Morgunblaðið - 05.12.1970, Qupperneq 10
10
MORGUNBLiAÐEÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBBR 1970
p
Hátíðarsamkoma
Suomi á sunnudag
FINNLANDSVINAFÉLAGIÐ
SUOMI miirmdst þj óðhátíöardags
Finmia suraníudaginin 6. des. með
hátíðansam'komu í Domus Med-
íca fel. 21.00.
Á umdan s^mkomummi fel. 20,30
mun aðalfumdur félagsdns verða
haldimm.
Dagsskrá samko munnar verð-
ur fjölbmeytt
Aðalsteimm Davíðsson, cand.
rnag., sem verdð hefur sendd-
kennami í Helsdmkd í fjögur ár,
flytur þar erdndL
Pekka Kaákumo, nýsfeipaður
sendikennaii Finna vdð Háskól-
ann hér, les uipp.
Lögreglukórdnm mun syngja,
en hann ferðaðist tdl Finniands
d haust og sömg þar við ágætam
orðstdr.
Auk þessa verður sýnd stuitt
kviifemynd frá Finm'iandd og sið-
am verður dams stigiiinm að venju.
Allir Fimmar og Fmmdamdsviimlr
eru veikommir á samkomuma.
Stjóm Fíimmiliamidsvdmaféiagsins
Suomi sfeipa niú:
Svedmin K. Sveámssom, verkfr.,
formaður, Hjálmar Óliafssón,
feemmami, varaformaður, Sigur-
jóm Guðjómssom, fyrrv. próf., rit-
ard, Beneditot Bogason, verfefr.,
gjaidfeeri og Barbro Þórðarson,
frú, meðstj.
(Frá SUOMI).
Skemmtanir Styrktar-
félags vangefinna
— á Hótel Sögu á sunnudaginn
NOKKUR undanfarin ár hafa
konur í Styrktarfélagi vangef-
Smma haft ammað hvort basar og
kaffisölu eða fjáröflunarskemmt-
un fyrsta sunnudag í desember.
Enn halda þær þessum sið og
efna nú á sunnudag til tveggja
skemmtana í Súlnasal Hótel
Sögu hér i borg. Kl. 3 e.h. verð-
ur þar barnaskemmtun, sem
hefst með leik drengjalúðrasveit-
ar úr Kópavogi, þá kemur sá
góðkunni Ómar Ragnarsson og
skemmtir. Jólasveinar verða
þarna á ferð og skyndihappdrætti
með 300 vinningum verður á boð
stólum, ennfremur lukkupokar.
Um kvöldið hefst skemmtunin kl.
9. Þar skemmta m.a. Róbert Am
finnsson og Árni Tryggvason og
dansfólk úr skóla Heiðars Ást-
valdssonar. Glæsilegt happdrætti
verður einnig á þessari skemmt
un og eru vinningar 260. Allt
þetta góða fólk, sem skemmtir
gerir það án endurgjalds og happ
drættismunir eru gefnir af fé-
lagsfólki og velunnurum félags-
ins, sem alltaf hefur notið ein-
staks hlýhugar og skilnings frá
fjölda manns og verður slíkt
aldrei fullþakkað.
En til hvers er nú verið að
safna? Jú, styrktarfélagskonur
eiga sér sjóð, er þær stofnuðu
fyrir nær 10 árum. Or sjóðnum
hefur verið veitt fé til kaupa á
innbúi, leik- og kennslutækjum
til heimila vangefins fólks í
landinu. Á þessum 10 árum hafa
veriS veittar á aðra milljón
króna í þessu skyni og sést á
því, að ötullega hefur verið unn-
ið að fjáröflun. Síðustu fjárveit-
ingar úr sjóðnum nú í haust,
voru til kaupa á hljóðfærum, sem
notuð eru við tónþjálfunar-
kennslu á hælunum í Kópavogi,
Skálatúni, Tjaldanesi og Lyng-
ási. Lyngás er dagheimili Styrkt-
arfélagsins fyrir vangefin börn
og reyndar fullorðna líka og hef
ur starfað frá vori 1961. Það er
löngu orðið of lítið og því réðst
Styrktarfélagið í það fyrir hálfu
öðru ári að byggja annað dag-
heimili við Stjörnugróf og sést
líkan af því á meðfylgjandi
mynd. Bygging þessi verður til-
búin undir tréverk um áramót-
in n.k. Hvenær henni lýkur er
undir því komið hvernig félag-
inu gengur að afla tekna. Von-
andi verður þess ekki mjög langt
að biða, að starf geti hafizt í
þessu húsi, þvi að þörfin virðist
vera brýn. Ætlunin er að þarna
verði eldra fólk, en í Lyngási.
