Morgunblaðið - 05.12.1970, Síða 2
2
MORGUNBI«AÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DBSŒ3MBBR 1970
Borgarst jórn:
40% aukning f járveit-
inga til íþróttamála
Nær 28 milljónir til framkvæmda við íþrótta-
mannvirki á næsta ári
FRAMLAG borgasjóðs til
íþróttamála verður aukið um
40% á næsta ári, að því er
Geir Hallgrímsson, borgar-
stjóri, sagði í ræðu á borgar-
stjórnarfundi sl. fimmtudag.
Er áætlað að verja til íþrótta-
mála nær 22 milljónum kr.
og er það 6,3 milljónum
hærri upphæð en í ár.
Borgarstjóri sagði, að til
styrktar íþróttafélögunum í
borginni væri áætlað að ver ja
5 milljónum króna í stað 3,5
milljóna og hefði verið mið-
að við það, að borgarsjóður
gTeiddi til íþróttafélaganna
sem næst 30% í styrk við
vallargerð og byggingu ann-
arra íþróttamannvirkja. Auk
þess greiðir borgarsjóður í
kennslustyrk allt að 25% af
þjálfaralaunum.
Athuga-
semd
VEGNA fréttar í Mbl. í gær um
Oooiniu, sem fluitt var frá sjúkra-
húsiim í Keflavík í Borgiarspítaíla,
óslkaði bróðir henmiar aS taka
eftirfarandi fraim:
„Ég Uindirritaður óska, að þa@
sé tekið frasm að systir mín hiafi
verið flutt frá Keflavíkurspitata
til Borgarspítalains a'ð eigiin óslk,
þar sem hún treysfi laéknum þar
betur en Jómii Jóhamnssyinii, Isetenii,
til aið gera þær aðigerðir sem eift-
ir væru. Þiar seim Jón 'harfði neit-
Borgarstjóri sagði, að ekki
hefði tekizt á síðustu árum að
halda þeirri viðmiðun, sem að
ofan greinir, og er framlagið
hækkað svo míkið nú í því skyni
að vinna upp þennan mun. Þá
gat borgarstjóri þess, að borgar-
sjóður leggði íþróttahreyfing-
unni lið með margvíslegu öðru
móti t.d. byggingu og rekstri
íþróttamannvirkjanna i Laugar-
dai og aðstoð við viðhald og
rekstur félagavalla viðs vegar um
borgina.
Síðar í ræðu sinni f jallaði Geir
Hallgrimsson um framkvæmdir
á sviði íþróttamála og sagði, að
til þeirra væri áætlað að verja
27,6 milljónum króna á næsta
ári, en í fjárhagsáætlun yfir-
standandi árs var framlagið 19,5
milljónir. Fjárfesting í íþrótta-
málum á þessu ári hefur hins
Sigríður Gísladóttir
Kópavogur:
vegar farið veruiega fram úr
áætlun og nemur nú 25,9 millj-
ónum króna. Unnið var við inn-
réttingar í íþróttahöllinni og fór
kostnaður fram úr áætlun og
nam 13,5 milljónum króna. Á það
m.a. rætur að rekja til þess, að
hraðað var ýmsum framkvæmd-
um vegna Listahátíðar, sem ann
ars hefðu ef til vill beðið. Þá
hefur á árinu verið unnið að
stækkun áhorfendastúku í Laug-
ardal ásamt uppsetningu þaks
yfir stúkuna. Undir stúkunni hef-
ur verið unnið að innréttingu
búningsklefa og gerð hlaupa-
brautar. Hefur kostnaður num-
ið um 10 milljónum króna á
árinu.
Þá ræddi borgarstjóri þau verk
efni, sem framundan eru á sviði
íþróttamála á næsta ári. Verður
unnið að ýmiss konar frágangi
við sundlaug í Laugardal fyrir
2 milljónir króna. Nemur kostn-
aður við sundlaugina frá upp-
hafi nær 70 milljónum króna.
Til íþróttasvæða í Laugardal O'g
innréttinga verður varið 4 millj-
ónum króna. Kostnaður við þau
mannvirki frá upphafi nemurnú
um 41,6 milij. Til Laugardals-
hallar verður varið 2,5 milljón-
um. Kostnaður við hana frá upp
hafi nemur nú 74 milljónum.
