Morgunblaðið - 04.12.1970, Page 16

Morgunblaðið - 04.12.1970, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FOSTUDAGUR 4. DBSEMBER 1970 Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi Þorbjörn Guðmundsson. Fréttastjóri Bjöin Jóhannsson. Auglýsingastjóri Árni Garðar Kristinsson. Ritstjóm og afgreiðsla Aðalstræli 6, simi 10-100. Auglýsingar Aðalstræti 6, sími 22-4-80. Askriftargjald 195,00 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 12,00 kr. eintakið. RAUÐI KR0SSINN F'lóðin miklu í Pakistan og * þær hörmungar, sem þeim hafa fylgt, hafa beint áthygli manna að alþjóðlegu hjálparstarfi, sem mjög hefur færzt í vöxt, bæði í stríði og friði. í þessu hjálparstarfi hefur Rauði krossinn jafnan verið í fararbroddi og er það enn. Alþjóða Rauði krossinn var stofnaður fyrir rúmlega 100 árum eða 1864. Starfsemi hans er í rauninni tvískipt. Annars vegar er um að ræða Alþjóðaráð Rauða krossins, en það er skipað Svisslend- ingum og starfar einkum á ófriðarsvæðum. Hins vegar er Alþjóðasamband Rauða kross félaga, sem hefur með hönd- um hvers konar hjálparstarf- semi á friðartímum. Rauði krossinn starfar í 115 löndum og félagar í einstök- um félögum eru um 230 milljónir talsins. Á vettvangi Rauða krossins starfa aðilar, sem deila hart á öðrum víg- stöðvum og má þar nefna Austur- og Vestur-Þýzkaland, Norður- og Suður-Kóreu og Norður- og Suður-Víetnam. Þegar erfiðleikar steðja að, er leitað aðstoðar Rauða krossins. Síðustu mánuði þekkjum við þess dæmi bæði í Jórdaníu og Pakistan. Þá leitast Rauða kross félögin, í hverju landi um sig, við að láta af hendi rakna, það sem þeim er unnt og efna til fjár- safnana, ýmist meðal almenn- ings eða í kyrrþey, meðal al- i'la, sem eru færir um að láta eitthvað af hendi rakna. Rauði krossinn hefur með höndum mjög umfangsmikið hjálparstarf. Hefur verið komið upp neyðarbirgða- stöðvum víða um heim og er hægt að grípa til þeirra, þeg- ar áföll steðja að. En jafn- framt hefjast Rauða kross félögin, í hverju landi, handa um hjálparstarfið. Til marks um það hve víðtækt þetta starf er, má geta þess, að hjálparbeiðni er send út að meðaltali 23. hvem dag. í sumum tilvikum er sá aðili, sem hjálpar þurfi er, ekki fær um að annast yfirstjóm hjálparstarfsins í viðkomandi landi og annast Rauði kross- inn það þá líka. Reynslan sýnir, að stundum getur ver- ið erfitt um vik að skipu- leggja hjálparstarfið á staðn- um og af þeim sökum hafa fleiri og fleiri þjóðir gert sér grein fyrir þýðingu þess, að miðla hjálp sinni í gegnum einn aðila eins og t.d. Alþjóða Rauða krossinn. Rauði krossinn hér á ís- landi hefur unnið mikið að hjálparstarfi og sent lyf, mat- væli, hlífðarföt og peninga, þegar áföll hafa steðjað að úti í heimi. Við ísilendingar erum blessunarlega lausir við hörm umgar styrjalda og náttúru- hamfara og þess vegna er eðlilegt og rétt, að við réttum þeim þjóðum hjálparhönd, sem þess þurfa með. Þess vegna er fyllsta ástæða, að allur almenningur bregðist vel við, þegar Rauði krossinn og aðrar hjálparstofnanir svo