Morgunblaðið - 05.12.1970, Side 11
MORGUNBIxAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DBSEMBER 1970
11
„STRAUMHV ÖRF“
— eftir A. J. Cronin í bóka-
flokki Bláfellsútgáfunnar
komið út í mörgum útgáfum og
verið kvikmynduð. Baldur skýrði
frá því, að í upphafi hefði verið
til þess ætlazt, að útgáfufyrir-
tækið gæti gefið út úrvalsbækur
erlendra höfunda og hefði verið
riðið á vaðið með Heimeyjar-
fólkinu. Nú hefði Strauimhvörf
BLÁFELLSÚTGÁFAN í Reykja-
vík hefur gefið út Straumhvörf
eftir A. J. Cronin í þýðingu Jóns
Helgasonair rit-
stjóra. Á frum-
mélinu heitir
bókin A Pocket
Full of Rye.
Skáldsaga þessi
er 224 blaðsíð-
ur, en aftast í
henni eru nokkr
ar skýringar.
— Káputeilkn-
ingu hefur Torfi
Jónsson gert, en
prentun og band hefur Prenthús
Hafsteins Guðmundssonar ann-
azt.
Á bókarkápu er þess meðal
annars getið, að fáir erlemdir höf-
undar hafi öðlazt jafn miklar
vinsældir íslenzkra iesenda og
höfundur þessarar bókar, sem er
skozkur læknir, eins og kunnugt
er. „Allt frá því saga hana, Borg-
arvirki, kom út í þýðingu Vil-
múndar Jónssonar fyrrv. land-
læknis, hefir hann verið í
fremstu röð úrvalshöfunda er-
lendra," segir á bókarkápu, og
því bætt við, að saga þessi,
Straumhvörf, „kom fyrst út í
Bretlandi í fyrra og hlaut frá-
bærar viðtökur ritdómara
brezkra blaða.“
Baldur Stefánsson, útgefandi
bókarinnar, skýrði Morgunblað-
inu frá því, að í fyrra hefði kom-
ið út Heimieyjar-fólkið eftir
August Strindberg í þýðingu
Sveins Vikings. Eins og kunnugt
er hefur þessi saga notið mikill-
ar hylli í Svíþjóð. Hún hefur
komið út í sama fiokki og er
óhætt að segja, að frágamgor hók
anna er sérlega vandaður.
Þesa má að lokum geta, að
ráðgeri er að næsta bók forlags-
ins verði hin víðkunna og merka
skáldsaga, Dvergurinn, eftir
nóbelsskáldið Per Lagerquist.
PINGOUIN-GARN
Nýkomið mikið úrval af:
CLASSIQUE CRfMifflB
SPORT CRYLOR
MULTI PINGOUIN
Málmgam i samkuæmisklæðnað.
Verzlunin HQF, Þmgholtsstraeti 1.
Höhim verið beðnir
að útvega 2 starfsmönnum 3ja herb. íbmð
á leigu.
MAT ARDEILDIN
Hafnarstræti 5 — Sími 11211.
GIMU
Við bjóðum ySurglœsileg og vönduð efnl
Efni, sem aðeinsfásthjá okkur.
Efni, sem við höfum válið sérstaklega erlendis
ogfluttinn sjdlf-yðar vegna.
Gangið við í Gimli.
Verzlunin Ginúi, Laugavegi 1. sími14744 |
SIMCA 1100 er ný bifreið frá* Chry-sler.
SIMCA 1100 hefur frábæra aksturseiginíeika og hentar sér-
stsklega Islertzkum staðháttumi
SIMCA 1106 er hægt að brey-ta* í station-bíl. á aðeins nokkr-
um sekúndum.
SIMCA 1100 er spameytin — bensíneyðsla aðeins um 7 I.
á 100 kílómetra.
KYNNIÐ YÐUR VERÐ OG KJÖR.
Komið og reynslukeyrið Simca 1100, árgerð 1971.
Nokkrar bifreiðar tit afgreiðslu strax.
VÖKULL HF.
Hringbraut 121, s'mi 10600.
Orðsending
frá NLF-búðinni Týsgötu 8
NLF-búðin vill að gefnu tilefni og vegna þrálátra fyrirspuma
almennings, gefa yfirlýsingu um, að svonefnd HUNANGSBOÐ
er aðsetur mun hafa í D0MUS MEDICA er ekki rekin í neinum
tengslum við náttúrulækningasamtökin á íslandi og er þeim
rekstur þeirrar verzlunar alls óviðkomandi. Allt sem gefið
hefur verið í skyn um slíka samstöðu er rangt.
NLF-búðin á Týsgötu 8 er rekin í nafni Pöntunarfélags NLFR
og Náttúrulækningafélags Reykjavíkur og er eina verzlunin
í Reykjavík sem rekin er í tengslum við framangreind samtök
og hefur þar af leiðandi markað ákveðna stefnu Um vöruval
í samráði við Náttúrulækningafélag íslands og Heilsuhælið
í Hveragerði.
Stjórn NLF-búðarinnar
Týsgötu 8, Reykjavík
Sími 10262 og 10263.