Morgunblaðið - 04.12.1970, Side 18

Morgunblaðið - 04.12.1970, Side 18
18 MORGUNHLAÐIÐ, FÖSTUDAiGUH 4. DESEMBBR 1970 foreina, frjálsa upplit ís- lenzkrar æsku? Ég minn- fet þess ór bernstcu, að tSl voru soramenni sem höíðu mikla skemmtun af að reyna að særa blygðunarsemi toama og unglinga með sóða- legum munnsöfnuði — og gtottu kvikindislega þegar við roðnuðum, litum undan, eða forðuðum okkur. Bamakennarar I Hafnar- firði hafa látið blað segja frá því að þeir hafi farið með nemendur sína að sjá hina fflræmdu kvikmynd í Hafnar bíó, flesta „innan við 16 ára", enda þótt sýningin sé bönn- uð svo ungu fólki — en hver hræðist röggsemi yfirvalda þegar svívirðileg klámfilma er annars vegar? Hafa þessir kennarar verið dregnir fyrir lög og dóm? f>eir segjasthafa haft leyfi „svo til“ allra for- eldra bamanna til þessarar farar — en hvað hðfðu þeir sagt foreldrum um myndina? Vafalaust þau ósannindi, að þetta væri meinlaus fræðslu- mynd. „Veit ég ekki til að myndin hafi haft skaðleg áhrif á börnin,“ segir einn kennarinn. Hvernig á hann að vita hvað gerðist og hvað gerast mun i Iifi þessara bama, eftir að þau hafa ver- ið leiMn svo illyrmislega? Hvað gátu feimin böm annað gert en að þegja og snúa sér undan þegar farið var að spyrja þau út úr — kannski með viðeigandi giotti? Einn af kennurunum verður þó að játa að í myndinni séu atriði „sem kalla mætti vafasöm," en bætir við þessari spaklegu athugasemd: „en er þá ekki verið að sýna fóiki hvernig þetta getur verið?“ Sýna börnum hvernig kyntóf getur orðið spi’Mtast og ógeðsáeg- ast. Er það ætlun fræðslu- málastjórnar að trúa þessum mönnum áfram fyrir bömum, eins og efekert hafi í skorist? 3. Siðastliðinn föstudag var í útvarpinu beint spurningum um nauðsyn kynlifsfræðslu I skólum til Margrétar Mar- geirsdóttur félagsráðgjafa og Jónasar Bjarnasonar, Iæknis, sem er sekur um að hafa fyrst ur manna látið hafa eftir sér á prenti, að myndin í Hafnar- bió væri gagnleg fræðslu- mynd, góð handa börnum. Bæði voru sammála um að núverandi kennarastétt væri ekki til þess fallin eða undir það búin að veita fræðslu um þessi viðkvæmu efni. Ég ætla að leyfa mér að gizka á, að ekki aðeins frúnni, heldur lika hinum mikilsvirta lækni, hafi þrátt fyrir allt, við nán- ari íhugun, vegna vissra „at- riða“, hrosið bugur við sið- ferðis- og vitsmunastigi kennaranna sem ögruðu yfir- völdum og brutu bann þeirra til þess að börnin færu ekki á mis við klámmyndina. Hver getur svarið fyrir að fleira sé af slíkum mönnum í kenn- arastétt ? Mig minnir að bæði frúin og laeknirirm væru sammála um að harma það mjög, sem alkunnugt er, hve mikið af stúlkum rétt komnum af fermingarskeiði verða barns- hafandi, og oft af völdum drengja sem þær varla þekkja og líka eru lítt komn- ir af krakkaaldri. Frúin kenndi þvi helzt um að þessi æska hefði ekki fengið næga skólakennslu um kynlífið. Því gat nu ekki frúnni skil ist, að það minnsta sem sjálf- sagt er að gera til að vemda frá vandræðum óharðnað og stundum umkomulítið ungviði er að sjá svo um að ekki sé verið að sýna því æsandi klámmyndir, á borð við myndina I Hafnarbíó, þar sem sýnd eru hvers kon- ar hvílubrögð, hvers konar kynlífsnautn, vers konar óeðli, með lofsamlegum út- skýringum og eindregnum meðmælum siðlausra og sam- vizkulausra „sérfræðinga“ ? 