar fyrst sam-
an á Akureyri fyrir meáira en
hálfum fjórða áratug. Framfæri
sitt mim hann þá aðallega hafa
haft af því að spila á kafifihús-
um og danaleiikjum. Af því starfi
spruttu nokkur danslög, sem fóru
sigurför um landið, svo að nafn
Karls var á hvers manns vörum.
En meira álits öfluðu honum
fyrstu einsöngsiögin (þar á með
al „Den farende svend“) og kór-
lögin („Förumannafilokkar
þeysa“). Þótt ég væri sjálfur lít
ið meira en bam, þegar þetta
var, þóttist ég skilja, að hér
kvaddi sér hljóðs rödd, sem vert
yar að hlusta á, sérkennileg án
sundurgerðar, einlægndsleg og
knúin til máls af inruri nauðsyn.
Næst hittumst við í tónfræði-
og tónsmíðakennslustundum hjá
dr. Franz Mixa snemma árs
1938. Ég lenti í hópi með nokkr
um öðrum nemendum, sem allir
yoru mér miklu eldri og reynd-
ari og var Karl þar firemstur í
filokki. Hann vann þá meðal ann
ars að þjóðlagaútsetningum sín
um fyrir hljómsveit og kór, og
þótti mér mikið til um það vald,
sem hann hafði á hljómameðferð
og kontrapunkti, og tiHfiinning
hans fyrir tóni þjóðlagsins var
ótvíræð. Um svipað leyti var
frumflutt á eftirminnilegum tón
leikum í Gamla Bíói hljómsveit
arsvítan „Á krossgötum", alger-
lega einstætt verk í íslenzkri tón
list á þeim tíma, með nýstárleg-
um og persónulegum svip. Hljóm
sveit Reykjavíkur, ®em skipuð
var flestum eða öllum ldðtækum
hljóðfæraleikurum höfuðborgar-
innar, en var þó svo óvenjuleg að
hlj óðfæraskix>an, að jafnan varð
að umskrifa fyrir hana klassísk
tónverk, fékk hér í fyrsta Skipti
viðfangsefni, sem samið var fyr
ir hana sérstaklega og sýndi með
ákjósanlegum hætti, hvers hún
var megnug. En því var höfund
urinn allra manna kunnugastur.
Hann sat sjálfur með trómietu
sína í sveiitinni miðri. Það fór
ekki hjá því, að þessi atburður
kæmi róti á hugina og ýtti við
þeim, sem höfðu áhuga á við-
gangi hljómsveitarimnar og hljóð
færatónlistar í landinu.
Eftir þetta verk rak hvert tón
verkið annað úr penna Karls O.
Runólfssonar: einsöngslög, kór-
lög, kantötur, sónötur og sánfónía
og yrði of langt að teija þau hér.
Að sjálftsögðu eru þessd verk-
misjanlega mikilsverð en
ÖU hafa þau höfundareinkenni
tónskáldsins, hin sömu og birt-
ust í fyrstu verfcum hans og
gerðu þau eftirtektarverð. Hann
hafði sérstakt handbragð og verk
hans sérstakt svipmót, sem ekki
varð villzt á.
Það var tefcið fram í upphafi
þessara orða, að Karl O. Runólfs
son hafi verið tónlistarmaður af
köllun. Og hann var fcöllun sinni
trúr til hinztu stundar, þótt oft
væri mótdrægt, einkum fyrr á
árum. Hamn var sístarfandi sem
kennari, hljóðfæraleikari, hljóm
sveitarstjóri, en hvenær sem hlé
varð á daglegri önn, greip hann
nótnapennann og jók við þann
sjóð tónsmíða, sem hann hefur
nú látið eftir sig. Hann unni list
sinni heils hugar og vann henni
allt er hann mátti.
Örlögin höguðu því þannig, að
leiðir okkar Karls lágu saman
um langt árabil, við dagleg störf,
í samtökum listamanna og einn
ig oft á gleðistundum. Áhugamál
ofckar voru hin sömu, þótt stund
um greindi á um smærri atriði.
Frá langri samfylgd á ég margar
kærar minningar um þennan ein
læga og velviljaða mann og lista
mann.
Þökk og heiður sé honum,
en konu hans og öðrum vanda-
mönnum votta ég innilega sam-
úð við fráfall hans.
