Morgunblaðið - 05.12.1970, Side 15
MORGUNBI^AÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. DESOEMIBER 1970
15
i
Litli leik-
klúbburinn
á Isafirði sýnir
„Koppalogn“
IJTLI leikklúbbiirinn á ísafirði
hefnr að nndanförmi sýnt leik-
rit Jónasar Árnasonar „Koppa-
logn“ á ísafirði og nágrenni við
mjög góðar imdirtektir áhorf-
enda. Munu yfir 1200 manns
hafa séð sýninguna. Þetta er tí-
unda verkefni klúbbsins á þeim
fimm árnm, sem hann hefur
starfað, en félagsmenn eru að
meirihluta ungt fólk.
Nýlega fór kíúbburiinn , með
verkefná sitit tál Keflavikuir í sýnr
imgarferAafeg. Br þetta í þriðja
sinn, sem kiúbburinn hefúr fair-
dð með verkefni sditt til sýniniga
í öðrum lanidsihliUftum. Fyrat var
farið mieð ,,Sexuimiar“ og það
sýnt á NorðvestuTLaindi, og einn-
ig hefur verið fanið með leiikrit
tiil sýmin gar í Reykjavík, en sú
sýniing tókst ekki sem skykti
f járbagslega.
1 dag, laugard. kl. 5 og 9 mun
Litli leik'kiúbburinn gýna Koppa
logn í Keflavík. Verða sýnimgarn
ar í Fél'agsbiói. Leikstjóri er Sæv
ar Helgason.
Þessar sýningar verða vegna
fjölda áskorana en síðasta sunnu
dag sýndi Litli leikklúbburinn
í Féiagsbíói við góðar undir-
tóktir.
á ÞEIR nilKR
V umsKiPTin sEm
\ nucivsní
Útgerðarmenn — Skipstjórnr
Framleiðum 3ja og 4ra kílóa netastein, merktan ef óskað er.
HELLUSTEYPAN
SÍMI 52050 og 51551.
t
)
i
i
I
{
Dömur athugiö!
Eigendaskipti hafa orðið á Hárgreiðslustofu Vesturbæjar . 4
i
að Grenimel 9. 1
J
MARGRÉT TRYGGVADÓTTIR, sími 19218. i
varia
HÚSGÖGN
yðar eigin smekk
Varía húsgögn eru einstök að gæðum.
Hægt er að velja um 16 mismunandi Varía
einingar, sem gefa margvíslega möguleika
í uppsetningu. Varía húsgögn fást bæði í
Ijósum og dökkum viðartegundum.
-.o —HÚSGAGNAVERZLUN
W CliA Adl KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
HUSGOGN Laugavcgi 13, Reykjavík
Gera
ráð fyrir
Elltíma
Til viðskiptavina:
Spurning: Hversvegna getur
Últíma selt alullar gólfteppi með
1200 gr. af ull í fermeter á lægra
verði en aðrir?
Svar: Vegna fjaðurmögnunar
íslenzku ullarinnar — og vegna
sérstakrar fágunarmeðferðar.
Spurning: Hversvegna er allt-
af mest fjölbreytni í áklæðum
hjá Últímu?
Svar: Af því að Últíma er lítil
verksmiðja, sem gefur sér tíma
til að halda fjölbreytni í hönn-
un framleiðslunnar.
Spurning: Hversvegna sýnir
Últíma nú ný snið í karlmanna-
fatnaði?
Svar: Af því að Últíma hefur
fengið umboð fyrir eitt stærsta
klæðskerafirma í Evrópu —
Burton í Englandi.
B jóðum einnig hina vel þekktu
eigin framleiðslu.
Saumum eftir máli, hvaða
snið sem er. — Efnaúrval.
Endurbætið heimili yðnr
fyrír jólin
Áklæði
Gluggotjöld
Gólfteppi
í miklu úrvnli
Karlmannaföt