Kennsla og starfsþjálfun verður
þarna fyrir vistfólk eftir þvi sem
hæfileikar hvers og eins leyfa.
Styrktarfélagskonur hafa nú
sett sér það markmið að safna
sem mestu fé í sjóð sinn, svo að
að þær geti veitt sem ríflegast úr
honum aftur til kaupa á innbúi
í þessa glæsilegu byggingu. Fjár
öflunamefnd kvennanna heitir á
félagsfólk og velunnara málefn
isins að hjálpa nú enn sem mest
og bezt til þess að bæta aðstöðu
vangefins fólks hér í borginni
og þakkar um leið af alhug öll-
um þeim er lagt hafa fram sinn
skerf nú sem endranær til þess
að skemmtanimar á sunnudag-
inn megi takast sem bezt.
(Frá fjáröflunarnefnd kvenna
í Styrktarfélagi vangefinna).
SJÖNVARP
EFTIR
GÍSLA SIGURÐSSON
Lítið hefur verið um hvalreka á
skerminum að undanföm'u. Þó var boð-
að, að sýnd yrði fynsta islenzfea sjón-
vaæpsfevifemyndin, Lofesánis hatfðd það
gerzt. Menn settu siig í hátíðdegair stelil-
ingar við tæfcin og biöu þess, að éitthvað
gerðis.t. En því míiður gorðist næstum
ekfci nieátt. Þó var það fcanniski allltaf
ætluniin, Ef marfca má þau orð, sem
höfð voru eft'i/r höfundinum, Svedni Bin-
ansynd, í blöðum nofcfcru áður, var ætlun
in að sýna hversdagsiiiedlkainin á Suðuneyri
viið Súgandafjörð. Hversdagsiieikinin á
Suiðureyri er vist mijög hversdaglégur.
Það var ffiika ætltmiiin, eítir þvi sem höf-
und-uriiinin sagði, að sýna það raunveru-
ietga, hvemdig venjudieigt fólfe Jifðd. Sem
sagt; nýr realismii, jaifnvél súperreal-
ismii. Það miá vafalaust styðja það með
éinhverjum rökum, að tiillbreytdnigarleys-
itnu og hversdagsleifcanum á Suðureyri
hafi verdð gerð sæmdíLeg sfeiiL. Spuming-
in er bara, hvort það er efnd í sjón-
vairpstovifcmynd. Rúniar Gunnarsson hef-
ur áður sýnt og sammað, að hann er
úrvaks mymdatökumaður, enda var
mynidatafean að mínu matí lamgisamdega
steirkastur þáttur þessarar frumraunar.
Það var alit þetta venjulega, sem vdð
þefefejum úr sjávarpíLássum: forin á göt-
umum, bryggjan og brjóturdnn', kaup-
Jélagið og báruijámshús mieð idtlillilli garð
holu, þar sem rænfang og miatjurtír
vaxa saman og adffit vdrðist í fulllkom-
innd sátt hvað við amnað. Alit þetta feom
tíl sfeila, stundum á 'ljóðnæmam og fal-
iegan hátt.