sem Hjálparstofnun Þjóð- kirkjunnar leita til fólks um stuðning til þess að veita að- stoð í fjarlægum löndum. Segja má, að þetta hjálpar- starf sé orðið svo umfangs- mikið og víðtækt, að nauðsyn beri til að samstilla kraftana betur en áður var, en í þeim efnum hljóta Rauði krossinn og aðrir aðilar, sem um þessi mál fjalla, að hafa forystu. Erlendar skuldir lækka 1 fyrstu 9 mánuðum ársins lækkuðu erlendar skuld- ir íslendinga um 885 milljón- ir króna og nú fyrir skömmu var Alþjóðagjaldeyrissjóðn- um endurgreitt lán að upp- hæð 660 milljónir króna, sem tekið var, þegar unnið var að því að treysta gjaldeyris- stöðu landsins eftir efnahags- áföllin miklu. Lækkun erlendra skulda um 885 milljónir króna á fyrstu þremur ársfjórðung- um, vaxandi gjaldeyrisforði og hagstæður viðskiptajöfn- uður, undirstrika þá stað- reynd, að þjóðarbúið hefur náð sér eftir áföll áranna 1967 og 1968. Tvennt veldur mestu um, að þessi árangur hefur náðst. Gengisbreyting- in 1968 og aðrar ráðstafanir, sem gerðar voru í byrjun árs 1969, sköpuðu grundvöll að því, að batinn gæti hafizt og óvenju gott árferði til sjávarins og hækkandi verð- lag á erlendum mörkuðum hafa tryggt fullan árangur þeirra aðgerða. En „göngum hægt um gleðinnar dyr“ stendur þar og vissulega er fyllsta ástæða til, að við íslendingar gleym- um ekki þeim áföllum, sem við urðum fyrir, heldur drög- um nauðsynlega lærdóma af þeim. Það er fagnaðarefni, þegar vel aflast og verðlag hækkar mikið, en rétt er að minnast þess, að áður hefur afli verið mikill og verðlag hátt, en á skömmum tíma sig- ÆmmE3m. Rætt um öry ggisbúnað dráttarvéla — og eftirlit með þeim Á FUNDI neðri deildar Alþing- is í gær, mælti Friðjón Þórðar- son fyrir tillögu til þingsálykt- unar um eftirlit m-eð dráttarvél- um til aukins örygrgis við notk- un þeirra, en tillaga þessi var flutt af Ásffeiri Péturssyni, og er svohljóðandi: Neðri deild Alþingis ályktar að fela ríkis- stjóminni að lögtfesta aukið eft- irlit með öryggisbúnaði dráttar- véla og annarra vinnuvéla, ann- að hvort með undirbúningi lög- gjafar eða setningn reglugerðar á grundvelli núgildandi umferð- arlaga, svo og að setja reglur, sem miða að auknu öryggi stjómenda slíkra tækja. Verði þá kannað, hvort eigi þyki rétt að gera auknar kröfur til þekk- ingar og þjálfunar þeirra, er við slíkar vélar starfa. í framsögiuiræðu sinind með til- lögumni benti Fri'ðjón í>órðar- son á, að mörg alvarleg dráttar- vélaslys hefðu oriðdð hérdemdis á umidiamförmium árum, og fyllsta ástæða væri til þess að gera al’lt sem unmt væri, tiH þess að bæta öryggisbúnað dráttarvélamnia, og hefðu reyndar þegar verið stigin veigamikiil spor í þá átt, m. a. með setningiu reglna um að inn- flytjendum væri óheimilt að selja eða aifhenda dráttarrvélar nema á þeim væru öryggisgrind- ur eða hús. En fjölmargar eldri dráttarvélar væru emn ám þessa þúmiaiðar. Vilhjáimur Hjálmarsson lýsti yfir fyligi sínu við ti'lliöguma og sagði, að þessi mál hefðu m. a. verið til umræðu á fuindum Stéttarsamiþamds þændia, sem gemgizt