Jón Þórarinsson.
KVEÐJA FRÁ TÓN-
SKÁLDAFÉLAGI ÍSLANDS
1 daig kveðjum við eiinin af
frumkvöðlum ílenzkrar tónsköp-
uniar, Kairi Ottó Ruinólf.sison.
Fyrir nokkrum vákum, á sjöttu
ára afmæli han.s, gjafsit okkur
tóm til að ri'fja upp liiðna daga
í hópi félaga og góðra vána. Við
vorum ÖR sammála um, að tirú-
iiega hafii erngán kynslóð uppláfað
Skrifstofustúlka
Umboðs- & heildverzlun í Miðborginni óskar að ráða stúlku
til símavörzlu, vélritunar, bókhalds og annarra skrifstofustarfa.
Æskilegt er að umsækjandi hafi verzlunarskólapróf.
Upplýsingar um fyrri störf, menntun og kjör sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt: „Einkaritari — 6151".
aðrar einis breytángair eða skná-
að öðru eáns dagsverká og þeár,
sem fæddir eru í krámgum aáda-
mótiin.
Það, sem einikenmár aldamóta-
börmám, er vinnusemán., trúán á
landið og stórir fmmtlðardmum-
ar. Þeir voru heáitaðir af nýjum
hugmiyndum og fulllir eldmóðá
kiifiu þeir þnítuigam hamarinin.
Þrátt fyrir hraikspár og vægðar-
lausa dóma manna, er tóku máð
af eirlendum fyrirmyndum og
fundu heámiaunnu efrá aíllt tál
foráttu, lögðu þessir firumkvöðl-
ar ekki árar í bát, heldur leit-
uðu sífiellt eftár stærri verkefh-
um, er gerðu rneárá kröfur til
þeiinra. Og sjá, þeir megnuðu að
þoka okkur fram á við og fyrir
þeirra störf höfum Við stækkað.
1 þessum hópá er Kairl Ottó Run-
ólfisson.
Hann var sistarfiaindi og á
liangni og fairsíeiM starfsævi kom
hiaran ótrúlega víöa við.
Á ymgri áirum l!ék hanin t.d.
fyrir dansi víöa um liamd og frá
þeim tá-ma eru tál nokfcur dans-
lög, m.a. mjög faliegur tango,
sem ber nafnáð Lágnættið.
Kennsia og stjórn iúðrasveáita
vair um rnörg ár aðalistarf Karls,
en á sí'ðari árum varan hann
ómetaniegt starf í þágu Sam-
bands íslienzkra iúðrasveita, SÍL,
sem hann var formaður fyrir í
tuigi ára. Það er ekki tiillviljun,
aið lúðraisveitin var honum svona
hjartfólgin, þvi í slákum fiélags-
skap hil-aut haran elidskíim sína
sem tániiistarmaður.
Gagnstætt mörgum, sem yfar-
gáfu svo ófínan „seliskap", er
þeiim hafðli vaxiið þekking og
geta, hélt Karl tryggð við og
hllúði að þeissum krækiótta og
Hitálsvirta gróðri. Hann visisá, að
framtíð íslienzkrar tónmienning-
ar værá mjög undár þvi komiin,
að vel ‘tækást tJM um uppeldi ís-
lienzkra blásara. Ofan á þetta
bætiist svo hliaði margvíslegra
tóraverka og raiddsetniniga fyrir
lúðmasveitir.
Hin síða'ri árin, eftár að hann
fét af stjórn Mðrasveitariininar
Svaraur, féktost Karl vdð kennslu
og stjóm barnialúðraisvöitar á
veguim Reykjavíkurborgar.
Sem tromipetliedkairi starfaöi
Karl um margra ára bil í Út-
varpshljómsveitinni og i Sin-
fóniuhljómsveit Istands.
Það, sem lieragst mun hal'da
nafrai haras á lofit, eru tónverk
hans. Þau eru margvísleg að
gerð, alíllt frá látáum sönglaga-
perluim, eáns og t.d. 1 fjarliægð,
til stórra hljómsveáitarverka, og
er haran eiitt afikasitamesta tón-
skáld ístlands.