1 hvaða ástandi heldur frúin að telpur, um og innan 16 ára, komi út úr kvik- myndaholunni? Er ekkí búið að gera allt sem hugsanlegt er til að gera þær að auðtek- inni bráð — og strákana óða? En hvorki hin íslenzka kona né laeknirinn sögðu aukatekið orð um þessa nýju hættu á vegum breyskrar æsku á fyrsta kyrrþroska skeiði. Aðeins pen orð um að auka yrði „fræðslu“, með stundakennslu. Allt þetta fólk sem setur upp sakleysissvip i blaða- greinum og annars staðar, og segir klámmyndina I Hafnar- bíó aðeins meinlausa og holl- ustusamlega fræðslumynd, er annaðhvort geggjað eða gjör- spiilt — eða það veit betur. Veit að það segir ósatt. Hef- ur ekki kjark til að vera á öðru máli en vitbrjálaðir „sér fræðingar" í Svíþjóð og Dan- mörku. Það væri óafmáanlegur smánarblettur íslandi, og fullkominn glæpur, ef nú verður ekki hið fyrsta búið svo um hnútana, að klám- kvikmyndir verði ekki fram- ar sýndar á landi okkar. Við eigum að fylgja or- dæmí Norðmanna og Færey- Inga og annarra þeirra þjóða sem verjast klámbylgjunni. Nýlega kom fram í þingi Vest ur-Þýzkalands tillaga um að afnema bann gegn klámvarn- ingi, að fordæmi Dana. Tillag an var felld, og jafnframt ákveðið að herða á banni og eftirliti gegn þessu þjóðarnið urdrepi. — Ég vil nota þetta tæki- færi til þess að þakka þeim mörgu sem undanfarið hafa risið upp tíl' varnar íslenzk- um sóma og islenzkri menn- ingarframtíð, m.a. málaranum Freymóði Jóhannssyni fyrir röggsamlegar aðgerðir hans, frú Dagrúnu Kristjánsdöttur fyrir viturlegt og skorinort útvarpserindi, frú Huldu Jensdóttur, yfirhjúkrunar- konu fæðingardeildar Lands- spítalans, fyrir sömuteíðis skorinorða og snjalla grein, Sigurði Pálssyni skrifstofu stjóra Rikisútgáfu námsbóka fyrir veigamiklá grein, þar sem hann m.a. mínnir á þær skoðanir vitrustu og lærð- ustu manna, að aldrei hafi til lengdar farið saman I sögu þjóðarinnar almenn siðspill ing og háþróuð menning. 4. Hvað um bókmenntirnar? Árni Pálsson sagði einu sinni við mig: „Öldum saman gat varla heitið að ort væri ástar kvæði á íslenzku — aðeins klámvísur. Það ber ekki vott um lyriskt innræti — og satt að segja ekki um sérlega fínt innræti.