hefði fyrir útboði á smíðd öryggisgrinda á dráttairvélar. Björn Pálsson sagði, að sjálf- FRIÐ.IÖN Þórðarson mælti í gær fyrir tillögu til þingsálykt- unar um aðstoð við æðarrækt, en Friðjón er fyrsti flutnings- maður þeirrar tillögu. Með- flutningsmenn hans eru Gisli Guðmundsson, Gunnar Gíslason, Sigurvin Einarsson og Jónas Pétursson. í upphafi framsögu.ræðu sdmn- ar með tillögummii gat Friðjón þess, að samhljóða tillaga hefði verið fliutt á Alþimgi í fyrra, og hefði þá Sigurður Bjarnason, nú ambassador Isltamds í Kaup- mannahöfn, verið fyrstl flutn- ingsmaðuir hemmar. Tillagan er á þá Mð, að Al- þimgd ályktar að fela ríkisstjónn- innd að láta athuga, á hvern hátt bezt verði umnið að stuðnimgi við ræktum og verndum æðar- fugls. Sérstaklega látd rikis- stjórnim nú þegar endurskoða ákvæði laga um eyðingu svart- baks og ammarra'vargfuigla með það fyrir augum að beita raun- hæfari aðgerðum en himigað til hefur verið bei'tt í þessum efm- um. Friðjón Þöröarson sagði m.a. í ræðu sirmi, að æðarfugl hefði ið á ógæfuhliðina. Þess vegna er engu minni þörf á því en áður að fara vel með það fé, sem nú aflast og nota hag- stætt árferði til að renna fleiri stoðum undir afkomu þjóðarbúsins. yggisbúniaðar dráttarvéla, en þær mættu eklld fara út í öfgar. Þarna væri jafnframt um að ræða f j árhagslegt spursmál fyriir bændur, og þótt margir þeiirra væru allir af vilja gerðir að ’kaupa slíkar öryg.gisgrtn duir, þá hefðu þeir ekkii fjárhagsleigt bol- maign tiil þesa. Stefán Valgeirsson gerði ©imk- um að umræðuefni dráttarvéla- akstur unglinga, og saigði, að erf- itt myndi að komia í veg fyrir það að unglinigar færu með slík tæ'ki, enda væru þeir einnig oft mjög lagnAr að fást við þau. Sjálfsagt væri þó að gera kröf- ur tiil kummáttu þeirra, og hugs- LÖGÐ hefur verið fram á AI- þingi tillaga til þíngsályktnnar um Öryggisráðstefnu Evrópu, og eru þeir Björn Jónsson og Hanni bal Valdimarsson flutningsmenn tillögunnar. Tillagam er svohljóðamdi: Al- þimgd l'ýsir yfir samiþykki sírnu við framikomma huigmymd um „Öryggiisráðstefmiu Evrópu", er hafi tvenmt að m'eginmiairkmJiði: 1. að hernaðarbandalögin tvö, NATO og Var.s j árban da la g i ð, verði lögð ndður og lieyst af hólmd með sameigindegu öryggis- kerfi ailra Evrópuríkja, Banda- rlkjamma og Kamada, löngum verið tallimm mesti nytja- fuigl á Islamdi, og dúmfekja hefði orðið mörgum bændum drjúg tekjuliimd. Hims vegar færi þesis- um atvinmuvegi stöðugt hnaigm- andi, og væru ttiil þess vafalaust nokkrar orsakir, en senmdlega réði þó mestu um miteil fjölgun vargfugÆs, sem réðist á æðar- vörpin. Væri nauðsymtegt að gera raunihæfar ráðstafanir i þessum efnum, og kvaðst Frið- jón voma að máliið fengi skjóta meðferð, og helzt áður en af- gredðsil'u fjárlaga væri nú lokið, þammiig að ummt yrði að taka upp fjárveiitimgar til þess. JÓN Kjartansson mælti í gær fyrir þingsályktunartillögu er hann flytnr á Alþingi, og er hún þess efnis, að Alþingi álykti að fela ríkisstjórninni að lilutast til um, að flugmálastjórnin láti ljúka hið fyrsta