Þessi þrjú mannvirki í Laugar-
dal hafa því til þessa kostað 185
milljónir króna. 1 byrjun næsta
árs verður komið fyrir flóðlýs-
ingu á Melavelli og hefur hún
verið boðin út. Þá verður haf-
inn undirbúningur að stækkun
búningsklefa við Sundlaug Vest-
urbæjar og stefnt að því að
ljúka verkinu 1972—1973.
Aðalfimdur Sjálfstæðis
kvennafélagsins Eddu
aið að ganiga frá henmi til fllutn-
inigs í sjúkrastofu, var fengimn
sjúkrabíll frá Hafniarfirði, sem
hafði sérþjálfaða sjúkraldiða og
genigu þei;r frá henini fullikom-
lega. Gelkk ferðdn tffl Reykjavíik-
ur eðlilega og ligigur hún ntú á
Borgarspítalanum og er verið að
ganga frá meiðslum henna.r.
Kristján Valtýsson.
Basar kvenna
í Kópavogi
HTNN árlegi basar Kvenfélags
Kópavogs verður nk. sunnudag
þann 6. des. 1970 kl. 3 e.h. í Fé-
lagsheimilinu, efri sal.
Allar tekjur af basarnum fara
tal starfsemi félagsins, en fyrir
jólin er starfsemi Líknarsjóðs Á3
laugar Maack hvað miest.
Mikið verður af heiimaunnum
og eigulegum munum, einnig kök
ur til jólanna.
AÐALFUNDUR Sjálfstæðis-
kvennafélagsins Eddu í Kópa
vogi var haldinn hinn 26. nóv.
sl. Sigríður Gísladóttir var
endurkjörin formaður félags-
ins.
í’uindaratjóri á aðalfundinum
var Guðrún Gisiadóttir, en for-
rruaóur félagsirus, SigriOur Gísla-
dótt'ir fluttt slkýrslu sitjómar og
kom þar frain, aó féliaigissitairfið
var mjög fjölbreytt á síðasita
starfsári. Gjaldkeri félagsdins,
Jóníina JúMusdóifctír, lias upp
reikndm'ga þess. Sem fyrr segir
var Sigriður Gísladóttiir emdur-
kjörim formaiður em aðirar í
stjómn voru kjörmar: Ásfchildur
Pétuirisdófctir, Guðrúrn Gísladótt-
ir, Jóhamma GuOmumdsdófcttr og
Jónína Júlíusdóttlir. 1 varastjórm
voru kjömniar: Hólmfríður Guð-
miumdsdótttr og Stefamáa Sfcefáms
dófcfcir.
1 kjördæmiisráð voru kosmar:
S'iigriður Gistadótitir, Jómína
JúMusdótttr og Kristensa Amdrés
dófctir. Að Hokmum aðaMumdar-
sfcörfum, fflufctt Axel Jómssom,
adlþm. ávamp. Tveir umigir piiifcar
sumgu með gitarumdirliedk oig
Ólatfur Jónsson, flugleiðsögu-
maður sýndd liitsikiuigigamymddr.
— Stórsigur
Framh. af bls. 30
skoraði 5 mörk i röð. Var þar
með gert út um leikinn, og spum-
ingin einungis um hvað sigur
Fram yrði stór.
Þessi leikur var allu skár leik-
inn en fyrri leikur liðanna, sér-
staklega af hálfu ísraelska liðs-
ins, sem lék nokkuð yfirvegað í
byrjun, en þoldi illa velgengn-
ina og missti leik sinn úr bönd-
unum.
1 liði Fram voru þær Amþrúð
ur og Sýlvia langbeztar oig án
þeirra væri Framliðið ldtils virði.
Sem fyrr segir skoraði Amþrúð-
ur 8 af mörkum Fram, Sylvía
gerði 3, öll úr vítaköstum, Odd-
rún, Helga, Eva og Þórdis gerðu
svo sitt markið hver.
Hinir sömu norsku dómarar
dæmdu þennan leik sem hinn
fyrri og orkuðu margir dómar
þeirra mjög tvímælis, en geta ber
þess að mjög erfitt er að dæma
leiki sem þennan.
H j álpr æðisher inn
og jólapottarnir
ÞEGAR aðventutíminn hefst
byrjar margs konar umdirbún-
ingur undir jólin edns og al-
kunnugt er. Kaupmenn auiglýsa
varning sinn af kappi, nýjar
bækur koma á markaðinn á
hverjum degi og jólaskneytingar
prýða bæinn og búðarglugga
verzlananna.
