Morgunblaðið - 05.12.1970, Side 7

Morgunblaðið - 05.12.1970, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1970 7 VIÐ TREYSTUM Á VELVILD ALMENNINGS „Halló, er þetta frú Sig- þrúður Guðjónsdóttir, formað ur Hringfsins?" „Já, þetta er hún.“ „Okkur á Mbl. langaði til að frétta, hvenær geðdeild Frú Sigþrúður Guðjónsdóttir. Barnaspítaia Hringsins við Dalbraut verður opnuð?“ „Það verður einhvern allra naastu daga, og það ríkir sannarlega gleði í hugum okkar Hringskvenna vegna þessa. Þetta hefur verið okk- ar hjartans mál um langan tima. Okkur finnst þetta merkur áfangi í starfsemi okkar.“ „Er annars nokkuð fleira að frét ta?“ „Já, það er nú líkast til. Á morgun, sunnudag höldum við heilmikill kökubasar á Borg, sem hefst kl. 3. Að auki verður þarna mjög glæsi legt happdrætti, og vinninga er ferð fram og aft ur með Guilfossi til Hafnar. | Eimskipafélagið var svo vin- samlegt að gefa okkur þenn| an vinning, og færum við for| ráðamönnum félagsins kærar® þakkir. Svo má ekki gleyma því, að jólaplattinn ökkar, sem gerð- ur var hjá Bing og Gröndal, verður þarna til sölu, og þess má geta, ef hann selst ekki allur upp þarna, verður hægt að fá hann til jóla á Ás vallagötu l.“ „Þá er ekkert eftir annað en ad kveðja og óska ykkur Hringskonum góðs gengis á morgun. Þjóðþrifastarf ykkar á það skilið." „Ég þakka og kveð þig.“ Fr. S. Jólaplatti Hringsins. Tveggja mínútna símtal B UXIMATER YLEN E Itoir: blátt og grátt. Frotte- efni, 4 tizkulitir, torei dd 1.30 á 131 ikiiv BELLA, Ba rónsstíg 29, siími 12668, TIL SÖLU 1 DAG Opel Reikord, 4ra dyna '68, nýiinmfl. Opei Rek. 4ra d. Btið í ekimm. Volwo Amaz. ’68 ný- iimnfl. Bílakjör. Hneyfilish. við Gremisásv. S. 83320 og 83321 IBÚAR 1 SMAÍBÚÐAHVERFI Hef opnað skóvinnustO'fu í Hlíðargerði 21, fljót og góð afgireiðste. Reyn>ið viðski ptin Geymið auglýsi'ngiuina. Virð- iinigarfyllst, Jón Sveinsson. HÚSBYGGJENDUR Framleiðuim miili|iiveggi}apliötU'r 5, 7, 10 sm, 'immiþuirrlkaðar. Náikvæm iögium og þyikkt. Góðar plöt'ur spara múrlbúð- um. Steypustöðin M. VÓLKSWAGEN '62—'63 BLÚNDUDÚKAR óskaist til ikauips. Uppl. í siíimia 42274 eftir kl. 1 í dag. til jódiagjiaifa frá 123 kir. stk. HOF, Þimgiholt'sstræti 1. FORD TAUNUS 1300 árg. 1968 til sölu, eikimn 40 þús. ikim. Litur: S i Ifurgrá r, mijög vel með farimm. Uppl. í síma 37583 og 30799. JÓLAGJAFIR Falleg rýjateppi úr ísienzku og erlendu efni. HOF, Þimgholtsstraeti 1. TIL SÓLU I DAG Laindiraver '65 og '68, góðiir toítar. Skipti á nýL fól’ksbíl óskast Moskw!itOh '70, ek- imo 4 þús. kim. Bílakjör, HreyfilShúsiinu v. Grenisásv. Símar 83320 og 83321. TIL LEIGU stu'tt frá Miðbænum ný- stamdsett 3ja hienb. íbúð. Ti'lto. um greiðsliugetu, fjöl- skyldustærð serwJist afgr. Mtol. m.: „Regliosemii 6162" fyrir 7. þ. m. BASAR SJÁLFSBJARGAR Næstkomandi sunnudag, heldur Sjálfsbjörg í Beykjavík jólabas- ar í Lindarbæ. Á basarnum