En svo er það atburðurimn, sem sett-
ur er inn í myndima og ætti að vera
burðarás vemtosdms. Þar er svo ótrúleg
flatmeskja á ferð, að kvifemynd Rúnars
frá Suðureyrd hefðd naumiasit tapað
mdifelu Við að stainda eim. Læfenafeandídat
'imn lítur tíl batoa yfdr sumiarið á Suður-
eyri, þar sem hamn hefur starfað og
miaöur er iátdnn sjá í upprdfjun hans,
hvað á diaigaina hefur drdfið. Hann á
eftir að kveðja stúlku, áður en hann
fer suður með sfcipdnu. Hún er kennard
í pliásslinu og býr hjá frænlfeu sdnnd. Þar
er mdifeið um toaffiuppáhelidngar. Sam-
band stúlfcunnar og læfenafeandidatsiiins
er mjög óljóst. Kamnsfei hefur hann þó
eimhvennitíma kysst hana á kdnndna.
Kveðjusitumddm er gerð mjög vamdræða-
leg; hanin ætíar að skrifa, húm ætíar
efefei að storlifa og að sjálfsögðu á hún
ektoert erdndi suður. Það verður miiifeið
um ldstrænar þagndr. Þau gamga upp í
hldðina, kveðjast með handabandi og
eru samimiála um, að sumairdð hafi verdð
ynddsiegt. Svo genigur hann tíd sfedps.
Og hún horfir á eftdr sfeipinu af brjótn-
um.
Ó, hve hugnæmt. Kannsfei er hvers-
dagsledfcinn á Suðureyrd ednmitt svona,
en ótrúiiegt er það þó, að nýbakaður
lækniir myndi efeki á ednhvem hátt and-
stæðu vdð það fólfe, sem fyrir er á
Suðuneyri? Þessd feandidat hefði jafht
getað veriið afigreiðslumaður úr kaup-
félaginiu, bifvélavirfci, eða sjómaður af
ednium bátnium. Þó er það efcki Pétrí
Einarssynd að toenna. Ledikaramdr gerðu
eins og eflni stóðu til.
Fyrir nofekrum árum var mdifeið rdttað
og rætt um svonefndar kerllintgabók-
menntír og höfundum éins og Guðrúnu
frá Lundd, Magneu frá Kleifum og
Ingibjörgu Siguirðardóttur, var mjög
legið á hálsd fyrdr læknarómantíik og
stanzliaiusar uppáhellidngar og fcaffi-
drykkju. Textahöfundur himnar fyrstu
íslenzku sjónvarpskvdlfemyndar hefur þó
ekfeert skánra en læfenarómawtíik og
feaffidrykfeju fram að færa. Sumdr vdija
þó medna, að kerilimgamar geri laakn-
unum og feaffinu jafnvel sfeárri sfeil.
En toamnská er þetta adílt gott og bless-
að; þjóðin hefur lofesdns eignazt sjón-
vairpskvlikmynd, og GuÖrún frá Lundi
lærisvéin.
— ★ —
Tvær kvikmyndir hver á eftir ann-
arri: Hver var konan? tekin 1959 og
Gift eða ógift, teldn 1940, eru svo til
alveg sama tóbafeáð. Hvortveggja er
amerísfct iétitmeitd, sem hægt er að horfa
á, ef maður þarf nauðsyniega að drepa
tímann og stumdum er jafnivel hægt að
brosa út í ammað. En ræður tddviljun
þessari uppröðun á dagskrárefm hjá
sjónvarpiinu? Ótrúiagt er að svo sé, þag-
ar pottþéttír rífciissitairfsmienn' eiga í
hlut.
