Morgunblaðið - 04.12.1970, Page 22

Morgunblaðið - 04.12.1970, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DBSEMBER 1970 — Minning - Karl Framh. af bls. 14 Rumóltfsson, ásamt viim sínum, Bimi JónssynS, síóar fram- kvæm dast j óra Tóniiistarfélags- ins, sem átti frumkvæðið að því, að þessar lúðrasveitir voru sam- einaðar i eitt félag árið 1922, „Lúðrasveiit Reykjavíkuir“. Þeár fengu síðam þýzkan hljóðfæra- teilkara, Otito Böttcher, tiil að kenna hljóðfæraleikurunum og stjóma sveitínnd og varð strax miikil! áranguir af starfi hams. Otto Böttcher hvarf siðan af iandi burrt eftir um tveggja ára starf, en þá tóku aðrir við stjóm sveitariininar. Saga KarLs á sviði lúðrasveitamna er miklu lengri og er alkunn, t.d. stjómaði hann Lúðrasveitiinni Svand í 21 ár og hefur þjálfað l'úðrasveitir í kaup- stöðum úti á iandi. Það er ekki ofmælrt, að hann er einm hedztd og merkasti forystumaðurinn á þessu sviði hér á landi. Árið 1925, 3. október, hteypti Karl heimdraganum, tók sér far tdd Kaupmainnaihafnar með gaanda „Gullfossi" tdl þess að leggja þar srtund á músik. Fjár- haguirinn var þrangur, en eftir nákvæmari áætíiun átti hann að gerta dregdð fram ldfið á því fé, sem hann hafðd handa á mdlli. 1 bankanum fengust 93 d. kr. fyr- ir hverjar 100 íslenzkar. Hálfu ári siðar fengusrt 53 d. kr. fyrir hverjar 100 ístenzkar. Þetta var hálfgert redðarslag og erfirtt að láta aurana hrökkva tdl. Karl þraufcaði edns lengi og hann sá sér fært, en varð að lokum vegna fjárskorts að hverfa hedm tdd starfia. Þetta var homjm óljúft, því hann eygði mögu-leika á vdmnu, t.d. hafði hann ledkið sem trompetistt í konunigtegu hljómsvedtinni við uppfærslu á óperunni „Othello" og fledra smá vegis hafði falildð til, og hann var fairinn að verða þekktur. 1 Kaupmannahöfin stundaði Karl námið af kappi hjá góðum kennurum, lærði á trompet og fiðlu og hljómfræðd. Til marks t Móðir okkar, Ástríður He' fadóttir, verður jarðsumgin frá Stokks- eyrarkdrkju laugardaginn 5. desember kL 2 e.h. Blóm afþökkuð, en þeir, sem vildu mdnnast hennar látd líknarsto fnanir njóta þess. Bílferð verður frá Umferðar- mj'ðstöðinini kl. 12. Börnin. t Minningarathöfn um mann- inn mdnn, Ásgeir Sigu- ðsson, Laugavegi 27 B, fer fram frá Hallgrírriskirkju laugardaginn 5. desember kl. 1.30. Fyrir hönd bama og systkdna hins látna. Hólmfríður Steinþórsdóttir. t Þöklrum innfflega auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för móður okkar, tengdamóð- ur og ömmu, Si, rlaugar Sigurðardóttur. Sigrún Theodórsdóttir, Birgir Erlendsson, Kristín Theodórsdóttir, Öniar Zóphaníasson, Þorsteinn Theodórsson, Maria Snorradóttir og bamabörn. um það, hve fast Kari sótrtd námáð er það, sem nú skai sagt frá. Ég var honum samitima í Kaup- mannahöfin og fluttdisrt í sama her bergið, sem Kairl hafði haft, þeg- air hann fór hedm tdl IsLands. Þar kynnitliisit ég ágætum seldó- leikara. Eitt sdnn spurði hann mdg, hvort ég þekfctd isienzka trompetíeikairann, sem hafðd bú- ið niðri í húsinu. „Já, mjög vel," sagði ég, „hann er æskuvinur mlinn.“ Sefflótedkarinn kvaðst aldred hafa kynnzt öðrum edns dugnaði hjá nokkrum mamni. Karl hafði byrjað að spila á trompet kL 9 á morgnana og haldið slieitulauist áfram tffl kl. 6 síðdegis. Síðan hefði hann tekið fiðluna og æft sig frá M. 7 tdi kl. 10 á kvöldin. „Þetrta er stór- kosttegt vinnuþrek," sagði hann og bættt svo við: „En þó vair dagsverkinu ekki þar með lokið, þvi þá tók hann tffl vdð hljóm- fræðina til kl. 12—1 á nóttunmi, en hann máttd ekiki spiia á hljóð- færi í húsinu eftir kl. 10 á kvöld- in.“ Sellóteáfcaranum fannst mikið til um dugnaðinm. Þanndg vann Karl öffl sín störf. Þanniig stund- aði hann prentldstamámdð hér heima, sem varð honum dýrmæt- ur skóld. Þair kynntást hann mörgum gáfumönnum, sem mót- uðu hinn hrifnæma svein og varð honum gott vegaimestd, sem gerði hann snemma að hugsandi r.iannd. Karl var trygglyndur og vin- fasitur. Hann var umtalsfrómur. Hann varð ósjálfrártt forystu- maður félaga sdnna, hljóðfæra- leikaramma, og sýndi fesrtu og gat orðið harður i hom að taika, þeg- ar svo bar undir, en hélit þó ávafflit vináttu þeirra, því hann var góður félagi. Ekká er þörf fyrir mig að tada hér um tónskáldið og starfsfer- iliinn, en um það eru menm sam- mála, að hann sé í fremstu röð