“ Svo komu aðrar aldir, Stefán Ólafsson orti „Björt mey og hrein — mér unni ein“, Bjarni Thoraren- sen „Sigrúnarljóð", Jónas Hallgrímsson „Ferðalok“, og efa ég að aðrar tungur eígi fegurri ástarkvæði-. En nú fínnst sumum þörf á að breyta til, nú sé tízkan „ber- sögli" og hispursleysi“, notuð sömu fallegu orð og tiðkast í auglýsingum um „djörfustu" kvikmyndir. Bent er á að ekki tjái að halda áfram að skrifa um ástir karls og konu eins og Henry Miller hafi ekki verið til, — einn argasti klámkjaftur sem fram hefur komið í nýrri bók- menntum. Því ekki að af- neita þeirri lubbaskapar- andstyggð, sem verið hefur einkenni mikilla bókmennta hins hvíta kyns fram á okk- ar öld, og gerast litlir karl- ar og eftirhermur á nútíðar- vísu? En getur ekki hugsast að nú sé að verða hver síðast- ur að ætla að tolla í tízkunni með því að taka sér Henry Miller og aðra slíka til fyrir- myndar? Ég held margt bendi til þess. Ef til vill er ekki úr vegi að minna í þessu sambandi á ummæli danska skáldsins Poul P.M. Pedersens í víðtali við Morg unblaðið fyrir skemmstu, Hann sagði að klámbylgjan í bókmenntum væri óðum að hjaðna, fólk orðið ieitt á henni, bókaforlög í Dan- mörku telji „að klám borgi sig ekki lengur." „Klám hef- ur verið notað í þvi skyni að örva sölu eða veita sjúkieg- um kenndum útrás. en þess hefur ekki gætt I verk- um ungra danskra rithöfunda upp á síðkastið" — tími klám bókmennta sé Iiðínn hjá í Danmörku. „Mér finnst sjálf- um klám og klámbókmenntir ósegjanlega leiðinlegar. Ýms klámforlög hafa orðið að leggja upp laupana af því að varan seldist ekki. Reynt var að setja verðið niður úr öllu valdi, sarot reyndist klámið ekki seljanlegt. Klám á ekk- ert sameiginlegt með list.“ Sú hefur líka verið skoðun höfunda íslendingasagna og allra mestu skálds landsins, og yfirleitt allra sem báru virðingu fyrir list sinni —- allt fram að tízku-eftirherm- um síðustu ára. Það sem hefur gerst í Dan mörku er lika að gerast í öðr um löndum, fólk er orðið hundleitt á klæmnum höfund um. Og finnur að það er ekki hlutverk bókmenntanna að Iepja upp klúrasta orðaforða lægsta tungutaks, né vera á gægjum gegnum skráargöt til að góna á það sem fram fer, þegar tvær manneskjur hafa Iokað að sér — og bezt fer á að haldi áfram að vera það, sem það atltaf hefur verið i siðuðum heimi, einkamál og feimnismál, sem aðra varðar ekki um. Ég hef ódrepandi trú á því, að okkar litla Ijióta íslenzka klámöld i bókroenntum taki líka að hjaðna. Að þeir sem áfram haldi verði að vaxandi athlægi — uns allir gefist upp. Viljum ráða STÖLKU TIL VÉLRITUNARSTARFA. Upplýsingar á skrifstofunni (Ekki í síma). SÖLUSAMBAIMD ÍSLENZKRA FISKFRAMLEIÐENDA. Aðalstrætí 6 — 3. bæð. HAGKAUP SteJfan 15 — 3. 30»T6 -------- | Æ FLEIRI KONUR HAGKAUP Skeifan 15 — S. 30975 HAGKAUP írrí: Skfiían 15 — S. 30975 SAVHA FÖT SÍN SJÁLFAR. TIL ÞESS ÞUBFA ÞÆB GÓBA SADMAVÉL CHIYODA, eb TÆKNILEGA FVUKOMIlf, AL-SJÁLFVIBK JAPÖNSK SAUMAVÉL, Á ÓTBVLEEA HAGSTÆÐU VEBOI. TVÆB GEBBIB, LÉTT OG ÞUNG. HRINGIÐ, KOMIÐ, SJÁIÐ OG SANNFÆRIST HAGKAUP Skeifan 15 — S. 30975 HÚSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR 6IIDMUN DSSONAR 25 GLÆSILEG SÓFASETT Yfir 50 Nfir af erlendum og innlendum áklœðum SKEIFAN15 SIMI82898 MIKLABXAUT ■* KOMIÐ OG SJAIÐ STÆRSTU HÚSGAGNAVERZLUN LANDSINS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.