verða seldir munir, sem féiagskonur og styrktarfélagar hafa unnið á árinu. Þarna verður á boðstól- um úrval af vörum til jólagjafa, jólaskreytingar, prjónafatnaður, kökur og margt fleira. Allur ágóði rennur til byggingar Vinnu- og dvalarheimilis Sjálfsbjárgar við Hátún 12 í Reykjavík. Basar- inn verður, sem fyrr segir, haldinn í Lindarbæ og hefst sala kl. 2 síðdegis. KORT í HÁTEIGSKIRKJU Háteigskirkja Er með í sölu jólakort mjög falleg er verða til sölu við messur í kirkjunni fram að jólum, einnig hefur gjaldkeri kirkjunuar Guðmundur Halldórsson Flókagötu 35, kortin til sölu. JÓLAMERKI FRÁ AKUREYRI Kvenfélagið Framtíðin á Akur- eyri hefur um áratuga skeið gef ið út jólamerki, og hefir frú Alice Sigurðsson oftast teiknað merkið. Kvenfélagið hvetur alla Akureyringa og Norðlendinga til þess að styrkja gott málefni með því að kaupa jólamerki „Framtíðarinnar", en allurágóði rennur til Elliheimilis Akureyr- ar. Útsölustaður í Reykjavík er Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6 A. GAMALT OG GOTT Vísur um afnám jólanæturhelg- arinnar (með tilskipuninni 29. maí 1744) Vísa Einars Sæmundssonar: Skarð í jólin skæru hjó, — sikal þar mál að víkja, — náttmessuna nú £if sló niflung Dana ríkja. Vísa Sigurðar Björnssonar: Nóttin jóla nú af lögð nær um landið víða oss af Christian sjötta sögð sé án messutíða. Þrettándadagsvísa Þrettándakvöld það bar til — þetta var ekki að ráði — kýrnar mistu máls fyrir spil, meingið eingis gáði. FRÉTTIR Systrafélag Ytri-Njarðvíkur heldur sinn árlega jólabasar í Stapa í dag kl. 3. Þar verður margt skemmtilegra muna auk kökubasars, að ógleymdu happ- drætti fyrir börnin. Dregið var í happdrætti Fé- lagsheimili Súðavikur 2. nóv. ember s.l. Þessi númer hlutu vinning: No. 2456 Kaupmannahafnar- ferð m. Gullfossi. 201 Sunnu- ferð til Mallorca, 2241 Segul- bandstæki eða plötuspilari, 2228 Mynda- eða sýningarvél 8 mm. 1758 Sjónauki eða sportvörur. 1423 Sportvörur kr. 2000, 1172 Sportvörur kr. 2000, 82 Sport- vörur kr. 2000, 2235 Sportvör- ur kr. 2000, 2094 Sportvörur kr. 1.500. Vinninga skal vitja til Sal- bjargar Þortoergsdóttur Súða- vík í síma 6942. B-IARNI BJARNA80N LÆKNIR PORMAOUR KRABBAMEINSFÉLAG8 HEILSA ÞlN OG SlGARETTURNAR Rós hondo Klöru hjúkrunur- konu eftir ensku skáldkonuna MARJORIE CURTIS er önnur bókin, sem kemur út á íslenzku eftir þennan vinsæla liöfund. í þessari bók er sagt frá hjúkrunarkonu, sem send er frá London til eyjar- innar Guadeloupe í Karabíska hafinu. Sagan, sem er viðburðarrík og spennandi, fjallar um ástir og dularfulla atburði. INGÖLFSPRENT H F. TILVALIN JQLAGJÖF Badmintonspaðar Borðtennissett á kr. 127,00 og 181,00 Borðtennisspaðar á kr. 37,00 og 93,00 STIGA-spaðar — kúlur og hlífar. töskur ADIDAS-innanhússkór 4 gerðir. ^vöruve*^ Klapparstíg 44 — sími 11783 POSTSENDUM

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.