ístenzkra íómskálda. Um þessa hllið á málíinu hefur Baldur Andrésson og aðrir ritað nýtega í tilefnd af sjötugsafmæld Karis. En ég tel adveg víst, að hefði Kairid auðnazt tengra líf, þá hefði margrt gortt komdð frá hon- um, sem hefði auðgað ístenzka tónddist og tóndiistarlíf, þvi ekki vantaði hann áhugann og hæfi- leikamir voru fyrir hendi. Að liokum vffl ég geita þess, að Karl Otto Runólfssom, eins og hann hét fufflu nafnd, var fædd- ur í Reykjavík 24. okt. árið 1900. Foreddrar hans voru Runólfur Guðmiundsson frá Árdal í Anda- kilshreppi í Borgarfirði og kona hans, Guðlaug Margrét Guð- mundsdóttir frá Saltvik á Kjad- amesi. Kari var tvíkvæntur. Fyrri konan, Margrét Sigurðar- dóttir, lézt 1934, en síðairi kon- an, Heliga Krisrtjánsdóttir, ldfiir mann sinn. Er þungur harmur kveðinn að hennd og bömium þeirra og votta ég þedm mdna innffliegusrtu samúð. Óskar Gíslason. Miig bresrtur bseði tunigu og tal, þó boðum ég koma vfflji. Til þeiirra sem áður birtan bar, en bera nú þumigam harm. Það syrti að fyrir sólarlag, þá sorgin nístó hvem barm. En Guð er styrkur í sorg og þraut, hann sefa váffl hvers manns sorg. Nú Kari er horfámm af jarðarbraut, hann gisitir nú aöra borg. Þið vátóð að vel homum Idður nú, og væntir af ykkur hins sama. En mdnminigin lifir mæt og hrein, um miann, sem var öðrum medri. Nú tóniliist hans hljómar með tregakeim, í tómum og tár náður srtreyma. Stjaman er horfin, sem áður skedn, en Kaonl — þér mun eniginn glieyma. Kolbrún Jónsdóttir. ÞEGAR ístenzk tónlásrtarsaga verður skráð, munu menn edns og Karl O. Rumólíssom, sem við kveðjum í dag, skipa vegtegan sess í þeánri sögu. Það var lamigt frá því að vera sjálfsaigit á Is- landi á öndverðri þessard öid að yflirgefa netlim og hlýða kaíllll tón- liiistarimmiar. Við, sem nú Ilifum, mjótum ávaxitanna af fómfúsu starfli braurtryðjendanna, þeárra miamna og kvenna, sem byggðu upp og gróðursettu, án þess að spyrja um laum. Þetta fólk hef- ur þegar reást sér óbrotgjaiman mánndsvarða með verkum sinium og einn slíkur maður var Kari O. Runólfsson. Að halda áfram verki hans er í senn vandi og vegsemd. Lúðrasveit Reykjavíkur. Ytri-Njarðvík BLAÐBURÐAR- FÓLK óskast UPPLÝSINGAR í SÍMA 1565 Vegna útfarar Karls O. Runólfssonar tón- skálds verða skrifstofur vorar lokaðar í dag. S T E F Samband tónskálda og eigenda flutningsréttar. Skrifstofustúlka Iðnaðar- og innflutningsfyrirtæki óskar að ráða vana stúlku. Umsækjandi þarf að hafa: A. Góða menntun. B. Bókhaldsþekkingu. C. Leikni í meðferð skrifstofuvéla og vélritun. D. Tungumálakunnáttu. E. Meðmeöli ef fyrir hendi eru. Allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. Væntanlegir umsækjendur leggi umsóknir inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 13. þ.m. merkt: „6159". TRÉSMIDIR DELTA 10” hjólsagir fyrirliggjandi. g. mmmm & johnson hf. Grjótagötu 7 Ármúla 1. Sími 2-42-50. t Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTJANA G. EINARSDÓTTIR Vesturbrún 14, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni laugardaginn 5. þ.m. kl. 10,30. öm Geirsson, Erla Jónsdóttir, Sigurður Geirsson, Ásta Erlingsdóttir, og bamaböm. t Hjartkær eiginmaður minn og faðir okkar ARI EINARSSON húsgagnasmíðameistari, Sandgerði, verður jarðsunginn frá Hvalsneskirkju laugardaginn 5. desem- ber nk. kl. 2 e.h. Erla Thorarensen og böm. N auðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, tollstjórans í Reykja- vík og ýmissa lögmanna, fer fram opinbert uppboð að Síðu- múla 20 (Vöku hf.) laugardag 5. desember nk. kl. 13.30 og verða þar seldar eftirtaldar bifreiðar: R 1592, R 1686, R 2364, R 3150, R 3657, R 5011, R 6688, R 9519, R 9971, R 10233, R 10262, R 10347, R 12667, R 13692, R 14605, R 14639, R 15148, R 15267, R 15383, R 15736, R 16138, R 16379, R 7183, R 18513, R 18546, R 19644, R 19897, R 20345, R 20362, R 20660, R 21319, R 21878, R 23061, R 23111, R 23334, R 23760, R 24043, R 24920, R 25430, A 3051, G 1837, H 87, ö 706 og vinnuvél Rd. 153. Ennfremur verða seldar tvær óskrásettar bifreiðar, Vaux- hall Victor Super de luxe 1962 og Chevy II, árg. 1962. Tékkávísanir verða ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera uppboðsréttarins. Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavlk.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.