Morgunblaðið - 05.12.1970, Page 20
! 20 MORGUNBLAÐEÐ, LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1870
SPEGLAR - SPEGLAR
Snyrtivörur — Gjufuvönir
Fáist spegillinn ekki í búðinni eru aðeins einar dyr inn
á verkstæðið.
Speglar GLERIÐJUNNAR eru aðeins seldir að Þverholti 11.
GOÐ BlLASTÆÐI.
GLERIÐJAN.
ÞVERHOLTI 11. StMI 11386.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 27. og 28. tbl. Lögbirtingablaðs 1970
á hluta í Laugavegi 81, þingl. eign Sigríðar M. Magnúsdóttur,
fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka Tslands á eigninni sjálfri,
miðvikudaginn 9. desember 1970, kl. 10,30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 79. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 og 1. og 3.
tbl. þess 1970 á Reynistað 3 (hluta), Skildinganesi, talinni
eign Hjartar -Péturssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 9. desember 1970,
kl. 13,30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Jólagefraun
TRYGGING
BÆTIR TJÓNIÐ?
Á þessari síðu í Morgunblaðinu á morgun sunnudaginn, 6. desem-
ber, mun birtast JÓLAGETRAUN SAMVINNUTRYGGINGA 1970.
í henni geta tekið þátt öll börn á íslandi 15 ára og yngri.
HVAÐA
margfnldar
markað yðar
VETRARFRAKKAR
og RECNFRAKKAR
mikið og fallegt úrval.
QEíSÍPr
Fatadeild.
500 verðlaun
verða veitt þeim börnum, sem scnda réttar lausnir.
Kynnizt tryggingastarfi Samvinnutrygginga og takið þátt í keppn
inni.
SAMVINNUTRYGGINGAR
ARMÚLA 3, REYKJAVÍK.
AVAXTAMARKAÐUR
3 kg græn epli 120 kr. 3 fl. juice orange 100 kr. 3 ds. fruit mix 210 kr.
3 kg appelsínur 150 kr. ?>Vi ds. jarðarbar 112 kr. 3 heilds. aprikósur 189 kr.
3 heilds. perur 195 kr. 31/2 ds. baunir 60 kr. 5 pk. góðar súpur 120 kr.
5 fl. Libbys tómatsósa 180 kr. 3 kg rauð epli 150 kr. 3 gl. jarðarberjasulta 110 kr.
3 heilds. jarðarber 216 kr.
ALLT f JÓLABAKSTURINN HJÁ OKKUR.
BREIÐHOLTSBÚAR - FOSSVOGSBÚAR
Okkar glœsilega búð í Breiðholti sendir yður heim tljótt og vel
Komið og skoðið okkar glœsilega vöruúrval
Pöntunarsímar: 81290 og 81291
Matvörumiðstöðin Leirubakka, Breiðholti
Matvörumiðstöðin Laugalœk 2
(horni Laugalœkjar og Rauðalœkjar, nœg bílastœði)