gerð flugvallar í Siglufirði. Jón Kjartamsson sagði í fram- söguræðu sinmd með mállinu, að framkvæmdiir við flugvöl'l í Siglufirði hefðu fyrst hafizt fyr- ir rúrnum áratug, og hefðu þær verið miðaðaæ við gerð líitils vallaæ. Síðar hefði svo farið fram rannsókn á gerð stærri valltair, og sérfræðimigar hefðu anlegt að þedr yrðu látmir gangia umidir hæfnispróf. Vilhjálmur Hjálmarsson tók aftur til máls og kvaðst vera umdramdi á málflutndmsgi Björms Pálssonar — þar sem han.n væri með úrtölur í svo mikilsverðu máli sem þessu. Raumiverutega væri sMkur málflutnimigur til Skarmimiar, sagði Villhjálmur. Bjöm Pálsson svaraði Vill- hjákni og taflidli að það sem hefði orðiið þess valdandi að það „faiuík í Villhjálim" befði venið að hamn hefði miinmzt á, að bæmdur væru um of sfeattlagðir til Stéttarsam- þamídsiins. Björn sagði, að ekki tæki hamm það aflvarfega, þótt fyki í félaiga sinn og endurtók það sem hamm hafði áður saigt, að öryggisráðstaf ani r vænu sjálf- sagðar, en þær mættu efeíki ganiga út í öfgar. gagnkvæmam brottflutmdnig alitea erlendra herja úr löndum álf- unnar, og ályktar því að skora á rikisstjórmiima að vinma að þvi inmam Nonðurlamdaráðs, NATO, og annarra aliþjóðlegra samitaka og stofniama, sem Islamd er að- ili að, að slík ráðstefma komist á hiið fyrsta. Jafmframt feliur Alþimgi rikisstjórninmd að athuga möguteika á þvi, að ráðstefnan fari fram í Reykjavík og sé það talið kteift, bjóði Reykjavik fram sem stað tii slíks ráðstefimu halds. Greinargerð tillögummar skipt- ist í þrjá kafla, og í lokakafliani- um segir m.a.: Á þessu ári hafa verið brotn- ir ndður ýmsir múrar, sem sfeiil- ið hafa austur og vestur frá tim um kalda stríðsims. Ber þar hæst gerbreytiimigu á utamiríkispóliitík Vestur-Þýzkaiamds, sammimiga þeisis Við Sovétríkiin og Póliand, fyrirbugaöa sammiimga við Tékkóslóvakiu og nokkra breyt- imgu tii hims betra í samskipt- um beggja þýzku rikjanma. Þá má nefna, að bæði Vestur- Þýzkalamd og Frafekland hafa tekið mjög vel tiildögummd um öryg gÍLsráðs'fce fnu og að Fimn- land, sem um mairgt er i svdp- aðrd aðstöðu og Islamd, hefufr gengið mjög fram fyrir skjöldu til þess að ráðstefmam megi sem fyrst verða að veruteika, nú síð- ast sent 35 ríkjum boð tii slikr- air ráðstefnu í Helsinki. komlízt að þeirri niiðurstöðu, að ummt væri að byggja fflugvöld, sem væri um 1300 metirar að liengd og um 50 metrar að breidd. Framkvæmdir við gerð þessa flugvalar hefðu hafizt 1962 og þá hefði verið mliðað við að gera völliinm í áföngum. Nú væiú þó aðeims um hetaíimguir flugvalilar- ims byggður, og hamm eimumigds nothæfur fyrir M'tl’ar flugvélar. Legðu Siglfirðimigar mlikla áherzlu á að framikvæmdum vdð flugvöll þeiirra yrðd lokáð, og tdl- lagan væri fluitt til þess að ýta við máliimu. sagt væri að gera krof'ur tifl. ör- Stuðningur við æðarrækt Tillaga um öryggis- ráðstefnu Evrópu — og bjóða Reykjavík fram sem ráðstefnustað 2. að ná samkomulagi um Flugvallargerð á Siglu- firði verði hraðað

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.