I fóiaigsmálum islienzkra tón-
stoáltía var Karl mjög vártour og
gegndi ýmsum trúnaðarstörfium
fyrár STEF, Samiband tónsfcáltía
og eigemda fluitnimgsrétitar, Tóra-
skáldaifélag íslands, m.a. sem
varaformaöuir þess, og sat í
fyrstu stjóm Isdienztorar tón-
verkamjiðstöðvar.
Við miininiumst Karls O. Run-
ól'fissanar tónskálds sem eims okk
ar beztu félaga, með þakfclætí
og vtirðdragu fyrir lamgan og um-
svifamiitoimn stiarfsdag.
EfitirMfiandi tootnu hans, frú
Heligu Kristjánsdóttur, sem áitrtS.
stóran þátt í stiarf.sigæfu Kaæls,
hörraum þeinra og öðru venzia-
fóiki votta ég mína inniitegustu
samúð.
Jón Ásgeirsson.
HANN andaðist aðfaramótt
sunnudagsitns 29. nóv. sl. og
toom mér andllátsfregnáin mjög á
óvart. Að vísu Vissi ég, að haran
hafðd um raokkurí stoeið etoki
geingáð heiM til skógar, en hanin
var vongóður um bata, fiannst
sér fiaxa dagbatnandi og hugsaðd
glaður tdl þess að ge.ta tetoið aflt-
ur tdi stairfia með fuBum knaftn.
Ég sá hann í síðasta sinin rúm-
um márauði áður í hófli miifclu,
sem helzt'U tóraldstarfélögin héldu
honum til heiðurs á sjötugsai-
mæM haras. Hann var þá glað-
ur og þakfelátur fyri'r þann mifcla
sórraa, sem horauim var sýndur.
Og hann gladdist þá inniitega að
sjá þar marga gamla Vind og
s'aimistarfsmenn, Engan grunaOi
þá, að dauðinn væri á næsta
lei/ti og haran horfiinn úr þessu
iifli nokkrum Vifcum síOar.
Við Karl vorum æskuvirair.
Fyrstu kyrani min af honum
voru, að eitt sinn er ég var að
teifc heyrði ég óm berast að eyr-
um mínusm í kvöMkyrrðinni.
Ómiurinn barst frá 'Opnum bvást-
gilugga á Njálsgötunni. Kairi var
þá að teiika á trompet. Þasisi tóra-
lá®t hred'f máig, því svo fjörtega
hafði ég aldrei áður heyrt leákið.
Nofckru síðar var ég komiinn í
l'úðrasveit, sem Hafflgrimur Þor-
steinsson hafði stofnað á veguim
Góðtemplarareglunnar. Þar var
Kairl fyrsti corraetleikari. Karl
var ásamt Hialiigrimd Þorsteánis-
syrai aöalhvatiamaöur að stofnun
Mðrasvedtarinnar „Gígju“. Áður
hafði Hallgrímur stofnað lúðrar
sveiitána „Hörpu“ (1910), ein
Reynir Gislason teklið við stjóm
sveitarinnair og haft hiana á
hendi þar tál hann hvarf af
landi burt. Báðar þessar lúðra-
sveitáir störfuðu í bæmurn um
’tímia. Það var einmiitt Karl O.
Framh. á bls. 22
YFIRBRAGÐIÐ ER ANNAÐ
NOTI ÞÆR JOMI-HARRÚLLUR
JOMI HÁRRÚLLURNAR ERU ÞÆR EINU
SEM HAFA ÞRENNSKONAR HITASTILLINGU
1. Fyrir þurmt/þurrt hár.
2. Fyrir venjulegt hár.
3. Fyrir þykkt/feitt hár.
— og hæfa því öllum.
rovri ★ til jolagjafa*
Fljótt og auðveldlega
fullkomnið þér
hárgreiðslu yðar
með JOMI hárrúllum
SENDID PONTUN -
HRINGID SKRIFIÐ -
VINSAMLEGA SENDIÐ MÉR
JOMl-HÁRRÚLLUR: Verð kr. 2.750,—
□ án póstkröfu, greiðsla fylgir pöntun.
□ í póstkröfu.
nafn
heimilisfang
/
hinnai ckf.
Suðurlandsbraut 16,
útibú: Laugavegi 33 — Simi 35200.
H’ARRÚLLUR
20 í KASSA
FÖGUR HARGREIÐSLA
AUKIÐ SJÁLFSTRAUST