— ★ —
Mynd um uppgjöf Japana í heims-
styrjöldinni síðari vafcti a'thygid á ýmdss
koniar ógeðslegum fyriirbærum, sem
ailLtaf verða tortimgum strið og adlra helzt
þá mienn, sem gert hafa hermemmsku
að atvdlniniu slilnnd og þefckja naumasf eunn
an veruleilfea. Menn hafa lömigum spuirt:
Var kjamorfeusprenigjam nauiðsynleg tíl
að bdinda enidd á stríðið og þvdniga fram
uppgjöf Japana? Herfeaddaimiir afsaka
spremgjutna méð þéim uppliýsdngum, að
imrnrás í Japan hefðd ef tíi vdld kostað
miiMjón mamnsddf. Það toom þó skýrt og
gnednitega firam í myndiinnd, að rnedri-
hLuti Tófeióborgar stóð í ljósum logum
vegna siendurtefcdnna loftárása og sums
staðar var orðin ttdfdnnanilegur skortur
á bæjum og manmvdrkjum tíd að
sprengja í lofit upp. Síðard kjamortou-
árásdn sýndst mieira en óþörf eftír ailt,
sem á uindam var gengið. Eftír aildar-
fjórðung er fjöltíd mamns á þéirri skoð-
um, að þaö sé ednm rrnesfi stríðsglæpur,
sem framiinn hefur verið. Eftír því sem
fram kom í mynddnmi, virðd'st ástandið
í Japan hafa verið með þeim hættí und-
ir lofein, að uppgjaíar væri sifeammt að
biða. Aðedns hertinn þrjózkaðist í tengstu
lög. Formaöur herráðsdns vildd . berjasf
til siðasta manns! En fyrir hvaða hug-
sjóndr? Kanmskd aðeins fyrdr stolfdð og
hégómaskaipinn.
— ★ —
Eitt af viðfangsefnum þessa áratugar
verður að rmimmaisrt ellefu hundruð ára
byggðar i landinu- SjálfSagt verður það
gert með hefðbumdmum hætitti: Hátíð-
'legum ræðum og þunglamiategum söng.
Það eru annairs medri þynigsddn, þegar
íslendiinigar komast i hátíðarsfcap. Aldred
sitlíga þedr þynigra tíi jarðar en einmdtt
þá. I þættd ÓLa'fs Ragnars Grímssonar
var ldfea st'igið talsvert þurngt til jarðar
á toöflum og heiiti þátitarins, Land mins
föður, gaf fyrirheit um, hvað værd í
vændum. Þarma var edtt atrdði frétt-
næmt; Mátthías Johannesisen og Indriði
G. Þorstéinsson skýrðu frá ýmsu því,
sem undirbúnlinigsnefndin hefði í hyggju
að geira. Þar fyrir utan svöruðu nokfer-
ir þjóðfeumhir menn spurndingum um
fortdð og framtlð. Það stoildi þó merki-
lega l'itið efttr. 1 heidd voru þessar
ræður heldur þokuíkenndar og stundum
vdssi maður adls efefei, hvaða spurn-
inigu þeir voru að svara.
Ég hefði kosið, að framrtdð lands og
þjóðar hefði orðiö dáldrtið medra á dag-
skrá, og þeftta. venijutega sinakk um for-
tíöina dáidtíð miinna. Ágúst Vad'fells hélt
sig þó ei'nfeum við það, sem framundan
er, enda ymgsrtur þeinra viðmælenda
Óiafis.
— ★ —
Ævi dr. Kristins Guðmundssonar,
fyrrum ambassadors og ráðherra, er í
sumu ævdntýri liítoust. Fátæfeur drengur
vesrtan af Rauðasandi brýzt tdl mennta,
verður menntaslfeólakennaird nyrðra og
er þaðan kaddaður beint 1 ráðherrastól-
inm. Síðar varð þessd glæsdlegi og geð-
þekfei maður ambassador hjá hennar
hátigm i Lomdon og síðan í Mosfevu. Þar
varð hann hvers manms hugljúfd, eftir
því sem sagt hefur verið og lagði það á
slig að Iiæra rússmesku, þó hamm væri
korainm af déttasta sfeéiði.
Spyrjanddmm, Tórnas KarLsson, komst
allvel frá sinum hlut. Þó er og verður
vafamál, hvort teggja berd megdmáherzlu
á sjál'fa ævdsöguma og irekja atlburði í
tímairöð i þessum þátrtum. Vissuilega má
draga sditthvað aithygldsvert fram i dags-
ljósið likt og söguma af fierðadagi Krist-
iins vestam af Fjörðum á slkólaámum
hans: Ríöamdi yfir f jaligarða, á smábát
máddá eyja og loks fótgamigamdi langar
iediðir. En hírtt kemur iifea rtii greina, að
viirkja góðan frásagnarhæfiledifea og fá
fram skoðamir: Ég hygg, að dr. Kristdmn
hafi ártt margar góðar sögur ósagðar.
M
f J