Þó að mörgum finnist, að við-
skiptalífið setjí óþarflegia mik-
inn svip á jólaundirbúninginn,
þá er líka margt unnið, sem
miðar að því að hjálpa og gleðja,
svo að jólahátiðin megi verða
það, sem henni er ætlað að
vera, kærileiks og fagnaðarhátíð,
er leiði huga manna, að þeim
sannindum, er felast í boðskap
jólanma uim frelsun mannanna og
frið á jörðu.
Við þefcta mdðar Hjálpræðis-
h/erinn sinn jólaundUifbúninig,
sitt starf á aðventutímanum.
Og nú í dag setur Herimm
upp sína velþekktu jólapotta við
nokkrar fjölfarnar göfcur í bæm-
um og safnar í þá peningum, til
hjálpar og glaðnings þekn, sem
lítið hafa eða eru einmama.
Þetta hefur Hjálpræðdsherinn
gert áratugum saman, síðan hann
Áskell
Snorrason
látinn
ÁSKELL Snorrason, fyrrverandi
söngkennari á Akureyri varð
bráðkvaddur í gærmorgun, þar
sem hann var á gangi á götu.
Áskell var fæddur 5. desember
1888 og hefði þvi orðið 82ja ára
í dag.
Áskell var fæddur á Öndólfs-
Stöðum I Reyikjadal i Suður-Þing
eyjarsýslu. Hann var við kenn-
aranám 1909 og í tónlistarnámi
hjá Sigfúsi Einarssyni 1909 og
1911 til 12, og síðar hjá Kurt
Haoser. Hann stundaði snemma
kennslustörf og gerðist söngkenn
ari á Akureyri 1919. Hann var
söngstjóri Karlakórs Akureyrar
1935 — 1942 og æfði fleiri kóra.
Jafnframt var hann varabæjar-
fulltrúi og sfcarfaði í ýmsum
nefndum. Einnig ritaði hairn
bækur og blaðagreinar. Hann
hefur samið mörg tónveik, mest
sönglög.
hóf sfcarfsemi sína hér í Reykja-
vík.
Um hið góða starf Hjálpræðiis-
ihersins, að líknar og mannúðar-
miáluim þarf ekki að fjölyrða,
það er þekkt um allan heiim,
líka hér hjá okkur.
Þessar linur eru ritaðar til
þess að minna Reykvíkinga á
jólapotta Hjálpræðisbersins. —
Þeiim peningum, sem lagðdr eru
í pottana veróur komið þangað,
sem mest er þörfin fyrir þá og
fáir hafa betri aðstöðu til þess
að finna það fólk, sem er hjálp-
arþurfi en einmitt starfafólk
Hersins.
Góðir Reykvíkingar! Styðjið
Hjálpræðisherinn í hinu göfuga
líknarstarfi hans. Hjálpið til þess
að auka jólagleði þeirra, sem
verða að fara á mis við svo
margt.
Óskar J. Þorláksson.
ísleifur Konráðsson.
Seldi 15
myndir
SÝNING Isleifs Konráðssonar i
Hrafnistu hefur staðið i viku.
Hafa selzt 15 myndir af 35 á sýn
ingunni.
Sýningin er opin daglega kl.
14—22 og er í setusalnum i vest-
urálmu Hrafnistu.
Þetta er 7. sýning ísleifs siðan
1958.
Kjósarsýsla
AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs
Sjálfstæðisfélaganna í Kjósar-
sýslu verður haldinn að Fólk-
vangi þriðjudaginn 8. des. mk.
kl. 21,00.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarátörf.
2. Önnur mál.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins
í Reykjaneskjördæmi mæta á
fundinn.
— Baska-hérað
Framhald af bls. 1
frétt í kvöld samtímis öðrum
fréttum um, íað 70.000 — 80.000
verkamenn héldu áfram verk-
föllum sínum í Baskahéruðunum
á Norður-Spáni í mótmælaskyni
við réttarhöldin gegn 16 meint-
um þjóðernissinnuðum skærulið
um. Rikti mikil spertna í Quipuz
coa-héraðinu, en í St. Jean de
Luz i Frakkalndi skýrði ein af
hreyfingum Baska frá því, að
borizt hefðu áreiðanlegcir fréttir
af því, að vestur-þýzki ræðismað
urinn Eugen Beihl, sem rænt
var, nyti góðrar meðferðar.